Morgunblaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 30
30 MORÖUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1970 Armann — ÍS 53 - 48 — lélegasti leikur mótsins Verðlaunaafhending fyrir Reykj avíkurmótið í handknattleik, og eru Víkingsstúlkurnar í meist- araflokki og 2. flokki á miðri myndinni. Víkingsstúlkur sigr- uðu í meistaraflokki — og í tveimur öðrum flokkum LEIKUR Ármanns og Háskólans í Reykjavíkurmótinu í körfu- bolta var einn sá lélegasti sem hér hefur verið leikinn um ára- bil. ÍS, sem hafði áður í mótinu átt frábæra leiki gegn KR og ÍR, var mjög lélcgt í fyrri hálfleik þessa leiks, enda skoraði liffið affeins 14 stig þá. Ármenningar voru litlu skárri. Helzt var það Indónesíu- með KR ÞEIR sem hafa séð KR-liðið leika í vetur, hafa eflaust veitt athygli smávöxnum bak verði, sem greinilegt er að er ekki íslendingur. Hann heitir David Janis (félagar hans í KR kalla hann Davíð Jónsson) og er frá Indó nesíu. Hann kom hingað í febrúar og hefur síðan æft og leikið með m.fl. KR og hefur leikur hans vakið mikla at- hygli. Íþróttasíðan hitti David að máli fyrir Skömimu, og barst talið að því hvernig hon um líkaði íslenzkur körfu- knattleikur. — Mér finnst einn áber- andi galli hjá ykkur, — sagði David, — þið spilið allt of hægan körfuknattleik og stigaskorun hérlendis talar þar greinilega sínu médi. Heima í Indónesiu þar sem ég lék með unglingalandsliði landsins, er mun meiri hraði, 1 og þar skorum við oftast þetta frá 120—150 stig í leik. — Hvernig líkar þér við i íslendinga? / — Þeir eru dálítið sein-1 teknir, en þegar maður hefurl kynnzt þeim, líkar mér stór- ( vel við þá. Ég er mjög hrif- / inn af vináttu þeirri sem ég hef mætt hér alls staðar. — Og nú ert þú að fara út í , Evrópukeppni með íslenzku liði, hvernig leggst það í þig? — Mér hafði nú aldrei dott ið í hug að ég ætti það eftir, en um keppnina er það að segja, að ég er mjög bjart- sýnn á árangur KR-liðsins. Mórallinn í liðinu er mjög skemmtilegur, og við munurn ganga til leiksins sem einn maður, ákveðnir í að sigra. NORÐMENN komu á óvart meff frábærri frammistöffu í hand- boltakeppni, sem fram fór í Pól- landi nú um helgina. Keppni þessi var mjög hliðstæff þeirri, sem íslendingar taka þátt í í Rússlandi nú í vikunni og um næstu helgi og meffal liðanna, sem kepptu í Póllandi voru tvö, sem einnig taka þátt í keppn- inni í Rússlandi, — Tékkóslóvak- ía og Rússland. Pólverjar sigruðu í keppninni, eftir æsispennandi úralitaleik við Norðmenn, þar sem sigurmarkið var skorað úr vítakasti á síðustu mínútu leiksins. Leikur þessi var hnífjafn frá upphafi til enda, og Sveinn Christenssen sem eitthvaff gerffi af viti, enda skoraffi hann 13 af 23 stigum sem liffiff skor- affi í fyrri hálfleik. Um miðjian síðari Ihálfleik höfðu Ármeininfinigar aukið for- sikot aittt í fknmtán stdig, og var Jón Sig. lamigbeztur í sáðari hálf- leiknuim. En síðari (hluta hálf- leiksins tóku stúdentar siig á og er aðeins tvær mín. voru til 1-eilks loka vaæ munurinn orðinn aðedns eitt stig. En Ármenninigar reyind ust sterfeari á lofcaisprettinum og sigruðu með 53—48. _— Annar leálfcuirinn í röð, sem ÍS tapair á tveim sáðustu máinútum leilksins. Jón Sigrurðsson og Sveinin Qhrdst emssen. voru beztir Áirmieniniiniga, Sveinm í fyrrd hálfleáfc og Jón í þeiim síðari. Þeir voru eiinniig srtigfcæstiir, Sveiinn með 17 stig, Jón 16. Bjamá Sveinsson vair í sór- flokki í ÍS-ldlðdmu, og skoralði 17 stig, auk