Morgunblaðið - 19.07.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.07.1970, Blaðsíða 25
MORiGUNBLAÐIÐi, SUNNUDAGUR 1Q, J,ÚLÍ 1970 25 (utvarp) SUNNUÐAGUR 19. JÚLÍ 8.30 Létt morgunlög Hljómsveitir Hans Wahlgrens, Sven- Olofs Walldoffs og Ivans Renlidens leika sænska skerjagarðsanúsi'k. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr florustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (IjO.IO) Veð- urfregnir). a) Konsert fyrir tvær fiðlur og sembal eftir Carl P. E. Bach. Wern- er Smigelski leikur á sembal með Fílharmoníusveit Berlínar; Hans von Benda stjórnar. b) „í>ú hefur heyrt, hvað gott er“, kantata á áttunda sunnudegi eftir þrenningarhátíð, eftir Johann Se- bastian Bach. Flytjendiu*; Ian Patridge, Tom Krause, Agnes Gieb- el, Helen Walls ásamt kór og hljóm sveit svissneska útvarpsins; Ernest Ansermet stjórnar. c) Píanókonsert nr. 4 í G-dúr op. 58 eftir Ludwig van Beethoven. Emil Gilels og hljómsveitin Phil- harmonia leika; Leopold Ludwig stjórnar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni Prestur: Séra Jón Auðuns dómpróf- astur. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Gatan mín Jökull Jakobsson gengur Bergstaða stræti með Jóni Haraldssyni arki- tekt. Tónleikar. 14,00 Miðdegistónleikar: Sumartón- leikar í Tívoií. Sinfóníuhljómsveit danska útvarpsins leikur undir stjórn Herberts Blomstedts. a) „Marine“ eftir Axel Borup Jörg- ensen. b) Flautukonsert eftir Carl Niel- sen. Einleikari: Poul Birkelund. c) Sinfónía nr. 4 op. 36 eftir Tsjaí- kovskí. Kynnir: Guðmundur Gils- son. 15.50 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Skeggi Ásbjarnar- son stjórnar. a) Merkur íslendingur Jón R. Hjálmarsson skólastjóri tal- ar uim Stephan G. Stephansson. b) Einsöngur: Ólafur Þorsteinn Jónsson óperusöngvari syngur nokkur lög viö undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. c) Kjói Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi segir sanna dýrasögu. d) Á móholtinu Magnús Einarsson kennari segir frá. 18.00 Fréttir á ensku 18.05 Stundarkorn með ungverska píanóleikaranum Andor Foldes, sem leikur lög eftir Bela Bartok 18,30 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 „Þú klæðir allt 1 gull og glans“ Hulda Runólfsdóttir les nokkur kvæði um sumarsólina. 19,45 Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur í útvarpssal. Stjómandi: Bohd- an Wodiczko. „Þorgeirsboli“, ballettmúsik eftir Þorkel Sigurbjömsson. 20,10 Svikahrappar og hrekkjalómar; — II: Abyssiníukeisari og Albaníu- kóngur Sveinn Ásgeirsson tekur saman þátt í gamni og alvöru og flytur ásamt Ævari R. Kvaran. 20.50 „Helena fagra“, óperettuforleik- ur eftir Offenbach. Boston Pop- hljómsveitin leikur; Arthur Fiedler stjórnar. 21.00 Patrekur og dætur hans Þriðja fjölskyldumynd eftir Jónas Jónasson, flutt undir leikstjórn höf undar: Persónur og leikendur: Patrekur ....... Rúrik Ha>raldsson Sólveig .... Herdís Þorvaldsdóttir Rut .... Anna Kristín Arngrímsdóttir Gréta .... Margrét Helga Jóhannsd. 21.35 Klarínettukonsert i Es-dúr, op. 74 eftir Weber Benny Goodman og Sinfóníuhljóm- sveit Chicagoborgar leika; Jean Martinon stjórnar. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnlr. Danslög 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.......... .. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvoldsins. MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Um daginn og veginn Björn Stefánsson deildarstjóri talar. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,5<0 Bæn: Séra Skarphéðinn Pétursson. 8.00 Morg- unleikfimi: Valdimar örnólfsson íþróttakennari og Magnús Péturs- son píanóleikari. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum ýmissa landsmála- blaða. 9.15 Morgunstund barnanna: Gyða Ragnarsdóttir byrjar lestur á sögunni „Sigga Vigga og börnin í bænum“ eftir Betty MacDonald í þýðingu Gísla Ólafssonar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11.00 Á nótum æskunnar (endnrt. þáttur). 19.50 Mánudagslögin. / 20.20 „Andvaka — eða hvað?