Morgunblaðið - 27.01.1971, Page 26
26
MORGUNBLAfHÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR 1971
Valur
tekur
forystuna
STAÐAN i 1. deild íslandsmóts-
ins í handknattleik er nú þessi:
Valfur
FH
Krajm
Hauikar
IR
Ví'tdnigur 5
4 0 1
3 10
2 12
2 0 3
112
0 14
92:78
77:70
87:89
84:86
77:82
86:99
Markhæstu leikmenn:
Gedr Hadllsitedinsisoin, FH,
Þórardtnn Raignars., Haiuk.,
Bergur Guðinasoin, Vaíl,
Pá'lmi Pálimason, Fraim,
Brynjólifiur Markússon, iR,
Ágúst Svavarsson, IR,
Eifiar Maigmússom, Víkáng,
Geong Gunnansson, ViWmig,
Ótaifur Eimarsson, FH,
Guójón Maigmússom, VíMmg
ÓQiaifur H. Jónsison, Vai,
Vdillhjialimur Sigurgeirss., ÍR, 15
8 stó g
7 —
5 —
4 —
3 —
1 —
Mörk:
28
25
21
21
20
18
17
17
17
16
16
Fyrir nokkrum dögum birtist grein um blak í blaðinu og um
brautryðjanda þess hérlendis, Hermann Stefánsson. Hér er svo
mynd af fyrstu íslandsmeisturunum í blaki, Íþróttafélagi Há-
skólans, en stúdentar sigrruðu á fyrsta íslandsmeistaramótinu, er
haldið var sl. vetur á Akureyri. Sigurvegaramir eru að sjálf-
sögðu flestir gamlir nemendur Hermanns, en hafa einnig notið
tilsagnar Josefs Podiazkansels, sem er mjög góður blakmaður.
Hann er starfandi i sendiráði Rússa í Reykjavík. Nöfn islands-
meistaranna eru, talið frá vinstri: Hörður Blöndal, Ingi Kr. Stef-
ánsson, Birgir Guðjónsson, Þórhallur Bragason, Gunnar Gunn-
arsson, Stefán Þórarinsson, Albert H. N. Valdimarsson og Guð-
mundur Hafliðason.
Skemmtileg bæja-
keppni í ísknattleik
- lauk með sigri Akureyringa 9-3
ÁRLEG bæjakeppni í ísknatt-
leik (hocky) fór fram á Mela-
vellimim sl. Iaugardag. Þessi
íþróttagrein hefur verið iðkuð
í mörg ár norður á Akureyri,
en stutt er siðan Skatitafélag
Reykjavikur var endurvakið og
þá hófu Reykvíkingar að leika
ísknattleik. Fyrsta árið, sem
bæjakeppni þessi fór fram, sigr
uðu Akureyringar með 17:1, en
síðan hefur SR verið að síga á
og nú munaði aðeins 6 mörk-
um, 9:3 fyrir SA.
Leílkiuiriiinn er 'lieilkiimm þammáig:
Fyinsit emu Ilelikmliir itveiir 20 mám
háMteikíir, em siíðam tvedr 10
mim.
SR tók s'tirax í byrjum leiiksims
Enska knattspyrnan:
SPÁMENNIRNIR 1 ERFIÐU
HLUTVERKI
- en reyna samt að gera sitt bezta
trRSLITIN í 4. umferð bikar-
keppninnar reyndust ekki hlið-
holl hinum svonefndu sérfræð-
ingum og má því búast við því,
að þeir séu ekki upplitsdjarfir
i þessari viku. Getraunaseðill
vikunnar gefur þeim litlar vonir
um, að þeir „slái nú í gegn“, þvi
að meðal leikja í þessari viku
eru leikir eins og Liverpool —
Arsenal og Man. City — Leeds.
En hvað um það, við félagarnir
gefumst ekki upp, þótt á móti
blási, heldur leggjum við haus-
ana betur í bleyti í þessari viku.
