Morgunblaðið - 03.11.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.11.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1970 1 leikskrá sýningarinnar segir höfundur frá því hvemig kveikj an að þessu verki varð til í huga hans — hann á konu, sem ætið hafði staðið í skugga manns sins, en hann var hrók- ur alls fagnaðar og vel látinn — utan heimilis. Það er harmsaga slíkrar konu, Sigríður Hagalín í hlutverki Ne 11 Palmers. Leikfélag Reykjavíkur: Hitabylgja eftir Ted Willis í»ýðandi: Stefán Baldursson Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson Leikmynd: Jón Þórisson sem höfundur vill fá okkur til að skynja, og til þess raðar hann upp andstæðunum Nell Palmer og Jacko Palmer, til fyllingar og meiri áréttingar er kynþátta- vandamálið ofið með, þ.e. brezka útgáfan af því. Andstaeðumar Nell og Jacko Palmer eru mjög sterkar, en samt eru þau bæði hversdags- manneskjur. Hún er frekar fin- gerð og uppburðarlítil kona, sem ekki fyrir nokkum mun vill skera sig úr, en hefur samt sínar þarfir sem manneskja fyr ir bliðu, tillitssemi, virðingu og ástúð. 1 sambúðinni við mann sinni, karrier-verkalýðsforingj- ann Jacko Palmer, hefur hún iltils notið af þessu, nema kannski fyrsta árið, þegar kyn- hrifin voru fersk og hrifandi. Jacko Palmer er grófgerður þjösni en hann er góður ná- ungi, heill í baráttunni, en um leið algjör þræll ríkjandi eigin- leika þeirrar manngerðar, sem hann tilheyrir: hinna beina- stóru og vöðvastyrku manna með mikla matarlyst og mikið drykkjuþol og sem bezt lætur að hafa hátt, helztu rök þeirra eru meiri líkamsorka, meiri raddstyrkur. 1 skugga þessarar hetju er Nell orðin að litdaufu og veiklulegu blómi, sem er næstum þvi búið að venja sig af því að langa í nokkuð ann- að. Eini sólargeisiinn, sem fail- ið hefur á hana í fjölda ára og sem haldið hefur í henni lífinu er dóttirin. Fyrir hana hefur hún lifað, án hennar tilvistar væri hún fyrir löngu búin að gefast upp á því að vera vinnu kona og tilfallandi kynsvölun- arverkfæri Jacko Palmers. Það undrar því engan á viðbrögðum hennar, þegar hún sér dóttur sína ana beint út í botnlausa erfiðleikana, sem eru þvi sam- fara að giftast negra í Bret landi. Það er ekki nóg að hún sé að missa dótturina út af heim ilinu, sem í sjálfu sér er mjög þungbært fyrir hana, heldurætl ar dóttirin að kvænast negra: sameinast úrkastinu í verstu leiguhjölium borgarinnar, en það er hlutskiptið, sem hinir hvítu hafa þröngvað upp á þetta fólk. Leikstjórn Steindórs Hjörleifs sonar skilar þessum aðstæðum og málavöxtum þannig, að ekki verður að fundið. Það sama má segja um leikendurna flesta. Átakamesta hlutverkið er hlut- verk Nell Palmer, sem Sigríður Hagalín leikur. Túlkun Sigríðar er sönn og djúp. Hún sýnir okkur hvernig þessi laglega kona hefur misst af lífinu í samfoúðinni við fundahetjuna, en hún sýnir okkur lika upp- reisn og reiði hinnar særðu sál- ar, sem troðið hefur verið á of lengi og á ,nú að horfa á lífs- blómið sitt traðkast i svað misk unnarleysis og andúðar. Þar reis lei'kur hennar hátt, hún spennti raddboga sinn til hins ítrasta, en aldrei um of. Hún á lof skil ið fyrir þennan leik. Jacko Palmer var í góðum höndum í styrkum höndum Jóns Sigurbjörnssonar. Manngerðinni sem ég lýsti hér að ofan, kom hann vel til skila, snurðulaust, án þess að nokkur tónn væri þar falskur. Þorsteinn Gunnarsson leikur negrann Sonny Lincoln. Senni- lega er það vísvitandi, að leik- stjórinn gerir varla tilraun til að láta Þorstein bera sig eins og negra, þó örlaði á því í fyrsta atriði hans. Við þvi er ekkert að segja, en hins vegar má segja Þorsteini Gunnarssyni að það, sem var eðlilegt og við hæfi í hlutverki Umba: að ganga ekki