Alþýðublaðið - 22.06.1930, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.06.1930, Blaðsíða 3
ABÞffiÐUBBAÐIÐ 3 F. 1. t. Aðalfiindur félagsíslenzkraloftskeytamannaverðurhaldinn sunnudaginn 29. þ. ms kl. 14 í Varðarhúsinu. S t j ó r n i n. Ný bók. Rikarður Jónsson: Myndlr. Þetta er ein allra glæsilegasta bók hátíðaársins, 200 myndir af verkum pessa pjóðlega og vinsæla listamanns. Fœst hjá bóksöium og víðar. Tilkynning. Lokað verðrar miðvikradagiiin 25. júní kl. 3 eftir hádegi. ÞvottaMs SeiHaiif. Félag maMrakaapmaona. Að gefnu tilefni skal pað tekið fram að búðir félagsmanna verða alls ekki opnar að neinu leiti sunnudaginn 29. p. m. Nánari auglýsing um lokun matvörubúða kemur á priðjudag. Fólk er alvarlega ámint um að gera innkaup sín eftir pvi sem ha;gt er í dag og á morgun. Stlómiii. verða fluttir til Þingvalla á miðvikudagskvöld kl. 9 frá Hótel Borg og verða að koma pangað peim töskum, sem peir geta tekið með sér í bílinn. Ef um meiri farangur er að ræða en litlar töskur, verða pingmenn að hafa komið þeim farangri til fíutnings með vörubíl í Liverpools-port fyrir kl. 6 síðdegis á morgun (priðjudag) og merkja hann fullu nafni sínu. Skrifstofa Alþingis 23.16. Frá bæjarsímanum. Símanotendur eru vinsamlega beðnir að nota ekki bæjarsím- ann meir en hið nauðsynlegasta, par eð upphringingar eru orðn- ar svo miklar, að miðstöðvarstúlkurnar geta ekki annað afgreiðsl- tanni svo í góðu lagi sé. I Reykjavík, 23. júní 1930. BÆJARSÍMASTJÓRINN. ' Hátiðasýning 1930. Fjalla-Eyvlndnr Leikið verður priðjudag 24. p. m. (á morgun) kiukkan 8. SiHasfn sýniing fjrlr Alpimgishátfð. Sala aðgöngumiða er í Iðnó í dag kl. 3-7 og á morgun kl. 10-12 og kl. 1-8. Sisti 191 Simi 191 I ThWiMul á Grnndarsflg 2 hefir verið regluleg hraðsala frá byrjun, vér kostun líka kapps um að selja góðar vörur við lágu verði. Höfum nú fengið ýmislegt sem áður var uppselt, einnig úrval isenzkra mynda og korta bæði iaus og í möppum. Hátíðarmerki mjög ódýr ofl. ofl. Ritsímastöðin í Reykjavík verður frá deginum í dag og fyrst um sinn opin allann sólarhringinn og á meðan er hægt að senda skeyti til útlanda á hvaða tíma dagsins sem er. Gísli J. Ólafsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.