Morgunblaðið - 15.07.1970, Page 27

Morgunblaðið - 15.07.1970, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, M3ÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 11970 27 Sveina- og meyjameistaramót íslands: Mikil þátttaka í móti þeirra yngstu — og þar eru mörg góð efni á ferðinni sem ná langt með æfingum og ástundun SVElNA- og m-eyjaim'eistaraimót íslands var haldið á Laugardals- vellinum dagana 8. o-g 9. júU al. og voru keppendur mjög margir í öllum greinum og lét unga fólkið ekki á sig fá þott veður vaeri eklki upp á hið bezta. Nokk ur met voru sett og á mótinu kamu fram mörg ungmenni, sem eiga vafalaust eftir að ná langt í framtíðinni, ef þau leggja nauð synlega rækt við æfiragar. Mesta athygli á mótinu vöktu Ingunn Einarsdóttir frá Akur- eyri, sem sigraði í mörgum greinum, svo og ViLhjáknur Vil- mundarson, KR, sem er einstak- lega fj'öttlhæfur íþróttamaður og FYRSTA íslandsmeistaramót í Júdó vor háð í Laugardalshöll- inni 9. og 10. þ.m. í aambamdi við íþróttahátíð ÍSÍ. Þessi árstími eir ekki heppileg ur til þess að halda judomót hér á landi, þvi að hér er Judo mest iðkað á veturna, og menn tiú dreifðir víðs vegar vegna vinnu sinnar. f þetta mót voru skráðir 24 keppendur. 12 frá Judofélagi Reykjavíkur, 11 frá Glímufélag inu Ármamni og 1 frá Vestmanma eyjum. Er það ánægjulegt að teik izt hefur að stofna judofélag ut- an Reykjavíkur, það eykur spenn inginn í keppni að sem flest félög taki þátt í hemni. Fyrri dag mótsiras fór fram und ankeppni. — Var skipt í 8 flokika, 3 keppendur í hverjum, Oig sigiurve-gari hvers flokk-s fltutt ist svo fram í næstiu umferð, sem va-r bein útsláttarkeppmi. Ekki er hægt að segja að keppnin hafi verið tilkomiumik.il fyrri daginn. Virtust keppendur æfinigailitl'ir að fáium undan-tekraum, hinum hærra gráðiuðu, sem sigruðu sína flokka fyrirhafiniarlítið. Seinni daginn brá mjög ti'l h'ns betra, enda mættuist þá reynd- ustu menn mótsino. Varð viður- eign þeirra S gurjóns Kriatj áns- sonar og Sigurðar K. Jóhannsson ar, báðir frá Judófélagi Reykja- víkur, mjög hörð. Lauk henni með sigri S gurjóns, en hann sýndi betri tækni og meira ör- yggi. En sú gLíma, sem beðið var eftir með mestri eftirvæntingu var glíma þeirra Svavars M. Ca-rl sen, 1. dara, frá Judófélagi Rvík- ur og Reimars StePánssonar 1. dara frá Glímiufélaginu Ármanni. — Þeir enu báðir í þunga.v'iigt, og sterkir menm, og haf-a ekiki mætat í keppni fyrr. Þeg-ar í byrjun hóf Svavar harð-a sókn, en Reiim ar tók hart á mióti, og komst Svavar í nokkra hæ-ttu er h-ann sótti of ógætilega 1-angt brögð, svo að hann féli í gólfið með Reimar ofan á sér, Reima-ri tólkist þó ekki áð hagnýta sér þetta, og hélt Svavar sókninni áfram af miklum krafti en hélt þó góðum