Morgunblaðið - 15.07.1970, Side 20

Morgunblaðið - 15.07.1970, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚiLÍ 1070 GUÐBJÖRG GUÐMUNDS DÓTTIR - MINNING Fædd 19. júlí 1908. Dáin 7. júlí 1970. GULLA frænka er dáin. Það finnst okkur svo ótrúlegt, og við eigum avo bágt með að sætta okkur við það, en þetta er leiðin okkar allra, því Guð gefur og Guð tekur. Gulla frænka, eins og við köiluðum hana í daglegu tali, var hvers manns hugljúfi. Alltaf var hún reiðubúin til að hjálpa hvort sem var á gleði- eða sorg- arstund. Margs er að minnast, þegar við lítum yfir farinn veg. Gulla hét fullu nafni Guðbjörg Svanlaug, fædd 19. júlí 1908, dóttir hjónanna Mattínu Helga- dóttur og Guðmundar Guðnason- ar skipstjóra. Hún giftist í júlí árið 1935 Birni Björrtssyni hag- fræðinigi bæjarins. Þau eignuðust tvær indælar dætur, Ásgerði Bimu og Helgu Mattínu. Mann sinm missti hún árið 1956, en þá var Helga aðeins 11 ára gömul, en Birna nýgift. Hún lét sér mjög annt um þær, og það var hennar heitasta ósk að vera þeirra stoð og stytta og bæta þeim föðurmissinn svo sem framast mátti verða. Og henni varð að ósk sinni. Dæturniar og fjölskyldur þeirra reyndust henni vel, og guldu henni ástúð henmaT og umhyggju, enda var ekkert það, sem hún ekki vildi gera fyrir þau, og þeirra böm, eins og alla aðra. Okkur systkin- unum reyndist hún sem bezta frænka, og var ákaflega góð við okkur. Þó svo við vissum að hún var haldin ólæknandi sjúkdómi í mörg ár, þá kom þetta sem reiðarslag yfir okkur, þegar við fréttum lát hennar. Hún var svo dugleg og andlega sterk, og vildi aldrei tala um sjúkdóm sinn og bar hann með æðruleysi. Ég veit að Gulla frænka, myndi ekki vilja að ég skrifaði einihverja lofgrein um hana, og því eiga þetta aðeins að vera fátækleg kveðjuorð frá mér og foreldrum mínum, fyrir þá hjálp og hjartahlýju sem hún auð- sýndi okkur alla tíð. Elsku Gulla mín, nú veit ég að þú ert komin til ástvina þinna, og þeir hafa tekið þér tveim höndum. Þakkir okkar allra fylgja þér yfir landamærin elsku frænka mín. Gurrý. AÐ morgni hins 7. júlí s.l. and- aðist Gulla frænika, í Borgar- sjúkrahúsinu. Hún var ekkja dr. Bjömis Bjömssonar hagfræðinigs bæjarins, en hanin dó 3. janúar 1956. Var þetta henni þurag raiun og dætrum þeirra, Birnu nýgiftri og Helgu í bernsku, að vera þaranig sviptar hirani styrku hönd eigiramararas og föður. En það var síður en svo að Gulla lét hugfaliast. Nú kom í ljós hví líkurn styrk og skapfestu hún var gædd. Hún gekk þó ek'ki heil til skógar um þessar mundir, því undanfarin ár hafði hún þjáðst af erfiðum sjúkdómi, sem enigin bót fékkst við. En nú, þegar örlögin skoruðu hana á hólm, gjörðist hún ótrauð Skjól og skjöldur dætra sinraa, og niaut þeirrar gleði síðar, að sjá fjöl- skyldur þeirra datfna. En barraa- bömin elskuðu ömmu sína. — En frændlið Gu'llu og vinir rautu eiranig sömu ástúðar og um- hyggju sem aðrir ástvinir henn- ar. Síðustu samfundir okkar murau aldrei líða okkur úr minrai. Við litum inn til heraraar, þar sem hún lá í sjúkrahúsinu þungt haldin, enda varð sú raun- in á, að þá var skammt eftir að leiðarlokum. Hún minntist ekki einu orði á sjúkdóm sinn og van- líðara, en harmaði aðeiras, að nú gat hún ekki komið og fagraað með okkur eins árs afmæli dótt- ur okkar. Okkur