Morgunblaðið - 02.02.1971, Side 16
16
MORGUNBLA.ÐIÐ, MUÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1971
Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri Hsraldur Sveinsson.
Rilstjórar Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Aðstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson.
Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttastjóri Björn Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100
Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80.
Áskriftargjald 196,00 kr. i mánuði innanlands.
f lausasölu 12,00 kr. eintakið.
EINSTAKLINGURINN
OG HIÐ OPINBERA
T velferðarþjóðfélagi nútím-
ans hefur staða einstakl-
ingsins gagnvart hinu opin-
bera og möguleikar hans til
þess að tryggja rétt. sinn orð-
ið mönnum stöðugt meira
áhyggjuefni. Eftir því sem
skrifstofu- og stjórnunar-
kerfi opinberra aðila hefur
orðið risavaxnara hefur
mörgum þeim, sem finnst
brotinn á sér réttur, reynzt
býsna erfitt að koma málum
sínum fram. Löng og flókin
málaferli fyrir dómstólum
eru viðamikil og mörgum
ofraun. Sumar nágranna-
þjóðir okkar hafa komið til
móts við þennan vanda með
því að skipa sérstakan emb-
ættismann, sem hefur vald
til þess að rannsaka meðferð
mála ofan í kjölinn og jafn-
vel breyta fyrri ákvörðun-
um stjórnarvalda, sýnist
honum að tilefni sé til.
Því miður er það svo, jafnt
hjá okkur sem öðrum þjóð-
um, að stundum finnst ein-
staklingnum hann vera
næsta varnarlaus gagnvart
ákvörðunum stjórnarvalda,
sem hann snerta. Þótt mönn-
um sé ljóst, að þeir geta leit-
að réttar síns hjá dómstólum,
vita þeir líka, að það getur
tekið mörg ár að fá niður-
stöðu og þess vegna vill það
oft verða svo, að menn sætta
sig fremur við orðinn hlut
heldur en að leggja á sig
það umstang og þann fjár-
hagslega kostnað, sem fylgir
því að fara dómstólaleiðina.
Reynslan sýnir, að opin-
berir aðilar eiga afar erfitt
með að viðurkenna, að þeim
hafi orðið á mistök við af-
greiðslu mála. Og of oft hef-
ur hærra sett stjórnvald ríka
tilhneigingu til þess að taka
upp vörn fyrir ákvörðun,
sem lægra sett stjórnvald
hefur tekið, fremur en að
breyta henni. Afgreiðsla
mála hjá hinu opinbera tek-
ur einnig of langan tíma, sem
getur valdið þeim, sem eftir
leitar, umtalsverðu tjóni.
Þessi fylgifiskur vaxandi
skrifstotfukerfis hins opin-
bera er mörgum ljós, en hitt
er vafalaust erfiðara að
benda á leiðir, sem til úr-
bóta mega verða.
Á hinn bóginn er mikil
hætta í því fólgin fyrir okk-
ar lýðræðislegu stjómskip-
un, ef einstaklingamir verða
þeirrar skoðunar, vegna bit-
urrar reynslu að þeirra
dómi, að þeir búi ekki í rétt-
arríki. Þess vegna er nauð-
synlegt að gera ráðstafanir
til þess að einstaklingar, sem
telja, að þeir hafi ekki náð
rétti sínum gagnvart opin-
bemm aðilum, geti leitað til
stjórnvalds, sem fyrst og
fremst sinnir því verkefni
að vernda rétt einstaklings-
ins gagnvart hinu opinbera.
Á hinum Norðurlöndunum
er nú fengin nokkur reynsla
af embætti hins svonefnda
umboðsmanns og bendir hún
ótvírætt til þess að ástæða
sé til að taka slíkt embætti
upp hér. Tillögur um slíkt
embætti hafa komið fram á
Alþingi, en ekki hlotið af-
greiðslu. Er ekki tímabært
að hreyfa þessu máli á ný?
