Morgunblaðið - 08.08.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.08.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1»70 13 Sveinn Kristinsson: Skákþáttur SEM kunnugt er, fór fram at- hygliisvert afeákmót í Hollandi í apríl-maí í vor. Tóku þátt í þvi afieins fjórir menn alls, allt reyndir stórmeistarar, þ. e. þeir Spass'ky, Larsen, Rotvinnik og Hollendingurinn, Donner. Tefldu þeir fjórum sinnum hver við annan, og lauk mótinu svo, að Spassky varð efstur með 7 vinn- inga (af 12), annar varð Donner með 6, og kom hin ágæta frammistaða hans nokkuð á ó- vart, þar sem flestir höfðu ætlað Larsen annað sætið. Larsen varð hins vegar jafn Rotvinniik í neðsta sæti, hlutu þeir 5% vinn ing hvor. Rotvinnik hafði fyrirfram á- kveðið, að þetta yrði síðasta meiri háttar sikákmótið, sem hann mundi tefla í um dagana, og munu margir sakna hans, er hann dregur sig nú í hlé, eftir allstormasama ævi við taflborð- ið. — Hann er í senn einhver litríkasti og rökvísasti skálk- meistari, sem fram hefur komið. Rotvinnik verður 59 ára 17. ágúst. í eftirfarandi skák kennir Larsen okkur, að það er ekki mikill vandi að tapa, ef menn eru bara nógu kjarkmiklir. HVÍTT: DONNER SVART: LARSEN 1. d4, c5; Z. d5, d6; (Renóný- byrjun er ávallt í mikilli tízku vitt um heim. — Hvað sem sagt verður um traustlei’ka varnarinn- ar fyrir svartan, ættu Húnvetn- ingar í öllu falli ekki að þurfa að kvarta yfir nafni hennar.) 3. e4, Rf6; 4. Bd3, g6; 5. Rg-e2, Bg7; 6. 0-0, 0-0; 7. c4, e6; 8. Re-c3, (Hvers vegna þessum riddara til c3? — Ja, við sjáum það bráð- um.) 8. — exd5; 9. cxd5, Rb-d7; 10. Rb-d2, (Sbr. skýringu við 8. ÓSKAST INGÓLFSSTRÆTI leik. Riddarinn á d2 fær brátt tvo ágæta reiti til umráða, eftir því, hvernig mál skipast, þ. e. reitina f3 eða c4.) 10v — a6; 11. a4, Rh5; (Larsen leikur ekki ávallt þá leiki, sem beinast virð- ast liggja við. Hainn sækist eftir styrjaldarævintýrum. 11. — Re5 væri eðlilegri leikur, enda þótt hann setti hvítan ekki í mikinn vanda, þar sem hann mundi hörfa með biskupinn til e2, og leika síðar f4, eftir undirbún- ing. — En sjáum nú hvernig ævintýrið endar.) 12. f4, Bd4t; 13. Khl, (Staðan sýnist snotur hjá Larsen, og í fljótu bragði virðist 13. — Dd4 nú vera skað- vænlegur leikur fyrir hvítan. En Hiroshima, 6. ágúst AP—-NTB ÍBÚARNIR í Hiroshima minnt- ust þess í dag að 25 ár voru lið- in frá því að kjamorkusprengju var varpað á borgina í lok síð- ari heimsstyrjaldarinnar. Sprakk spremgjan í um 600 metra hæð yfir borginni klukkan 8,15 ár- degis 6. ágúst 1965, og er talið að um 200 þúsund manns hafi fardzt í árásinni, þótt opinber- lega sé haldið fram að 70 þús- und hafi látið lífið. Minninigarhátíð um atburðinn var haldin í Friðargarðinum í Hiroshimia í dag, og hófst hún með einnar mínútu þögn klukk- an 8,15 í morgun, en að henni lokinni fkitti borgarstjórinn, Setsub Yamadn, ávarp, og var 15 þúsund friðardúfum slieppt lausum um leið og ávarpið var flutt. í ávarpi sínu hvatti borg- í eftirtalin hverfi ÞINGHOLTSSTRÆTI við nánari athugun kemur í ljós, að hvítur ætti mjög öflugt svar við þeim leik, þ.e. leikinn Re>2!) 