þykir vænt um þessa minniragu, hún lýsir Gullu svo vel. Alla vildi hún gleðja og öllum gera vel. Enda þótt Gulla hafi kvatt okkur að sinni, þá lifir hjarta- lag hennar áfram í dætrum hennar og bam'abörnum. Harm- ur okkar er sár, en við vitum að harmur dætra heramar og fjölskyldraa þeirra, er enn sárari. En vissan um það, að Guð held- ur vemdarhendi sinrai yfir okk- 5 flokka stjóm í Finnlandi Helsinki, 13. júlí NTB ÞINGFLOKKUR Sænska þjóð- flokksins ákvað í dag að taka þátt í samsteypustjórn fimm flokka, sem Ahti Karjalairaen myndar. Aðrir flokkar, sem þátt taka í stjórnirarai, eru Miðflokkurinn, Féll með glugga- rúðu í fanginu MAÐUR, sem var að setja 4 fer metra rúðu í glugga í húsi við Safamýri, féll niður af fyrstu hæð og rúðan með. Hafði mað urinn tyllt rúðunni í karminn og var að búa sig undir að festa hana, er dragsúgur myndaðist og feykti rúðunni út. Manninum tókst með naumindum að forða sér undan níðþungri rúðunni, og mun því ekki hafa slasazt alvar- lega. Sósíaldemókratar, Kommúnistar og Frjálslyndi flokkurinra. Er þess vænt, að Karjalainen muni birta ráðlherraflokk sinn á miðvikudag. G.O. Sars í loðnuleit Björgvin, 13. júlí — NTB — HAFRANNSÓKNASKIPIÐ G. O. Sars, sem nú er við loðrau- leit á svæðinu frá Bjarnarey til Svalbarða og að Barents- hafi hefur undanfarna daga kannað vesturhluta svæðisins fyrir norðan Noreg og gvæðin umhverfis Bjarnarey og norður á bóginn að suðurodda Sval- barða. Tilkynnti skipið sl. laug- ardag, að á Bjamareyjarsvæð- inu hefði fundizt loðna á 20— 60 mílraa breiðu belti út af eynni nema fyrir norðaustan hana. ur og að við hittumst öll aftur, þegar okkar tími kemur, léttir sorg okkar. Megi Guð styrkja ykkur, kæru systur, og fjölskyldur ykfcar, og vera yfckur hin styrka stoð í rauraum ykkar. Guð blessi þig, Gulla mín. Friða og Matti. f DAG er til moldar borin Guð- björg Svanlaug Guðmundsdóttir, eins og hún hét fullu nafni, en hún lézt 7. þ.m. En af öllutm sín- um mörgu ættingjum, venzla- fólki og vinum var hún ævin- lega kölluð Gulla Guðmunds. Hún var fædd 19. júlí 1908 og voru foreldrar hennar Mattína Helgadóttir og Guðmundur Guðnason skipstjóri, stórbrotin og harðdugleg heiðurshjón, en þau létust fyrir fáum árum í hárri elli. — Gulla ólst upp í stórum systkinahópi á umsvifa- miklu heimili, en fór ung að vinna fyrir sér við ýmis verzlun- arstörf. Árið 1935 giftist hún Birni L. Björnssyni hagfræðingi, ágætum dugandismanni. Þau eignuðust tvær dætur, Ásgerði Birnu, sem er gift Vi'l'hjálmi Hjörleifssyni brunaverði, og eiga þau fjögur börn, og Helgu Mattínu, sem er gift Markúsi Sveinssyni tæknifræðingi, og eiga þau tvö börn. Björn dó fyrir aldur fram 1956. Til þess að sjá sér farborða fór Gulla þá til Kaupmanna- hafnar og lærði hársnyrtingu og stundaði þá iðn síðan, meðan kraftar entust. Fyrir meir en tveimur áratugum kenndi Gulla erfiðs og ólæknandi sjúfcdóms, sem ágerðist unz yfir lauk. Þetta eru í örstuttu máli ævi- atriði Gullu, mágfconu minnar. Ég þekkti Gullu frá þvi að hún var lítil telpa. Hún var þá þegar óvenjulega tápmikil og kröftug, eins og hún átti kyn til, hug- rökk og óvílsöm, fljót til og sporlétt, hjálpsöm og greiðvikin, bjartsýn og glaðlynd, hispurs- laus og hreinskilin. Allir þessir eiginleifcar hinnar ungu telpu