Rekstur Landakotsspítala
|>orgarráð Reykjavíkur
^ gerði nýlega samþykkt,
sem borgarstjórnin hefur síð-
an staðfest, þar sem þeim til-
mælum er ákveðið beint til
daggjaldanefndar sjúkra-
húsa, að daggjöld sjúkrahúsa
verði þannig ákveðin, að þau
standi straum af rekstrar-
kostnaði sjúkrahúsa í sam-
ræmi við lagaákvæði þar um.
Þessi samþykkt borgarráðs
og borgarstjómar var gerð
vegna þess fyrst og fremst,
að fyrirsjáanlegt er, að
rekstur Landakots'spítala er
að komast í þrot.
Á árinu 1969 var rekstrar-
halli á Landakotsspítala 11
milljónir króna, og á árinu
1970 varð hann tæpar 16
milljónir króna eða um 27
milljónir króna á sl. tveimur
árum. Á árinu 1967 voru sam
þykkt lög á Alþingi þess
efnis, að daggjöld sjúkra-
húsa skyldu ákveðin þannig,
að tekjur sjúkrahúsanna
miðuðust við að standa
straum af eðlilegum rekstr-
arkostnaði. Lög þessi komu
til framkvæmda í ársbyrjun
1969. Daggjöld Landakots-
spítala hafa jafnan verið
ákveðin mun lægri en Land-
spítalans og Borgarspítalans,
en það er hin svonefnda
daggjaldanefnd, sem ákveður
daggjöldin. Þrátt fyrir það
að daggjöld Landspítala og
Borgarspítala em ákveðin
mun hærri verða eigendur
þessara tveggja sjúkrahúsa
að leggja þeim til verulegar
fjárhæðir til þess að endar
nái saman. Hver á að leggja
fram slíkt fé til rekstrar
Laindakotsispítala? Era það
ORÐ í BELG
EFTIR
MARKtJS ÖRN ANTONSSON
FYRIR tveiimur áirum drósit höfuindur
þessa pistiilis imn í umræður tvegigja sésr-
fræðinga um ftuigmál hér í btaðiin.u,
og þótti mörgum nóg um bíræfmina. Það
voru málefinii dffiuigvalHawria í Reykjavik
og Keflliavílk, sem síkeggrætit var um í
Morgunblaðimiu, og því var í sjáMu sér
elklki óeðUilegt, að einn allmenniur borg-
art á Reykjaviikiuirsvæðinu lléti frá sér
heyra. En hvað um það. Síðan þessd
samanfouirður á fliuigvöllliunum tveim var
gerður hefur greiinarh öfundur marg-
sinnlis átit þess kost að ræða flllugvaíillar-
miáiliin við ýmsa aðida, iiserða og leilka.
Menin greinir að sjálliflsögðu á um flram-
tíðaráform í fHiugvaiIllamiállum höfluðborg-
arsvæðisins, en vænta þess þó, að sér-
fræðingar og stjórnmáliamenn taiki sem
svo oflt áðiur ákvörðun í einhverrd mynd.
Það liiggur l'jóst fyriir, að Kefllavík'ur-
fliuigvöllllur verðlur miegin milliillandiaflliug-
vöiiliur IsQiendimga á næsitiu áratuigum.
Til þess banda áætflamlir urn ffliugsitöðvar-
byggiimgu og lengimgu flilugbrajuita þar
syðra, sem hvort tvaggja miun kosta
oflfjár, og oikikur er um miegn að standa
að eintum, að mainind slkliíLsit. En það er
eiiníkium framtíð Fteykjavíkurffliugvallar,
sem menn velita fyrir sér, hvort hann
verði Jagður niöuir fyrdr fuflllit og alflt,
eða með hverjum takmörkiunium flLuig-
uimferð um hann verði leyfð í framitíð-
iinnL
Fiuigmienin mæla með því, að nýr flliuig-
völfliur verði gerður á Állfltainesii, en íbú-
ar nsestu byggðar rnuniu ekíkli ýkja
hrifniir af hugmyndinini og fram hefur
komið á AKþingi Ærumvarp um að flliug-
vallarstæðið hugsanlllega á Álftanesd
verði finiðl'ýsituir fólllkvangur, sem fliug-
véiar hafli að sj'álllflsögðu ekki aðganig
að. Og með tiMiti tlitt geys'imiairgra ann-
airra brýnna úrflaiusnairefna í ffliuigmáilium
þjöðarininar, er vafasamrt, hvorrt millj-
arðafraimikvæmidiir á Álfltaniesi eru rétrt-
lætanlegiar í wæstu firaimtíð.