13. — Rd-f6; 14. Rf3, H«8; (Larsen hótar nú að drepa ridd- arann á c3 og vinna síðan e-peðið. Leikurinn veikir hins vegar svörtu kóngsstöðuna og gefur Donner færi á að ná sókn, sem leiðir til bráðsnoturra tafl- loka.) 15. f5!, gxf5?; (Þetta er reyndar trúlega höfuðafleikur Larsens. Skárst var 15. — Bd7; 16. Bg5, Da5; 17. Dc2, Ha-c8 o.s.frv.) 16. exf5, Kh8; (Svona sundurtætta kóngsstöðu fær svartur ekki varið til lengdar.) 17. Rxd4, cxd4; 18. Re4!, (Hótar Rg5 og síðan g4, og vinna þannig mann. Larsen verður að taka riddarann, en þar með kemst. hvíta drottningin í spilið og hef- ur það brátt banvænar verkanir.) 18. — Rxe4; 19. Dxh5, Df6; 20. Bh6, Bd7; 21. Hf4, Rc5; 22. Bg5, De5; (Eða 22. — Dg7; 23. f6, Dg8; 24. Rh6, og búið væri það tafl.) 23. Dh6, og Larsen gafst upp. Hótuninni á f6 verður ekki andæft.) .Markvisst og vel tefld skák hjá Donner. arstjórinn að vanda allar þjóð- ir heims til að vinna að friði, og minntist þeirra möngu, sem fórust í „Picadon“, eins og Jap- anir nefndu sprengjuna, en i laus legri þýðingu merkir það orð „ieifturþruma". Um 50 þúsund manns voru við stödd hátíðina í Friðangarðin- um, þeirra á meðal margir út- Lendingar. Bar þar milkið á kröf nm um algjört bann við notkun kjamorkuvopna og óskum um að hörmungairnar frá því fyrir 25 árum yrðiu aldrei endurtekn- ar. TiL nokkurra ryskinga kom miáli unglinga og lögregliuma n na, en ekki er þess getið að neinn hafi hlotið meiðsL. Atburðarinis var minnzt víð- ar en í Japan. Izvestia, mál'gagn sovézku stjórnarinnar, segir í dag að árásin á Hirosh i.ma fyrir aldarfjórðungi hafi verið „glæp- samlieg“, og að sovézk yfirvöld séu fyLgjandi algjöru banni við notkun kjarnorkuvopna. Segir blaðið að tíminn mái ekki úr minruum manna glæpinn, sem bandarískir h e ime v ald as i n nar drýgðu í Hiroshkna í ágúst 1945. I annan streng tekur banda- ríski þinigmaðurinn Craig Hosm- er frá Kaliforníu. Sagði hann í þirugræðu í dag að mótmæli í tilefnii „Hiroshima-dagsins“ væru út í Máinn. Varði þingmaðurinn þá ákvörðun Trumans þáverandi forseta Bandaríkjan.na að varpa spremgjunni á Hiroshima ogsagði að í stað þess að syrgj.a þá, sem féUu í borginni, ættu menn að færa þakkir fyrir þau mun fleiri mannslíf, baeði japörvsk og banda rísk, sem sprengjan bjargaði. Benti Hosmer á að ef spnengj- unni hefði ekki ver ð varpað á Hiroshima, hefðu Bandaríkja- menn orðið áð gera innráis í Jap an, og að í þeim átökum hefðu áreiðanlega fallið imin fleiri en í árásinni. Flugslys Rawalpindi, 6. ágúst. — NTB. j F.A RÞEGAFLUGVÉL frá Pakist- an hrapaði skammt frá Rawal- | pindi í morgun og fórust allir, sem með vélinni voru, 30 manns. Talsmaður flugfélagsins sagði ' ekki ósenniiegt að elding hefði j hæ:"t flugvélina og orsakað slys- ; ið. Vélin var tveggja hreyfla ' Fokker Friendship. Sambands- laust varð við hana skömmu eft- ir flugtak frá Rawalpindi, en för inni var heitið til Lamore. Mun vélin hafa sprungið í loftinu. Hún var í eigu Pakistan Airlines. TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA I SIMA 10100 Framtíðarafvinna Viljum ráða lagtækan, reglusaman mann til starfa í verk- smiðju vorri. Upplýsingar veittar á staðnum kl. 13—17 mánudaginn 10. ágúst næstkomandi. SKEIFAN 13. buðbíSfolk Minningarhátíð í Hiroshima SKRÁ um vinninga i Vöruhappdrtetti S.