entust Gullu alla tíð allt til hinztu stundar. Þrátt fyr- ir áföfi og erfiðleika, sem hún mætti, hélt hún hugrekfci slnu og glaðværð. Og þó að hún vissi, að hinn langvarandi sjúkdómur hennar var ólæknandi, og hún væri oft þjáð, minntist hún aldrei á það og kvartaði ekki. Við vinir hennar gerðum okkur því kannski ekki grein fyrir því, hve langt leidd hún var. Hún var alltaf sú sterka, sem aðrir leituðu til í sínum erfið- leikum. Dætrum sínum og síðar teragdasonum, var hún í sanfc- leika mikil Og góð móðir á alla lund og stoð þeirra og stytta, í hverjum hlut, enda kunnu þau vel að meta það. Og barnabörn- um sínum var hún hin ágætasta amima, sem gott var að koma til. Og þannig var hún öllum sinum vandamönnum. Ég á sjálfur Gullu mágkonu minni margt og mikið að þakka á meir en hálfrar aldar sam- veru okkar. Hún var mér alla tíð trygg og hollráð vinkona, eins og hin bezta og ástúðlegasta sytstir. Með þessum fátæklegu orð- um vil ég þakka henni allt, sem hún var mér og mínum um leið og við hjónin vottum hinum nánustu ástvinum hennar samúð okkar. Einar Magnússon. GUÐBJÖRG Guðmundsdóttir, fædd 19. júlí 1908, dáin 7. júlí 1970. Á sólbjörtum sumarmorgni barst mér fregnin, þú varst horf- in, Gulla mín. Það dimmdi yfir, enda þótt ég vissi, að um roargra ára skeið hafðir þú eigi geragið heil til skógar, þá bjóst ég við leragri samleið. En dauðinn kemur svo oft á óvart, og þar fá óskir rraamras engu um þokað. — Að- eiras nokkrum dögum áður höfð- um við dvalið kvöldstund sam- ara í góðviraa hópi, ásamt dætrun- um þíraurn tveim elskulegu. Og enda þótt þú þá feragir leyfi af sjúkrahúsinu til að vera með okkur, datt mér ek'ki í huig að sá fundur yrði okkar síðasti. Það er svo margs að minraast og þakfca þér frá liðnum árum. Eiginmenn okkar voru bræður og því tókust svo fljótt með okk- ur raáin kynrai, enda jatfnaldira og byrjuðum búskap og hjúskap um sama leyti og aldrei bar þar á nokfcum Skugga. Oft var til þín leitað, er ég þurfti að skreppa til Reykjavíkur rraeð börnin min, urag, eitt eða fleiri, og alltaf var heimili þitt okkur opið, alltatf sama hlýja viðmótið og umhyggjam frá þinni hendi. Það vil ég nú þafcfca af heilum huga, er vegir okkar skiljast um sinn. Það er mikil'l sjónarsviptir, er þú ert ekki leragur í vina hópi, en sárastux er söknuðuirinn dætranma þinma og litlu bam- anna, sem amma strýkur nú ei Fridtiof Nielsen — Minningarorð Gott tímorit er til sölu THboð óskast. — Upplýsingar gefnar á lögfræðiskrifstofu Sigurðar Helgasonar hrl., Digranesvegi 18, Kópavogi. Simi 42390. F. 20/6. 1890. — D. 7/7 1970. Til moldar oss vígði hið mikla vaid hvert roamnslíf er jörðin elur. Sem hafsjór er ris roeð fald við fald þau falla, en Gu'ð þau telur. Því heiðloftið sjálft er huliðs- tjald sem hæðanna dýrð oas felur. E. Benediktsson. Fridtiof Nielsen viraur minn er allur. Haran lézt í Borgarspít- alanurn í Reykjavik að morgni þriðjudagsins 7. þessa roáraaðar, eftir lanigvarandi vaniheilsu, rétt áttræður að aldri. Þar er genig- iran góður dremigur og mikill manwkostaroaður. Leiðir okkar Fridtiofs láigu saman ’fyrir þó nokkrun. árum, og þrátt fyrir allmikinn aldursmun, myndað'ist á milli okkar gó'ð og söran vin- átta, sem aldrei bar skugga á, og reyradist hiainra mér hinm bezti dreragur í