Morgunblaðið - 15.07.1970, Síða 16

Morgunblaðið - 15.07.1970, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1970 Nauðungaruppboð annað og síðasta á Skriðustekk 19, talinni eign Andrésar Sighvatssonar, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 20. júlí n k. kl. 10,30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauöungaruppboð sem auglýst var í 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Reynistað II, Skildinganesi, þingl. eign Lauru Claessen, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Islands og Axels Kristjánssonar hrl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 20. júli n.k. kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Safamýri 44, þingl. eign Guðrúnar Jónasdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu Gjaldheimtunnar, Iðnaðar- banka Islands h.f. og Útvegsbanka Islands, mánudaginn 20. júli n.k. kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Giljalandi 8, talinni eign Elvars Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar og Þórarins Árnasonar hdl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 20. júlí n.k. kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 6 hluta í Gnoðarvogi 32, talinni eign Sigdórs Helgasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar á eigninni sjálfri, mánudaginn 20. júli n.k. kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Grýtubakka 12, talinni eign Daniels Williamsen, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mánudaginn 20. júlí n.k. kl. 16,30 Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Minninsra.rspjöld Háteigstoirkju eru afgreidd hjá frú Sigrfði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49 sdmi 82959, frú Gróu Guðjón6dóttur, Háaieitisbraut 47, sími 31339, í Bókabúðin'ni Hlíðar Miiklu- braut 68 og í Minniingaibúð- inni Laugavegi 56. Farfuglar 18. og 19. júlí 1. Ferð í Þórsoiör'k 2. Ferð á FiinMnvörðuháls. Genigið úr Þórsmörk. Sími 24950. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá Bókaibúð Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzl. Elmu Skólavörðustíg 5, Varzl. Reynimel Bræðraborga.rstíg 22, Þóru Magmúsdóttjur Sólvallag. 36, Dagnýju Auðuns Garða- stræti 42 og ELísabetu Árna- dófctur Aragöbu 15. Taronlæknastofa Kjartans Guðmundssonar öldugötu 4, er lokuð til 20. júli. Munið tjaldsamkomuna í kvöld kl. 8.30 á tjaldstæð- inu í Laugardalnum. Söngkon an Siv Pelién talar og syngur á sam.kamun.ni. Allir velkomn ir. TjaJdið er upphitað. Tjaldbúðanefnd, Ferðafélagsferðir á næstunni Á föstudagskvöld 17. júli 1. Karlsdrátibur — Fróðárdalir. 2. Kerlingarfjöll — Kjöliur. 3. La.n dmainn.a 1 auga.r — Veiðivötn (komið að Hekl.u- eldum í leiðinni). Á iaugardag kl. 2 Þórsmörk Sumarleyfisferðir í júlí 1. Vikudvöl í Skaiffcafelli, 23 —30. júH 2. Kjölur — Spremgisa.ndur, 23 —29. júlí. Emnfremur vikudvalir í Sælu- húsum félagsins. Ferðaféiag Islands, öldugötu 3 Símar 11798 og 19533. Tanmlæknastofa Kjartans Guðmundssonar öldugötu 4, er lokuð til 20. júlí. Kristniboðssambandið Almeimn samkoma I kristni- boðshúsimu Betaraiu, Laufás- vegi 13, í kvöld kl. 8.30. FulL trúi norska Gideonfélagsins, Odd Römnestad, sölustjóri og framkvæmdas.tjóri 9ænska Gid eonsambandsins, Joharasson, tala, Allir velkomrair. Fjöl- mennið. Svaðilför í júlíhríð Grímsetöðlum á Fjölluim 13. júlí — Óveðrinu sem brast hér á sl. fimmtudagsnótt slotaði ekki fyrr en á laugardaginn. Skaðar urðu engir svo kunnugt sé um a.m.k. enn sem komið er, en menn héðan af Fjöllum lentu í hörðu vetrarveðri, frosti og snjókomu og urðu að láta fyr irberast í bíl sínum um næt- ursakir, er þeir ætluðu inn í Gæsadal — Loks varð bíll þeirra olíulaus og urðu þeir að ganga 35 km leið til byggða. Ekki varð þeim