“, smá- saga eftir Björn Bjarman Höfundur les. 20,35 Einsöngur: Richard Verrett syng ur aríur eftir Hándel, Caccini og Stradella; John Newmark leikur á píanó. 20,50 Útvarp frá íþróttaleikvangi Reykjavíkur. Landsleikur í knattspyrnu milli ís- lendinga og Norðmanna Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik. 21,45 Búnaðarþáttur Ólafur E. Stefánsson ráðunautur segir frá nautgriparækt í Svíþjóð. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir Sigurður Sigurðsson segir frá. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Blátindur“ eft- ir Johan Borgen Heimir Pálsson þýðir og les (18). 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tón- list: Stúdíóhljómsveitin í Berlín leikur „Þrjár ferðaminningar” eftir Oskar Lindberg; Stig Rybrant Stjórnar. John Ogdon leikur Svítu fyrir píanó op. 45 eftir Carl Nielsen. Leopold Stokowski og hljómsveit hans leika „Svaninn frá Tuonela“ eftir Jean Sibelius Birgit Nilsson syngur lög eftir Si- belius. 23,30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Steypustöðin S1 41480-4M81 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17,00 Fréttir). 17,30 Sagan „Eiríkur Hansson“ eftir Jóhann Magnús Bjarnason Baldur Pálmason les (5). V ERK 18,00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. BEZI ú auglýsa í IVIorgunblaðinu ÚTSALA - ÚTSALA byrjar á mánudag. Hattabiið Reykjavíkur Laugavegi 10. Rafvirkjar — Rafvélavirkjar Óskum eftir að ráða rafvirkja eða rafvélavirkja til starfa í raf- magnsdeild Álverksmiðjunnar í Straumsvík. Nokkurra ára reynsla við viðhald og viðgerðir ýmiss konar raftækja í verksmiðjurekstri er æskileg. svo og nokkur ensku- og/eða þýzkukunnátta. Vinnufyrirkomulag verður i byrjun dag- vinna með 5 daga vinnuviku, en síðar væntanlega vaktavinna á þrískiptum vöktum. Ráðning strax eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar verða veittar í skrifstofu vorri í Straums- vík. Þeim sem eiga eldri umsóknir um störf hjá fyrirtækinu er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 27. júlí 1970 til íslenzka Álfélagsins h.f., pósthólf 244, Hafnarfirði. Umsóknareyðublöð fást hjá bókabúð Sigfúsar Eymundssonar Reykjavík, og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. (SLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. STRAUMSVÍK. 03EMINGTON™ R-2 SIÁLFVIRK LIÓSRITUIMARVÉL REAAINGTON RAI\D"’'sper3yrand 1. Skilar fyrsta Ijósriti eftir 7 sekúndur án nokkurrar for- hitunar. Ljósritar 30 óiík frumrit á mínútu. Ljósritar sjálfkrafa allt a3 18 eintök af sama frum- riti á mínútu. Ljósritar í einu iagi frumrit allt að 29,7 cm breið, þ. e. A3 og A4 stærðir. Ávallt tryggt, að frumritið liggur slétt og sjáaniegt, meðan Ijósritað er. Sker Ijósritunarpappírinn án nokkurrar stillingar sjáif- krafa í rétta stærð, af hvaða lengd sem frumritið er. Þar sem Ijósritunarpappírinn er á rúllum, má ná mikfu magni Ijósrita, án þess að skipta þurfi um rúllu (t. d. 786 eintök af A4 stærð). Tryggt er með sjálfvirkum búnaði, að öll Ijósrit full- nægi ströngustu kröfum um frágang og gæði án nokk- urra breytinga á stillingu. Skilar Ijósritum og frumritum sjálfkrafa á sinn hvorn bakkann. Tólf mánaða ábyrgð. Fullkomín varahiuta- og viðgerðaþjónusta. Kynnið yður yfírburði þessarar einstöku vélar. siGpOkca Laugavegi 178. Sími 38000. 8. 9. 10. BæjarSns bezta og mesta úrval af borðstofuhúsgögnum Meðan birgðir endast getum við selt ofantalin húsgögn á gamla verðinu. 10°/o AFSLÁTTUR VID STAÐGREIÐSLU Afborgunarsk.ilmálar: Jatnar greiðslur á 20 mánuðum. BORÐSTOFUSKÁPAR úr eik og teak. Lengd 122 cm verð kr. 6.150.00 — 160 — — — 10.500,00 — 160 — — — 11.350,00 — 170 — — — 11.500.00 — 170 — — — 12.765,00 — 170 — — — 15.960,00 — 185 — — — 14.000,00 — 205 — — — 15.200.00 — 210 — — — 16.315.00 — 215 — — — 16.900.00 — 216 — — — 18.400.00 — 228 — — — 17.610.00 Háir skápar lengd 106 cm haeð 117 cm — 14.260.00 12 gerðir af borðstofuborðum, hringlaga og aflöngum. Stólar i mjög fjölbreyttu úrvali. SKEIFAN Sími 16975 - 18S80 Kjörgarði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.