þess að hiirða airagrúa frákaista. Þá kam Steinn Sveins- son nokfcuð á óvart og skoraðd 15 stig. Leikinn dæmdu Erlendur Ey- steiinsson og Kolbeinn Pálsson. gk. EKKI sóttu KR-ingar gull í greipar Skarphéffinsmönnum, þegar liffin léku fyrsta Ieik ís- landsmótsins í körfubolta 1971. KR-ingar áttu mjög góffan Xeik, en allt kom fyrir ekki. HSK liff- iff reyndist mun sterkara, og sigr affi í leiknum meff 63—59. Þaff er því öruggt að bóka þaff, aff HSK á eftir aff setja strik í reikninginn í þessari keppni í I. deild nú. Aff vísu leika þeir sína heimaleiki í íþróttasalnum á Laugarvatni, sem er minni en hin liffin eiga aff venjast, og spá mín er sú, aff fáum stigum muni þeir tapa þar í vetur. Kol'beinm Pálssom ákoraði fyrstu stig íslamdsmótsims strax á fynstu sek. leiksinis, og Bjaimá Jóhamnessom bætti öðruim tvedm við stuttu sáðar. KR-imigar léku vamiairaðferðimia maðuir gegm m-anmi mjög stíft, en HSK-m-emm gat hvort liðið sem var unmið sigur. i hálfleik var stað-an 11:11, en sam fyrr segir skomðu Pól- verjarnir sigurmarkið á síðusfu mínútu. Pólverjarnir léku mjög hraðam handknattleik í þessari keppni. f úrslitaleiknum var það Harald Tyrdal, sem skoraði flest mörk fyrir Norðmenn, 6 talsins, en Per Ankre skoraði 5 mörk. Að vonum era Norðmenn mjög ánægðir með árangurinn í keppni þessari, og þá sérstaklega hvað breiddin í íþróttinni er orð in mikil hjá þeim, en í þessum Leikjum vora margir leikmenn reyndir. — Það er að verða erf- iðara og erfiðara að velja lands- ÚRSLIT eru nú ófengin í affeins tveimur flokkum í Reykjavíkur- mótinu í handknattleik, 1. flokki léku svæðisvöm og lögðu mikla áherzilu á að gæta KR-risamna Einars og Kristims. Þetta gerðd það að verkum, að Kolbeimn fékk miki-ð næðd við hin frægu 1-amig- s/kot sín, og skoraði h-ainm 13 stig í fyrr-i hálfl-eik. KR-liðið lék sér- lega vel í fyrri hálfleilk, og virt- ist fátt geta ’komið í veg fyr'ir stórsigur þeirr-a yfiir mýliðumum, Þegar flautað var til hálfleiks höfðu KR-imgair 11 stig í forskot, 35—24. Þegar átta mím. vora ‘af síðairi hálfiieik, höfðu -KSK m-enn saxað á forskotið og var nú miumiuiriinn orðinrn aðeimis þrjú stig. Þegar aðeins fimm mim. voru til leifcs- loka hafði KR fiimm stig í for- skot, en nú hófsit þáttur Antons Bjamasonair. Hamn tólk sig til, og raðaði körfumium á KR-iniga sem börðust h-etjuiega og hóldu í við Antom. Þegar tvær mín. liðið, sökum þess hve við eigum marga góða leikm-enn, var haft eftir landsliðseinvaldi þeirra, Ole Rimjorde, eftir keppnina. Úrslit leikja í miótinu urðu þessi: Noregur — Tékkóslóvakía 20-16 Pólland — Rússland 23-21 Pólland — Tékkóslóvakía 19-19 Noregur — Rússland 16-12 Pólland — Noregur 19-18 Rússland — Tékkóslóvakía 22-21 Úrslit mótsins urðu því þessi: Stig. Pólland 3 2 1 0 61-58 5 Noregur 3 2 0 1 54-47 4 Rússland 3 1 0 2 55-60 2 Tékkóslóv. 3 0 1 2 56-61 1 karla og 3. flokki karla. í fyrsta flokki eiga Ármann og KR eftir aff leika úrslitaleik, en í 3ja fl. voru til 1-edksloka vair jafmt 58— 58, em næstu fitmim stig leiksáms slkoraði HSK og var þar að vedki hinm -kra-ftalegi miðheirji, Birnair Siigfússom. Síðasta stig leiksi-ns slkarað-i Sóf-us Guiðjónsson fyriir KR, og 1-eiknium laufk m-eð sigri HSK, 63—59. — Áhorfemdur, sem voru svo margiir sem hús- pl-ássið leyfði, ærðust af fögnuði yfiir sigrd simma m-ainma, og fyrsta leik HSK í I. deild var lokið með „sætum“ sigri. Það hafði veráð reifeniað með niýliðumum sterkuim til