neitt meint af í svaðilför þessari enda vask- leika menn. Það var á fimmtudaginn sem beiðná barst um það frá Orku- stofnuninni að héðan yrði far- ið inn í Gæsadal, irun undir Vatnajökli, til aðstoðar við bíl sem var þar á vegum stofn unarinraar og hafði bilað. Fór Gunnlaugur Ólafsson á jeppa sínum sem búinn er talstöð og fór með honum Svei-ntn Vil hjálmsson frá Möðrudal, en hanin er kunnugur vel á þess- ari leið. Þeir ætluðu sér ekki að vera nema daglangt í leið angri þessum, og höfðu því ekki viðlegubúnað með eða matarbirgðir. Þeir bjuggust við að hægt yrði að komast báðar leiðir hindrunarlítið. En er á daginn leið fór veður mjög versnandi, einnig tal- stöðvarsambandið milli þeirra og hingað. Er þeir komu inn á öræfin var komin þar mikil fönn og dimmviðri með frosti svo að sjó dró í skafla. Þeir félagar Gunnlaugur og Sveinn héldu för sinni áfram í þeirri von að veðrinu myndi slota. Eftir því sem lengra dró inn á öræfin versnaði talstöðvar sambandið, sem fyrr segir, unz það rofnaði alveg. Þegar þeim þótti einsýnt að ekki myndi þeim takast að finna leiðima inn í Gæsadal námu þeir staðar og létu fyrir berast í bílnum um nóttina. Gæta varð þess líka að ganga ekki svo á oliubirgðir bílsins að ekki yrði komizt aftur til byggða. Þeir urðu vegna snjó komu og dimmviðris að halda kyrru fyrir fram á föstudags- kvöld. — Þá rofar sem snöggv ast upp, og þeir átta sig strax á því að þeir eru ekki á réttri leið í Gæsadal — og að úti- lokað sé að ætla sér að finna leiðina í slíku vetrarveðri og ákveða að snúa strax heim, enda mjög á olíubirgðir geng- ið. Á þær gekk líka óðfluga eftir að heim var snúið því mikill snjór var og þungfært fyrir Landrover-j eppann. Þeir komu á laugardagsmorgun niður á Arnardal, en þá er jeppinn orðinn olíulaus. Þeir skildu þar bílinn eftir, 35 km leið frá Möðrudal og lögðu af 9tað gangandi þaðan. Göngu færi var slæmt fyrst framan af en lagaðist eftir því sem nær dró byggð. Á laugardaginin er mennirn- ir voru ekki komnir heim var hafiran undirbúningur þess að hefja leit að þeim. Flugvél var fengin á Egilsstöðum og á bæjum hér bjuggust menn til leitar. En um það bil er af stað skyldi haldið, sást til ferða þeirra Gunnlaugs og Sveins en þá fyrst var veðrinu að slota og ferðaveður til leit ar frá bæjunum hér. Á sunnu daginn var svo komið betra veður og þá var farið inn í Gæsadal til að gera við bíl Orkustofnunarinnar og um leið var jeppinn sóttur og gekk sú ferð allvel, en miklar nýsnæv isfannir voru víða. í dag er hér norðan bræla með rigningu og 5 stiga hita. — Benedikt. Aðalfundur AÐALFUNDUR Félagasamtak- anna Vemdar vaT haldinn fyrír skömmu. Formaður félagsáns frú Þóra Einarsdóttir setti fundinn oer minntist í upphafi hcura Ás- mundar Guðmundssonar fyrrver andi biskups. sem var einn af stofnendum samtakanna. Formaður flutti siðan skýrslu stjómar, oe fulltrúi samtakanna Svavair Björnsson flutti skýrslu um starfið. Samtökin voru upphaflegia stofnuð sem fangahjálp og starfa þau enn á þeim grundvelli. Er föngum á Vinnuhælinu að Litla- Hrauni og í hegn ingarhúsin.u við Skólavörðustíg veitt margvíisleg aðstoð og fyrirgreiðslia. En jafn- framt starfa samtökin mikið að aðstoð við drykkjusjúka, vegna brýnnar þarfar á hjálp í þeim efnum. Saimtökin reka S'krifstofu að Grjótagötu 14 og einnig reka þau vistheimili fyrir 15 menn að Grjótagötu 14B. I ársreikningum kom fram ð mikill halli varð á rekstri vist- heimil'sius. Starfsfólk á skrifstofu sam- taikanna veitir þeiim sem þang- að leita margvíslega aðstoð, bæði félagslega og á öðrum svið um. En vegna afar slæmis fjár- hags hefur þessi aðstoð þó ekki verið eins mikil og nauðsynlegt væri. Ársrit samtaikanna kom út á árinu. Var það að venju vandað að efni. Þá gáfu samtökin út í samvinnu við Áfen.gisvarnarráð fræðslurit u.m áfen.gisvandamál- ið. Er það álitið eitt þa.