Morgunblaðið - 15.07.1970, Side 4

Morgunblaðið - 15.07.1970, Side 4
4 MORGUN'Bf,AÐIB, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLj. 1970. HVERFISGÖTU 103 YW SemfiWaWffeií-VW 5 manna -VW Síefnvapi YW 9maima-Laiidr(wer 7manna Fjaðrir, fjaðrabiöð, hljóðkútar, púströr og fleiri varahhitir f margar geríHr bifreíða Bftavömbúðtn FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sírrii 24180 UAIG AMERiSK HJON með eitt barn, nýfætt, óska eftit konu, sem talar og skilur ensku og óskar að dveljast á Metro- potitan-svæðinu í New York, U.S.A. í eitt ár eða iengur, til aðstoðar húsmóður. Ferðtr, her- bergi, fæði og fleira kemur til gr. Þær, sem hafa áhuga, skréfi Arthur W. DiSah/o, 2 Page Avenue, Lyndhurst, New Jersey 07071, U.S.A. FÆST UM LAND ALLT Sex ferskar, aðlaðandi ilmtegundir og mildir litir fagurra blóma láta drauma yðar verða að veruleika. Hve dásamlegt er að svlfa á vængjum draumana yfir burkna lundum blómskrýddra dala, þar sem léttur andvari skógarilms lætur drauma yðar blandast veruleikanum. Morny . . . og draumar yðar rætast. Ó. JOHNSON & KAABERV 0 Afsláttarmiðar öryrkja I. J. skxifar. Reykjavík, 9. júlí 1970. „Kæri VeWakaudi! I>ú kemur svo mörgu áleiðis í þínium góðu pistlun,, og n.ú vona ég að þú sjáir þér fært að koma smá afthugasemd áleiðis fyrirmig. í vor þegar leiðabreytingin vairð hjá strætisvögn.um Reykja víkurborgar, var okkur örorku- og eHRífeyrisþegum gefinn kostur á afsiáttarmiðum í vögnuuum, en þessir miðar gilda bara á viss- um tímum, þeir gilda ekki á þeim tímum 3em öryrkjar þurfa að komast til og frá vinnrx (emmairg ir vinna hálfao daginm). Svo tel ég það afleitt fyrir aldrað fólik að þurfa að leggja það á minniið hvenær það má ferðast fyrir þessa miða í vögnunum, væriekki betra að hafa arfsláitinin m inni, en láta miðama gilda á ölLum títnum jafnt. 0 Örorkustyrkur í sjúkrahúslegu Svo er það amnað, af hverju er örorkustyrkur tekinm upp í sjúkralegu, ef öryrki þairf að vera mániuð eða lengiur í sjúkra- húsi? Því á þeim tíma þarf hamn jaÆnt að borga húsaleigu og fteira en hefir þá I flestum tilfellum efcbert anmiað sér til íramdráttar, og getur það því komið sór mjög iiUa. Eln hellsulítil“. 0 Hvernig lízt þér á kvenfólkið? Faðir þriggja sona og eimmar dóttur skriíar: Reykjávíik, 7. júlí 1970. „Kæri Velvakamdi. Aldrei hef ég séð þessa sígildu spurningu íslemzkra þlaðamanmaí neiniu erlendu blaði. „Hvernig tízt þér á kvemfólkið?". Enm hjákát- legri er hún einnig fyrir það að samkvæmt hagskýrslium er hvergi í heimi víst fæma umgt kvenfólk miðað við unga memm (ca. 4000 færra ef miðað er við 2000fLeiri gam.Lar komiur em gamla miemn), em á íslanidi, Samt Le,ggja bLaða- menn þessa spurningu fyrir næst- um hverm erlendam karl semhing að slæðist. Og þó hún komi venjju legaot fLatt upp á þá, þá svara þeir af fuLlri kurteÍBÍ. Atvinna Laghentur maður óskast á verkstæðí, ekki yngri en 30 ára. Tiiboð merkt: „5324" iyrir 13. júlí. Saumastúlka Vandvirk og rösk stúlka óskast við sauma. Umsókn ásamt aldri og meðmælum sendist blaðinu merkt: „Langholtsvegur — 8781“ fyrir laugardaginn 18. þ.m. 0 Héldu að þær væru gleðikonur í fynra vildi það þanmig til að ég vanm m,eð þremur sérfræðing- um, tveimur frönakum og eiinum ameriskum. ALLir þessir menm héldu að stúlkurnar á skemmti- stöðum borgairimmr væru gleði- konur og fengju greífct frá skemim.tíhúsinu.' Ég reyndá að samnfæria þá um að srvo væri efcki, em þeir voru vægasit sagt mjög vam.tr úaðir. 