Ölum er ilfla við lágflliug fliuigvéla yf-
ir m'iðborginnii og þegar þota Flugfé-
iags Isliands bætrtiisit í flötiann, voru sett-
ar strangar ragfliur um flerðir bennar um
Reykjavíku'nffliuigvölil, er raunar þýddu
liendiingabann. Mér finnst eðflrtliegt, að
slíkar ráðstafam'ir séu gerðar til aö firra
borgarbúa því óniæði, siem hflýzt af
þotu.gný úr iitliflili hæð yfir borgairkjaim-
aniurn.. Slikar regfllur ættiu þó ekki ein-
vörðumgu að giida um þotuna GufllMaxa,
því að iliitlLu krillin eru sízt hávaðaminnd.
Á það er bent, að gera rwegi þær
breytinigiar á Reykjavikuirflliugvelli'i, er
dragi mjög veruliega úr fliuigumiferð yfir
miðborginmi, með stefimuibneytingu og
lienginigu á braut, sem nú iliggur vestiur
frá Öskjuhldð. Hafa flugfróðir menn
sagt rnér, að með þeirri flramkivæmd
væri hægt að skapa slkilyrðd fyrir aiflit
fiug, er nú á sér Stað Ærá Reykjavíikur-
fliuigvelllii, og að aiulki þotufttuig að Vissu
rnarki, án þess að ífoúar höfluðbórgar-
svæðisins yrðu fyrdr veruliegu ónæðd.
Það fyligdii þó ekiki sögunni, hversu íjár-
frekt þetta fyrirtælki yrði, þar á með-
al uppfyliiinig fyrir brautairstæði aliilangt
í sjó firam. Þessum sömu aðilum var
mjög í mun, að innanliandsfltug frá
Reykjavílkuirtfiiu'gvellflli héfldi áflram, ef
ekfki yrði byggður nýr ÆlugvöMlur fyrir
höfuðborgairsvæðið. Þeir benifcu á, að
ótrútegir ertfliðieikar væru oflt í imnan-
iandssamgöngum og vegna veðrahreyt-
iniga úti um land'ið yrði að vaflda far-
þegum vonibrigðum og senda þá stund-
uim oftiar en einu sinnli inn í bæ afitiur,
þegar þeir væru komnflr út á fliugvöli.
Sem betuir fer værd fjaritægðin líitttl hér
i Reykjavík en aifllt öðru málii gegndi
um Kefltavííkurfllugvöill, ef innainiliands-
fliug yrði flllufct þangað.
Af þessu má sjá, að fliugvalliamál okk-
ar Reykvilkimga og nág.rannatnna i næsitiu
byggðairlögum virðast í sjál'flheíldiu. Auk
framanigreindra atriða er einnig vert að
hugieiða, hvort óvissam um firaimtíðar-
slkiipan þessara mála, geituir orðið til að
tefja eðlliiiega endurnýjun fQiugflotans og
á ég þá við hugsanílieig kaup á þotum
tdll notlkunar á innanilianids'fliuigfle'iðum.
Eiins og málliin stianda í daig jTðu þær
að flaira um Kefiiavíikurfiliugvölll reglium
samikvæmit, og í samræmii við ósfldr
borgarbúanis, sem ekki ViM iáta þotu-
drunur glymja í eyruirn sér, en í óþökk
flugflarþegains, er þyrftd að bíða á vell-
imum meðan t.d. gerði fæirt á Patró, —■
og það bjórlaius. Ef tlil vifll mættli stytita
ferðaJiagið miLifl Reykjavíkur og Keflla-
vikurfiugvaflliar með einhverjuim hætti,
en það er lílka mál, er þairfnast gaium-
gæfiiegrar atbuiguinar við.
