Morgunblaðið - 15.07.1970, Side 19

Morgunblaðið - 15.07.1970, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚL.Í 1070 19 okkur þó hvernig hann brást við þegar við lentum í óvænt- um vanda, og hvernig hann gekk fram í að aðstoða okkur við að leysa hann, — ekki að- eins að hann skyldi hjálpa okk- ur, heldur miklu fremur hvern- ig hann gerði það. Fyrir þetta og svo ótal margt annað langar mig að þakka að skilnaði, en máttvana orð ná skammt. En nú er strengurinn brost- inm og hljómurinn þagnaður. Það verður furðulega hljótt við hin snöggu umskipti. En endur- ómurinn frá fögru lífi ymur þó lengi eftir í hugum þeirra, sem Guntnari kynntust, líkt og þegar orgeltónar kveða við og sveifl- ast millá kirkjuveggja löngu eft- ir að leik er lokið, deyja reynd- ar aldrei, heldur lifa í kirkj- unni eins og ilmur. Við hjónin sendum Hönnu, Friðgeiri og Erlu og fjölskyld- um þedrra einlægar samúðar- kveðjur. á rauiniastuind um leið og við blessum minningu Gunn- ars frænda þakklátum huga. Sverrir Pálsson. Gunnar: Þetta verða engin eft irmæli í venjulegum skilningi, heldur er mér svo ofarlega í huga, samstarf okkar í Kirkju- kór Háteigssóknar um 17 ára skeið, að ég get ekki látið hjá líða að festa á blað þakklæti mitt fyrir þá samvinnu og allan þátt þinn í uppbyggingu söng- mála á þeim vettvangi. Ég minnist alúðar þinnar og ósér- hlífni í starfi þínu við sköpun þessa söngflokks og það voru ekki talin sporin, eða fyrirhöfn in við þjálfun hans þótt þú gengir ekki alltaf heill til skóg- ar. Ég veit að starf þitt í þágu kórsins veitti þér margar gleði og ámæigjusitundir þótt við stundum yllum þér vonibrigðum. Og í hug mínum ríkir aðeins miinningiin um góðar og ánægju- ríkar stundir þar sem milli kórs og söngstjóra ríkti fullkomið samspil í söng og undirleik. Ég vil þakka þér fyrir þann þátt, sem þú hefur gefið mér í list þinni. Ég vil þakka óeigingjarnt starf þitt í þágu Kirkjukórs Háteigssóknar. Ég vil síðast en ekíki sízt þaklka persúnuleg kyninii, vinarhug þinn og hjálp- semi, ég tel það innlegg í and- legan velferðarsjóð, að kynnast möninum eins og þér. Þú hefur lokið þessum áfanga á eilífðarbraut, þú hefur lokið honum með sóma. Þú hefur skil ið eftir verðmæti af verkum þin um hér, sem er þér verðugur bautasteinn. Og einlæg og ör- ugg trú þín mun veita þér góða heimkomu. Og minningin geym- ist. Hanna: Þér, börnum ykkar og öðrum aðstandendum, votta ég miína dýpstu samúð, Höskuldur Egilsson. ALLT of sj'aldiain huigieiðum við það á okkar lífsferð, að gtóðir viniir og féiaigar eru oitokur léðir uim stundarsiakir. Þegar viinur hverfur ototour, eiguim við aðeins endursk'iiniið frá birtumini, sem hasmn bar inn í líf otoikar, og hug- urinin fyllist þöklk. Guinnar Ségurgieirsision er horf- inn o© ég hlýt að flytja fláein þakkarorð fyrir allt það, sem hamin var bömum miím.um og hekniili okkar. Em ósjálfrátt hvarfiar huigurimin heilan manns aldur aftur í tíimainm. Umig stúika keimur til Akur- eyrar oig á eima