Morgunblaðið - 08.08.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.08.1970, Blaðsíða 26
26 "i’i i’.. 1 1 1 i--I 'i ■ 1 < ■' “"i' - '-'1.. v MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1970 I. deild: Baráttan harðari og jafnari en í fyrra Valur og Víkingur eru í mikilli fallhættu NÚ UM helgina hefjast leikir á ný í 1, dedldarkeppninni eftir stutt hlé. VarSa leiknir 3 leik- ir. Á Akrajiesi lefika í dag (laug ardag) ÍA og Víkingur og á morgun Verða tveir leikir. Þá mætast á Akureyri lið heima- manna og KR-ingar og i Reykja vík leika um kvöldið kl. 8 lið Fram og ÍBK. Mótið er nú um það bil hálfn að og vantar þar aðeins á helm- inginn tvo leiiki hjá Akureyr- ingum (gegn KR og Vestmanna eyingum). Fræknir Finnar HEIMSMETHAFINN í spjót- kasti Jorma Kinnunen varð að l'áta sér naagja að kasta fjórum metrum og tveimur sm styttra en landi hans Pau<li Nevala á al- þjóðlegu íþróttamóti, sem fram fór í Östermark í Finnl'andi í fyrradag. Kastaði Nevala 88,34 metra, en Kinnunen 84,32 Framhald á bls. 20 En þó svo,na sé komið eru eng in tök á að spá um endanleg úr- ®lit mótsins. Fyr.ri hlutilnn skip- ar Idðunum þó að nalókru í þrjá Ihópa. í efsta hópnum eru Akur- nesingar, KR-ingar, Keflvíking- ar og B’r.amarar. í miðflokknum eru Vestmannaeyingar og Akur- eyringar, en t neðlsta flokiknum Víkingar og Valsmenn. Leikirnir í fyrri hluta móts^ ims hafa þó sýnt að þessari skip- an er mjög óvarlegt að hálda fast á loft. Menn hafa til dæm- is búizt við meiru af Akureyr- inigum en þeir hafa staðið við. Liðið virðist ákaflega misjafnt. Á stundum slíka leiki, að um yfir- burði er að ræða, en þveröfugt í öðrum. Akurnesinga.r sem fóru isenni- leg.a hetdur bjartsýnir af stað í mótið og fóru hállt á því í fyrsta leik sínum gegn Víkingi, virðast nú ei.ga einna liðle.gasta liðið. Kefilvíkingar hafa lílka sótt sig og munu áreiðanlega blanda sér í titilbarát'tuna^ hvort sem það verður móti Akurnesingum ein- um eða fLeiri liðum. Kemur þar fyrst og freniist til hin sterka vörn þeirra og hin.ir ungu — Breiðablik í I-deild að ári — vann F*rótt í gær 3:2 BREIÐABLIK í Kópavogi vann í gærkvöldi þýðingarmikinn leik í 2. deild. Liðið vann I»rótt á Melavelli með 3:2 og hefur nú slíka forystu í 2. deild að ekk- ert neana kraftaverk mun koma í veg fyrir að Breiðablik leiki í 1. deild að ári. Fraeðilegir möguleikar eru þó enn fyrir hendi að amnað lið geti unnið, en svo veikir, að þeir koma vart til gTeina. Guðtmmdur Þórðarson sikor- aði 2 af mörkum Breiðabliks í gær en Haraldur hið þriðja. Guðlmundur er markhæstur í annarri deiid m.eð 11 mörk í 8 leikjum. , Gunnar Ingvason og Hallldór Bragason skonuðú fyrir Þrótt. í hálfleik var staðan 1:0 Breiðablik í vil og liðið bætti öðru marki við úr vítaspyrnu. Síðan minnkuðu Þróttarar billlið í 2:1, en þá skoraði Breiðablik og Þróttur hafði síðan síðasta orðlð. Leikurinn var undir lokin hörkuispennandi. Staðan í dei/ld inni nú er þessd: Selfoss — Haukar 0:2 Bneiðablik 8 7 1 0 24:4 15 Selfoss 8 3 3 2 15:14 9 Þróttur 8 3 2 3 21:13 8 ÍBÍ 4 2 2 