stíil. Virtist Reimar hafa nóg að gera að verj a.st hörðum brögðum Svavars, og sýndi raoktour þreytu m-erki. Þar kom að Svavar kast aði Reimari í gólfið á góftu bragðd (Udhimata), var það raærri „Waz,a ari“, 5 stig, og er náði góðu-m árangri í mörgum greinum. Eftirtalin íslandsm-et voru sett: Kúluvarp telpna: Herdís Hall- Varðsdóttir, fiR, 8,84 m-etra, há- stökk telpna, Guðrúin Garðars- dóttir, ÍR, 1,42 m-etr., hástökk piilta: Magnús G. Einarsson, ÍR 1,54, 400 metra hlaup meyja: Ingunn Einarsdóttir, ÍBA, 61,2 sek., og er það jafnframt íslenzkt met, 4x100 metra boðlhlaup m-eyja: sveit ÍBV 55.5 selk., 4x100 m-etra böðhlaup sveina: sveit KR, 48,6 sdk. Helztu úrslit mótsins urðu þessi: þeir stóðu u-pp aft-ur tiil að halda fram keppnin-ni, ga-f Reim-a-r merki uim að hanra hefði meitt sig í öxlirani, og treysti sér ekki til að halida áfram. Var þá sam kværrat reglium dæmt j afn-tefili, en Svavar hélt áfram í úrslita- riði'l. Önraur skemmtileg keppni í undanúrslitum var miiLli Sigur jóns Kristjánssonar Judóféliaigi Reykjavílkur og Ragnars Jónsson ar Ármanni, þeir eru báðir 1. da-n. Báðir gliimdu vel, en Sigur- jón van-n eftir fremur stuttara leik. Úrslitake-ppnin var því milHi Svavars og Sigurjóras, þeir eru báði-r úr Judófólagi Rvílkur og þ-ekkj a því vel hver annan, enda brauzit þar út a-llsnörp við ur-ei-gn, sem eradaði þó snarl-eiga með því að Svavar kastaði Sig- urjóni á eldsnöggu axlarbragðd (Ippon s-eoinaige) mátti siegj-a að Sigurjóra flygi m-an n-hæðar há an boga á-ður en hamn. lenti fl-a-t- ur 6 gólfin-u. Sva-var var þvi fyrsti Judómeistri íslandis, og átti það skilið. Hann h-afði unn- ið a-lliar sínar gl'í-m-ur á hreinum úrslita-brögðum, og sýrat góðan stíl, (eif ég mam rétt, varð hann einnig fyrsti íslandsm-eiistarinn í lyftinigum). Sigurjón sýndii einra ig góða lieikni, og að h-ann er nú í miun betri æfingu en hanra var á fyrri mótum í vor. R-agnar Jóns, son ávann sér sérstaka a'ðdáun, hann var larag elzti keppandi mótsims, Iffld-ega 47 ára gamaLi, hann fékk þriðju verðiaun, al-l'ar ha-ms glknur voru góða-r, og geri aðrir betur í jafn erfiðri íþrófct og judó er. Af öðrurn judiómönn um vatoti helzt atlhy-gli míra-a Öss- ur To-rfason, hann virtist vera í allgóðri æfingu og sýndi góða framför frá síðasta mótd. Aðaldómarar mótsinis voru K. Kobayasihi 7. dan, Yamamoto 5. dan og Syd Hoare 4. dara, þeiim tii aðstoðar voru Sig. H. Jóhanns son 2. dan og Þorsteinn Stein- grímsson 1. da-n. K. Kobay-ashi og Yamamoto sýndu báða dag- an-a, mjög athyglisverðar sýning a-r, heyrði óg marga diáist að þeim sem þó ekki kunn-u judó. Öðrum sýningum v-ar ofaukið. AILt í alit má segja að þefcta mót hafj tekizt vel, og lofa góðu u-m framh-aild judókeppni hérlend