Morgunblaðið - 07.04.1970, Síða 25

Morgunblaðið - 07.04.1970, Síða 25
MORiGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APR.lL 1970 25 'Ws\ >si$s> V&SSS'S unum p Tutta Roseniberg, sem er eiginfcona ritstjóra dafrustoa vikuiritsinis „Se og hor“, segir, að >að aé gofct að eiga dálítið ||L af loðlkápum. Sjálf á hún góða IM? kippu, en aðalsparikápan er Chinchilla, sem ksostar hátt í miilján króniujr. Tutta Rosenberg Verður þessi tilraununuin að bráð. Daigens Nyhetor, saenska dag blaiðið, efmdi nýlega til sam- fceppni um bamiæáðuna. Hkut- skairpasta tilliaigam hét „Tuii- panaros“ fjölskyldam, og fyligdu bæði margiar teikning- ar, myndasöguir og víaur, og höfumidarnir voru tvö, systkin, Jan og Gumil'la Therens, 7 og fimim ára gömiuil. I»að er ekki tókið út nmeð sældinmi að vera dýr. Og það tilraiumiadýr. Þeim eru senini- Jiega góð ráð dýr! Það er allt í laigi fyrir miamm- fólkið, sem yfir þeim litlu vesaJtngum hefur að segja, að sitja á bekk og syngja Ó þá náð að eiga Jesúm, og Mta kristilega út um helgar, eða svo, en hvað svo meira? Ef við setjum okkuir í spor lítils apa, sem var inmilok- aðuir á ranimsóknianstofu í búri og var reyröur við stólinm sinm í sex miámuði, rerunia kanmski á okkur tvær grimiuir, ekki satt?, en það þuirfa þeasi grey æ ofan í æ að gera, og til hvers? Jú, það er nefnilega til þess, m.a., að sjá, hve lamigain tíma það tiekur að koma magaisári í þessu litliu grey! Eimn api er sa'gður hafa Jan og Gunilla meff móffur s'nni, Ann-Margreth. VerSlaunin voru 300 sænskar krónur, eff i náiægt 51 00- islenzkar kr. fallið samam á rarmisókmar- stofu, eftir að hamm fékk magasár, og datt niður skrækj andi. Hver var ástæðan? Jú, hamm átti að ýta niður handfaimgi 3000 sininium á dag, eða fá rafmagmskxst elila, Þetta garði hanm á vökkum, þammig, að hanm svaf, eða hvíldist í sex tíma, síðam kvjkmaði á rauðu ljósi, og hanrn ýtti handfangimu niður á 20 sekúmdma fresti (eða félkk rafliost), svo slokknaði rauða rauða ljósið, og þá métti hanin hvíLa sig aðra sex tíma, og svo koll af kolli. Stumdum er hamn ekki nógu hraiðvirkur, og þá fær hM* raiflosit, svoma rétt sem ámimningu. Apinm entist í þessu kvalræði í heila 23 daga, en þá var hamn búinm að vera. Er hægt að ætlast til þesa, að þetta, og ailt anmiað slíkt, sé réttlætamlegt? Á ári hverju iáta yfir 60 miUjónir tilraumadýra lífið í Bamdaríkjuimuim. í Dammörku er ekki hægt að fá tölur um þetta. Sagt er, að erlemdur prófessor, sem tékið hietfur mikinn þátt í ramnsótonrum og tilraumum rmeð dýr, hafi sagt, að ef hamn rnætti sleppa symduiguim kafla úr líMns bók, væri það katfliinm, sem hamn sfcumdaði tilraumir með dýr. spakmœli rrÆvikunnar Við eruim hamingjusamir út lagar, sem skermmifca Emglend- ingum á einstaskain hátt. Þulur í útvarpsstöð sjóræn- imgjanma. Verzlunorhúsnæði ósknst helzt við LAUGAVEGINN. Sængurfataverzlunin KRISTÍN Sími 18315. Aðalfundur Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður að Halveigarstöðum fimmtudaginn 9. apríl kl. 8,30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Áríðandi mál. Mætið vel. STJÓRNIN. Skuldabréf til langs tíma óskast keypt. Lysthafendur sendi nöfn, upplýsingar um bréfín og hugsanleg afföll til Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Skuidabréf — 8885“, MHIHRiNN g”"*1*" J GRENSÁSVEG II - SÍMI 83500 EÐALLAKK — SÉRSTAKLEGA STERKT OG ÁFERÐARFALLEGT LAKK — — LAGAÐ EFTIR NÝJU LITAKERFI í MÖRGUM LTTUM. I.O.O.F. Rb 4 = 119478)4 = 9-1 Tónabaer — Tónabær n Hamar 5970478 — FH. Félagsstarf eldri borgara Miðvikudaginn 8. apríl verð- n Edda 5970477 = 2 ur „Opið hús“ frá kl. 1.30— 5.30 e.h.Auk venjulegra dag Kvenfélag Garðahrepps Fundur þriðjudaginn 7. apríl skrárliða verður kvikmynda- sýning. kl. 8.30 á Garðaholti. Sýni- kennsla í andlitssnyrtingu frá tízkuskóla Andreu. Tízkusýn- ing. Kvenfélag Bessastaða- hrepps kemur í heimsókn. Fjölmennið. Stjórnin. Kvennadeild Flugbjörgunarsveitarinnar Fundur í Félagsheimilinu mið vikudag 8. apríl kl. 8.30 stund víslega. Gestur fundarins Helga Magnúsdóttir Blikastöð um. Fundur í kvöld kl. 20.30. Séra Magnús Guðjónsson, Eyr arbakka, flytur erindi: Kristn un Finnlands. Allar konur vel komnar. Stjómin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskól- anum þriðjudaginn 7. apríl kL 8.30. Skemmtiatriði, litskugga myrxdir. Stjórnin. Ég vil fá miffa meff einhverri tölu, sem endar á eggi, HÆTTA Á NÆSTA LEITI ehir John Saunders og Alden McWilliams I NEEDED MONEYTO START THE RESTAURANT CHA\N„. IT WASN'T EASY FOR A BLACK MAN TO SETALOAN/ ... AND NOW THEY WANT THEIR POUNO OF FLESH... NOT IN , DOLLARS...BUT (N OUR COMPtfTER 1 CON NECTIONS f Þú ert ekki fjárhæltuspilari, pabbi . . . þú ert aff rugla. Ég er alveg meff réttu ráði, Duke . . . núna. Óráffsaugnablikið var fyrir mörgum árum. (2. mynd). Eg þurfti á peningum aff halda til aff hefja reksturinn. Þaff er ekki auffvelt fyrir svertingja aff fá lán. (3. mynd). Þú meinar aff þú hafir fengiff lánaffa peninga hjá hringnum? Já, og nú viija þeir fá sitt pund, ekki í peningum, heldur í tölvu- samböndum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.