ósk í brjósti, en hún er sú að læra að leika á orgel. Hún hafði brotizt í þvi áð eigmast lítið orgel, eitt hið fyrsta í sveitiinmi. Hún kamst í húsið til binmia miertou áigætishjóna Sigurgeirs Jórussonar söngkenm- ara og Friðritou Tómiasdóttur itooiniu hamis, siem áttu stóram barna hóp, og fyrir að líta eftir böm- umuim ag hjálpa húsfreyjunni ætlaiði húsbómdiimm að kernma henrnii að spila. Þesisi stúlka varð síðar móðdr miím, og bún var til hinztu isitunidar þakfclát fyrir dvöl irnia í þeiSBu m.úsík-heianili og miimmtiist verummiar jþar alla tíð mieð hlýjuim hiuiga ag virðinigu. Nú líður lamgur tími. Unga stúlkam giftir sig og eignast sjálf mörg börn, og þagar hún flytur aftur á fornar slóðir, eru börn Sigiurgeirs stálpuð og full- orðið fólk. En þá semdir hún börn sin til gamla kenmarams síns til þesis að fá tilsögn í org- elspili. Eitt þessara bama var sú, er þeissar línur ritar. Nú var Guninar kvæmtur sinni góðu komu ag suimartíma eirnn leit sg eftir litlu fallegu bömiumiutn þeirra, sema þá voru umig að árum. Og enn líða mörg ár. Þegar við hjón in fluttuimst til Reykjavíkur fyrir 12 áruim með tvö umig börn otok- ar, var þráðurinm tekinn upp á nýjam ledik, það var þriðja kyn- slóðim, sem átti að fá áð njóta til- sagnar — „læra að spila“ eins og það var kallað, en nú var Sigurgeir borfim af sjónarsvið- imiu, en Guinmiar sonur hams, sem hlotið hafði ríkulaga músíkgáfu auik allra manntoostamna, sem hanin bjó yfir, varð sjálfkjörinm fyrsti keinniari þeirra. Aldred verður þatokað, hvemig hanin tók börmiuinum oig leiddi þau fyrstu skrefim á furnd tónlist- arinnar. Hann var óvenjulegur toenmari. Allt, sem hamm lagði á sig fyrir bönnin, taldá hamm ávinn ing fyrir sjálfan sig. „Þau gefa mér svo m’kið,“ sagði hann eitt simn vfð miig, og hiomium t'annst hanm vera mdkill baminigjumað- ur að fá ;,að keniraa eiinum“, einis og hatnin orðaði það, hafa hjá sér litla barnssiál og mega leið- beinia og fylgjaist með þrostoan- um. Eitt sinm á mieðan ég stjórn- aðd barniatímum í útvarpinu, nefinidii ég það við hanm hvort við ættum ekki að fá mofakra eim- leikara úr hóprnum hanis til þess að leitoa í baroatiimamum. Ég gleymd aldrei srvarinu: „Nei niei, mei, góðia mín, eklki eninlþá. Þetta er lítill gróð'rarreitur og hér verður allt að fá að vaxa í friðV' Ég var fljót að draiga ósk mína til baka. En Guinnar hafði samt mikinn stoilninig á því að kenna börnumum að komia fram, og suninuidiaigs-toonsertiaimiir voru fast ir liðdr í námd bamamna. Þar var ekkert miargmenmii, erugar auglýs inigar, etokert Uímstanig. Það voru aðeims bömdm hans og toemmiarinn þeirra, siem þar funduist. Eg sótti eitt sinin barn mitt af slíkuim tónleitoum og gleymi því ekki. Börniin voru að tínast i burtu oig keminiarinn stóð brosandi í for- sitofumini og kvaddd hvert og eitt með hamdabaindd. Sparibúinn og ljómiamdi af ánæigju bauð hann mér imrn. A borði voru blóm og logamidd kertaljós — það var regluleg hátíð í stofummi hamis. Allt var