Morgunblaðið - 19.07.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.07.1970, Blaðsíða 2
í 2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚ'LÍ 1970 Gott svifflug- veður á Hellu f GÆR var ágætis veðiur á Helliu og tóku sv'tfflugmeinn því með fögnúði. Um hádegi var norðan- golia og hitiinn kominn upp í 14 stig og skilyrði því ágæt. Fyrsta sviffdugan vair þá að fara í Loftið, og bj'Uggust menn flast- lega við því, að nú fengiist giltí- ur kieppnisdagur. Veðurspáin fyr ir daginn í dag var fremur hag- stæð, þannig að fói!k, sem á leið um Hellu, sér vafaJaiust tifl. svif- fliugmianima á íslandsimeistaraimót inu. Á Heiliu er einmiig haldið hestamanniamót í dag og verða í kappreiðum þair mörg af þekkt- ustu kappreiðahrossum liandjsins. Báðium móbunum lýkur í kvöld. Sakadómsrannsókn vegna klámbókar Hald lagt á upplagið SAKSÓKNARI ríkisins hefur farið fram á sakadómsrannsókn vegna útgáfu bókar, sem „Kyn- blendingsstúlkan'* nefnist. Hefur verið lagt hald á upplag bókar- innar, sem er þýdd og gefin út af forlaginu Forum, meðan málið er i rannsókn. Það hefur ekki gerzt mjög lengi, að ákæruvaldið hafi séð sig knúið til að fyrirskipa sakadómsrannsókn vegna bókar- útgáfu hér á landi. — Við vitiuim það, að bók- mienmrtirrniair nú hatfla oflt inind að | haldia ýrrnsa kymflerðliisLagia þæitti, saigði Valdimair SteifiáinisBoin, saik- sókiniairi, við Mongiuinblaðiið í gær, og að öðruim a/uigutm er á sLílkt litið en á'ðuir vair. Bn svo saimiain- hrúgað getuir þetita saimit orðið, að naiuðsyn sé á eftnflnverjuim við- brögðuim. Við hofiuim í löguim ákvæðii, sem banma útigáfu kLáims en það er aiuðvitiað ekki memia í gróifiusbu bilvikuim sem til gnedma getur | faomiið að beilta þessu áfavæði. Loks náðist Laxfoss upp FL.AKIÐ af Laxfossi hinum gamla niáðist upp á flóðinu í fyrri nótt eftir mikið umstanig. Var það dregið utan atf Kleppsvík- inni næs'tuim því upp í fjöru framiuindain Kleppsspítalanuim, þar sem það Liggur nú rétt hjá öðnu skipstflafai, fLakinu atf ís- lendimgi II. Flaikið af Laxtfossi er Mtið augnayndi, þar seirn það liggur tíu — fimmibán metra frá landi, en þó tékst ljósmyndara Mbl., Kr. Bem., að niá því á mynd. Loftárás Israela á skæruliðastöð Smitandi sönggleði skozks unglingakórs Tel Aviv 18. júlí. AP—NTB. ÍSRAELSKAR þotur gerðu í morgun loftárás á arabiskar skæruliðastöðvar í Líbanon. Hafa skæruliðar frá þessum stöðvum gert hverja árásina á fætur annarri á ísraelsk land- svæði að undanförnu, að því er talsmaður ísraelsstjórnar sagði í morgun. Stöð arabisku skærulið- anna, sem fyrir loftárásinni varð, er skammt frá borginni Kiryat Moskvu, 18. júlí — NTB. I DAG var innkaupsverð hækk- að á ýmsum landbúnaðarafurð- um í Sovétríkjunum og mun hér vera um að ræða lið í viðleitni Sovétstjörnarinnar til þess að Shmona. Árásin stóð í tíu mínút- ur. í>á uirðu eininig átök milli Araba og íraela á ianda- mæruim ísraels og Jórdaníiu í mongun, 38 km norðarn Dauða haifsinis. Fél'lu þrír Arabar í þeim átökum, en trveir aðriir féllLu og einn særðist í skothríð, 9em varð é landamærum Líbanonis og ísraels. ísraeLar sögðust erugain mann hafa misst í þessum átök- auka framleiðslu samyrkjubú- anna í landinu. Framvegis á ríkið að greiða 20% hærra verð fyrix mjólk frá samyrkjubúunium og 50% hærra verð fyrir stórgripakjöt. Útsölu- verð verzlania verður hins veg«ar ANDRÚMSLOFTIÐ er svo há- tíðlegt, að ætla mætti, að við höfium vil'lzt inn á sikióLaskemimt- un. SkipuLaginu er ábótaivant, lýsingin sl'æm og spiLverkið (sem á að heita píamó) falskt. Auglýs ing.aherferð í útvarpinu sannair ágæti sitt: 40—50 Kópavogsbúar dreifast um bíósalinn í Félagis- heimi'li Kópavogs. Nú hefur un.glingakór GLas- gowborgair söng sinn. Og himn þunnskipaði salur fyLlist jatfnt og þétt atf hlýjum, hrífandi hljóom um. Hinir fáu, útvöldu Kópavogs ekki haekkað þannig að hinin al- menini rueytandi muin ekki verða var við þessar hætekamir. Svipaðar aðgerðir voru fram- kvæmdar varðandi korn 1965 kvæmt skipun frá Leonid Brezh- niev, aðalritama kommúnista- floteksins. Urðu þær til aukimn- ar framleiðslu á komá og vonazt er til að þessar nýjustu efna- hagsaðgerðir Sovétríkjamina kæmi til með að hafa svipuð áhrif á framleiðslu mjóLkur, eggja, stór- gripakjöts, kjúlklinga og anm- arra landbúnaðaratfurð'a. búar verða ekki fyrir vonbri.gð- um. í byrjun eru nokkur ágæt lög, m.a. eftir Hamdel, Mozart og Beebhoven, en hámarki sinu nær hinn kJass'Ski hluti þesisa kór- söngs með tveim þéttum úr „Ástarvölsum" efltir Braihms. Voru þeir sungnir af eimstakri innlitfun og smekk. Eftir sbutt h.lé fáum við að heyr.a létt sum arlög, þ.