Morgunblaðið - 15.07.1970, Síða 13

Morgunblaðið - 15.07.1970, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1»70 13 Kandídatspróf í málfræði Prófessorum svarað Mynd þessi er tekin úr brú ein* frönsku togaranna, sem í at- hugun er að kaupa hingað til lands og sagt var frá í frétt blaðs- ins í gær. DAGANA 23. og 24. júní sl. birt- ist í niOkkrum dagblaðanna (Mbl., Alþbl., Þjv.) opið bréf frá prófessorunum Halldóri Hall- dórssyni og Hreini Benediktssyni til ritstjóra AlþýSublaðsins vegna fréttaklausu í því blaði 13. júní. Fréttaklausan og hið opna bréf fjalla um mál það, sem risið hefur, vegna þess að tveir stúdentar í íslenzlkum fræð- um hlutu í vor einkunnina 1 á skriflegu lokaprófi (kandídats- prófi) í málfræði og töldu því þýðingarlaust að þreyta munn- legt próf (lágmarkseinkunn er 7, meðaltal skriflegs og munn- legs prófs). I opnu bréfi prófessoranna (koma fram ýmis villandi um- mæli, auk þess sem þeir minn- ast ekki á veigamikil atriði málsins. Af þessum sökum vilj- um við undirritaðir, sem ýmist erum við nám í íslenzkum fræð- um eða höfum lokið því nýlega, gera eftirfarandi atíhugasemdir: 1. Prófessorarnir halda því fram, að hjá þeim nemendum, aem hér um ræðir, hafi liðið óvenju stuttur tími frá því, að þeir luku fyrra hluta prófi, unz þeir gengu undir lokapróf í mál- fræði. Jafnframt fullyrða þeir, að tímasókn nemenda þessara í málfræðigreinum hafi verið mjög óregluleg. Hér er því fyrst til að svara, að auðvelt er að benda á dæmi um stúdenta, sem gengið hafa undir lokapróf í málfræði jafn fljótt eða fljótar eftir fyrra hluta próf. Hafi skemmri tími liðið milli prófa þessara stúdenta en venja er til, er ástæðan fyrst og fremst hin þröngu tímatakmönk, sem sett hafa verið af hálfu deildarinnar. Vorið 1971 er áformað að prófa síðasta sinni til kandídatsprófs í íslenzkum fræðum skv. eldri reglugerð. Timafrestur þeirra manna, sem þar eru enn við nám, er því á þrotum, enda er enginn þeirra með málfræði sem kjörsviðs- grein, en allra síðasta prófáfanga verður að taka í kjörsviðsgrein. Um timasókn er það að segja, að aldrei hefur verið algengt, að menn sæktu mjög tima í náms- efni til lokaprófs í málfræði, áð- ur en þeir hafa lokið fyrra hluta prófi. Við drögum mjög í efa, að timasókn þessara manna hafi verið latkari en annarra, enda er timasókn frjáls. Prófessorarnir láta þess ekki getið í opnu bréfi sínu, sem þó væri ástæða til, *ð á námstíma umræddra stúdenta hefur kennsla til lokaprófs í málfræði dregizt mjög saman. Stúdentarnir luku fyrra hluta prófi í janúar og maí 1967. Hall- dór Halldórsson hætti með öllu kennslu til kandídatsprófs eftir eldra skipul*gi þegar að loknu vormisseri 1968, og kenndi eng- inn annar í hans stað. Kennsla til lokaprófs í kennslusviði Hreins Benediktssonar hefur dregizt saman úr 4—5 vikustund um að jafnaði á námsárunum 1963/4—1965/6 í 1-2 vikustund- ir á árunum 1966/7—1968/9. (Hér eru e'kiki talin með nám- skeið í vesturgermöniskum mál- um, enda koma þau ekiki til prófs). Málfræðikennala til kárídídatsprófs skólaárið 1969/70 imiðaðist eingöngu við þá stúd- eríd'a, sem