Morgunblaðið - 02.02.1971, Page 3

Morgunblaðið - 02.02.1971, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIUJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1971 3 Listastofnanir keyptu 2 málverk eftir Svavar Hlaut lof í öllum dönsku blöðunum SVAVAR Guðnason, listmál- ari, sýnir fjögur málverk á hinni árlegu sýningu Grönn- ingen í Charlottenborg í Kaup mannahöfn, sem nú stendur yfir. Hefur Svavar hlotið ákaflega góða dóma í dönsku blöðunum, og hafa tvær lista- stofnanir, Kunstforeningen og Statens Kunstfond keypt tvær af þessum fjórum myndum á sýningunni. En auk þess seldi Svavar einkaaðilum tvær aðr ar myndir í Höfn. Gmnniingen er yfir hálfrar aildair gaimall félaigssika.puir lisitaimaininia og mjög þekktur og heÆuir Svavar verið í hoin- uim síðain 1961. Hetfur hainin oftast sýnt ineð Grömmiimgein, en sú sýnimg er faisibur liðiur árlega í listasafmi Kaupmaamma haifmiar. Hanm hefur þó ekki sýnt þarma sl þrjú ár og fögm uðu þlöðdn í Höfn mjög að fá hanm aftur, sögðu a@ hanm hefði ekkert látið á sjá. Síður em svo. Var Svavar eimm af fáum, sem uimsögm fær í öR- um gaigmirýniemdadálkuim, em 41 listamaður tó'k þátt í sýn- umigummL „Aldreá verið betri em nú með simfómíuseriiu í dökkum og Ijósum litum um veðrið og hafdýpið krimigum hams dáða ísland,“ siegir Mölier Nielsiem í Aktuelt. Og hamm kemst eimmig svo að orði að Svavar starndi á sjáifu umdir- stöðufjaliá listarimmiar. Hinm þekkti gagmrýmamdi Beriinske Tidiemde, Gummar Jespesen, mefiniir Svavar eimm af máttarstólpum Grömmimigem hreyfingarimmar. Segir að hamm sé sterkur, beimisikeyttur og skapmikill. Og bætir því við, að ekki hefði saikað þó hanm hefði skipað stærra rúm á sýnin.gummiL Pieirre Liibecke fiaignar þvi í Politikem að sjá Svavar nú aftur mieðal Gömmimigemmálar- amma. ,,í raumdmmi er það að- eims Svavar sem sýnór þar raumveruilega málverk, segir hamm, alls fjórar, viðsýnar abstraktiomdr, sem bæði í lit- um og uppbyggimgu spegla þessa sérkemmilegu blömdu afi ofsa og viðkvæmmi, sem er svo eimikemmamdi fyrir list hams,“ segir Lubecke. Leo Estvad slkrifar í Ber- lingske Aftenvis um þessar fjóœar myndir Svavars, sem blöstu við hom/um ofam við stigamm, að þær séu listræmm, mikillvægur grumdvöllur á sýn inigummi hjá Grömmámgem. Hér sé maður mimntur á baráttu absitrakt málverksins til sig- uris, em Svavar Guðmasom sé einmitt eómm frumkvöðilainma. Og nú hafi myndir hams öðl- azt eðlilegam þegnskap í liist- immL Ummælá í fleiri blöðum voru á sama veg. Sýniing Grönmimgem stemdur yfir í Chariottemiborg frá 23. jamúar tiil 7. febrúar. Danmörk; Tollgæzla og sjóher elta smyglbát — sem slapp inn í landhelgi Austur-Dýzkalands — NTB Kaupimammahöfn, 1. febrúar HÖNSKUM báti, sem griinur lék á að stmndaði smygl, tókst í morgnn að flýja inn í austur- þýzka landhelgi eftir að tollbát- ur og tveir bátar frá danska flotanum höfðu elt