0 Eins og gengur miðað við aldur í morgun 7.7 í glaða sólskini milH kL 08,00 til 10,00 voru í hæsta lagi þrjár ungar stúLkur (18 tLl 25 ára) í Laugardialsiaug- inini, em urmulil af eldri konum. Hreinsikilinn úttemdingur hefði nú gefið þeim einkuinnina. „Nú jæja, svon,a eins og gengur rniðað við aldur. Lokað verður vegna sumarleyfa sem hér segir Verksmiðjan frá 17. júlí til 12. ágúst n.k. Afgeiðslan frá 17. júlí til 4. ágúst n.k. Viðskiptavinir sem eiga tilbúnar pantanir á afgreiðslu vorri, eru vinsamlega beðnir að vitja þeirra fyrir 17. þ.m. CUDOGLER H.F. 0 Slæddist eitt sinn í Saint Pauli Eimiu sinmi slæddist ég um í Saint Pa/uli í Hamborg, þar stóðu í dyrum borðalagðir menm og hældu kvenfóliki staðairims og sögðu að bjórinm kostaði baraeitt mark flaökan. Ég hield þessi spurn.ing blaðamanna vwki svip að á þessa útLemdinga hér og á mig þair. Sem betur fer heLd ég við græðum aldrei á fegurð is- Lenzíkra kvenma, eða ég vona það. í New York munu vera yfi.r 200 ungar íslemzíkair vinniufconiur, í Englamdi og Dammiörku en,n fleiri, þetta eykuir enm á munimn mflili kynjamna. Blaðamenn, sýntið þanrn dreng- skap að hlífa þessu fáa kvem- fóLfci sem enn heldur tryggð við VANTAR plastpoka fyrir úrgang ? FRAMLEIÐUM ALLAR STÆRÐIR. PLASTPRENT HF. GRENSÁSVEGI 5—7 — SÍMAR 38760/61. okkur, við þessairi hjákáttegu og mjög svo vafasömiu spurniingu. Faðlr þriggja sona og einnar dóttur“. • Lægst launaða fólkið sett í verkfall „Velvaikandi! VerkföllLum er nú að Limrna, bú- irn að sitamda I tæpa 2 mánuði sem furðutegt er þó I svo vamþróuðu landi eims og ísLamdi. Það er nofcfcuir partur af þjóðimmii sem er sefctur í verkfall, lægst launaða fólikið og svo á þetta fólte að borga skatbamia fyrir hálaunaða fólkið sem aldrei þarf að faira í ver'kföil, en fær svo kauphæfckium straoc á undam þeim sem eru bún- ir að vera £ verkfalli í márauð. Hinir geta setið og haldið að sér höndum, látið færa sór mat fyrir hálfvirði, samamber fyrirtæki eLtt sem greiðir niður fæðið fyrir starfsfólfc sifct og skaffar þeim frftt kaffi og mjól:k. Þefcta fær al- menmimigur að borga. Það er ekki að fuirða þótt þjónustam þurfi að hæklka þegar þarf að halda þess- um hópi uppi á háMu fæðL 0 Aðrir þurfa ekki í verkfall En svo koma verkamenn og ætla að fá borgað úr atviminuteys- issjóði í verfcfalli. Eftir hálfan mánuð fá þeir sumir kr 1200 em eftir mámuð hafa sumir femgið borgað þrisvar kr. 1200 og sumir ekki neitt meðan aðrir þurfa efcki í neitt verkfaM og fá sömu hæbk un. Þette er fyrir neðan aiHas- hell ur og til sbamm.ar". G. Þ. TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR HF. KLAPPARSTlG 1 SKEIFAN 19 Bwimuva FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX ÞrýsEið á hnopp og gleymið svo upp- þvoHinum. KiRK Centri-Matic sér um honn, algerlega siólfvirkt, og (ofsokið!) betur en bezta húsmóðir. • Tekur inn heitt eða kalt vatn • Skolar, hitar, þvær og þurrkar • Vönduð yzt sem innst: nylonhúðuð utpnr, úr ryðfríu stóli að innan • Frístandondi eða til innbyggingar • Lótlaus, stílhrein, glæsileg. SIMI 2 44 20 — SUÐURGÖTU 10

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.