þeititia autoastarf og aldrei sikrifað á nedmia reiitaniiniga. Svo liðu árim og Gummiar skilaði börnumum til antmarra keniniara, þeigar homium fainimst tími til korn imn að breytia til og bæta við því, sem hanin sjálfur taldd sig ekfci eiga alð gera. En hainin sleppti ekki af þeirn henddmini né hug- anuirn, hamn fylgdiist með þeim til hiinzitu stundar og gladdist yfír fraimtföruim og þrostoa, gaf þeirn bætour oig nótur, gramimiófóntplöt- ur oig síðast en ekki sízt vin- áttu sínia, sem hann sýndi á svo miargvísieigan hátt. Ég tel víst, að aðrir muni minn ast starfs hans við kirkjuna, en hamin var organleiiteari í 17 ár, æfðd sönig og stjórnaði kórum og allt var giert af sömu alúð og kærleika til tónliistiarinmar, siem átti hug hams og hjarta frá fyrsrtu tíð. Það var hryiggið á heimili miíniu, þeigar Gunmar veiktist, en mitoil gleði, þegar aftur rofaði til og öllum sýndiist heilsa hans á‘ batavegi. Og mest vadð gleði okk ar, þeigar við hittuim hann á síð- ustu tónleikum nýafstaðmnar liistahiátíðar. En srvo kom kallið skyndilegia, og nú er þesst góði viniur horfiinm. Frá mörgum ungum hjörtum oig fjölmiörgiuim heiimdlum sitreymia hlýjar kveöjur ag þakkir, þegar Guninar Sigurgeirsison er kvadd- ur hinztu kveðju. Endurskinið frá birtuninii, sem bamin bar inn á heimdli oklkar, muin aldrei hverfa. Anna Snorradóttir. MITT í önin dagslinis hirun 9. þ. m. var mér tilkynmlt að Gummtar Siigurgeiinsson vseri látiiinm. Svo drjúgan skerf á þessú miaðuir í fj'ársjóði miinminiganinia að ég flinn dtieirlka löniguin til þess að komia á fnamtfært niotokruim kveðjuim og þatokaroirðlum. Þegar vimiarlát bemsrt mianinii tiil eyrma hverfluir huiguirúnm óisijálf- rátt flil liðimis tímia. Miisimiumiandi buigstæðair mánininigar Skílur hver imaðuir eftir siig við visitiastoiptim, stuniduim eru þessar miimm/iinigar svo umvafðair ljóimia tilveruminiair að þær eru ógleymianlegar ag vairpa ávallt ljósli inin í líí þeirira sem eftliir lifa. Ég sfcaldinaði við er fragniin banst. Ýmisiir aittouirðöir þyrptuslt flram í huga míniuim og ég famin >að það var saimiemgiinlegt mieð þeiim ölluim, aið þeir vörp- uiðu ljósd' á liðmia diaiga. Ég kymmitislt fynst Gunmiari Sdg- uirgeinssynd ©r ég, rúmlaga tví- inigur að aldrú, kom til Reykjia- víkur vestan frá Breiðafírði, árið 1942. En þá hö'fðu Bireiiðfirðiinigar hór syðra myndiað mieð sér mjög fjölmieninián áttlhaigafélagls- stoap, Brieiðfiiirðlimigaifélaigið, svo sem títlt var á þeirn áruim, er Sólksisrtiraumiurtnm var sam miestur úr drieifbýliimu til hötfuðsit/aðiainimis. Ég baifðii ekki dvalizt hér miamgair vitour, er ég var orðdmin félags- miaður og þáttitiatoamdi í ýmisiuim viðfamigaefnuim þess. Bn það sem mér er allria minmiiisisltæðiast er þátitlbaltoa mím í Bireiiðfirðimga- kóimiuim, sem stofraaður var inm- an félaigsinis. Ekki er mér kuinmuigt uim hvarinilg það atvdlkaðiiislt að Giu/nin- ar Sigurige'irssoin varð söngsrtijórá þessa breiðfirzka sömgflotoks, því Guminiar var