i-3. FYRRI DAGUR Kringlukast meyja m Ingibj-örg Guðimunds. HISH 31,72 Sigríður Gestsdóttir USAJH 29.70 Ásta Guðmundsdóttir HISK 27.00 Langstökk telpna m Hafdís I-ngiim'arsdóttir UMSK 5.00 Sigríður Jórasdóttir HSK 4,68 Herdís Halllvarðsdóttir ÍR 4.62 Þrístökk sveina m Vilim-undur Vilhj-álmss. KR 12.35 Skúli Einarsson USVH 11.57 Jón Pétursson UMSfB 11.41 Ingunn Einarsdóttir frá Akur- eyri vann marga sigra á meyja- meistaramótinu. Hástökk sveina m Garðar Guðm-undsson HISK 1.63 Birgir Hauksson UMSiB 1,55 Karl E. Rafnsson USÚ 1.55 Björn Þ. Þórðarson KR 1.55 Skúli Einarsson USVH 1,55 Kúluvarp sveina m Óskar Jakobsson ÍR 14.95 Guðni Halldórsson HBÞ 14.26 Karl E. Rafnsson USÚ 13.36 100 m sveina sek. Vilmundur Vilhjálmss. KR 11.7 Böðvar Sigurjónsson UMSK 11.9 Gísli A. Jónsson HSK 11.9 Hástökk pilta m Magnús G. Einarsson ÍR 1.54 Árni Guðmundsson KR 1.51 Ari Skúlason HSIH 1.51 400 m hl. meyja: sek. Ingunn Einarsdóttir ÍBA 61.2 Kri'stín Björnsdóttir UMSK 65.5 Hrönn Edvin-sdóttir ÍBV 67.4 Kúluvarp pilta m Ásgrímur Kristóferss. HSK 13.40 Þórarinn Eldjárnss. UMSB 12.92 Einar Guðjóhnsen ÍR 12.74 Langstökk meyja m Ingunn Einarsdóttir ÍBA 5.06 Árný Heiðarsdóttir ÍBV 4.92 Kristín Björnadóttir UMSK 4.69 Spjótkast sveina m Óskar Jakobsson ÍR 49.51 Hörður Hákonarson ÍR 44.69 Guðmundur Teits-s. U-MISB 42.76 400 m sveina: sek. Böðvar Sigurjón-sson UMSK 54.1 Vilmundur Vilhjálimss. KR 56.0 Karl E. Rafnsson USÚ 56.8 Fimnur Ingólfsson KR 56.8 4x100 m boffhl. meyja sek. Sveit ÍBV 55.5 Sveit UMSB 56.0 Sveit UMSK 56.4 4x100 m boffhl. sveina sek. Sveit KR 48.6 Sveit ÍR 49.7 Sveit UMSB 50.6 4x100 m boffhl. telpna sek. Sveit UMSK 57.0 Sveit UMSB 57.5 Sveit HSÞ 57.8 Sveit HSK 58.3 4x100 ni boffhl. pilta sek. Sveit ÍR (a) 53.3 Skemmtilegar glímur reyndu mannanna Góð þátttaka í fyrsta j údómeistar amótinu Einbeitni skín úr svip ungu stúlkunnar sem þama er aff búa sig undir aff kasta kringlunni. Sveit KR (a) 53.5 Sveit UMSÍB 54.3 100 m hlaup meyja sek. Ingunn Einarsdóttir, ÍBA 12.9 Edda Lúðvíksdóttir UMSS 13,3 Jensey Sigurðard. UMSK 13.4 SEINNI DAGUR 80 m grind. meyja sek. Ingunn Einarsdóttir ÍBA 11.9 Björ-g Kristjánsd. UMSK 13.2 Lára Sveinsdóttir Á 14.3 100 m grindahl. sveina sek. Vikn-undur Vilhjálmss. KR 15.4 Sig-urður Kriistjáns-son ÍR 16.6 Björn Þórðarson KR 16.6 Stangarstökk sveina m Sigurðúr Kristjánsson ÍR 2.79 Skúli Einarsson USVH 2.70 Kúluvarp meyja sek. Gunniþórunn Geirsd. UMSK 9.06 Hanna Sturludóttir UM-SB 8.95 Þórdís Friðbjörnsd. UMISS 8.76 Spjótkast meyja m Guðrún Jóntsdóttir KR 26.82 Hólim-fríður Björnsdóttir ÍR 26.59 María Martin ÍR 21.46 Langstökk sv-eina m Viknund-ur ViL'hjálmss,, KR 6.06 Karl E. Rafnsson USÚ 6.03 Kjartan Jónsson KR 5.90 Langstökk pilta m Ari Skúlason