á.m. Lehar með „Kátu efakjuna" sána, Sulilivan Genshw- in og síðast en efaki sízt nokkra Ljúfia skozka söngva, þar af einn sungLnn á gelísku. Af meðilimum þessa kórs eru aðe.'ns 37 í þessari íslandistför, en alfls eru 200 ungflingar í kórn um. Þeir eru valdir úr un.gl- ingaskólum Glasgowborgar. Víst er, að miki‘11 efniviður býr í þeim indælu unglingum sem við hér fáum að heyra í. AlLmar.gar stúlkux koma fram sem einsöngvarar. Er sön.gur sumra mjög aðlaðandi en aðrar hafa vart náð nauðsynlegum þrosfaa til einsöngs. Sérstaklega athyglisverður var að mimum dómd einsöngur M:ss Christine Dunean. Miss ELLa Bulloch, píanóLeik- ari, studdi kórinn og einsöngv- — Hafnar- verkfall Framhald af bls. 1 Litlar llkur voru þó taldar á því, að gripið yrði til þess að nota hermennina til uppskipun- ar fyrr en eftir helgina. Er stjórn Heatihs forsætisráð’herra annt um að koma í veg fyrir mögu- leika á hugsanlegum sættum með því að æsa verkalýðsfélög- in upp fyrr en nauðsynlegt er. Yfirmenn hersins fóru í dag um hafnir landsins til þess að gera sér grein fyrir ástandinu og skipuleggja störf hermann- anna ef þeir skyldu þurfa að hefja þau. I g'ær skipaði brezka stjórnin sérstaka nefnd til þess að rann- saka allt, sem lýtur að verk- fallinu. Er formaðúr nefndarinn ar Pearson lávarður .sjötugur að aldri. Einn fjögurra meðlima nefndarinnar er víðkunnur kommúnisti, Will Paynter, fyrr- um fonmaður Félags námuverka manna. Hafnarverkamenn krefjast 20 sterlingspunda vikulauna í stað 11 punda og 12 shillinga. aranna atf kunnáttu og öryggi með Uind rleifa sínum. Stjórnandi kórsins, MLsis Agnes F. Hioey, gefiur kvöldimu heifld- arsvipinn með fjöri sírnu og aL- þýðlegri framfaomu, hún bein- línis töfrar fólk með kórnum „sínum11. Undir lokin nær hún því ótrúlega takmar'ki að láta íslenzfca áheyrendur syn.gja með. Hvílíkur persiónuleiki! Kórinn lýkur söng sínum með Auld Lanig Syne, en áheyrend- ur neita að fara. Að lofcuim mynda kórmeðli.mir og áheyr- endur hring, og Auild Lang Syne er endurtekið á skozku og ís- lenzkiu. En.n ei’nn hlefakur hiefur bætzt í keðjuna sem tengir Ls- land góðiu vinalandi, Skotlandi. Þess skaL getið, að síðusbu tón Leilkar kórsinis hér á Landi verða í Tónabæ í kvöld, sunnudag og hefjast kl. 8. Elías Daviðsson, Kópavogi. Týndi armbandi DÖNSK kona, sem hér var á ferð fyrir rúmri vifau tapaSi, liklega einfhveirs staiðar á götum borgarinnar, 14 karata gullanm- bandi. Finnandi er vinsamlegaat beð- inn að koma armbandinu til rainnisókniarlögreglunnar, Borgiar- túni 7. UM 2-leytið í gær var slökkvilið- ið kvatt að ísbarnium í Læfcjar- götu 8. Þar hiafði bvilfaniað í bréfa rusli, sem tróðið var á bak við miðlstöðvarofin. Vax eldurinin fljótt slökktur og enigar sikemmd ir urðu í FYRRINOTT ók Cortinabifreið með G-núimeri út af þjóðvegin- um hjá Vörubílstöðinni á Akra- nesi. Ökumaður slapp ómeidd- ur, en var grunaður um ölvun 'við akstur. Skemmdir urðu á bílnum. KuMi var í gær um land afllt og í fyrri'nótt fór hitastig niður í frostmark á Hveravölilum, 1 stLg í Jöku-lheimum og 2 stig á HeLlu og Þingvölium. Og býst veðiurstofan við þrállá'tri norð- anátt og LotftfauMia. Horfiumar fyrir diaginn í daig voru norðlæg átt, kalí og skýj- að á Norðurlandi, eh bjart sunn,an.lands. Verkfall hafnarverkamanna í B retlandi hefur orðið til þess að f jöldi skipa hefur stöðvazt í höfnum landsins. Þessi mynd var tekin í Que«n Victoria höfn í London og sýnir skip bíða við bryggju. um. Ráðstafanir í landbúnaði — Sovétríkjanna —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.