Þirageyingur að ætt. En þar uirlðu ofckar fyrsitu kyrarai, er ég ásiamt eirauim vimi mdinum að veisitian, fóx hoim 'til Gunmiaris, og bairan lét mig symigja eimisömig, 'tiil að vita hvorrt hæigt værd að iniotiaat við rödd miraa í samsörag. Mér er þassi heimisóton föst í míiinmii fyrir það hvað mér faninslt þessi miaður einSbakleiga lj'úí- miainmlegur, og fraimkomian verto- aði stnax þarantig á miig, að hér 'miunidli góður drenigur á fieirð, eradia reyndásf mér svö æ síðam. Þótt Guinmiair vært VeStianimönin- uim lítt touraniuir í fyrstu, ledð etoki á löngu þar rtiil hanin átitli fjöl- rnariga tareiðfdirz-ka virnii, og þá sérstaklega sömigfólkið í Brieíð- fli-rðinigakórnium. Umdir gtijóim Guniraaris flainmst otokur kóirimin vena stiolt BireiðifliirðSiragafélagsiirns. Han-n laigðd mikið sta-rif af mörk- uim, sem félagið vi'rti og þafck- aði mieðal 'araniars mieð því að gera haran að heiðu-rsfé 1-ag'a siin- um. Vil ég raú sérsitiaklega fyr- iir toönd Bireiðffiirðiniga'félagsliinis þaikka honiuim það ómetanlega starf, seim hanin lagðd Artaim á því svirði, sem stiyirkir og göfigar -hvenn félagststoap. Breiðlflirðiiragakóriinin fóir nlokkr- ar söngferðir til Breli'ðafjiairðair undir -Stjórn Gunmiars. Er rraér sórsitakleiga miimmiisatæð sömigför, sem fairmn var í júinií 1945. Hin ógleymiainlega miáttúiruifieguirð, þegair sól dkain yfir suinidiuim Breálðaíj-ai-ðiair, næstum þvi mórtit og daig sniertd á ógleymianlegan hátt hiran samstillitia syragjandi hóp uiradlir öruiggri bandleiiðislu .sömigstjóira síins. Ég máininlist þessairair ferðar -hér í fymsba lagi <aif þvi að hún vairð Guininart alveig sónSbalkleiga huig- stæð, svo oft síðar þunfltli hanrn að lýsa því fyrfir mér hvaða á- hrfifluim hann hefði orðlið fyr-iir, þagair hiairan sbóð á skipsfjöl ó Jónismiessunióitt og stilltli sarraain sbremgi sönigs og sálair farþeig- aninia, mieðatn Skiipið -klauf -gullli slagiinin hafflötliin\n á leið úr ÞorSkafliirði til Flabeyjar. í öðru lagi er mér þessi ferð mijöig miiranfisstæð fyriir það, að á leið- ininá heim gerðist það, að Við fjóriir 'SÖnigmiamn úr kórrauim mynduðum með oktour félaigs- skap, kvartiett, sam við síðar nefndum „Lenlkbræðúir". Það valktd sbrax miikla abhygli sönig- Sbjórams, er hanm beyirðli okkuir Sbilla raddiiir okkar saimiain í tveiim löguim er vdð kumniuim. Við fjóir- mianiniinigarnir garðum dkkuir -elkki í hugairluinid á þeiirri sturad/u, aið Við áittuim eifbiir um niokkur/ra átia bil að sam-æfa sörag og sym/gjia á fjölmömgum sböðum fyriir full- um húsum áheyrend-a mieira og miiniraa uindir handleáðslu Gunm- airis Siigur.geirssomiair. Of lanigt miál yrðii upp að teljia all- ar þær ógl-eyrraanleigu sam- verustlundir eem við fjóir- mienmiiiragarmiiir átturn á þess- uim árum mieð þessum ágæta félaiga ökkair. En ég vil fyrir hönd okkair allria, mú, þegar hin óþekktiu lanrdaimæri skilj-a okkuir að, færa fram þaltokiir okkar fyrir ómiebamlaga leiðsögn á söragætf- inigum, og á