Alþýðublaðið - 25.06.1930, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.06.1930, Blaðsíða 1
álþýðnblaðlð QeflS á» af Alpýaaflokkuie mm Stúlkan í svefnvagoinam. (Sovevagnens Madonna). Sjónleikur í 9 páttum, eítir samnefndri skáldsögu eftir. Maurice Dakobra. Aðalhlutverk leika: Claude France. Olaf Fjord. Borrie de Fast. Skáldsaga pessi er nú mest eftirspurð um þessar mundir eins hefir myndin vakið afar- mikla eftirtekt allsstaðar sem hún hefir verið sýnd. Goðafoss 66 fer héðan vestur og norður um land til útlanda þriðjudaginn 1. júli kí. 9 (ard.) „Gullf oss“ fer héðan vestur og norður kring- um land mánúdaginn 30. juli kl. 24 (12 miðnætti.) „Brúarf oss“ fer héðan til Leith og Kaupm,- hafnar raánudaginn 30. júli kl. 22 (10 síðd.) s . n ur n rn»sVli ,Lagarfoss‘ fer héðan til Austfjarða og út- landa priðjudaginn 1. júlí kl. 20 (8 siðd.) Hnsmæðnr o Kaupið til sunnudags hjá okkur: Kaffi pr. pakka 1,05, Strausykur 0,56 pr. kíló. Sylta-krukkan 0,95. Fiskibollur frá 0,90. Grænar baunir í lausri vigt að eins 0,75 pr. pund Egg, ísl. smjör, Blandað grænmeti i dósum. — Alt sent heim pegar í stað. Sími 2088. Verzlunin Merkiasteinn, Vesturgötu 17 AlÞinglshátiðarblað | ■ Alfgýðublaðslns Verður selt hátíðisdagana bœði í Reykjavik og á ÞingvöIIum. Afgreiðslan i Reykjavík verður opin kl. 9—12 á hádegi. Afgreiðslan á Þingvöllum verður í 9, götu tjaldborgar Reykjavíkur, tjald nr. 39, og verður opin frá kl. 7—9 árdegis. Sölumenn og drengir óskast. FerðatiSskur allar stærðir mjög ódýrar. MarteSnn Einai*sson & Go. iikin Lyfjabúða. Að fengnu leyfi verður að eins ein af lyfjabúðum bœjarins opin í senn, hátíðisdagana. Lyfjabúðin Iðunn fimtudag 26. júni og eftirf. nótt. Reykjavíkur Apótek föstud. 27. júní og eftiri nött. Ingóifs Apótek laugardag 28. júni og eftirf nótt. Laugavegs Apótek sunnud. 29. júní og eftíri nótt. Sýning óháðra íslenzkra listamanna verður opnuð í dag í fimleikahúsi^ í. R. við Landakot, miðvikudag 25 júní kl. 1 e. h. Verður opin daglega frá 10 — 8. Frá 25—30 júní eru menn beðnir um að hringja viðvíkjandi bilunum á línunni í síma 910 eða 2359. Rafmaansveita Reykjavikar Nýja Mlé Kafteinn Lasb. Kvikmyndasjönleikur í 6 stór- um páttum frá Fox Aðalhlutverk leika: Victor Mc-Lagen. Clarie Windsor og Clyde Cook. Myndin sýnir skemtileg æfin- týri um borð í störu farþega skipi. Hinn vinsæli leikari Victor Mc-Laglen mun koma öilum í gott skap með sín- um fjöruga leik í pessari mynd. Aukamynd. Skopleikur í 2 páttum. InDdælir teitir ostar, allra tegunda, ódýrastir í IRHA. 6öður rjðmamysuostur 63 aura V* kg, Hafnarstrætl 22. 3—4 góða inenn vantar á línuveiðara frá ísafirði, á síid. Góð kjör, verða að fara með Goðafoss. Uppl, á Haðarstíg 8 frá kl. 6— 8 e. h. Ferrosan er bragðgott og styrhjantíi járnmeðal ágætt meðal við blóðleysi taugaveikiun Fæst i ðllum lyfjabáðum Verð 2,50 glasið. MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið í fornsöluna, Aðalstræti 16, sími 1089 eða 1738.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.