Morgunblaðið - 02.02.1971, Side 5

Morgunblaðið - 02.02.1971, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1971 5 13 tillögur — um viðbyggingu við Flensborgarskólann BÆl ARST.I ÓRN Hafnarf jarðar effndi til samkeppni um gagn- fraeðaskólabyggingu í Hafnar- firði snemma á sl. ári. AIls bár- ust 13 tillög'ur, en skilafrestur rann út 30. ágúst sl. Samkvæmt úrskurði dómnefndar blaut til- laga arkitektanna Ormars Þórs Guðmundssonar og Örnólfs Hall 1. verðlaim alls 270.000 kr. Önnur verðlaun, 150.000 kr. blutu Vilhjálmur Hjálmarsson, Helgi Hjálmarsson arkitektar, Vífill Oddsson, verkfraúingur, ráðgefandi og Dennis Jóhannes- son stud. art. aðstoðarmaður. Verðlaunatillagan um viðbyg gingu við Flensborgarskólann. — Körfubolti Frambald af bls. 31. i þesisiuim lieiilk. Hamin tók nú tíl vlð að stoora og með simiá hjálp Þorvallöar Blöaidal breytitii Eimiar stöðuminii i 64:60 fymiir KR á raæstiu miimiúitiuim. Mótlliæ'tið þoidu Þórsarair iillla og var um uppgjöf að ræða hjá þefen siðuistiu mii'nút- urmar. Leitouirinm endaðii 73:64 fyiiii' KR. — Reykjavík Framhald af bls. 30. Gunnar Gunmarsson sem var beztur. Ungur miðherji úr UMFN, Gunnar Þorvarðsson kom mjög á óvart og átti skírn- andi leik. Þá voru þeir ágætir Einar Sigfússon og Hilmar Haf- steinsson. Stighæstir: Reykjavík: Einar 22, Jón 20, Þorsteimn 18. Landið: Gunnar Þ. 19, Gunm- ar G. 14, Einar 15. Leikinn dæmdu Kristbjörn Albertsson og Stefán Bjarkason. Forleikur var milli kvenna- úrvals af SV-landi og úrvals sfúlkna af Keflavíkurflugvelli. Þær síðarnefndu höfðu talsverða yfirburði og sigruðu stórt. - gk. Eimar Boiiaaison vair mjög góð- ur í þessum lieiik og geta KR- imigar fynst og frem’sit þakkað honuim að siiiguir vammisit. Hamm barð'iisit aif mllkiidfHi ákveðmi og hreiÆ hlma með sér þegar allt virtliisit stefina i ógömigur. Kristimm Stefám'sison liék nú simm bezta leik á keppmiistiimabMimw, em harnm hefur verið óvemju lélegiur i vetíU'r. DaVid Janis átiti góðam iieik í fyrrii hálMieák og híitti þá vel. BjaiTid Jóhammiesson og Þor- va'ldur Blömdal voru edtnmíig ágset- iir. Guibtormur og Stiefán voru beztiir Þórsara, en Eimiar Boli’a- son tók Fatrekisifliirðingimm Jóm Héðinsisoin fösitium tökium í vörm- immi og gætti hamis ved. St'igim: KR: Eimar 22, Kristdmn 21, Bjarmd og David 10 hvor, Bimgir 6 og ÞorvaHdiur 4. Þór: Guitttormur 22, Stefán 19, Jón 9, Magmús 8, Númd 4 og Þor- lieilfur 2. KR fékik 10 vítatskiot og nýttust 7 eða 70%, sem er mjög gott. Þór fékk 16 viíaskot og nýtt- uist 10 eða 62,5%, sem er vel vlð- umainidi. Lei'kimn dæmdu Guðmumdur Þorsteimsson og Kristján Kriistj- ánssom. Það v'iröiisit siern hdmm 10 Helgi Jónasson fra>ðslustjóri af hendir Orrnari Þór Giiðniundssy ni og Ömóifi Hall verðlaun fyrii tiilögn þeirra. Þriðju verðlaun, 100.000 kr. lilaut Einar Þ. Ásgeirsson. Úrslit- in voru kunngerð sl. iaugardag. Dónmefndin var skipuð eftirfar- andi niönnum: Helgi Jónasson, fræðslustjóri, dr. Kjartan Jó- hannsson verkfræðingur, Sigurð ur Thoroddsen arkitekt, Guð- mundiir Þór Páisson, arkitekt og Jes Einar