hvívetraa og á ég marg- ar góðar mimmimgar frá sam- verustundum okkar. Hann var heilsteyptur persómuleiki, hafði ákveðniar skoðanir á mönnum og málefnum og var sannu-r viraur viraa siraraa. Fridtiof hafði með höndum um tuigi ára all umfarags mikla og raotadrjúiga uimboðs- og heildverzlun hér í borg, og var virtur vel í sírau starfi af öllum þeim fjölmörgu, er við hiann áttu viðskipti, sökum duigraaðar síns og anniarra manmikiasta. Haran var fæddur á ísiatfirði þairan 20. júraí 1890, soraur Sophuisar Nielsen, kaupmianras þar, og konu hans, Þórumiraar Blöndal Nielsen. Við fráfall Fridti/otfs votta ég leragur hlýrri hönd. Votta ég þeirn og öðrum ástvinum þínum hjartaralega samúð okkar hjóra- anma og barraa okkar, sem sum eru fjarstödd, svo að þau eigi geta sýnt þér þann þaikklætis- og virðiragarvott að fylgja síð- asta spöliran. Elsku Gulla mín, „far þú í friði, friður guðs þig blessi.“ Pálína Þorsteinsdóttir. HÚN amma Gulla, stoðin okkar og styttan, gleðigjafiran og huigg- arinn er horfin sjónum okkar. Við bamaböm heranar sex eig- uim henmi svo ótal margt að þafcka, þó á misjöfnum aldri séum. Því amma var söm við okkur öll. Alltatf var hún fyrst ti'l að Skilja vandamál okkar, allitaf fyrst til að greiða úr vand- ræðum okkar, þolinmæði henn- ar við að hlusta á okfcur og segja okkur söguæ, það verður ógleymanlegt. En á þessari sorgarstundu viljum við þakka Guði fyrir hana ömmu okkar og um leið biðja hamn að blessa hana og varðveita. Sá daigur kemur elsku amma að við hittumst að nýju og í fullvissu þess kveðjum við þig að simmi. Bjöm, Margrét Helga, Guðbjörg, Björn Guðmundur, Sveinn og Vilhjálniur Þór. f dag er til moldar borin Guð björg Guðmundsdóttir, ekkja dr. Björns Björnssonar frá Núpdalsturagu, hagfræðirags Reykjavíkurborgar. Dr. Bjöm var föðurbróðir mannsins míns, Sigfúsar Bjamasonar, og þegar þau Bjöm gengu í hjónaband tengdust heimili okkar órjúfandi vináttuböndum. Því er það að mig langar nú til að skrifa fá- ein kveðjuorð og þakka liðin ár. Guðbjörg var sérstæður per- sónuleiki skýr og raunsæ í hugsun hjartahlý svo af bar, og þá fyrst og fremst gagnvart þeim, sem minni máttar voru, enda bar hún djúpa lotningu fyrir öllu lífi. Hún var höfð- ingi í sjón og reynd, enda kom- in af sérstöku myndar- og at- orkufólki þar sem fléttuðust sam an ættir bænda og sjómanna. Þegar hún missti mann sinn fyr ir fimmtán árum síðan lét hún ekki bugast. Með atorku sinni og fyrirhyggju studdi hún dæt- ur síraar til mennta og naut síð- an þeirrar gleði að sjá þæreign ast góða maka og heilbrigð og efnileg böm. Það er dýr sjóður sem hún kunni líka að meta og bakka. Það skarð, sem nú er höggvið, verður ekki aftur fyllt, en minningarnar lifa þó maðurinn deyi og eins og skáldið sagði um lok viðburðaríkrar ævi: — „Vort líf sem svo stutt og stopult er, það stefnir á æðri leiðir“. Það er takmarkið. Sé því náð er allt fengið og við getum aðeins bætt við: Hjartans þökk fyrir allt. R.Í. ættinigjum hanis míraar innileg- ustu samúð og þá sérstaklega Hirti bróður hans, siem einn lifir eftir af stórum systkiraahóp, en rrueið þedm bræðrum var alla tíð afar kært Far þú í friði, vimur miran. Hatfðu hjartaras þafckir fyrir allt. Páll Skúli llalldórsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.