Leikirnir á þessum getrauina-
seðli ern gagnstæðár leikjum,
sem leiknir voru 28. nóvember
fifl., en þá uirðu úrslit þessi:
Newcastilie — Burnley 3:1
W.B.A. — Chieflsea 2:2
West Ham — Coventry 1:2
Nott. Forest — Derby 2:4
Man. Utd. —Huddersfiéld 1:1
Blackpool — Ipswich 0:2
Arsenal — ■ Liverpool 2:0
Leeds — Man. City 1:0
Stoke — Southampton 0:0
Bverton — - Tottanham 0:0
Crystal Palace — Woives 1:1
Cardiiff — Luton 00
Og þá skuium við heifja get-
raunaspána:
Burnley — Newcastle 1
Buirn'ley er emm í neðsta sæti
í 1. deild, em það hefur aðeins tap
að einium af siðustu fjómum
heimaleikjum. Newcastle hefur
tapað þremuT síðusbu útileikjum
og liðið virðist nú í öidudsl. Ég
spái Bumlliey sigri, emda hlýbur
það að búa yfir meiri baráttu-
vilja ein Newcastle.
Chelsea — W.B.A. 1
Chelsea varð fyrir miklu á-
falM við ósigurinn gegm Man.
City í bikarkeppminmi og þar við
bætist leikbann Peters Osgoods,
en félagið á svo marga snjalla
flieikmieinin, að það ex vel búið tii
þess að mæta slíkium skakka-
foillium. W.B.A. hefur ekiki unn-
ið leik að heiiman síðan í árslok
1969 og varfla gefur CheflSea því
grið að þessu sinni. Ég geri ráð
fyrir öruggum sigri Cheílsea.
Coventry — West Ham X
Coventry hefur ekíki tapað
leiik á heimavelli í nokkrar vikur
og sigurflikur þess ættu því að
vera allmiklar. West Ham heÆur
aðeins umnið einm leik að heim-
an í vetur, en sá leikur var gegn
Derby. Það er hins vegar at-
hyglisvert að Covemtry hefur
ekki unnið Leik gegn West Ham
á heimavelli síðan það vann sér
sæti í 1. deild fyrir fjórum ór-
um. Ég hef aiflttaf haft trú á þeina
venjum, sem jafnan hafa skap-
azt í viðureigmum ensku knatt-
spymuféilaganna og spái því
jafrutefli.
Derby — Nott. Forest 1
Derby hefur brugðizt vonum
manna í vetux eftir glæsiflegan
áranguT í 1. deifld í fyrra, svo að
Mick Jones miðherji Leeds skor siguT þess igegn Úlftunum í bikar-
Hér leikur hinn frægi Colin Bell (M.
(Chelsea) í leik liðanna um sl. helgi.
City) á Keith Weller
City sló Chelsea út úr
bikarkeppninni með 3:0 sigri og skoraði Bell tvö markanna.
est hefur nú þokað sér úr fall-
sætum 1. deildar, þó að þau sóu
emm skammt undan, en leikir
liðsins undanfarið hafa elkki ver-
ið trauetvekjandi. Ég spái því
Derby sigri, en jafntefii gæti þó
einmig komið til greina.
Huddersfield — Man. Utd. X
Huddersfield hefur sýnt mikl-
ar framifarir á síðustu vikum
og er harðskeytt á heima-
veiili. Man. Utd. hefuT nú giatað
mestu af þeim ljóma, sem af lið-
inu hefur stafað, og nú* leiggur
það aillt kiapp á lað sitöðva þetta
Framhald á blaðsíðu 20.
farysitu mieð góðu markd Sveims
Kristdársisanair, og aðieims
nokíkrum min sióair bætltu þeir
ööru maiM við. Það var umgiuæ
og efiniilltegrur lieiíkimaiðiur, Hanin-
es Sáigurjónsison', sem skoraði
irueð glæsill'eigu slkottt etflst i mark
homið. SR lék þessa fyrsitu Iwtu
rnjag vell, og hiefðu með smá-
hieppnd getað náð sitærna florsikatd.
Þeigar 1. lota var tanigt komim
jafnaði SA. Það var himn kuruní
knatitspyrmumaður Skúilli Ágústs-
son sem sikioraði bæði mömkin
og voru þau bæði mjög „ódýr“,
sémstalkllega það fyrra. 2:2 í
fyrstu lotu.