Í.B.S. i S. flokki 1970 1929 kr. 300.000,00 42382 kr. 100.000,00 V»essi númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert: 3677 12527 20143 32569 48351 58013 6926 12769 22312 35848 48733 58233 ' 7008 12897 23119 36806 50634 60701 7478 13360 24656 38930 51013 61347 7859 14707 27515 42753 52926 64209 9681 16305 30514 46144 57609 64624 11468 17097 3207S 47167 Þessi númer hlutu 5.000 kr. vinning hvert: 950 8440 14416 24251 31180 40293 48362 57881 1686 8993 14640 25464 31513 41769 48381 58517 1804 9012 15176 25856 31705 41800 48964 58734 2110 9225 15464 26084 32297 42091 50179 59674 2569 9862 15685 27671 33173 43713 51597 61032 3637 10064 16965 27777 83317 43986 53265 61393 4404 10251 17550 27940 34402 44049 54041 62101 4896 10557 18145 28084 .36751 44444 54516 62301 5348 10630 18252 28096 37000 45240 55240 62798 5419 11527 18787 28102 39568 15389 55614 63337 6306 12022 22865 29187 40032 45647 56183 63532 7710 12428 23047 30444 40157 47578 56307 63936 8279 12710 23978 30814 Þessi númer hlutu 2.000 kr. vinning hvert: 187 1231 1880 3070 4019 5298 6347 ‘ 7479 8856 979« 10610 236 1281 1934 3090 4071 5312 6375 7644 8899 9800 10899 246 1320 2098 3115 4321 5340 6480 7721 8911 9923 10904 3M 1351 2131 3168 4335 5349 6482 7768 8932 9924 10932 318 1407 2175 3215 4341 6399 6584 7797 9040 9935 1101« 423 1428 2296 3241 4394 5425 6586 7867 9061 9946 11064 470 1455 2348 3296 4510 5601 6768 7910 9080 10113 11093 497 1457 2419 3368 4539 5610 6949 8016 9147 10166 11169 525 1474 2680 3387 4550 5642 6959 8134 0154 10216 11229 540 1491 2795 3462 4572 5666 6980 8171 9215 10250 11236 560 1544 2806 3513 4615 5693 7054 8216 9248 10318 11243 670 1548 2822 3534 4760 5745 7060 8218 0316 10320 11247 860 1566 2841 3615 4796 5807 7076 8219 9378 10340 11261 892 1509 2850 3656 4860 5822 7077 8306 9470 10851 11207 957 1635 2856 3663 4870 5842 7190 8350 9522 10387 11361 960 1671 2868 3778 4900 5872 7105 843« 0578 10545 11373 074 1727 2672 3811 4937 6041 7198 8446 9580 10558 11375 1072 1788 2914 3316 4970 6154 7222 8550 9589 10606 11387 1113 1810 2938 3828 5006 6157 7322 8580 9618 10690 11405 1119 1818 2953 3899 5094 6278 7402 8792 9668 10704 11438 1140 1824 2997 3924 5156 6280 7418 8801 9699 10706 11666 1163 1825 3017 4013 5208 6298 7470 8845 9727 10780 13043 17379 21683 25675 30304 34672 39170 42951 47047 52100 55990 13240 17415 21708 25713 30319 34717 39285 43046 47171 52165 56032 13283 17442 21733 25823 30364 34770 39335 43099 47215 52167 56112 13350 17473 21756 25824 30451 34800 39428 43145 47291 52172 56171 