Þó að rílklið fairi með Æluigvalflamál í
landinu, er hér á ferðimnii brýnt haigs-
munamál fó'llks á höfiuðborgarsvæðiniu,
sem það ætiti að íhuga gaumigæflilega.
Greiðar fliuigsamigönigur eru eitit helzta
aðalsmerki ísflienidinga, og vaniamdi kem-
ur ekki aflturkippur í fliugmáliim, sem
hafa fnargstinmis geflið oklkur tdilefni tiii
aukins sjálifsitrauists og sitoLts á undan-
förmuim áraitiugum. Tiil að tryggja fram-
farir í því eflnd, er fyLLiiiega orð'ið tírna-
bært aö taka ákvárðamiir um íramtið
fliugvalflarmála höfiuðborgarsvæðisdns
með samstiarfli fllugLiða og fluilllitrúa rík-
iis og viðkomandi sve'irtarféiaga.
Kynningarbæklingur
um Reykjavík
— endurprentaður í 50 þús. eint.
BORGARRÁÐ saniþykkti fyrir
skemmstu tillögnr ferðamála
nefndar borgarinnar um að ráð
izt yrði í endurprentun á kynn-
ingarbæklingi um Reykjavík, sem
fyrst var gefinn út fyrir um
jremur árum. Upplag þetta
mun nú að mestu uppurið, og
er gert ráð fyrir, að hið
nýja upplag verði í um 50 þús-
und eintökum.
Þá var ennfremur samþykkt
að Reykjavíkurborg legði fram
um 50 þúsund krónur vegna út-
gáfu á kynningarbæklingi um Is-
land sem ráðstefnuland. Bækl-
ingur þessi nefnist „The Mid-
Atlantic Meeting Place“ og er
gefin-n út af Loftleiðum, Loft-
leiðahótelinu, Hótel Sögu og
Flugfélagi Islands, og er í hon-
um m.a. heil litmyndaopna frá
Reykjavík.
Hreinsað
í Uganda
Kampala, 30. janúar. NTB.
HERSVEITIR hollar nýju her-
foringjastjóminni í Uganda
stóðu í dag fyrir hreinsunarað-
gerðum gegn hópum andvígum
stjórninni. Aðgerðimar beinast
að bænum Guiu í norðurhluta
landsins.
Af hálfu stjórnarimnar er vísað
á bug fréttum um að harðir bar-
dagar geisi á þessu svæði.
ReuiteTS-fréttagtofan hefur eftir
áreiðanilegum heimildum að her-
menin hafi í gær sótt iran í Gufliu
til að hafa upp á fól'ki sem er
andvígt stjórn Amins hershöfð-
ingja, og sagt er að komið hafí
til skothríðar.
systumar á Landakoti, sem
hafa varið lífsstarfi sínu til
>ess að byggja upp þetta
sj úkrahús?
Á sl. ári fóru fram nokkr-
ar umræður um þetta mál á
opinberum vettvangi, m. a.
hér í Morgunblaðinu. Þrátt
fyrir það hefur daggjalda-
nefnd ekki fengizt til að gera
viðhlítandi grein fyrir þeim
rökum, sem hún telur sig
hafa fyrir því að ákveða dag-
gjöld Landakotsspítala mun
lægri en himna spítalanna
tveggja. Nú eru þessi mál að
komast í eindaga, og við svo
búið má ekki sbanda. Rekstur
Landakotsspítala hefur úr-
slitaþýðingu fyrir heilbrigð-
isþjónu’stuma í landinu og ef
daggjaldanefnd af einhverj-
um ástæðum fæst ekki til að
láta Landakotsspítala sitja
við sama borð og aðra, hljóta
aðrir aðilar að taka í taium-
ana.