söngpallinium, svo og við f jölmörg önniuir tækifæm þeig- ar mest á treynidli. Mteð virðinigu og þökk er Guniraair kvadduir af ok’kuir öllum og fjölskyldum okkar. Það er götfugt hlubskiþti að helga ævistarf si'tt tónlistinind, þeiirri lást sem öllum listiuim fremur göfgar og Styrkár m'anmis- sáliraa og lyfltíir henmi á feguinstu svið -mianinlífsánis. Þeitltia hlutslkiptli valdii Guninlar sér. Aðalstarf hans' vair að k.enoa píaniólei'k og ég hygg -að sá raem- enidahópur ®é æði stór, siam raú á þegsarí kveðj-usitiuradiu miiiranislt hianis mieð hlýj-uim þaikkarhug fyriir þá harodleiðslu, sem h-ainn veiifti þeám yör enfliðair toirfæruir í byrjun tónliiSbarniámsiins. Á seininli árum var Guraoar éimmæg söngsbj'óri og organiisti Háteágs- kir/kj'U, og vair honium það sibau’f mjög huigleiikið. Gunmiar áit'ti ýmiiis öniniuir áhuga- mál en tónlistiinia, og hygg ég að flesit af þeim hafii veirið tanigd við það fla/gna sem lífiið býður okkuir. Sérstaiklega var homuim h'Uigleitoiiran gróðiuir jarðlair og him íslanztoa raáttiúira, svo sraortónin og hrilfinin var hann, þegar hún skartaiðti siniu feiguirötia. Gunniair var hár maðuir vexti og friðu/r, einshaikt ljúfmienmi í allri flramlkomiu og hafði sénstiakt lag á því að ffimnia ávallit björiuv hliðdiraa á öllutm viðfanigsiefnum. Á -hiiniuim fjölmiörigu samvenu- stundum sem ég ábti rraeð horaum sá ég hanin aldreS sk-iptia s'kaipi. Og raú þegia/r ég renini hugamiuim yflir þessi kyninli fininist mér að geniginin sé miertour maður og dnemiguir góður, sem bar mer'ki himis þrostoaða miaranis, pnúð- meninskumia, ljúfimierunisikuina og biróðuirkær leitoanin. Efltirlifamidíi komu h’aras, frú Höniniu Siiguirgeiirssan, bönrauim þéirra, Erlu og Fri-ðgeári, svo og ölluim öðriuim ætit-imgjum færi ég saimúðark veð j uir. Ástvaldur Magnússon. Verzlunin verður lokuð til kl. 1 í dag vegna útfarar Fridtiof Nieisen heildsala. HJÖRTUR NIELSEN H/F. Templarasundi 3. LOKAÐ eftir hádegi á morgun, fimmtudaginn 16. júlí. Björgvin Schram heildverzlun. SKRIFSTOFUR VORAR VERÐA Lokaðar eftír hádegi á morgun vegna útfarar fosætisráðherrahjónanna. SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHÚSANNA, TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN H.F.. JÖKLAR H.F., MIÐSTÖÐIN H.F. Vegna jarðarfarar dr. Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra frú Sigríðar Björnsdöttur og Benedikts Vilmundarsonar verða skrifstofur okkar og verzlanir lokaðar frá kl. 1 e.h. fimmtudaginn 16. þ.m. HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. TILKYNNING UM LOKUN Undirrituð samtök beina þeim tilmælum til félagsmanna sinna, að fyrirtæki þeirra loki skrifstofum sínum og verzlunum á morgun, fimmtudaginn 16. júlí frá kl. 1—4 vegna jarðarfarar frú Sigríðar Björnsdóttur, Dr. Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra og Benedikts Vilmundarsonar. Félag ísl. stórkaupmanna, Kaupmannasamtök íslands, Verzlunaráð íslands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.