lokið hafa BA prófi skv. nýrri reglugerð. Kennsluár- ið: 1968/9 hafði Hreinn Bene- diktsson leyfi frá störfum, og stundum hefur hann hætt kennslu áður en vormisseri lau'k, . til dæmis var síðasta (kennslustund hans á vormisseri 1968 19. marz. Umskiptin í kennslu verða einmitt uim það leyti eða stuttu síðar en umræddir prófmenn ljúkia fyrri hluta prófi. Það er skiljanlegt frá sjónanmiði deild- arinnar, að kennsla færist meira yfir á hið nýja skipulag um þetta leyti, en þá var ekki rétt- ur tími til að þyngja kröfur í garð stúdenta á eldra skipulagi. Skylt er að geta þess, að nem- endur höfðu nokkurt tælkifæri til að sækja kennslu á öðrum námsstigum. En bæiíi er, að slík kennsla er fyrst og fremst snið- in við hæfi annarra námsstiga, og eins er hætt við, að þær kennslustundir lendi á sama tiima og kennslustundir í öðrum greinum íslenzkra fræða skv. eldra skipulagi. Þetta tækifæri hefur því orðið lítils virði í reynd. 2. Prófessorarnir benda sér- staklega á það í opnu bréfi sínu, að stjórnskipaður prófdómari hafi samiþykkt prófverkefni þau, sem lögð voru fyrir nemendur í skriflega ínálfræðiprófinu í vor, en talið hefur verið af velflest- um þeim, sem um mál þetta hafa fjallað, að þessi verkefni hafi verið sérlega þung og eitt þeirra af þremur geti raunar ekki með hægu móti talizt vera úr hinu raunhæfa og tiltekna lesefni und- ir prófið, þ.e. síðasta verkefnið, um samsetningu nafnorða, enda höfðu nemendur orð Hreins Benediktssonar fyrir því, að sér- stakt skriflegt verkefni úr orð- myndunarfræði kæmi ekki til prófs. Eitt atriði, sem tekið er fram í bréfi prófessora, gæti mælt á móti því, að verkefnin hafi ver- ið óvenju þung, þ.e. að öll verk- efnin þrjú hafi komið á skrif- legu prófi. Það er hins vegar reynsla okkar, sem gengizt höf- um undir skriflegt kandídatspróf í málfræði, að oft er það svo, að enda þótt tvö eða fleiri verk- efni séu gefin, er aðeins eitt verkefni árennilegt, hin eru þá nánast útilokunarverkefni, sem gefin eru aðeins formsins vegna. Það er til marks um þyngd þessa umrædda prófs, að í fyrri próf- um hefur öllum þessum verkefn- um verið hafnað af stúdentum, önnur verkefni verið valin í þeirra stað. Að því er fyrirgjöf prófsins varðar, láta prófessorarnir þess ekki getið, að hinn stjómskipaði prófdómari vildi gefa fyrir úr- lausnir skv. því, að um þungt próf væri að ræða. Var það því gegn vilja hans, að prófmenn- irnir tveir fengu svo lágar ein- kunnir, sem raun varð á. Próf- dómarinn vildi gefa öðrum nem- andanum einkunnina 7, en hin- um 5. Ef það hefði náð fram að ganga, hefðu þeir haft mjög mikinn möguleika á að ná próf- inu, þegar munnlegt próf bættist við, í stað þess að með eink- unninni 1 í skriflegu var sá möguleiki nánast alveg úr sög- unni. Sikýrsla prófdómarans um þyngd prófsins fer mjög í bág við umsagnir prófessoranna um sama efni, og er ljóst, að furðu- lega mikið hefur borið á milli. Enginn hefur þó orðið til þess að bera brigður á hæfni próf- dómarans eða þekkingu hans á málfræði. 