smyglbátinn I 11 klst. á Eystrasalti. Var elt- Ingaleikur þessi hinn sögulegasti og I eitt skipti skutu löggæzlu- menn aðvörunarskotum að smyglbátnum. Tvívegis tókst tollvörðum að komast um borð í smyglbátinn. I fyrra skiptið börðu skipverjar á smyglbátmim tollverðina með krókstjökum og hröktu þá frá borði, en i siðara skiptið tókn þeir tollvörð sem gísl og hótnðu að berja hann með járnstöng ef báturinn fengi ekki að fara leiðar sinnar. Toll- verðinum tókst nokkru síðar að sleppa í litlum gúmmíbáti. TolHigæzlam í Danmörku hiefur uim nokk'uirt slkieið reynt að haia uppd á báit þessum. 1 gærtevöldi kom tolílhátuiriinm „Vibem“ að stmyglbátmum, em þegar toMverð- iir fóru um borð voru þedr rekmir fifl baka með krökst jökum og tók smyglbátiuriinn síðam stefnuna tái Þýzkialamds. Um M. háif fimm 1 morgum famm sikáp frá damska flotamium bátámm, em beðið var áitókita í háM tíma á mieðam tollbátuirimm kom á vettvamig. EkM var áhöfm smyglbátsins á þvi að viija toM- veirði um borð fremur em í fyrra simmdð. Var þá skotáð aðvörumar- slkotum að báitmum og upphófst þá bardagi. Siigldu toMbáturimm og smygibáturimm hlíð við hllið um tima og skemmdist smygl- báturinm við það og fiór að leka. Ammað herskipið náði þá í kaðai- trosisu, sem lá útbyrðis frá smyglbátmum, em skipverjar á smygibáitmum skáru þá á kaðal- imm. Varð nú enm að hefja eit- imigamlieák. Var það ekM fynr en komdð var íram á dag að eimum toUverðá tókist að komaist um borð í smygibátinm. Bátsverjar gerðu sér þá látið fyrár og tótou toillvörðimm sem gásfl. Var homum stMit upp við borðstotokámm og hótaði áhöfmdm mú að iéta jármstömig mitola riða á höflðá hams flemgd báturimm ektoi að ságia áflram. ToQUigæzlam hefur slkýrt frá þvi, að toliverðimum haifli tekázt að toomast flrá borðá í lMiumi gúmmi- bát, em ekki er nétovæmlega vit- að hwrmig sá fllótti getok fyrir sig. Smygibáturámm, sem ber nafmáð „Tove", sáigldi síðam i suð- urá tt og efliti toMbátuirimm, en skip flotams vifldiu eklM talka þátt í elitimgarieitanum lengur. Tótost smygflbátmum að komast imn i ausitur-þýztoa lamdheligi. .,NÚ VEITIR YKKUR EKKI AF AÐ HAFA HRAÐANN Á EF ÞIÐ ÆTLIÐ EKKI AÐ MISSA AF ÞESSUM OFSA KAUPUM Á <§> KARNABÆR TÍZKUVERZLANIR UNGA FÓLKSINS — TÝSGÖTU OG LAUGAVEGI VETRAR - ÚTSALAN I FDLLUM GANGI NÆSTU TVO DAGA !!! HVAB FÁID ÞtB ÖNNUB EINS KOSTAKJÖB??! VETRAR-ÚTSÖLUNNI í KARNABÆ. ÉG HEF SKO ALDREI VITAÐ ÖNNUR EINS KJÖR“. ATHUGIÐ AÐ VETRAR- ÚTSALAN ER í TVEIMUR VERZLUNUM ★ MAXI-KÁPA ÚR POPPEUIM & ULL A AÐEINS KR. 1.990,— ★ FÖT MEÐ VESTI A KR. 3.900 — OG AN VESTIS A KR. 3.400 — ★ STAKIR JAKKAR A AÐEINS KR. 1.990,— OG KR. 1.500.— ★ ALLIR MINIKJÓLARNIR KOSTA AÐEINS KR. 600,— HVER. ★ MAXI- OG MIDI KJÓLAR FRA KR. 1.300 — ★ JERSEY-BLÚSSUR A AÐEINS KR. 600,— ★ ALLS KONAR ULLARPEYSUR A AÐEINS KR. 600 — ★ LAKK LEÐURLlKISKÁPUR A AÐEINS KR. 2.000 — ★ ANTIQUE—VELOUR KAPUR — MIDI A KR. 3.900,— ★ KULDAJAKKAR A KR. 2.500— OG KR. 3.000,— ★ STAKAR BUXUR ÚR „SUPPER" — TERYLENE & ULL A AÐEINS 1.090 — ★ SÍÐAR PEYSUR MAXI OG MIDI KR. 1.400.