0 8:3 6 Ármann 5 3 0 2 11:11 6 Haukar 8 2 1 5 6:15 6 FH 6 2 0 4 6:16 4 VöHsun.gur 7 0 1 6 7:22 1 en misj'öfnu skotmenn lið.sins, sem oft gera hdð óláklaga en mis tekst við upplögðu tækifærin. KR og Fr.am hafa átt misjafna leiki og einku.m mjög misjafna ledkkaifla, en takiist þeim ved upp þá eru þeir en.gin lömb að Leika sér við og eiga viissutega alla möguleika ennþá. En það er þvi sýnt að baráttan um titilinn nú verðlur ekki síður spenna.ndi en í fyrra þegar húm vairð ekki. ráð- in fyrr en í mótslok. Erfið barátta bíður Vals og Víkings, en að óbreyttu miunu þau lið berjast um að losna við fadlið í 2. dieild, en annað hvort liðamna viirðist dæmt til að falLa. iStaðan í mótimu er nú þessd: Akranes 7 4 2 1 14:8 10 KR 7 3 3 1 8:3 9 Kefllaví'k 7 4 1 2 11:7 9 Fram 6 4 0 2 10:8 8 V estmann aey j ar 6 3 0 3 8:12 6 Vífcingur 7 2 0 5 8:14 4 Akiureyri 5 1 1 3 7:8 3 Valur 7 1 1 5 5:11 3 Markhsasti maður mótsins er Friðrik Ragnarsson, ÍBK, sem hefur skoraið 6 miörk (af 11 mörk um Kefllvíkinga)_, en fj’ögur miörk hafa skorað: Ásigeir ELíasson, Fram, Guðjón Guðlmundsson, ÍA, Kristinn Jörundsson, Fram og Matthías Hallgrímis'son, ÍA. Þrjú mörk hafa eftirtaldir Leifcmenn sikorað: Eiiríkur Þorsteinsson, Vík ingi, Haifiliði Pétursson, Víkingi, Eyl'eifur Hafsteinsson, ÍA, Her- mann Gunnarsson, ÍBA og Teitur Þórðarson, ÍA. Dagur Þróttar — á morgun KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Þróttur efnir tid. sérstaiks knatt- ispyirmudagls á svæði sínu við Sæ viðarsund sunnudaginn 9. ágtúst. Foreldrar þeirra drengja, sem taka þátt í starfi fédaigsins, og aðrir veikmnarar þeiss eru sér- staktega hv-attiir til þess að mæta og kynnast starfi knatt- s py r n udei.ld a rin nar. Forráða- menn fé.lagsdna verð,a á svæð- inu og munu gefa þar all'a.r upp lýsdmgar um starfsemi félagsins sem óskað er. Framhald á hls. 20 ! Stærstu verðlaunin sem í umferð eru gefin golfmönnum EIN stærstu og veglegustu verðlaun, sem nú verða „í um- ferð“ innan vébanda ísl. íþrótta voru nýlega afhent Golfsambandi fslands. Það var Hadden aðmíráll, yfirmaður varnarliðsins á Keflavíkur- flugvelli, sem afhenti þau eft- ir vel heppnaða „diplomata- keppni“ í golfi, sem fram fer árlega á vegum Golfklúbbs Ness. Verðlaunin eru forkunnar fögur stytta og verður hún farandgripur, sem keppt verð- ur um árlega. Þessari fögru gjöf fylgdu svo átta verðlaun sem veitt verða árlega og gaf Hadden aðmíráll slík eignar- verðlaun þrjú næstu árin, eða samtals 24 minni styttur. Verðlaun þessi eiga að veit- ast fyrir sigur í keppni sveita frá starfandi golfkiúbbum. — Skal keppnin fara fram hér sunnanlands ár hvert til skipt- is á golfvöllum hér syðra og skal Golfsambandið hafa um- sjón með keppninni og ákvörð un um hvar keppnin fer fram hverju sinni. f hverri sveit sem til keppn- innar kemur skulu vera 8 menn, en til úrslita reiknast 6 beztu menn hverrar sveitar — ®n allir 8 í sigursveitinni hverju sinni hljóta þó eignar- verðlaun. Hadden aðmíráll er mikill og góður kylfingnr og hefur stundað golf síðan hann var 12—13 