Morgunblaðið - 27.01.1971, Síða 7
MORGUNB1.AEHÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JANUAR 1971
7
í dag er mtðvikudagiirijin 27. janúa.r. Er jsað 27. dagrar ársijifi
1971. Árdegisltáflæði er klukkan Ofi.il. Eítir lifa 338 dagar.
Ráðgjafaþjónusta
Geðverndarfélagsins
þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að
Veltusundi 3, tími 12139. Þjón-
ustan er ókeypis og öllum heim-
IL
Naettirlæknir í Keflavík
29., 30. og 31. Ambjöm Ólafss.
1.2. Guðjón Klemenzson.
Mænnsóttarbólnsetning íyrir
fullorðna fer fram í Heiisuvemd
arstöð Reykjavikur á mánudög-
um frá kl. 5—6. (Inngangur frá
Barónsstíg yfir brúna).
AA-samtökin
VÍSUKORN
HrfangerfSur irueð hroikkinn koðl
hrifiur karilmeninina,
á eér ofurHStiinm sold
intn á miiLli vina.
J.OJj—1970.
Spakmæli dagsins
Þegar sigur er fenginn, er
nauðsynlegra að eyðileggja
vopnin sem óvinimir beittu
gegn oss, heldur en halda sýn-
ingu á þeim. — H. Redwood.
ÚTVARPSVIRKJU1M
18 ána ptltor óskor að fcom-
osit á 'sarm>joig í Lttvairpsvnrkj-
un, beifiur tolkpð pnófi i Venk-
námsdertd Iðriskótarns. Uppt
í ®4nrna XI970
BROTAMALMUR
Kaupi allan brotamátoi larvg-
hæsta verði, staðgreiðsla.
Nóatún 27, sími 2-58-91.
Verzlunarhúsnœði
á góðum stað við aðalgötu til leígu.
THboð merkt: „Framtið — 6960" sendist Morgunblaðinu.
27.1. Guðjón Klemenzson.
28.1, Kjartan ÓJafsson.
Viðtalstími er i Tjamargötu
3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373.
GAMALT
OG
GOTT
Sira Gunna.r Fálsson
um 1760—1770.
Ef menn vildu Island
eins með fara og HoJland,
held ég varla Holland
hálfu betra en IsJand;
auðugt nóg er Island
af ýmsu, er vantar Holland,
eða hví mun HoIIand
hjálpa sér við Island?
FRÉTTIR
KvenféJag Hreyfils
Munið fundinn að Hallveigarstöð
um fimmtudag 28. jan. kl. 8.30.
— Mætið stundvislega.
Náttúrur tunglsins
Það er svo sem ekki ein-
kenni þessarar aldar, að mik
ið er talað um tunglið, en það
má óhætt segja um þessa öld,
að hún hefir svipt þennan
fagra hnött æði miklu af
þeim ævintýraljóma, sem hon
um hefir fylgt frá öndverðu.
Síðan menn tóku upp á því
að ferðast þangað, verður
þessi góði nágranni vor stöð-
ugt hversdagslegri. „Ha,
þetta er alveg eins og mölin
hérna i Reykjavíkurgötum,"
sagði maður um tunglstein-
inn, sem Bandarikin voru að
sýna okkur.
En vér skulum vona, að hið
mikla áhrifavald, sem tunglið
hefur áður haft hér á jörð,
muni haldast þrátt fyrir
„samgöngurnar." Þetta áhrifa
vald var margbreytilegt, en
einkum réð það miklu um tið
arfar. Væri eðlilegt að nútíma
veðráttu-rannsóknir hefðu
hliðsjón af því hvað „þeir
gömlu“ höfðu lært af reynsl
unni um áhrif tungls á
veðurfár.