3- Prófessorarnir halda því fram, að ekki séu rök fyrir því, að máli hefði skipt fyrir niður- etöður prófa í vor, hvor þeirra Hreins Benediktssonar og Bald- urs Jónssonar hefði dæmt próf- ið, þar eð dómwm þeirra beggja og Halldórs Halldórssonar hafi ávallt borið mjög vel saman. Ekki höfum við í höndum nein gkjalleg gögn, seim sanni eða afsanni þessa fullyrðingu prófessoranna. Hitt er ekki ein- leikið, að síðan 1967 hafa 8 skrif- legar úrlausnir (af 24 alls) ímál- fræði hlotið einkunn neðan við lágmarkið 7. Fyrir allar þessar úrlausnir hefur Hreinn Bene- diktsson gefið (og þá um leið átt hlutdeild í vali verkefna), en Baldur Jónsson dsemdi hins veg- ar á árinu 1969 11 úrlausnir (og átti þátt í vali verkefna), og var ekki gefin falleinkunn fyrir neina þeirra. Þessu getur ekki tilviljun ein valdið, og enga ástæðu finnum við til að ætla, að hæfari nem- endur hafi fremur gengið undir próf veturinn 1968/9 en bæði fyrir og eftir. Hér hlýtur því að ráða einhver munur á prófunar- aðferðum Hreins og Baldurs, og nærtækasta ályktunin hlýtur að vera, að Hreinn geri óeðlilegar kröfur á prófum miðað við að- stæður. Þessa niðurstöðu mætti auðvitað vefengja með því að segja, að eins sé hugsanlegt, að Baldur Jónsson hafi gert of væg- ar kröfur. En við viljum leyfa okkur að halda því fram, að það sé eðlilegri atburður, að stúdent standist lokapróf en falli á því. 4. Að lokum viljum við taka eftirfarandi fram: Við áttum engan hlut, að hinni upphaflegu fréttaklausu Al- þýðublaðsins, enda höfum við í lengstu lög viljað forðast opin- berar deilur við prófessora okk- ar, en með opnu bréfi sínu ganga viSkomandi prófessorar svo langt að ræða innanríkismál há- skólans á opinberum vettvangi, áður en fjallað hefur verið um málið af réttum aðilum innan háskólans. Sérstök ástæða er til að ítreka það hér, að við teljum mjög óeðlilegt, að menn séu felldir tvívegis (þ.e. nánast endanlega) á lokaprófi í háskóla, enda hef- ur það undanfarið ekki verið gert í öðrum deildum H.Í., nema ÉG uindinrílbuð kienndd nokkuinn tíroa við Lei'k lisbanskó la Þjóð- leifchússáins sikólaárdð ’69—-’70, og það Sbal játast að þetita vair all- miikil lífsreynsla. Nú er að vísu eámis og að láta sainid í „dönslag" að opma miuinin eð<a stimga ruiðuir peonia hér á lamdi, ekkii eirniu simmi pappíirinm blívuir, emdia eru pappírair mímiiir í njargfalt meima ólagi en paippírar Col.imis Russels. Vamðamidi bréf frá fyrrveramdi niemamda Bidstieds ætla ég þó að láta frá mér fana fáeim orð, og mætti kiaminisíkii segja, að hér væm á ferð fruimifórn míin síðlgoldiim. I) Leiikliistairskóliinm og trúlega aðrar ,,stofniamr“ Þjóðlailkhússiimis eru aðeins mafnið tómit, þar skortir firumnisltaeðuistu vinmiuiað- stöðu fyrir memiemduir og kenm- ara. Stjómn skólamts er vedk, og samwiinmia beniroara virðiist mér eirogim; vairla eru haldmlir þarmia kienmiairaifuindir. Þeér sem úitskrif- ast ,,hæifir“ fré Leiklistansikólan- uim eru að öllum likindiuim þanm- ig gerðiir frá miáttúruinrnar hendii, að það er ekki haeglt að dmepa þá. Enigiron vill vita, að oiflt liggja verðimætustu hæfileikairmíir ekkd á yfirborðiirau, og að kenmsla í Usitgreiin er fólgin í ledit í