Morgunblaðið - 27.01.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.01.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, M3ÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR 1971 11 HINN 29. júK 1970 veiddist ís- lemzkur lax í fleygnót í Maur- Btadvika í Norðfirði í Veðhur- Noregi, en Norðíjörður er dkaimmt suðuir af Álasumdií. Lax- inin var meTktur sem laxaseiði í Laxeldisstxiðimini í Koliafirði 6. maá 1969 þá 14,1 sm að leingd, og var því síða.n sleppt þar seiint í maíimámuði. Laxiirun var sagður 3,1 kg að þyngd. Merkið fanmst efcki á laxkium fyrr em farið var að boirða hann, þar sem það var gróið inin í hold fisksims. Uetfca er þriðji laxiiran, sem roerktur hefur verið hér á lamdi, og seim veiðzt hefur erlemdiis. 1 september 1967 veiddist lax við Sukkertoppen í Vestiur-Giraen- landi. Hafði hanm verið mertebur í KolLafirði vorið 1966 og sleppt þar sem gömgusaiði. Himm 1. júlí 1968 veiddist lax við Færeyjar, sem hafði verið mertofcur í Eldis- stöðirani að Kelduim sem göragu- seiðd vorið 1967 og sleppt í Tumigulaek í Lamdbroti. Laximm, sem veiddiist við Nor- eg, var eimm af 2305 göniguseið- um, sem merkt voru í Laxeldis- stöðimmi í Kollaifiíði vorið 1969, og sem höfðu verið tvö ár í eldi, þegair þekn var sleppt, seimna ár- ið í útitjörmium. Hefuir n.ú emdur- veiðzt 231 lax af þeiim hópi. 229 hafa vedðzt í KolJafjarðamstöð- irand, eimm d LeLrvogsá og sá of- ammefndi við Noreg. ERUM FLUTTIR i HÚS OKKAR AÐ SUÐURLANDS BRAUT 10 Í*AR BJÖÐUM VI» YDUR Al.LAR TRYGGINGAR, BETRl ÞJÓNUSTU. HAGTRYGGINGARHÚSHD ER 1 ALLRA LEIÐ - NÆG BÍLAST.EÖI. Hagtrygging í ný húsakynni HAGTRYGGING hf. flutti um helgina í ný húsakynni að Suður- landsbraut 10, og boðuðu for- ráðamenn fyrirtækisins frétta- mens á sinn fund af því tilefni. Áður var Hagtrygging með starfsemi sina að Eiríksgötu 5, lengst af síðan það var stofnað árið 1965. í mýja húsimu, ®em er eign Hagfcryggimgar, er mum betri starfsaðstaða, að sögm forráða- mamma. Stór afgreiðslusaLur er á Meðstu hæð, þar eru eLranig skjaiiageymslur, sfcrifstofur tjóma- eftirlifsmajma og sölumammia. A ammarri hæð er bókhaldsiskrif- Btofa svo og skrifstofuir fram- kvæmdastjóra og sbrifstofu- stjóra. Þoriðju hæð ledgir féiag- ið út. Þegar Hagtryggimg var stofm- uð, ammaðist hún eiingöegu bitf- reiðatryggimigar, em fljótlega fór féiagið eimmdg að bjóða aðrar tryggimgar og ammast nú aila al- memma tryggingaþjóniuistu svo sem ábyrgðar- og húsaifcryggimgu, farþega- og ökumammstryggimgu, brunatryggimgu, ábyrgðartrygg- imgu aitvimmurekemda, húseigemda tryggim.gu, líftrygginigu bæði eimstaMinga og hópa, svo og sjúkra- og örorkuifcryggingu, skipa- og bátatryggimgar. Hims vegar eru bílatryggkigar emm einm stærsti liður starfsemiLnmiar og sagði fraffnkvæmdastjóri að um sjö þúsumd bifreiðar væru tryggðar- hjá félagimu. Þá vökbu forráðamiemm Hag- tryggingar athygii á því að fé- lagið hefði jafnam