Akiureyrttmigairmttr höfðu m'ikfla
yfiirburðtt í 2. lotu og ummu hama
4:0 og siíðustu tveimur loturauim
tauk með sttigii SA 3:1. Þetgar
efltiir fyrstu lO'tuma kom í Ijós, að
úitihalM Rjeykvlklimgamma var heilld-
ur lllítttð og breiitídlim í lliðiinu er
það Ittifiifl., að ekki gártu þefir slklipt
imm á ám þeisis að vefikja lfiöið að
mum. Það háir SR miMð að hér
siyðira er elkM oft aðsitaða tifi að
æfa vegna veðUms, em að þvi
Jteyti eiru Norðammiemm í beitri að-
stöðu. Vomamidi verður þess ekiki
lam'gt aið biða að hér rísi sikaufa-
hölll, þar sem hæigt verður að æfa
og kieppa i þeissari sikemmfiiOegu
iþrófitagrettm altam ársiims hrimig.
Tvelir tamgbeztu memm vaillar-
ims voru þeir Sveimn Kriistdórs-
som og Skúlli Agúsfissom. Þessár
tveir memm voru i sérfflokM og
var oflt á flíöúm umum að sjá
lelilkmii þeiirra. Fimmur Kaiflssan í
marM SR var góður í þessum
fleik og varðfl oflt gfliaasilleiga, em
fékk á siiig Mauifamörk. Þá voru
þéir Krisfijám Agmarssom og
Hamones Sttigurjónisison ágætttr. 1
flttðtt SA bar Skúlltt atf, siem fyrr
segtiir, en mér vflorfiust aðrir ledk-
menn lflðsiins mjög áþekMr.
Hra'ði, harika og spemmamdi
aiuigniablik eru þau atriðtt, sem
fyrst og flremst eimlkemma þessa
iþrófit — íþrótt, sem áreflðamtteiga
á efltiir að verða efin sú vánsæl-
asfia hérlendtts í framtíðfimmfi. Ég
persónuiliega tieíl, að mum slkemmtfi
lieigra sé fyrir áhorfemdur að
fyfligjaist mieð ískmafitflefik hefldur
em möngum þelim iþróttagrettm-
um, hér eru vttmsœiastar. Þegar
fliettrí haifá séð hvað hér er á
ferðiinmfi, er ég vttss um að ég
verð ©kkl efimm um þessa skoðum.
— gk.
aði 3 mörk í leiknum við
Swíndon um sl. helgi.
keppninmi gefur 'því vafalaust
byr umtíir báða vængi. Nott. For
1X2
1X2
1X2
BURNLEY - NEWCASTLE
CHELSEA - W.B.A.
COVENTRY - WEST HAM
DERBY - NOTT. FOREST HUDDERSFIELD - MAN. UTD.
IPSWICH - BLACKPOOL
LIVERP00L - ARSENAL
MAN. CITY - LEEDS
S0UTHAMPT0N - STOKE
TOTTENHAM - EVERTON
WOLVES - CRYSTAL PALACE
LUTON - CARDIFF
(X
►4
ffi
X
a
M
§
á
Ai
3
55
55
M
M
6
o
g
M
M
O
cn
o
M
M
5
10
M
&
M
P4
«0
co
M
fe
M
í
55
E>
CO
CO
o
IX
(X
I
£>
CO
ALLS
J X 2
1
1
X
1
X
X
2
X
1
X
1
1
1
1
X
1
2
2
X
X
1
X
X
1
X
1
1
1
X
X
2
1
1
X
1
X
X
1
1
1
X
1
X
2
1
1
X
1
2
1
X
1
2
X
X
X
1
X
1
X
X
1
1
1
X
1
X
2
1
X
1
X
X
1
1
1
1
X
X
X
1
1
1
1
X
1
1
1
X
X
X
X
1
1
1
1
1
1
1
X
1
2
X
X
1
X
1
1
X
1
1
2
1
1
X
X
1
1
1
X
3
10
7
8
3
3
0
1
10
4
8
6
6
0
3
1
5
5
8
7
0
6
2
4