13351 17488 21769 25858 30498 34820 39499 43206 47449 52246 56274 13353 17500 21903 25863 30540 34884 39645 43242 47542 52359 56342 13366 17513 21941 25879 30542 34930 39702 43338 47576 52381 56380 13473 17543 22015 25925 30560 35002 39732 43345 4762« 52494 5639« 13553 17577 22016 26044 30621 35010 39765 43357 47670 52619 56426 13582 17721 22019 26052 30707 35127 39802 43376 47751 52641 56484 13743 17858 22054 26135 30820 35130 39803 43390 47753 52711 56497 13747 17909 22227 26177 30840 35172 39865 43510 47811 52723 56532 13769 17929 22248 26187 30899 35193 39881 43632 47819 52725 56545 13779 17954 22283 26197 30935 35332 39899 43663 47833 52833 56553 13793 18075 22342 26328 30964 35396 40018 43767 47892 52930 56594 14048 18202 2?387 26358 30966 35442 40034 43061 47920 52937 56666 14059 18256 22529 26386 31052 35464 40083 44058 47944 52976 56727 14073 18310 22533 26441 31089 35616 40124 44112 47979 53081 56745 14195 18385 22632 26608 31115 35682 40169 44121 47990 53102 56909 14226 18399 22637 26611 31174 35752 40183 44161 47995 53126 56958 14289 18435 22643 26657 31226 35866 40308 44275 48000 53154 56992 14303 18462 22731 26667 31235 35908 40329 44288 48047 53195 56994 14351 18471 22912 26741 31335 36013 40345 44318 48147 53245 56999 14429 18536 23056 26871 31363 36136 40376 44374 48201 53250 57028 14461 18540 23058 26997 31398 36168 40424 44409 48276 53357 57046 14507 18555 23061 27018 31559 36228 40506 44416 48295 53434 57062 14575 18597 23128 27031 31664 36358 40541 44548 48308 53446 57074 14624 18608 23164 27065 31774 36426 40565 44577 48325 53450 57115 14627 18645 23218 27068 31804 36479 40570 44640 48326 53478 57128 14634 18657 33258 27182 31846 36501 40592 44730 48443 53485 57134 14731 18688 23283 27219 31851 36548 40625 44753 48461 53487 57179 15033 18760 23303 27276 31861 36666 40667 44759 48544 53520 57181 15144 18980 23321 27282 31873 36688 40718 44796 48565 53572 57243 15167 18995 23375 27307 31874 36701 40721 44839 48695 53582 57263 15200 19052 23450 27333 31897 36750 40732 44847 48748 53583 57285 16207 19077 23513 27391 31920 36830 40738 45069 48760 53598 57373 15308 19110 23592 27398 32017 37061 40745 45090 48780 53601 57594 15354 19139 23601 27466 32084 37073 40747 45222 48937 53649 57646 15371 19221 23685 27555 32152 37138 40648 45289 48943 53679 57653 15411 19265 23706 27720 32184 37188 40893 45324 48945 53703 57720 15414 19317 23708 27840 82204 37211 40915 46333 48970 53745 57741 15425 19326 23739 27884 32512 37230 41008 45401 49102 53810 57771 15447 19374 23758 28028 32515 37248 41148 45409 49141 53815 57781 15610 10415 23765 28190 32528 37272 41150 45434 49394 53930 57784 15683 19454 23855 28274 32624 37281 41206 45435 49404 53965 57807 15727 19534 23899 28456 32746 37339 41233 45477 49504 54261 57820 15774 10575 24079 28505 32812 37433 41289 45628 49542 54279 57897 15807 19582 24085 28559 32818 37435 41305 45652 49670 54361 57929 15071 19615 24229 28604 33013 37680 41307 