Tunglið og veðráttan. Talið
var, að næstu daga við tungl
kveikingar mundi vindur
standa af þeirri átt þar sem
tunglið kviknaði. Þó var
þetta ekki alveg óbrigðult og
er haft eftir gömlum veður-
spámönnum í Þingeyjarsýslu,
að „nú muni hann blása á
móti tunglinu í þetta sinn.“
En það hefir þó vist sjaldan
komið fyrir. Aftur á móti
sögðu Sunnlendingar, að nýtt
tungl væri svo litið og vesalt,
að það gæti ekki valdið nein
um veðrabreytingum, og
varla fyrr en það væri 5
nátta. En þá, „upp úr fimmt-
inni,“ mætti búast við veðra-
brigðum. Almenn var sú trú,
að „gott“ tung! kviknaði i
suðri, en „vont“ í norðri.
Eins var það alls staðar góðs
viti, ef tíð batnaði með
þriggja nátta tungli.
Mánudaga og þriðjudaga
tungl töldu sumir að væri hín
beztu, en aðrir héldu þvi
íraan, að þau væru verst.
Hvort tveggja getur verið
rétt, því að tiðarfar á vetur
er sjaldnast hið sama sunn-
an og norðan jökla. En öll-
um kom saman um, að ef
tiungl kviknaði með flóði, þá
vissi það á úrkomur. Yfirleitt
voru aldir sammála um, að
veður breyttist jafnan með
tunglkomu, eins og segir i
visunni:
Með tunglkonrvu trúðu það
og tem þér gastni slika,
veðrabrigða von er að,
víst með fullu líka.
Ef jólatungl var í vexti,
þá var það góðs viti, en væri
það þverrandi, þá var harð-
viðra von. Ef vaxandi tungl
sýnist snúa homum til jarð-
ar, en kryppunni upp, er sagt
að það „grúfi“, eða „sé á
grúfu", og mun þá skammt
að biða sjóslysa, eins og seg-
ir í þessari visu:
Glotti, niður hengdi horn
höfgur Nesjamáni,
þuldi á grúfu fræði fom,
feigðum spáði og ráni.
Þegar móta sést fyrir allri
röndinni á nýju tungli, er
kallað „mánabert", og veit á
storma og illviðri. Oft er
hringur umhverfis tunglið og
er hann kallaður „rosabaug-
ur"; þykir það vita á storm-
regn eða snjó, og þeim mun
verra veður sem hann er
stærri.
Sumartungl heitir það tungl
sem er á lofti 5. maí, hvort
sem það er ungt eða gamalt.
Þegar maður sér það fyrst
þann dag, má h*nn ekki
segja eitt orð fyrr en hann
er ávarpaður af öðrum, en
ávarpið er óbrigðult spádóms
orð, þótt oft sé þaS torráð-
ið. Þetta heitir „að svara I
sumartunglið" og tóku menn
fyrrum mikið mark á þvi. Ef
ávarpið er: „Hvað er fram-
orðið?“ eða „Ætlarðu ekki að
fara að hátta?" þá boðar það
íeigð.
■fmsar varúðir. Ekki má
láta klippa hár sitt með
þverrandi tungli, þvi að þá
kemur rot í það, en klipping
með vaxandi tungli eykur
hárvöxt.
Slátt skal byrja með vax-
andi tungli, þá verða heyin
drýgri. Vissara er að rista
torí með gömlu tungli, því að
þá er það seigara.
Slátra skal fé með
hálfvöxnu tungii. En sé þeim
haidið með vaxandi tungli, þá
ganga þær skemur með. Bet-
ur gengur kúm burður með
nýju tungli en gömlu, og kom
ast í hærri nyt.
Ekki má tungl skina í
kjöltu óspjallaðrar meyjar,
þvi að þá verður hún bams-
hafandi. Ekki má tiyngl held-
ur skína á brjóst vanfærrar
konu, því að þá vwður barn
ið tunglsjúkt; en tunglsýki er
geðveiki eða flogaveiki, og
er oft talin standa í sam-
bandi við kvartilaskipti tungls.