ð bezta sem út hefur komið um þau efni, enda samið af frægum enskum lækni, dr. Robert Kemp. Sala þessa rits hefur gengið mjög illa og halli á útgáfu þess. í samtökunum munu nú vera um 600 einstaklingar og hátt á aranað hundrað félög, einkum kverafélög. Þá eru einnig all- mörg fyrirtæki í Reykjavik og víðar sem styrkja starf samtak- anna dyggilega, og hafa sum gert allt frá byrjun. Aðalfundurinn samþykkti eft- irfarandi ályktanir: Aðalfundur Verndar beinir þeirri eindregnu ósk til dóims- málaráðuneytisins, að það hlut- ist til um, að lög um lögræði verði tekin til endurskoðunar að því er varðar tímabundna skyldu drykkjusjúklinga til dval ar á hælum í lækningaskyni. Núverandi fyrirkomulag er ó- vinsælt og illframkvæmanlegt srvo sem dæmin sanna, og stend ur það oft í vegi fyrir því, að hægt sé að koma mönnum til hjálpar, sem þarfnast hennar og eru jafnframt byrði á aðstarad- endum og þjóðfélagi. 2. Aðalfundurinn skorar einn- ig á dómsmálaráðuneytið að það hlutist til um, að fangar haldi réttindum sínum í sjúkrasam- lagi, ef þeir hafa þau réttindi í lagi, er afplánun refsivistar hefst. En jafnframt séu þeir fan.gar, sem vinna fyrir kaupi skyldaðár til að greiða sjálfir fyTÍr sín sjúkrasamlagjsréttindi. 3. Funduriran beinir þeim til- mælum til fjármálaráðuneytis- ins, að athugaður verði mögu- leiki á því, að samtökin fái tappagjald af seldum áfengis- flöskum frá Áfengis- og tóbaks- verzlun ríkisins, Þessi tilmæli eru með hliðsjón af fjáröfluraar- leiðum ýmissa líkruarfélaga hér á laradi. Aðalfuradurinra beinir þeim til- mælum til heilbrigðisyfirvalda á íslandi, að nú þegar verði haf- BREZKI bílliran Ford Escort, vair raaeðal þeinra, sem raotaðir vomu í allþj óðaíkappaksturskeppninni miilklu frú London til Mexíkó í júná síðastliðnium, era vegaiemgd- in er um 16 þúsurad mílur. Sig- uirveg.arinin í keppninind, Finminin Haunu Mikkola, ók eirvmitt edn- um sldfcuim, en Mifckola hefur getið sér mjög gott orð sem ötou- miaður í sllítoum keppnum. En Ford Esoort lét sér ekfci nægja aðeiras fyrsta sætið, Escort-bílar voru eknmig raúmer 3, 5, 6 og 8. Menra afca á aHs konar vegumn, eirae og gefur að skilja, þegiar izt handa um að auka rými á upptökuheimilum og hælunra fyr ir dryfckjusjúkt fólk. Rými fyrir drykkjusjúka er al'ltof lítið. Reynslan hefur sýnit, að sjúklingar sem nauðsynlega þarfnast meðferðar þurfa oft að bíða mjög lengi, öllum til tj óras, sjúklingi, fjölskyldu pg þjóðfé- lagi. Ennfremur er það eindreg- in ósk samtakanna að félagsleg hjálp, sem miðar að endurhæf- ingu þeirra einstaklinga, sem í hlut eiga, verði stórlega aukin, Vernd vill koma til móts við heilbrigðisyfirvöldin og leggja fram krafta sína ásamt þeim til að byggja upp nútímalega með- ferð drykkjusjúklinga á íslandL Frú Þóra Eiraarsdóttir var end urkjörin formaður. Aðrir í stjórn eru frú Hanna Johan.nes- sen, frú Lára SigurbjörnsdóUir, frú Sigríður J. Magnússon, Áre- líus Níelsson og Bjarki Elia®- son. f varaistjórn voru kjörnir: Leifur Sveinsson lögfr., Úlfur Ragnarsson, Emilía Samúelsdótt ir og Guðmuradur Jóhannsson. farið er frá London til Mexikó, endia heltaat margir bílar úr lest- iramá. Escortinra þótti staruda sig mjög vel, því fyrir utam að eiga flesta bílana af fyrsbu átta, gátu bneztou Ford-veifcamiðjurnar státað af 'því að eini bdl'linn með vél undir 1300 CC, sem komst alla leið, vair eirumitt Ford Escort, í eintoa- edign.. Á meðtfyiigjamdi mynd, er ein Escort-þifreiðamna í keppn- irami að tafca beygju, á mifcillQi ferð, enda má sjá að öfcumenra- imir halla sér í beygjunöu Escort no. 1,3»5,6 og 8

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.