Morgunblaðið - 03.03.1970, Blaðsíða 26
26
MORGUNtBiLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUK 3. MARZ 1OT0
PENELOPE
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
ISLENZKUR TEXTI
stelsjúka konan
mefro-goldwyn-mayer
presenfí
natalieTOodas
‘PENELOPE”
...the world's most
bcautiful bank-robl
e——i--'ifB'.'fW.) . LL-L __
Íslenzkur texti
Bráðskemmtileg og fjörug saka-
málamynd í léttum tón.
Sýnd k'l. 5 og 9.
LÍFSBLEKKING
LANA TURNER
IÖHNGAVIN
SANDRA DEE
OAN O’HERLIHY
SUSAN KflHNER
ROBERT ALOA
•illt
IUANITAIVIOORE
MAHALIAIACKSON
• COLOAl
<l -t«M u éa w»«r
Hin afar hrlfandi og efnismikla
stórmynd í litum, eftir sögu
Fanny Hurst. Myndin var sýnd
hér fyrir altmörgum árum við
mikiar vinsældir.
Sýnd kl. 9.
rURDUVLRURNAR
Gamansöm og spennandi ný,
amerisk kvikmynd, um furðu-
lega heimsókn utan úr geimn-
um.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
STEFAN hirst
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 18. sími 22320.
(„Thunderball")
Þrumufleygur
Heimsfræg og snilldar vel gerð,
ný, ensk-amerisk sakamálamynd
í algjörum sérflokki. Myndin er
gerð eftir samnefndri sögu um
James Bond eftir hinn heims-
fræga rithöfund lan Flemings,
sem komið hefur út á islenzku.
Myndin er í litum og Panavision.
Sean Connery - Claudine Auger.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð tnnan 16 ára.
HÆKKAÐ VERÐ.
Allra síðasta sirm.
Hörkuspennand'i og viöburða rík
ný amenísk kvikmy nd frá þræla-
stríð inu í Bandainíkjunium.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hinar banvænu
flugur
Afar spennandi bandarísk mynd
í litum.
Aðalhlutverk:
Suzanna Leigh
Frank Finlay
Guy Doleman
SÍSLENZKUR TEXTl
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
b>
WOÐLEIKHUSIÐ
Retur má ef duga skal
Sýming fimimtiudag kl. 20.
Piitur og stúlka
sjónlieikur eftiir Emil Thoroddsen
byggður á samnefndni sögu
eftim Jón Thonoddsen.
Tómliist: Emil Thoroddsen.
Leikstjóm: Klemenz Jónsson.
HIjómsveitarstjórn: Carl Billich.
Leiktjöld: Gunnar Bjamason.
Frumsýning föstudag k'l. 20.
önnur sými'ng sonniudag kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitji
aðgöngumiða fyrir miðviku-
dagskvöld.
LEIKFEIAG
REYKIAVÍKUR’
ÞIÐ MUNIÐ HANN JÖRUND
4. sýming í kvöltí, uppselt.
Rauð áskriftankont gilda.
Næsta sýming sunnudag.
TOBACCO ROAD miðvikudag.
Fáar sýmingair eftir.
IÐNÓ REVlAN fimmtudag.
51. sýning.
ANTIGÓNA föstudag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14, simi 13191.
Tonlist;
THELOVIN’SPOONFUL
ÍHtiifcll4IÍiadi!4Jll
(You’re A Big Boy Now)
Bráðskemmtiteg og fjörug, ný,
amerísk músik- og gamanmynd
í litum, ér fjal'lar um ungan
mann, sem er að byrja að fara
„út á lífið".
Aðalhkitverk:
Peter Kastner
Elisabeth Hartman
Geraldine Page
Julie Harris
Hin vinsæla hljómsveit
THE LOVIN' SPOONFUL sér um
söng og tónliist í myndinni.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sítni
11544.
ISLENZKUR TEXTI
frank
sinatra
istoni|
romé
Viðburðarík og geysispennandi
amerísk Cinema-scope Irtmynd
um ævintýraríka baráttu einka-
spæjarans Tony Rome.
Frank Sinatra
Jill St. John
Richard Conte
Gena Rowlands
Lagið Tony Rome er sungið af
Nancy Sinatra.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
Simar 32075 og 38150.
Djörf og spennandi ný amerísk
mynd, fram'teidd og stjórnað af
Russ Meyer (Þeim er stjórnaði
Vixen).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bömnuð bönmuim imman 16 ána.
ÞORFINNUR EGILSSON
héraðsdómslögmaður
Málflutningur - skipasala
Austurstræti 14, sími 21920.
Námskeið í vélritun
Námskeið í vélritun hefst 5. marz. Kennsla á rafmagnsritvélar.
Upplýsingar og innritun í síma 21719.
VÉLRITUN—FJÖLRITUN, Grandagarði 7.
Hef flutt lækningustofu
mina að Laugavegi 42.
Símanúmer mitt þar er 25445.
Viðtalstími er á sama tíma og áður.
Viðtalstími í Holtsapóteki er óbreyttur.
BERGÞÓR SMARI.
Vantar yður íbúð
tíl kaups ?
Kaupendaþjónustan leitar að þeirri fbúð, sem
yður hentar.
Kaupendaþjónustan gerir samanPurð á verði
og gæðum þeirra ÍPúða, sem á markaðnum eru.
Kaupendaþjónustan gætir hagsmuna yðar.
KAUPENDAÞJÓNUSTAN Fasteignakaup
Ingólfsstræti 3, sími 10 2 20.
J
Leikfélng
Kópnvogs
Öldur
Sýning í kvöld kl. 20.30,
fáar sýn'ingair eftir.
Mtðasa'la í Kópavogsbíó frá kt.
4.30, sím'i 41985.
HAFSTEINN HAFSTEINSSON
HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR
Bankastræti 11
Símar 25325 og 25425
VIÐTALSTlMI 2—4
M atreiðsl umaður
óskar að taka að sér mötuneyti eða veitingastofu í Reykjavík.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „2830".
Stúlka óskast
til símavörzlu. Umsóknir sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld,
merkt: „2832".