— ★ ALLS KONAR EFNISBÚTAR OG MARGT, MARGT FLEIRA!! STAKSTEIMAR Samveldisráð- stefnan í Singapore Bandaríska blaðið, Internat- ional Herald Tribune, sem gefið er út í París ræðir nýlega í for- ystugrein um samveldisráðstefn- una í Singapore, sem mikla athygli vakti vegna ágreinings um fyrirhugaða vopnasölu Breta til Suður-Afriku. Blaðið segir: „Heath forsætisráðherra hefur greinilega tekizt að fresta úrslitum innan Samveld- isins í hinu umdeilda vopna- sölumáli til Suður-Afriku með því alkunna ráði að skipa nefnd til þess að kanna málið. En spumingin um það, hvað Bret- land er reiðubúið til þess að greiða afnot af flotastöðinni í Simonstown dýru verði og hvað Afríkuríkin eru reiðubúin til að fórna miklum forréttindum, sem Samveldið veitir, tíl þess að koma í veg fyrir stuðning við stjómina í Suður-Afríku, stendur enn opin. Hér er raun- verulega verið að fjalla um eðli Samveldisins sem sliks. Sam- veldið var sett á laggimar árið 1926 sem samtök sjálfstæðra ríkja innan brezka heimsveldis- ins. Nú eru það Bretar, sem halda þvi fram að ráðstefnur Samveldislandanna hafi ekki rétt til þess að taka ákvarðanir, sem eru bindandi fyrir aðildar- rikin. En ef Samveldisráðstefn- umar geta það ekki, hvert er þá hlutverk þeirra og Samveld- isins? Aðildarríkin spanna yfir margar heimsálfur. En þau eru mjög ólík og tengsl þeirra I milli mismunandi, eins konar staðfesting á því, að brezka heimsveldið hafi orðið til af nokkurs konar tilviljun. Sum ríkjanna viðurkenna Elísabetu drottningu, sem oddvita Sam- veldisins en mörg lýðveldi inn- an Samveldisins lita einungis á hana, sem tákn þess.“ Menningar- tengslin „Hin brezka menningarhefð, sem öll aðildarríkin hafa sótt eitthvað tíl, kemur fram með mismunandi hætti. Það væri t.d. fróðlegt að kanna áhrif tveggja ólíkra brezkra stofnana, Sand- hurst (herskóli) og London school of Economics, í Indlandi og Pakistan. Og það eru stúd- entar í Bretlandi frá Sierra Leone, sem hafa nýlega gert eins konar útlagabyltingn með því að yfirtaka skrifstofur ríkis stjómar sinnar i London. En þrátt fyrir allt, er Samveldið stofnun, sem hefur á liðn- um tíma haft mikil áhrif og get ur einnig komið að góðu gagni í framtíðinni. Hin enska tunga skapar sterk tengsl milli þessara landa, einnig svipuð lagahefð og hugmyndir um stjómskipan. Þetta ásamt efna- hagslegum styrkleika getur leitt til þess að dregið verði úr deil- um og erfiðleikum innbyrðis og að samvinna megi takast milll Samveldisríkjanna um að láta gott af sér leiða út á við. Upp- lausn Samveldisins væri sorg- artíðindi fyrir heiminn og auk- inn styrkur þess getur stuðlað að bættri sambúð þjóða í milli.*' < * « v

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.