alveg uppréttur, vera uppburðarleysislega sléma- legur að hvítra manna sið, á ekki við hér. Negrar eru slána- legir af þokka og fjaðurmagn- aðri mýkt, nokkuð sem hvítir menn geta varla leikið eftir þeim og verður varla af þeim krafizt. En það er ekki nema sjálfsagt að leikarinn fuilnægi frumstæðustu kröfum um hátt ungs og myndarlegs manns á leiksviði, sem þar að auki stund ar iþróttir í hlutverkinu: að ganga uppréttur, en það á að vera hverjum skóluðum leikara sjáifsagt og eðlilegt. Leikur hinna, Jóns Aðils, Jóns Hjartarsonar, Margrétar Magnúsdóttur og Önnu Arn- grímsdóttur gefur ekki tilefni tii neinna aðfinnslna, nema hvað Jón Hjartarson virðist einnjg eiga erfitt með að rétta úr sér. Leikmynd Jóns Þórissonar var góð, reyndar eftir forskrift höfundar, en litasamstæðan gaf góða Lundúnastemningu og þrengslin í Iðnó gerðu sitt til þess að gera þessa íbúð kytru- lega. Eins og ég tók áðan fram, er ekkert að leikstjórn Steindórs Hjörleifssonar að finna. Sköp- un persónanna er i fullu sam- ræmi við það sem verkið gefur tilefni til, persónurnar hafa dýpt og maður skynjar forsögu- þeirra. Al!ur ytri búnaður svið setningarinnar var eðlilegur og eins og hann væri sjálfsagður, sem er aðalsmerki slíkrar nat- úralistískrar sviðsetningar. Steindór á lof skilið fyrir sitt verk. Hitabylgja er verk þjálfaðs at vinnuhöfundar, sem ekki er mik ið skáld en góður mannþekkjari og lipur handverksmaður — höf undur, sem allt sitt á undir hlátri og tárum. Verkhyggnin hefur gefið góðan arð og von- andi mun Leikfélag Reykjavík- ur ávaxta sitt pund með þess- arri sýningu. Þorvarður Helgason. Jón Sigurbjörnsson sem Jacko Palmer og Þorsteinn Gimnars- son sem Sonny Lincoln. „Ósjálfstæði og ístöðuleysi“ - segir Karl Guð jónsson um ályktun kommúnista í kjördæmi hans MORGUNBLAÐINU hefur borizt til birtingar bréf, sem Karl Guðjónsson, alþm. hefur sent formanni Kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Suður- landskjördæmi, en Kjördæm- isráðið hefur skorað á Karl að segja af sér þingmennsku. Birti Mbl. samþykkt þess fyr- ir nokkrum dögum. I bréfinu skorar Karl á kommúnista að efna til fundarhalds um kjör- dæmið, þar sem þeir hafi framsögu hann og varaþing- maður sá, sem kommúnistar vilja að taki sæti hans. Fer hréfið hér á eftir: Rey'kjavík, 2. nóv. 1970. MÉR hefu-r í daig boriat skieyti þiitt, þar seim þú sendir mér ályktuin fuindrar þesis, sem foald- iran var á Selfossi á snærum Kjörrdæimiisráðis Allþýðuibainidalaigs iins í fyrri viteu. Efniisáinindlhiald samiþyfcktarininiar er araniars veigar það, að þið lýsið aamþyfcki yktear viö, hverraig for- miaður þinigfloikkis Aiþýðubanda- laigöinis , siviariaðii tdllölgiu Alþýðu- floteksiíns um viðræðiuæ þkngfloik'k ainraa um stöðu vinstri hreyfiinig- ar á ísilamidi. HinLs veigar er svo álitsigerð ykikiar uim að ég eigi að siagja af mér þiragm/aininsstörfum svo að varamiaðiur rninin gieti tek- ið viið þeim. Um hið fyrra aitriðd er því til að sivara, að ég tel það lýsa miklu ósjálfstæði ag ístöðiulieysi Kjör- dæmiisnáðis gagmvart floteiksfór- uistiurani, að KjördæmiÍEiráið leggi blasisun sína yfir það, að þinig- miaður Sulðtuirliamds fái efcki þdrag- floiktesflunid um ammia® eiims stór- miál oig siamsitarf eða samvinnu vinistr i mainmia, þótt hann krtef jist foams. Svo siem við þ'ekkjum allir, er suinidruragin í þeim röðum lemigi búin aið vera þjáraiinigarefni ofktear miargra og að miínu m-ati verður flokkisf o nuista Alþýðu- bainidalaigisdmis etekii mœld þar umd- an sökiuim. Nefnd ég þar til af- stölðu henraar til framiboðsliista Aliþýðuibanidalaiglsins við síðustu aiþinigiiskiasniingar í Reytejarvík ag algera synijum foenraar á að af- gneiðla