Morgunblaðið - 15.07.1970, Side 8

Morgunblaðið - 15.07.1970, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKU DAGUR 15. JÚLÍ 1970 Uppboð Áður auglýst opinbert uppboð á VÉLUM TIL GOSDRYKKJA- GERÐAR o. fl., fer fram eftir kröfu tollyfirvalda til lúkningar aðflutningsgjöldum mánudaginn 20. júlí 1970 og hefst kL 14.00 í vöruafgreiðslu Eimskipafélags Islands á hafnarbryggj- unni í Siglufjarðarhöfn. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 9. júlí 1970. Elías I. Elíasson. Byggingarlóð óskast fyrir íbúðarhús á góðum stað í bænum. ÁSBJÖRN ÓLAFSSON Borgartúni 33 — Sími 24440. r_r. Otgerðarmenn Höfum fyrirliggjandi nýjar og uppgerðar spildælur af ýmsum stærðum. Einnig allar stærðir af bremsuborðum. Koplingar og öxultengi fyrir aflúttak. VÉLAVERKST. SIG. SVEINBJÖRNSSON H.F. Arnarvogi, sími 52850 (sjá símaskrá Hafnarfjarðar). Skrifstofustúlka óskust Skrifstofustúlka vön alhliða skrifstofustörfum óskast hjá heildsölufyrirtæki í Kópavogi. Verzlunar- eða Samvinnuskóla- menntun æskileg. Umsóknir merktar „123 — 5323" leggist inn til afgr. Mbl. fyrir 21. þ.m. Frú Vélskólu íslunds Veturinn 1970—71 verða starfræktar eftirtaldar deildir. I Reykjavík: Öll 4 stig. Á Akureyri: 1. og 2. stig. I Vesm.eyjum: 1. og e.t.v. 2. stig. Umsóknarfrestur rennur út um mánaðamótin júlí—ágúst. Umsóknareyðublöð eru afhent: I Reykjavík: Á Akureyri: I Vestm.eyjum: Skrifstofa skólans, Sjómannaskólanum. Húsvörður Sjómannaskólans. Bókav. Sigf. Eymundsen, Austurstræti. Björn Kristinsson, Hríseyjargöu 20. Hjá bæjaritara, bæjarskrifstofunum. Gunnar Bjarnason, skólasjórí. Hárgreiðslumeistarafélag Islands heldur fund í skrifstofu félagsins að Skipholti 70 í kvöld klukkan 9. Fundarefni: SAMNINGARNIR. Myndir af hárgreiðslusýningunni verða til sýnis á fundinum, SAMNINGANEFNDIN. Atvinnuflugmenn Félagsfundur verður haldinn í kvöld kl. 20.30 að Brautarholti 6i Fundarefni: SAMNINGARNIR. , STJÓRNIN. Ti! leigu Fjögurra herbergja íbúð í Heimahverfi er til leigu frá 1, ágúst, Tilboð merkt: „5491'* sendist Morgunblaðinu fyrir 20. júlL Stýrimunn og húsetu vuntur Vanan stýrimann og háseta vantar á 100 tonna togbát, sem er að hefja veiðar fyrir erlendan markað. Stýrimaðurinn þarf að geta leyst af sem skipstjóri. Upplýsingar í síma 18105 og í kvöld í sima 36714, Bifvélavirkjar Viljum ráða bifvélavirkja og menn vana bifreiðaviðgerðum. EGILL VILHJÁLMSSON H.F., Laugavegi 118, Noregsferð Vegna forfaha eru nokkur sæti laus með flugvél sem fer 4. ágúst til Noregs. Flogið verður til Oslo með viðkomu í Stavangri og til baka frá Oslo 18. ágúst. Mjög ódýrt fargjald á bezta ferðatíma sumarsins. Nánari upplýsingar í síma 12546. Prentari 'óskast Viljum ráða pressumann, helzt vanan, sem allra fyrst< SKJALDBORG SF. Hafnarstræti 67, AkureyrL Stúlka óskast til afleysinga við afgreiðslustörf frá 20. júli — 20. september, Upplýsingar ekki í síma, Verzlunin HERJÓLFUR Skipholti 70 ísvél Mjög nýleg og lítið notuð Sweden mjólkurísvél til sölu, Upplýsingar í síma 84370 eða 81135. Bjóðum gott starf fyrir tvo unga. laghenta menn. Tilboð merkt: „A-2000 — 8066“ sendist afgr. Mbl. Matreiðslumenn MATREIÐSLUMAÐUR ÓSKAST. Upplýsingar í veitingastofunni Ask, Suðurlandsbraut 14 í dag milli kl. 2—3. Upplýsingar ekki gefnar í síma. 2 66 3ja herbergja 105 fm Irtið niðurgnafin jarð- hæð í tvíbýliishúsi við Aust- urbrún. Björt og rúmgóð ?búð. 3ja herbergja íbúð í nýlegu steinhúsi við Bnekkustíg. Sérhitaveita. Tvö- falt gler. Eklkert áhvíliain<fi, Lítil snotur íbúð, ein á hæð. 3ja herbergja 96 fm ibúð á jarðhæð í Foss- vogi. Rúmgóð vönduð íbúð með sé rþv ottah enbe rgi. 3ja herbergja íbúð á 1, hæð í btokk við Hagamel. Vélaþvottahús. — Ibúð'in er 80 fm auk herberg- •s í kija llaira. 3ja herbergja óvemju rúmgóð ibúð á 4. hæð við Kleppsveg. Suðursvalir. Sérlega góð sameign. 3ja herbergja íbúð á hæð í tvíbýliishúsi í Meðal'holti. Ibúðin er um 70 fm með herb. í kja'Hara. 3ja herbergja stór jarðhæð í 5 ára gömilu tvíbýlishúsi við Vallargerði í Kópavogi. Tvöfailt gler ? gliuggum. Sérhiti. 3ja herbergja óveniju glæsi'leg og hagikvæm endaíbúð á 2. hæð við Slétta- hnaun í Hafnarfirði. Þvotta- herbergi á 'hæðiinnii. Sólar- svatir. Þetta er íbúð fynir vand'láta. 4ra herbergja 120 fm jarðhæð I nýlegu húsi við Framnesveg. Sérhitaveita. íbúðin er kaus. 4ra herbergja ?búð á 4. hæð við Háa'leitis- braut. Vólaþv'ottaihús. Sér- hitaveita. Suðursva'lir. Glæsi- legt útsýni. 4ra herbergja rúmgóð íbúð á 2 hæð í ný- legri blokk við M e istaravel'H. Góðair inirvréttingair. Bílskúrs- réttur. Einbýlishús við HjaHabrekku í Kópavogi, jarðhæð og hæð, um 120 fm að grunnfteti. Að mestu fufl- gerð. Möguteiki að hafa sér 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Piata undrr bíl'Skúr er komin. Verð 1850 þúsund kr. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN Austurstrœti 17 (Silli 0 Valdi) 3. hað Síml 2 66 00 (2 línur) Ragnar Tómasson hdl. Holmasímar: Sttfán J. Riehttr - 30587 Jóna Sigurjónsdóttlr - 18396 FRAMTÍÐARSTARF Stórt verzlunar- og iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða mann til af- greiðslustarfa í verzlun og á lager. Æskilegt er, að viðkomandi hafi nokkra þekkingu á vélum eða áhuga á því sviði. Aldur 18—35 ára. Eiginhandarumsóknum með upplýsingum um fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 22. þ.m. merkt: „5492“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.