hveirj- uim eirostaklinigi. II) Þjóðleilkhússtjóri, Guðlaiug- ur Rósinfcramz, er bamn gímis tíimia, afspnenigi þess þjóðfélaigs, sem vúð liifiuim í. Hamm keimiur að vísu firaim sem fullitrúd alls, er aflaga fier við Þjóðleilkhúsið, en hvað sem viljia hans og voniuim vdð- víkuir, getuir hamn varla eiron tal- izit ábyrgur, hvað þá sefcur. Kenfi, sem býðúr heiim eimræðistil- hoediginiguim, ríkapar hóp fólks, sem þekkir efckemt aniraað en náð- inia og vill því aðednis viður- kenmia hama, að það sé henmiar ekkd aðmjóteindi. Þar rnieð er sag- am nauiniar efckd öll sögð. Þesisi takmairlkaLausa sófcm eftiir raáð á siinin miikla þátit í að riigbinda allt firaimkvæimdavald við einm eimstaikling og fiesta einivaldimm í sessi, hamm getur arðdð svo til hafi komið geðveiki, eitur- lyfjaneyzla, eða þ.u.l. Ekki er heldur um það að ræða, að stúdentarnir tveir, sem í hlut áttu í vor, væru þekktir náms- skussar, báðir tóku stúdentspróf með 1. einfcunn. Fall í annað sinn teljuim við þó einkum frá- leitt, ef ljóst er, að prófdómara hefur greint mjög á við prófess- ora um einkunnina, eins og hér gerðist. Við benduim enn frekar á þá furðulegu afstöðu prófessoranna tveggja í opnu bréfi, að þeir skuli fordæima stúdenta fyrir að ætla skjótt í próf, þegar það er þó óhjákvæmilegt vegna tíma- marka, sem sömu prófessorar hafa átt hlut að því að setja. Loks teljum við, að saranað sé, að námsefni í málfræði skv. eldra skipulagi hafi aukizt þó riokkuð hin síðari ár, einkum í almennum málvísindum, á sama tíma og umræddir prófessorar hafa mjög dregið úr kennslu til fasituir í gímiu raeti, að hamin geti ekki eiintu siinind spriklað. Og er þá vandséð, hvor er herra og hvor er þræll. Hiitt er auigljóst, að fiulibrúi þess, sam aflaig’a fier, venðiuir aldirei píslarvottur, hainm fær eraga saimiúð. Gulðlaiuguir Rósiiinlknairaz er ek’ki ÞjóðLeikhúisifð. Fnemiuir miætrti segja, a<ð það fólk, sem á hverj- uim tímia vininiuir saimieiginlega að ákveðmiu miaiifcimiiðli saimfcvæmit ákveðfiinmd regluigerð, sem viissu- lega má rífa ef tíöairaind iiran knefst nýnnar — að ógleymdiuim raeytendiuim verka þessa fólks — sé Þjóðie'i'kihúsáð. Fulltrúiiinin Guð- laiuiguir er efcfci einin sekur. Söfciin hlýtuir að vana heildariimraair. Oig sú spuimimg hlýtur að vera veríð uimihiuigsuiraar á hvemn hátt viið, hóildíiin, ætluim að gneióa páfia- dámii skatt. Eiinlhveir kanm að segja, að enigu méli skdipti, bver er henra og hver þræll; hliið opiirabena haifi svelit Þjóðleitkíhúsið, fjér- fnaimlög hafi verið ómóg. Sairan- leilfcuiniiran er þó sá, aó víða um lötrad, jufintvel þar sem rdfcir mifc- il kmeppa í leikihúisi, enu fjár- ínamlöig til þessamar edimu liist- greéniar stænri en tíl allna aran- arma liisfcgneimia samiamlagt. Einindig sú spumririmig er verð uimhuigson - ar, hvort stór fjánfinamlög firá ríkii, sem sé ósj álfsitæðd leifchúisis- iras í þj óðifélagimiu, miumii ékfci aið lokiurn gairuga alð ledfchúsimiu sem sjálístæðri lisbgineiiln dauiðu. III) Colin Ruissel hefur átt í illdeilum við Guðlaug Rósiin- knanz. Furðu fáir leggju Col’iin lið miiðað við