éðiiliega tillöigu mínia ag miirania siamihierja um aið Alþýðu- bamidialiagið taki flonuistiu um at- fouguin á saimiedninigu vimstri afl- anma mieiðan Allþýðútoianidalagið enn var óklofið. Nú þegar boð um slítear samræður berst úr anniarri átt er því fyrir hönid þinigflokks- inis swaraB nieitaradi án þess að það sé rætt á fuindi. Þið getið verið ánœgðir með þetta, ég er það ekki, oig það er sízt réttlæt- inig fyrir þá afstöðu, siem þið eruð að siamiþýkkja, þótt fomuað- ur þinigfiaktosims hafi nú eftir mina átevörðun og þvert ofam í sitt svar, beðilð Alþýðufloteikinn um að fá að vei-a mieð í samræð- uruum. Um hi'ð síðara aitriði svara ég þetsisu: Þið eruð ektoi það Kjördæmis- ráð, sem stóð alð minni kosininigu. Þá vair Alþýðuibandaliaigið víð- fleðm kosndmigaisiamtök. Siðan hef- ur það verið gert að þrönigum flokki, Þið héldiuð fuind með um 2’0 m'ömnnum og ályktmðuð að ég ætti að leggj a niður urniboð sem 11—1200 kjjóisieiniduæ hafa falið mér og leggur mér rauruar á herð ar að vimmia fyriir allia íbúa Suð- uirlianidskjördæmis, en þeir eru um tuttuigu þúsund talsimis. Til þess að ég tatei ásteoruin yiktoar alvarleiga þyrftá að fara fram mdtelu ítiairlegri köninun á aifstöðu fóltesinis í Suðurlainids- kj ördæimi og hún að reyniast ytekiar sjómiarmi’ðum hliðhollari en mínium. Ef þið ósfcuðuð eftir, miundi ég vera fús til að mœta á fumidum, siem hialdnár yrðu í kjördæminu mieð sviipuðum hætti og fram- boiðsifunidir fyrir almeniniar þirag- kioisniinigar, þar sem fraimisögu- meinin yrðu anniar's vegar sá vara- þinigmiaður. sem setjiast mundi í mánn sitól á þimgi og mæla miumdi fyrir ykkiar áliti, foitms vegiar ég. Funidiimir yrðu auðvitað að vera öllium Siummliemdimiguim ^opmir og hieimiamiönnum þar gefimin þeim miun rýmiri rælðutímá en á al- •miennum framboðsfundum, sem fraimisögumierm yrðu færri. Fyrir síðustu kosnánlgair voru fuindir á þeisisum stöðum: Kirkju- bæjiarikliaiuistri, Vfflc, Hvolsvelli, Hellu, Flúðum, Hveragerði, Sel- fosisii og í Veistm'animaieyjuim. Stimig ég upp á sömu fuinidiairstöðumi, og fumöartímia um heigar. Ef þið vilduð sinraa þesisu er ég til viðræðu um mániari tálh'öigun alla, siem þá byggðist á jiatfnrétti málsaðilia, V irðinigarfyllist, Karl GuSjónsson. „Tengdamamma“ sýnd á Laugaborg Akuneyri, 1. nióv. — LEIKFÉLAGIÐ Iðunra í Hrafna gilshneppi fruimisýnidi sjónleikinn Temgdamömmu efitir Kristírau Si'gfúsdóttuir í Laugaborg í gær- kvöldi við ágætaæ viðtöteur áhortf enda. Leikstjóri er Agúst Kvar- an, en ieiktjöld geirðu Þor'steinn Eiríksson, Eirlkiux Hreiðarsson og Kristján Vigfússon. Titiihliuitverkið ieikur Sigríður Sdhiötlh, en aðirir leikendur eru Úlfar Stógur Hreiðarsson, Þurið- ur Schiöth, Anraa Jóharan/esdótt- ir, Lilja Jónisdóttir, Haíl'ligrímmr Imdriðason, Pétur Helgaison, Jó- hann Þór Halldórsson og Alda Kristjáinisdáttir. Leiikurinm seim er í 5 þátbum gerist í íslienzkri sveit á önd- verðri 20. öld. Haran var fyrst sýnd'UT í Saurtoæ í Eyjalfirði srtemmia árs 1923, ag var það í fyrsta sinin, sem sýndur var sjón leifcur eftir Mlenzka konu. Síðar sanna ár tók Leifcféliag Reykja- vibur hann til sýnimga, og lék þá ágúst Kvaran, sem nú er leik- stjóri, Svein vinnumann. Leiktoúsgestir í Lauigarborg klöppuðu lieikemdum og leik- stjóra óspart lóf í lófa í gær- kvöldi og mikið barst atf blóm- um. — Sv. P. Ökugjald leigubifreiða hækkar TAXTATÖPLUR leigubif- j reiðaistjóra hæiklkuðu nú fyrir helgi 'um 4%. Startgjald I hækkar að degi till um tvær | terónur, en að kvölöliagi og, 'Um helgar um þrjár toróraur. Síðast varð hækkun á taxta I leiguibiíneiiða í júlíimiánuðá, en j þá foækfcuðu taxtarruir um ( 7%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.