45669 49687 54384 57945 16023 19617 24248 28688 33016 37689 41354 45699 49696 54405 58021 16050 ?9618 24288 28756 33081 37753 41369 45793 49729 54496 58037 16054 19715 24294 28776 33146 37772 41394 45804 49765 54634 58046 16201 1Ö835 24346 28797 33172 37791 41397 45827 49766 54677 58082 16250 19892 24354 28912 33243 37909 41441 45859 49791 54707 58292 16293 19925 24363 28923 33310 37910 41543 45874 49806 54808 58327 16323 20005 24389 28955 33336 37942 41644 45953 50002 54821 58448 16449 20012 24422 28993 33398 37964 41691 45968 50041 54869 58452 16482 20063 24514 29060 33399 37966 41716 45977 50049 54890 58529 16484 20093 24523 29139 33427 38026 41717 46008 50094 54941 58544 16529 20224 24524 29173 33517 38048 41735 46021 50175 55000 58667 16554 20524 24613 29188 33676 38057 41776 46038 50316 55009 58690 16579 20549 24735 29191 33683 38060 41988 46128 50325 55029 58717 16620 20566 24794 29206 33733 38079 42109 46135 50339 55079 58822 16742 20656 24804 29216 33835 38110 42170 46146 50351 55152 58854 16777 20781 24827 29246 33841 38139 42183 46215 50536 55164 59015 16858 20936 24846 29285 34011 38159 42185 46330 50666 55183 59049 16878 20975 24947 29290 34012 38299 42236 46426 50687 55257 59052 16885 20989 25059 29342 34022 38382 42244 46462 50851 55275 59106 16920 21166 25064 29447 34140 38424 42276 46519 50869 55308 59134 16931 21205 25081 29485 34219 38475 42459 40537 50920 55362 59190 16958 21219 25101 29585 34262 38568 42582 46582 51079 55367 59257 16995 21230 25135 29664 34308 38569 42597 46604 51126 55509 50312 17006 21296 25148 • 29668 34331 38602 42610 46612 51140 55512 59315 17012 21393 25231 29804 34385 38694 42629 46662 51165 55574 59340 17091 21423 25295 29821 34395 38715 42687 46695 51309 55587 59527 17109 21433 25304 29848 34410 38716 42705 46719 51343 55590 59588 17113 21448 25349 29849 34430 38736 42771 46754 51364 55601 59743 17126 21458 25391 29898 34454 38763 42808 46799 51441 55647 59756 17166 21504 25494 29970 34456 38707 42825 46851 51445 56774 59865 17230 21546 25536 29990 34561 38873 42855 46879 51701 55796 59895 17245 21561 25584 30050 34656 38924 42898 46946 51772 55804 59905 17289 21631 25596 30203 34660 38960 42906 46957 52032 55901 59985 17346 21666 25620 30238 34670 39049 42039 47026 52095 55940 60021 11710 1173« 11958 11975 12008 12649 12180 12261 12818 12358 12384 12540 12558 12810 12648 12678 12792 12811 12816 12957 13069 60007 06104 60170 60280 66362 66467 66526 60598 60645 60662 60875 60926 60068 60088 60998 61181 61200 61272 61352 61399 61508 61576 61667 61886 61892 61999 62639 62048 62234 62282 62312 62342 62388 62445 02458 62541 6255« 62566 62713 62806 62818 62876 62919 62926 62933 62936 62952 62988 63055 63074 63081 63160 63170 63326 63344 63390 63435 63452 63625 63633 63639 63670 63770 63809 ‘63875 64102 64159 64273 64336 64377 64493 64502 64505 64506 64648 64672 64675 64677 64680 64865 64949 64962 64963

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.