Alþýðublaðið - 22.06.1930, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.06.1930, Blaðsíða 1
Ctefltt dt «V AlþýtiflokkBiii I Mld kl. 8', keppa K. R. eg Vestmaonaeyingar. samla bko Stúlkan í svefnvagninom. (Sovevagnens Madonna). Sjónleikur í 9 páttum, eftir samnefndri skáldsögu eftir. Maurice Dakobra. Aðalhlutverk leika: Glaude France. Olaf Fjord. Borrie de Fast. Skáldsaga pessi er nú mest eftirspurð um pessar mundir eins hefir myndin vakið afar- mikla eftirtekt allsstaðar sem hún hefir verið sýnd. Sokkar. Sokkar. Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- ienzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Rigmor Hanson á morgun. kl. 6 í Gamla Bíó, 4 Ballettdanzar Rúss> neskir, Grískir, Spansk- ir, Skotskir og sænskir danzar „Danee maca’> se“ Plastik. Aðgöngumiðar 1 kr. og 2,50 hjá Sigfúsi Eym- undssen og i Hanson- búð Laugavegi 15. mmm nm*. eié m I Laila. ra Norskur kvikmyndasjónleikur í ij 7 stórum páttum, er byggist á hinni alpektu skáldsögu með sama nafni eftir prófessor J. A. .Friis. Aðalhlutverk leika: Mona Mortensen og Harald Schweusen. t sfðasta simn í kvðld. 1 Sýnlng Guðmuaidar Etnarssonar í ListvinaMsinu er opin dagiega frá kl. 10—9. Sýnd era: Málverk frá fjölium, raderingar og köggmyndir. I Hér með tilkynnist vinum og vandamönnurii, að sonur minn elskulegur, Einar G. Jónsson, andaðist í nótt p. 23. júní á heim- ili sínu, Laugav. 64. Álfheiður Stefánsdóttir. Kappróðurinn. Formenn bátanna, sem ætla sér að taka pátt í kappróðrin- um milli togaramanna á morgun, geri svo vel og komi til við- tals á skrifstofu Slysavarnafélags Islands, Austurstræti 17, 1 kvöld kl. 7 e. h. Sokka, kven og barna, prjónatreyjiir og peysur (jumpers), nærfatnad og allskonar barnafatnað er bezt að kaupa í Verzl. Snót, Vestorgðtn 17. Hátíðablað Tfmais kemir á morgnn. og rytmiskar æfingar með söng verða sýndar í Iðnó í kvöld kl. 9 af fimleikaflokki norðlenzkra kvenna. Aðgöngumiðar kosta: Sæti k r. 1,50 og stæði kr. 1,00 og verða seldir frá kl. 2 e. h. x dag í Iðnó. Bezta skemtun dagsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.