reymt að halda iðgjaldaverði eiiras mikið niðiri og mögulegt væri og mætti bemda á son formaður, Arimbjömn Kol- að iðgjaldaihækkium hefði verið beinssom, Bemt Sch. Thorstems- miinmi em aiffnenmar verðlags- sorn, Guðfimmiur Gíslasom og hækkanir og iðgjöld góðra ö(ku- mamma 1970 voru jatfmihá og þau áfctu að verða mieð iðgjaida- hætekuminmi 1965. í stjórm fé- lagisins eru dr. Ragnar ImgimarB- T. f. v. Yaldimar I. Magnússon, framkvæmdastjóri Hagtrygging- ar, dr. Ragnar Ingimarsson, stjórnarformaður og Garðar Sigur- geirsson, skrifstofustjóri. Sveinm Tortfi kvæmdastj óri Magniússom. Sveimssoo. Fram- er Valdiroar J. Húsbyggjendur ÞAKJÁRN BG-24 ASFALT ÞAKPAPPI PAPPASAUMUR AL-PAPPI ÞAKÞÉTTIEFNI HREINLÆTISTÆKI GÓLFFLlSAR GÓLFDÚKUR NÆLON GÓLFTEPPI VEGGFÓÐUR PLAST ÞAKRENNUR NIÐURFALLSRÖR I.HannessoB&Co.hí. Armúla 7, sími 85935. Kollaf jarðarlax við Noregsstrendur — hefur einnig veiözt við Færeyjar og Grænland Fleiri landgræðsluf erð ir ungmennafélaga — en nokkru sinni fyrr UNGMENNAFÉJLAGAR fóru eins og undanfarin ár, í margar landgræðsluferðir s.l. sumar og áttu ungmennafélögin stærstan hlutann í þvi sjálfboðastarfi við landgrarðslu sem unnið var á ár- inn. Samkvæmt bráðabirgðaskýrslu Landverndar var á s.l. sumri dreift samtals 223,9 lestum af áburði og 20 lestum af fræi á vegum samtakanna, en þar af dreifðu ungmennafélögin 123 lestum af áburði og um 10 lest- um af fræi. Heildarverðmæti þessa efnis er kr. 2.667.100 og af því eru 536.250.00 kr. frá einstök um félögum og samtökum. Spánn: Fangelsaður málsins vegna — neitaði að tala annað en katalónsku við yfirvöld BARCELONA 25. janúar — NTB. Þekktur prófessor við háskólann i Barcelona, Jordi Carbonell, hef- ur setið í fangeisi á Spáni sáðast- liðnar tvær vikur, vegna þess að hann neitar að tala annað cn katalónsku við yfirvöld. Prófess- orinn komst i kast við yfirvöld- in þegar hann var kallaður til yfirheyrslu vegna mótmælaað- gerða við Montserrat klaustrið, í desember síðastliðnnm. Við yfiAeyinsharaa svaraði hainin öllum spumiingum á katalónsku. og neitaði algerliega að talia amn- að mál. Hamn vair þá fangelsaður í ljóslausum einianginjiraarildefa, og geymdrar þar í hálfiain iwánuð eða svo. Síðuisfcu fréttir henmdu að hatnin hefði verið flu'ttur á geðveilknahælL Dómsrtóll, sem fjallar eiiraungis um pólitíste mál, mum síðar skera úr um hvort ákæra steuli prófessor CarboneJl fyrir að sfcofnia öryggi ríki®- ins í hættu, með því að tala katalónsteu í stað hiras opinbera máls. Carbonelli er rdtstjóri katalóndk'rar orðabókar, og móit- mælaaðgerðimniar voru í sam- bandi við dómaina yfÍT Böskun- um sex. — Barcelona er miS stöð, eða höfuðborg Katalóníu ef svo má að orði komast, og hefur eitt eigið mál og eigin menningararf. BIFREIÐA TRYGGINGAR BIFREIÐIN ER BEZT TRYGGÐ HJÁ HAGTRYGGINGU. HJÁ HAGTRYGGINGU ERU ÞÉR Á AÐALBRAUT TRYGGiNG- ANNA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.