Þorsteinsson, arki- tekt. í útboðslýsingu segir að til- gangur keppninnar hafi verið sá, að fá fram hagkvæmar lausnir á fyrirkomulagi og staðsetningu skólans, hagnýtimgu skóla- lóðar og tengingu lóðarinnar við næsta umhverfi, en skólinn á að standa á lóð Flensborgarskól- ans í Hafnarfirði. Fyrirhugað er að nýi skólinn og núverandi Flensborgarskóli verði sama stofnun og viss kennsla fari í framtíðinni fram í gamla skól- anum. í útboðslýsingunni er sérstak- mamma hópur, sem dæma á aQJla lieilkíi í 1. deilltí sé orðíimm fjöd- memmiur, þvi amzi mairgiir dsema niú Mkd í 1. deilld, sem ekki voru í þeim hópi þegar hamin var val- imm. Er gott tád þess a0 viita að llotos sé orðið móg framiboð á mönmium 'til þessaira sitairfa. Ef tdl viM eru það humdrað torónunnar sem freáisita! — gk. 26600 al/ir þurfa þak yfír höfudid Nf 8ÖLU8KBÁ EB KOMIN UT Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SiHi&Valdi) sími 26600 lega tekið fram að nýbyggingin verði reist i tveimur áföngum. í áliti dómnefndar segir að meginkostir tillögu Ormars Þórs Guðmundssonar og Örnólfs Hall séu gott samræmi við umhverf- ið, skemmtilegt samspil við Ham arinn og gott fyrirkomulag inn- anhúss með prýðilegum mögu- leikum til breytinga i herbergja- skipan með hliðsjón af sífelldri þróun kennslumála. Einnig seg- ir í álitinu að áfangaskipti séu mjög vel leyst og mælir dóm- nefnd eindregið með þvi að höf- undum tillögunnar verið falið verkefnið til frekari útfærslu. Auk þeirra þriggja tillagna sem verðlaun hlutu ákvað dóm- nefnd kaup á 3 öðrum tillögum, fyrir samtals 100.000 kr. 50.000 kr. hlutu Guðrún Jónsdóttir, Helgi Hafliðason, Knud Jeppe- sen og Stefán Jónsson fyrir tillögu sína, 25.000 kr. hlaut arkitektinn Birgir Breiðdal og 25.000 kr. hlutu Geirharður Þor- steinsson og Hróbjartur Hró- bjartsson arkitektar. Tvær til- lögur hlutu auk þess viðurkenn- inguna „Athyglisverð tillaga“, en höfundar þessara tillagna voru Hrafnkell Thorlacius, arkitekt og Kolbrún Ragnarsdótt ir arkitekt. Sýning á öllum keppnistillög- um er að Strandgötu 4, Hafnar- firði og verður hún opin frá 2—- 10 út þessa viku. Purulaust Ali Bacon Við skenjm puruna fiá fyrk yður. Það er yðar bagur. Biðjið því kaupmann yðar aðeins um ALI BACON. SÍLI) & FISKIJR Hestamannafélagið Árshátíð félagsins verður haldin á Hótel Borg laugardaginn 6. febrúar, hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 19. DAGSKRÁ: Formaður, Sveinbjörn Dagfinnsson setur samkomuna. Ræða: Páll S. Pálsson. Einsöngur: Guðrún Á. Símonar. Skemmtiþáttur: Karl Einarsson. Dans. Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu félagsins, skrifstofunni Hótel Borg og Skerpingarverkstæði Kristjáns Vigfússonar, Rauðarárstíg 24. Athugið borð tekin frá fimmtudaginn 4. febrúar. Skemmtinefndin. HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánudi seljum »ið RITSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi i svörtu skinnlíki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SÍÐAN 100 KRÓNUR Á MÁNUÐI. Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.