HSH 5.98 Einar Guðjolhnsen ÍR 5.32 Ingvi Björgvinsson KR 5.20 Kúluvarp telpna m Herdlis Hallvarðsdóttir ÍR 8.84 María KjerúLf UMSB 8.03 Linda Björnsdóttir ÍR 7.91 Hástökk telpna m Guðrún Garðarsdóttir ÍR 1.42 Björg Kriistj'ánsd. UMSK 1.35 Sigríður Jón-sdóttir HSK 1.35 Kringlukast sveina m Karl E. Rafnsson USÚ 46.70 Guðm. Halldórsson HSÞ 45.40 Vil-mundur Vilhjálmss. KR 42.62 200 m hlaup sveina sek. Vil-miundur Vil'hjálm-ss. KR 23.9 Böðvar Sigurjón-ss. U'MSK 24.6 Gísli A. Jónsson HSK 24.8 Sleggjukast sveina m Björn Þ. Þórðarson KR 33.56 Óskar Jákobsson ÍR 33.20 Ari Arason USAH 26.16 Hástökk meyja m Anna L. Gunnarsdóttir Á 1.45 Edda Lúðvíksdóttir UMSS 1.40 Lára Sveinsdóttir Á 1.35 200 m hl. meyja sek. Ingunn Einarsdóttir ÍBA 26.7 Jensey Sigurðard. UM'SK 28.0 Edda Lúðvíkisdóttir UMSS 28,3 600 m pilta mín Olarence Glad HSH 1:44.6 Rúnar Vífilsson UKSIB 1:46.5 Óli J. Ólason UMSB 1:46.6 Ásg. Kristófersson HSK 1:46.6 800 m sveina mín. Böðvar Sigurjóns-s. UMSK 2:11.7 Finnur Ingólfsson KR 2:14.4 Karl E. Rafnsson USÚ 2:14.5 100 m telpna sek. Hafdís Ingi-marsdótt. UMSK 12.9 Sigrún Sveinsdóttir Á 13.3 Anna Ingólfisdóttir ÍBA 13.4 100 m pilta sek. Ari Skúlason HSH 12.1 Elías Guðmundsson ÍR 12.4 Valdim-ar Einarsson UMS'B 12.8 Hola i ÞAÐ BAR tii tíði-nd-a fyrir nokkr um dögium að Þorbjörn Kjærbo island.smeiista.ri í golfi slíó „hoiiu í höggi“ á velLi Keiiis í Haf.nar- firði. Er það í annað sinn sem það afrek er þar uranið en fyrst- ur sló Gunralaiugur Ragnarsson þar „hoLu í höggi“ í vor. Þorbjörn van-n þetfca afrek á 7. bra-u-t (eins og Gunnla-ugur) en sú bratut er 135 m. N or ður landa- met í tugþraul 66,28 nægði aðeins til ,silfurs í kringlukastinu FYRI-R slkömimiu fór friam lamdiakieppnli í tuigjþrauit -rmillii Svía og EÍBltlendiiiniaa og sattd þá Svíliinin Leniniaint Hedimiark raýtt Narðuirlaindiaimiat í tuig- þriau/t, hlaut 801'1 stilg og ski-par siér þar rrneð í röð fremiStu fcuigþraiuibaimraininia í heimi. Elidna Narðuirl-aindamet- ið átbi Hedmiark sjálfuir og vair það 7779 dfciig. Hedmiark er ís- lan'zkiuim íþróttaáhuigaimöinin- um 'alð góðu kuminiuir, þar sem h-aran tók þátlt í Norðuirlaindia- mótti í fcugþnaut í Rieykj<avílk fyriir nakkmuim áruim og sigr- aði þá efltiir harða beppnii við Danianra Stieen S. Jensera. í flnjálsíþró'tttafceppnli í Miálm- ey í Svíþjóð nýlega leiddiu samiara heaba -sáinia kiriniglu- kaetsttoappairniiir Ricky Brudh frá Svíþjóð og hieiimismietihajf- iran Jaiy Silvesber firá Bamdla- rikj-unluim. HagSbætit veður var tíil keppnljniniar, enda raiáðlu báðir toappamiir flnábærum ár- arngri. Brudh siigraði, kiasbaði 66,34 metiria, en SSlvesber toast- aðli 66,28 rnebra. S. H. J.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.