ára. Að sögn Pétnrs Bjömssonar form. Golfklúbbs Ness hefur Nesklúbburinn haft ánægjulegt samstarf við kylfinga í vamarliðinu og ár- leg keppni farið fram til skipt is á Nesvellinum og Shangri- la, en svo heitir golfvöliur varnarliðsins. Pétur sagði að hugmyndin um sveitakeppni hefði iengi verið á döfinni, en elcki kom- izt í framkvæmd, en hin veg- lega gjöf aðmirálsins myndi nú hvetja til skjótra fram- kvæmda. Slík sveitakeppni myndi mjög efla keppnisanda innan klúbbanna og verða sk®mmtilegur liður í sumar- starfinu hverju sinni. Beztu afrekin Á 7. FIMMTUDAGSMÓTI frjáis i kaisti, kaistaði 55.84 m. Vor.u af- íþróttaféLagianina í Reykjavík re'k Erliends það heLzta sem á setti Enlendur Vtaldimarsson ÍR móti'nu gerðiist. nýtt met í krimglLukasti, 58,26 m Hann sigraðii einni.g í sleggju- I Ljósm. Sv. Þorm, ísland 1 Norð- urlandakeppni? 21 fulltrúi þinga um norræn knattspyrnumál í DAG hefst ráðstefna knatt- spymuwunbanda iNorðurlanda Og varða fundahöldin í Hótel Loft- leiðum. Alls sitja ráðstefnuna 21 fulltrúi, 7 frá íslandi, 4 frá Dan llnörku, 4 frá Svíþjóð og 3 frá Finnlandi og Noregi. Ráðstefn- iunni lýkur á morgun, em megin- Jhluti heninar varður í dag. Á ráðlstefunni hafa Noirðimenn framsögu um aldurstakmörk í Pele fær atvinnu - þegar hann leggur skóna á hilluna BRASHÁSKA knattspyrnustjarn an Pelte þanf ekki að óttast at- vinnuleysi þegar hann leggur kn'attspyrniusfcóna á hilluna. Mörig fyrirtæiki baifa sýnt áhugia á að fá þe,nnan mikla gairp í sína þjónustu, en n,ú hef.u.r Pel,e und- irritað samnimg sem gil'dir tiil liílfs'tíðlar við banka einn í Rio de Janeiro. Verður Pele blaða- flu'litrúi við bankann og rnu.n þiggjia fyrir það rífLeig 1-aun. Annar9 er Pele vel stadduir fjárhagislega og siíðasti samning- ur sem hann gerði við fél.ag sitt, Santos, hljóðar upp á að hann sfkuli hafa 150 þús. doi'lara í árs laun. landísJielkjum unglinga og einni.g um augLýsin.gar á búningum knattispy rnumann a-. .Svíar hafa framsögu í sam- r/æimingu í aJdiursiskipt'i'ngu u-n.gl- ingaf'Lokka, u,m miálefni varðandi útvarps- og sjónvarpslýsingar frá knattspyrnukappteiikju.m og síð- ast en eikkl sízt um framtíðar- ákvör ðun Nor ðu r lan d ake ppni n n - ar í knattspyrn.u, leiikjafjölda á ári o.fl., en þetta máJ varða.r Framhald á tols. 20 Boðsmót í golfi GOLPMHNN víða að af landinu flyklkjast nú til bæjarins, en meistaramót íslands í golfi hefst á þriðjudaginn. Golfklúþbur Ness hefur ákveðið að efna til „Boðsmóts“ í golfi inú um helg- ina og eru öllum utanbæjarkylf- inguim, sem til landsmótsins eru komnir boðin þátttaka svo og öll- um kylfingum hér sun.nanlands er áhuga hafa. Keppt verður i öllurn flokkum og er ráðgert að meistara- og 1. fldkkur leiki í dag, laugardag, en 2. og 3. flofckur á sunnudag. Lei'knar verða 18 holur án for- gjafar. Slík boðsmót voru oft haldin hér á árum áður í sambandi við landsmót og vilja félagar í Nes- klúbbnum endurvekja þann sið og vænta þess að sjá sem flesta á velli sínum í dag og á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.