þamm múlkla fjöldia, sem hnýtir í einisibaiktíinigfinm Guðlaiug. Hvaið sem fcumiraáttu Cotíiras í kóreógnaifíiu líðuir, em hamia ætla ég m/ér efcbi aíð leggja mæli- kvairða á. er þó mierguirdmm miáls- ins sá. að hanm var hérmta mieðal okkar og sitanfaðí hérmia, vafalitið edmm síms tíðis og uitamigátitia. Láit- um gotit hierita að miaðiur eine og Bideted sé vaindfiuind-itnm, editlt er vást, aið vamdfuindmiir enu þeir úit- lokaprófs skv. eldri reglugerð. Þetta má sjálfsagt setja í sam- band við tilkomu nýrrar reglu- gerðar í deildinni fyrir nokkrum árum, og eru vissir stúdentar þar með að ósekju látnir gjalda þessarar skipulagsbreytingar grimmilega. Teljum við, að pró- fessorar ættu fremur að stuðla að því að hindra slíkt ranglæti en bera það fram til sigurs. Reykjavík 13. júlí 1970. Virðingarfyllst, Agnar Hallgrímsson stud. mag. Björn Teitsson mag. art. Brynjúlfur Sæmundsson stud. mag. Böðvar Guðmundsson cand. mag. Eiríkur Þormóðsson stud. mag. Gunnar Karlsson cand. mag. Heimir Pálsson cand. mag. Jónas Finnbogason stud. mag. Kristín Arnalds stud. mag. Ólafur Oddsson stud. mag. Sverrir Tómasson stud. mag. Þorleifur Hauksson stud. mag. Örn Ólafsson stud. mag. lendiiiragair, gem hæfa þessari þjóð. Við lifum aldirei lenigi á eiiranli samian iiranfluittiri listahátíð, hiiras vegair viirðuim'St við hvortei uiroa óbreyttu ástaindfi né vilja leggja nokkuð að okkuæ við að breyba hluituirauim. Og hvað ætlar Þjóðledkhúsdð, hið raumverulega Þjóðleifchús, Þjóðleikhúsið sem vald, því að viissulega er það vald um leáð og það verðuir sér iraeðviitwndi uim eiindingu sínia, alð gera? Treystiir Þjóðlerifchúsið sór tdl að taika uradir orð þessa fynrverairadi raem- andia Bidstieds og segja, „Látiurn. Coliin faira, hanin kaon ekkent tíl verfc’a.“ Sé svo þuirfuim við viltam- lega efcki á meinium Bidsbed að halda raé nieiinium, sem nálgast Bidsbed, ef við vibuim svoraa vel sjálf, eruim við fullrauirraa í þess- ari listigneim. Á að láta Cotín fara og Skella svo Sfculdirand á Guiðlaug? Á að kæfia fiskiinin í raetirau? Mér er apuinn, «r ekki miaranúðlegna úir þvi sem komið er að blóðlga dýrið? Trúlaga spyr ég úit í bláriinin. IV) Reynsla uindaofiarininia ána sýniir, að efcfceirlt dneguir -að stoniifia gneiniair í blöð, að málfirelsd okk- air sem við elskuim eins og sjálfla öndiraa í brjósti ofckar, réttuirimo tíl að þenja sig í dagblaðli, dugir skammit, þegair til atórátaka kemiuir. Þessair fáu líirouir enu miesbmiegniis skrifaðar í þeim tdl- ganigi að láta í ljós viasa aðdáum á Colin og saimiúð mieð fynrver- andii samkemraara míniuim, sem reyrair þó að hreyfa sig, þó að tril séu þeir mörlandar sem hafa eflnii á að draga kunmátitu hains í kóreógrafíu í efa. Og hafi mér lároazt að móðga hæstvint Þjóð- leiklhús, taki einlhver uipp á því að vilja útfæna þessi blaðasknif niáraar. muin ég eragu svara! Ég er borfio og barntfædd á íslaindi og veit að í upphafi er efcki Ol’ði’W Guffrún Sigríður Friffbjörnsdóttir. Fáein orð um stríð Islendinga — við ballettmeistara t>jóðleikhússins

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.