þessa- móts, em aið þeir mundu byrja mótið á því iað sigra KR, þvi höfðu sennilega fáir búizt við. Þeir Amtom Bjarmason, Pétuir Böðv-arsson, Birkir Þoikielsson, Einar Si'gfússom, G-u-ðmu-ndur Böðvarsson og Ólafúr Haira-lds- som era svo sammarl-aga leikm-emm sem vert ex að vaita aithygli í vetur. Eins og fram hefur koimið áttu KR-imgar góðam leik, en mátfh-erjimm vair -rmun sterkari. É-g held þvi fram, -að KR h,afi fyrst og fremst tapað þessum ledk á því hversu stí-ft var eimlblímt á vamiaraðferðim-a maðiur -gegn mianni. Það v-ar svo slæmt í lok- iin, að ef einlhver leilkmamn-a HSK sl-aipp imn fyrir simn manm, þá reyndu himir yfirleitt ekki að koma til hj-álpar, heldur l'águ sem fastaist yfir símium mamná. — Beztir í HSK-liðimiu voru Ant on Bjiartmasom sem var lamgbezti rnaður vallarinis, Pétiuir Böðvars- som og mdðherjinn Einiar Sigfús- son. —- Af KR-dimgiunuim ber fyrst að mefnia Kolbeim Pálsson, Eimar B-ollason, og Magrnús Þórðarsom. Einm er sá maður sam hreinllega var í vamdræðutm að LeiksLokum. Hanm h-eitir Eimar Bolla«om, og auk þess að vera fyrirliði KR, þá hefur hanm það á saimvizk- unn-i að vera þjálfari HSK. — Hefðu senmilega fáir kosið aið vera í sporam bans eftir þemn-an Leik. Stig-im. HSK: Aniton 24, Binar 10, Guðm. 8, B-irkir 6, Sigurður 9, Pétur 5, Þórður 1. KR: Kolbeimn 22, Bimar 16, Bjairmi og Kristinm 6 h-vor, Sófus 5, Daviid 4. Leifcimm dæmdu vel, Erlendiur Eysteiineson og Hilimiar Imgólfs- som. — gk. varff Fram í efsta sæti, en þar er kærumál óútkljáff sem getur breitt úrslitunum. Sá iieikiuir, sem fram fór uim síðustu helgi og mest a-thygítí beinidist að, var lieikiur Víkinigy og KR í mieistaraflokki kivenna, emi áðutr í mótinu höfðu VíkinigH- stútlkumar Ikomið á óvænt og siigrað íslamdsmeistarama, Fram. Þutttfitiu þær að sigra í íleikmtum gagn KR tál þess að tryggja sér Reyfcj-aivífcurmieistaratitiiinm. Leifcurinm var nokkuð stoemimti legur, en laiuk með önuiggum sigri Víkinigisstú'lkniamna, 4:2, og hlaiutt félagið þar mieð Reykja- víkunmieistaittatitiiá-nm í mieistara- flbkki fcvemmia í fyrsta sinm. Víkinigur sigraði einniig í tveim ur öðram ffllofcfcum — 4. fiokki fcarilia og 2. flofcki kvenna. Var því sammköl-luð sigurháltóð hj’á Viki-nigium á sunmuidagim-n, em þá vora verðUaum fyrir Reykj arvík- urmiótið afihent. í 2. fliöbki karia si'ginaði Valliur og einnig í 1. fflokfci bvenn-a, emi Fraimistúlkumiax urðu mieistarar í 3. fllcnkki kivemna. Sundmót skólanna í KVÖLD kl. 8 hefst í Sundhöll- inni hið fyrra sundmót skól- anna. Keppa unglinigaisfcólamir í kvöld, stúlfcur í 10x33 % m br in-gubo ðsu-nd i en piltar í 20x 33 % m bringuboðisundii. Eldri flokkarnir keppa síðan á fknnmtu dagskvöldið. Danir unnu Norðmenn NORÐMENN og D-anir léku lamdsleifc í körfuknattleik um h-elgiin-a og lauk leiknum með yfirburðasigri Dan-a, 73—47, eftir að staðan hafði verið 38-25 í háif leifc. Danirnir sýndu mikla yfirburði í leiknum og höfðu yfirtökin frá fyrigtu mínútu til síðustu. Sá Dani, sem gerði flest stig var Ernist Jensen 25, en J-ens Dreyer og Trolle Staun skomðu 11 og 9 stig. Pal Vi'k var bezti maður Norð manm-anna í leiknum og gerði hann 11 stig, en þeir Hanald Sommerfeldt og öystein Juva gerðu 10 stig hvor. — gk- Geta Norðmanna og Pólverja kom á óvart — sigruðu liðin sem keppa við ísland nú í vikunni Nýliðamir í HSK sigr- uðu KR 63-59 — verður HSK ósigrandi á heimavelli í vetur?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.