Konum veitist alltaf auðveld
ast að fæða böm með nýju
tungli, og haft er eftir konu
norður í Þingeyjarsýslu: „Ég
átti öll böm min með nýju
tungli, og gekk vel, og voru
þau þó mörg."
Draumar með vaxandi
tungli rætast jafnan fljótt,
en draumar með þverrandi
tungli seint eða aldrei.
Ein íslenzk jurt er kennd
við tunglið, tunglsjurtin( bot
rvchium lunaria) og er af
naðurtunguætt; blaðflipar
hennar eru hálfmánalaga og
al þvi mun nafnið komið.
Mannsandlit er sagt að sjá
ist í tunglinu héðan af jörðu,
enni, nef, augu og munnur,
og er það mynd af Adam.
Annað andlit á að vera í sól-
inni, og er það rhynd Evu.
Segir Konrad Maurer að
þessi trú sé algeng á Islandi,
en hún hefir komið hingað
með pápiskunni. Öðru visi
segir frá í Eddu: „Máni tók
tvö börn af jörðunni, er svo
heita, Bil og Hjúki, er þau
gengu frá brunni þeim, er
Byrgir heitir, og báru á öxl-
um sér sá, er heitir Sægur,
en stöngin Simul. Viðfinnur
er nefndur faðir þeirra. Þessi
böm fylgja Mána, svo sem
sjá má af jörðu."
Frá
horfnum
tíma
JL
Til sölu
Verztunin SIGNAR og HELGI. Þórshöfn er til sölu.
Upplýsingar veittar í verzluninni. s mi 20, Þórshöfn.
Nokkror spnrníngor
og sérstök orðsending
t»l allra kverina, sem vilja eitthvað í og meS og fyrir
þjóðfélagið:
Vitið þér að konurnar i Finnlandi ’ hafa náð lengst kvenna
á Norðurlöndum á stjómmálásviðinu? Vitið þér hvernig og
hvers vegna?
Við höfum fengið hingað einn helzta stjórnmálaskörung meðal
kvenna í Finnlandi,
þingkonuna Elsi Hetemáki.
Hún mun halda fyrirlestur fimmtudaginn 28. janúar kl. 20,30
um
STÖÐU KONUNNAR I FINNLANDI I DAG.
Velkomin í
NORFÆNA HUSfÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HUS
ÍBIÍÐIR TIL SÖLU
í REYKJAVÍK
VIÐ HRINGBRAUT:
2ja herb. íbúð um 60 fm.
VIÐ SOGAVEG:
2ja herb. íbúð 70 fm. ófullfrágengin, bílskúr. Þvottahús
og geymsla á hæð, sérinngangur.
VIÐ LINDARGÖTU:
3ja herb. íbúð á 1. hæð, 2 svefnherb. og rúmgóð
stofa, svalir.
VIÐ VESTURVALLAGÖTU:
3ja herb. íbúð 86 ferm. byggð 1967. Ibúðin er á 3. hæð
og er 2 svefnherb. og stofa. Svalir. Afgirt lóð. Sameiginl.
þvottahús og þurrkherb., sérgeymsia.
f HAFNARFIRDI
VIÐ SMYRLAHRAUN:
3ja herb. ný íbúð á efri hæð í 2ja hæða húsi, 4 ibúðir
í stigagangi. Sérþvottahús og geymsla á hæðinni.
Frágengin lóð, bílskúrsréttur.
Á SELTJARNARNESI
VIÐ TJARNARBÓL:
2ja, 5 og 6 herb. íbúðir verða seldar tilbúnar
undir tréverk með frágenginni sameign Seljendur
bíða eftir húsnæðismálastjórnarláni.
Ath. Lánsumsóknir til Húsnæðismálastjórnar ríkis-
ins þurfa að berast stofnuninni sem fyrst.
Skip og fasteignir
Skúlagötu 63, sími 21735,
eftir lokun 25926.