Morgunblaðið - 19.07.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.07.1970, Blaðsíða 1
 28 SIÐUR OG LESBOK 160. tbl. 57. árg. SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Rannsóknir á kaldara veðri - á norðurhjara veraldar skipulagðar bæði af Banda- ríkjamönnum og Rússum New York 18. jú'lS — AP. BANDARÍKIN og Sovétríkin hafa sitt í hvoru lagi haíið víð- tækar rannsóknir í því skyni að reyna að komast að því hvernig á þvi standi, að veðurfar á norð- urhjara veraldar verður nú æ kaldara, að því er stórblaðið )rNew York Times“ greinir frá í dag. Segir blaðið að við raamsótonir þeissar verðd beitt kjiainn'ortoutoaf- bátum, gervihnöttu'm og vísinda- stöðum á „íseyjiuim." Segir bliaðið að stóraukin álherzla sé lögð á raninisótonir þessar vegtna oWuÆunidanma í Ala'ska og máltm- funda á Taimir-stoaga. Meðal þess, sem leita á svara við, er hvernig það megi vera að h.eimistoautsísinn hafi þykknað íslkyggiliega og hvort aukndinig þessa ísa geti verið eimin þáttur í myndjum ísaMar. Búizt er við að ramnisótondr Bandarílkjaimiainnia imuini ná há- miarki á ánuiniuim 1972 og 1973. Stov. áætlunuim hyggjast Banida- rítojamienn ruota fimm miannaðair og 10 ómaniniaðar visindiastöðvar á heiimistoaiutsísnum. Kaifbátar og geirvitunigl munu fyigjast með stöð'vuiniuim og taka við miexikjuim frá þeim. Sovéztoa áætluinin er sögð gerð til sjö ára og eru Sovétmenn sagðir hyggja á að niota a.m.k. tvo tugi óman'naðTa vísiinda- srtöðva á ísn.um og fimm sér- stö'k veðurathuganasikip. Israelar hafa kjarnorkuvopn — eða allt til gerðar peirra, segir NY Times Washington, 18. júlí. NTB. BANDARÍSKIR diplómatar hafa greint frá því, að Bandaríkjunum ha.fi þegar um nokkurt skeið verið kunnugt um að allar líkur séu á því ,að ísra>elar hafi öll skilyrði til þess að geta fram- leitt kjarnorkuvopn. Utanríkis- ráðuneytið í Washington vildi ekkert segja um fregn, sem stór- blaðið New York Times birti í dag þess efnis að Bandarikja- stjórn byggi þegar stefnu sína varðandi málefni landanna fyrir botni Miðjarðarhafs á þeirri for- sendu að ísraelar hafi þegar kjarnorkuvopn undir höndum, eða a.m.k. allt sem til smíði þeirra þarf. fsraelsstjórn hefur áður lýst Árás á eldflauga stöðvar Teil Aviv 18. júlí — NTB. ÍSRAELSKAR herþotur gerSu i I i dag loftárásir á sovézkar; eldflaugastöðvar við Súez-l skurð, að því er talsmaður I ísraelshers sagði í Tel Aviv. 1 Talsmaðurinn sagði, að ísra- / elar hefðu misst eina þotu' í árásum þessum. Flugvélar ísraelshers gerðuí I einnig árásir á tvennum öðr- J um vígstöðvum og réðust ál . stöðvar skæruliða í Jórdaníu i og Líbanon. Israelsku flug-i mennirnir, sem þátt tóku íi árásunum yfir Súez-skurð,l segjast margsinnis hafa hæfti eldflaugastöðvar þær, sem i 1 Sovétmenn hafi komið fyrir l á austurbakkanum. því yfir, að ísrael muni ekki verða fyrst rílkja til þess að beita kjarnortouvopnum í deilunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Hins vegar hefur ísrael — ásamt Kína, Framhald á bls. 27 Hótað að verkfallið breiðist út á Bretlandi Litla stúlkan með refinn — verði herliði beitt til upp- skipunar án samráðs við verkalýðsfélögin Lrondon, 18. júlí — AP YFIRMENN úr brezka hern- um fóru í niorgun í „könnun- arferðir“ um allar stærstu hafnir Bretlands, en í dag var þriðji dagur allsherjarverk- Kekkonen skoðar Lenín Moskva, 18. júlí. — NTB. KEKKONEN Finnlandsforseti kam í da.g í heiimsókn í grafhýsi Leníns áðlur en hann hélt til Kiev, þar sem hann mun eyða deginum. Kekkonen lagði blóm- sveig við grafhýsið og við gröf óþektota hermannsins við Kreml múr. — Hinar opinberu viðræð- ur Kekkonens við ráðamenn í Kreml hailda áfram á mánudag. falls hafnarverkamanna í Bretlandi. Samtímis þessu varaði einn Ieiðtoga verka- manna við því, að harka kynni að færast í verkfallið ef hermenn yrðu notaðir til þess að afferma skip. Jacto Jon'eis, aðalritari Saan- bandls f 1 u tniimgia ve nkaimainina og alm'ennra vertoaimianinia, stærsta ve'i'toia]ýð'Sfé 1 ags Bnetlamds, lýsti eftirfarandi yfir: „Á'ður en her- mienin eru liátnir tatoa til starfa ætiti að ræða við verka’ýðsfélög- in oig kiamma, hvort aðrar leiðir séu færar tiil þeeis að skipa upp mikilvægum skipsförmum." Hamn varaði við því, að ef þetta yrði etóki giert, kynni verk- fallið að breiðast út og ná til annarra grein'a atvin>nulífsins. „Verkfallið gæti staðið í mjög lanigain tímia. Hafnarverkamenin búast til harðrar baráttu," sagði Jor.es. Eirnis og kuinmuigt er hefur neyð arástaindi verið lýst yfir í Bret- landi og berma freginár að 35.000 hermiemn séu nú reiðubúnir að hiefja störf við uppskipun á nauð symjiuim úr sikipuim, sem stöðvast bafa veiginia verkfalls 47.000 hafn- arvertoamaininia í 40 stærstu höfn- uim Bretlamidis. Framhald á bls. 2 1 Litla stúlkan með refinn heitir Eydís Lára og er 7 ára gömul. Hún á heima á Keldum í Mos- fellssveit, þar sem þessi mynd var tekin, en refurinn er þar aðeins gestur, því hann á a verða rannsóknarefni í til- raunastöðinni á Keldum, og á því ekki langa lífdaga fyrir höndum. ð Heimsþingi æsk unnar er lokið Bandaríkin verði á brott frá SA- Asíu, Rússar frá Tékkóslóvakíu New York, 18. júlí. — AP. Á LOKAFUNDI Heimsþings æskunnar í aðalstöðvum Samein uðu þjóðanna, sem nær hafði Ieystst upp vegna óeiningar i gærkvöldi, var samþykktur boð- skapur þar sem þess var krafizt að Bandaríkin kölluðu heim all- an her sinn frá Indókína. Þrátt fyrir andstöðu vinstrisinna á þinginu samþykkti það einnig viðbótartiilögu þess efnis að Sovétríkin skyldu verða á brott með h-2rnámslið sitt frá Tékkó- slóvakíu og lýðræðislegri stóm- arháttum yrði á ný komið á þar í landi. Síðarnefnda tillagan var samþykkt með 271 atkvæði gegn 115. Boðlskapur þessi var lagður fyr ir þingið af sérstakri nefnd þess, eftir að hún hafði aðeins gefið Franihald á b)s. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.