Morgunblaðið - 27.01.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.01.1971, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 21. tbl. 58. árg. MIÐVIKUDAGUR 27. JANUAR 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins IMENN óðu sn jóinn rösklega í | 4 gær, og eins og sjá má gekk , l þeim betur en bílunum. Ljósm. Kr. Ben. I Berlínarfundur Berlín, 26. jan. — NTB-AP S AMNIN G ANEFNDIR Austur- og VesturÞýzkalands hittust í Austur-Berlín í dag og var þetta fjórði fundur nefndamna um samskipti hinna tveggja þýzku ríkja. Fyrir nefndunum eru Eg on Bahr, ráðuneytisstjóri í v- þýzka forsætisráðuneytinu og Michel Kohl, starfsbróðir hams í A-Þýzkalandi. Fundurinn í dag fór að venju fram fyrir luktum dyrum. Stóð hann í 5 klst. og var ákveðið að næsti fundur yrði í Bonn 4. febrúar næstkomandi. Obote segir sig enn vera forseta Uganda Ætlar að snúa aftur og taka völdin af Amin Enn barizt 1 Uganda í gærdag Kampala, Uganda, Ðar-es- Salem, 26. janúar, AP-NTB ÓSTAÐFESTAR fregnir hermdu í gærkvöldi að enn berðust her sveitir uppreisnarmanna við her sveitir sem væru trúar Obote, forseta Uganda, en sá hluti hers ins, sem gerði uppreisn, gerir nú allt sem í hans valdi stend 32 fyrir her- rétt í Aþenu — af 100 sem setið hafa í fangelsi síðan í nóvemfoer AÞENU 26. janúar — NTB. Góðar helmildir hermdu í Aþenu í dag að fyrirhugað væri að draga 32 Grikki fyrir herdómstól í Aþenu, sakaða um að hafa skipulagt samsæri um að steypa herforingjastjórn landsins. Um 100 maimnis, meðal þeirra þrír fyrrveraindi þiingimieinin, her- fkyrimgjar á eftirlaumium og stúd- emitar, hafa verið í einamgrun frá því 26. nóvember sl., er sprengja isprakk í miðboirig Aþemu og um sanna leyti fammist mifcill fjöldi sprenigja í borgimmi áður em þær miáðu að springa. Himir hamd- teknu bafa verið geymdir í sér- stiafciri áhnu Korydalos-famgelsis- iirus skaimmt frá Aþeniu á meðan öryggis- og herlögregla hafa yfirheyrt þá. Samkvæmt heimildum miumu 32 verða kallaðir fyrk herrétt inman skamms, ákærðir skv. lög- um mr. 509, sem eru frá 1947 og var þá ætlað að bimda enda á vopnaða uppreism kommúmista. Skv. sömu heiimiildum verður himium 68 sleppt Iiauisuim. Lög nr. 509 leyfa dauðarefsimigu verðd memn sammir að sök um að hafa sitaðið fyrir sarosæri uro að steypa stjórm lamdsdm® í því skymi að koma á kommúnistísikri stjórm. Framhald á blaðsíðu 17. ur til að koina á eðlilegu á- standi. Bæði Obote og Ibi Amin hershöfðingi, foringi uppreisnar mannanna, héldu fundi með fréttamönnum í dag, Obote í Dar-es-Salem, höfuðborg Tanz- aníu, en Amin í Uganda. Á fundi sínum sagði Obote að hann væri enn forseti lamdsims, og myndi snúa aftur innan skamms og brjóta uppreisnar- seggina á bak aftur. Hanm sagði að þetta væri ekki uppreisn fólksins, heldur aðeins fámenmr ar klíku innan hersins, sem vildi með þessu reyna að hillma yfiir fjárdrátt og spill- ingu \firmannanma. Hanm kvaðst hafa krafið Amin, hershöfðingja um skýrslu, sem skyldi liggja fyrir þegar foi’setinn kæmi frá Samveldisráðstefnunini. Obote vildi ekki segja hvort hann hefði beðið önmur Afríkuríki Framhald á blaðsíðu 17. Leggja niður minka- rækt — vegna skinnaverðs Hanstad, 26. jam. — NTB ALX.MARGIR minkabúaeig endur í Vesterálen í Noregi hafa ákveðið að leggja niður minkahú sín. Þegar fyrir jól ’ gripu niargir til þess ráðs að skera niður minkastofn sinn vegna hins lélega skinna- verðs. Eftir að verðið frá janúaruppboðunum á minka- skinnum lá fyrir, hafa enn fleiri ákveðið að gera slíkt hið sama. Formaður Loðdýræ ræktarfélags Vesterálen, Odd- var Borglimd, hefsir skýrt blaðinu Harstad Tidende frá þvi að hætta sé á því að minkastofninn miini minnka um 20—25%. 176 aðilar voru í félaginu í fyrra, en formað- urinn reiknar með að þessi tala hafi nú lækkað töluvert. ðrik Nýr fjar- skipta- hnöttur Annar 112 sjónvarps- sendingum samtímis KENNEDY-HÖFÐA 26. jam., AP. Stærsti fjarskiptahnöttur, sem nokkru sinni hefur verið skotíð á loft, er nú kominn á hraut um- hverfis jörðu, og í dag átti að beina ferð hans að ákveðnum stað yfir Atlantshafi, en þar verður hnötturinn „um kyrrt“, þ. e. hann fylgist með snúningi jarðar þannig að hann verður ávallt yfir tilteknum stað á haf- inu. — Síðar á þessu ári á að skjóta upp tveimur slíkum hnött- um til viðbótar. Verður annar yfir Indlandshafi en hinn ýfir Kyrrahafi. Hver gervihnattanna getur annast 9.000 símtöl eða 112 litsjónvarpssendingar samtimis, en hnettir þeir, sem áður hafa verið í notkun, hafa aðeins ann- að 1.200 símtölum eða 4 sjón- varpssendingum samtímis. Búið að hengja f jóra af 58 í Conakry Fregnir um að allir hafi verið líflátnir bornar til foaka ÁREIÐANLEGAR heimildir herma að fjórir þeirra fimmtíu og átta sem dæmdir voru til dauða fyrir innrásina í Gíneu í nóvember, hafi verið hengdir opinberlega, en fyrri fréttir um að allir hafi verið teknir af lífi, hafa verið bomar til baka. Þeir fjórir sem teknir voru af lífi, voru liengdir á brú nokk- urri í aðalgötu höfuðborgarinn ar, Conakry. Þeiir voru allir fyrrverandi stjórnmálamenn, einn þeiirra var fyrrum skipulagsmálaráðherra, anmar fjármálaráðhenra, hinn. þriðji lögreglustjóri og sá fjórði yfirmaður öfryggislögreglutnnar. Óstaðfestar fréttir herma að yf irvöld hafi notað inmrásiina sem átyllu til að losa sig við ýmsa aðila sem hún telji óæskilega, og að þeir i/erði með þeóm fyrstu, sem teknir verði af lífi. LjikVn vojru látin hainga á brúnni frá sólarupprás til eólar lags, en þá voru þau tekin nið ur og flutt á brott. Stjómdin hefur ekkert um þetta sagt op iinberlega, og yfirleitt hefur ekki verið fjallað um aftökurnar í opinberum fréttamiðlum. Það er hins vegar haft fyrir satt að þeir sem eftir eru, verði lífláta, ir næstu daga. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.