Morgunblaðið - 02.02.1971, Page 17
ÞANN 21. janúar s.l. birti Mbl,
igireinina „Hraði og magn vinds-
inB“ ef'tir Samúei Eggertason, en
greiin þessi birtist í Almanafci
Þj óð vinafél agsinis fyrir árið
1921. Þessi girein var góðra
gjalda veirð, þegar hún birtist
fyrst. En það er fleira sem
fyrnist á fimimtíu árum en höf-
undarréttur — efnd greina getu-r
gert Það tíka. Svo er um þessa
grein að talisverðu leyti, og þeim,
sem birttingunmi réð hjá Morg-
unlblaðinu heíði verið innan
handar að sannfæra sig um það
með því að fletta upp í alman-
akinu frá 1929, og lesa þar grein
öftir Jón Eyþórsson um svipað
efni, eða bera vindstiga og
vindaheitin, sem Samúel notar,
saman við heitin og vindstigann,
sem nú tíðkast, og birt eru í
almanakinu 1963 og síðan.
En úr því að ég er byrjaður
að skrifa um þessi mál, þykir
mér rétt að gera nofcfcra grein
fy.rir vimdstiganum, sem nú er
notaður, aðdraganda hanis, hraða-
takmörfcun hveirs vindstigs og
ísilenzku heiti þess.
Vindatigi Beauforts aðmíráils
var ekki — og er reyndar ekki
enm — skilgreindur eiftir hraða
vindsinis, heidur eftir áhrifum
hanis á rúmsjó, og þeim segla-
búnaði, sem herskip á hans
dögum gátu borið með góðu
móti í miisimuinandi hvössu vieðri.
Þetta var þó mjög ófuflil’nægj andi
þegaT vindmælar fóru að tíðk-
aat kringum síðustu aldamót, og
voru þá víða gerðar mælingar
til að ákveða, hvaða vindhraði
(mældur í metrum á sekúndu,
hnútum eða öðrum hraðaein-
eingum) svöruðU til hvens vind-
stigs. Áranigurinn varð ekki sem
beztur, margir vindstigakvarðar
komu fram sinm í hwerju landi,
enigir tveir eins og á sumum
var þó nokkur munur. Þetts
kanin að þykja einlkennilegt, en
orsakinnar eru eðliliegar; athug-
anirnar fóru fram við mismiun-
andi aðstæður, til dæmis voru
vindmælarnir elkki aíllitaf í sömu
hæð, en vindhraðimn vex mjög
ört með hæð.
Einn þessara kvarða mun
Samúel hafa notað í grein sinni,
þótt ekki hafi mér tekizt að
finna hvem þeirra. Það virðist
einnig vera hugmynd haris, að
rétt sé að finina kvarða, sem eigj
við íslenzkar aðstæður.
Þegar Ijóst varð, hvernig til
hafði tekizt með saman'burð
hraða og vindstiga, sáu veður-
fræðin.gar, að við svo búið mátti
ekki standa, og samræmingar
var þörf. Því var samlþykktur
ailþjóðlegur vindstigakvarði í
Kaupmannahöfn 1929, er mjög
Mktist kvarða Samúels í aðal-
atriðum, en er dáillítið frábrugð-
inn um einstök atriði, En lík-
lega hefir þessi kvarði ekki náð
allþjóðahylili þrátt fyrir sam-
þyk'ktir, eða einhver vandkvæði
hafa komið í ljós við notkun
hans, því nýr kvarði var sam-
iþykktur á veðurfræðingafundi
1947, og hefir hann verið notað-
ur síðan. Fer hann hér á eftir
áisamt íslenzkum heitum vind-
stigaona, og lýsingu á áhrifum
vindsins. Jafnframt var ákveðið,
að þar sem vindmælar voru not-
aðir, ætti að mæla vindinin í 10
metra hæð yfir jörð, ef því yrði
við komið. Þess skal getið að
fyrir fáum árum korn fram vel
rökstudd tillaiga um breytingu
vindkvarðans, en hún náði þó
ekfci fram að ganga. Eru því
helzt horfur á, að kvarðinm frá
3947 verði til frambúðar, meðan
vindstig verða notuð, en ekki
verður farið að ákveða vindinin
eingöngu í hraðaein'irngum
Eins og sjá má, þegar þessi
tafla er borin saman við grein
Samúels, hafa nafngiftir vind-
stiganna breytzt l'ítið eitt Þau
mumu að mestu komin frá Jómi
Ólafssyni ritstjóra, samkvæmt
grein Jón3 Eyþórssonar í Yeðr-
iniu 1965. Þegar nöfniin vonu
valin, voru tekin vindaheiti, sem
tíðkuðus't meðal áimie'nind'ngð og
þau tengd himum einstöku vind-
stigum. Nokkuð muin þó hafa
verið á reiki hve mikinin vind
hin ýmisu nöfn táknuðu, en með
tenigingu þeirra við vindstigin
var 'gerð tilraun tiil að festa
merkingu þeirra. Má segja, að
það hafi tekizt vel, enda eru
mörg heitim notuð enn. Undan-
tebningar eru þó heitin á viind-
Stiguinum frá 4—7. Fllestir xnuiruu
samimála um, að til bóta sé að
kalla 7. vindstigið allhvasst í
staðinn fyrir snarpan vimd, þar
sem 8. vindstigið heitir hvass-
viðri. Þá Skýtuir nokkuð skökfcu
við að stininingsgola sé meiri en
kaldi, þar sem kaldinm er þó
meifi en golan. Þessvegna þótfti
rétt að breyta til, og kalla 4.
vindstigið stinniingsgolu, 5. vind-
stigið kalda og þá var eðlilegit
að 6. vindstigið, stinmiinigskaidi
héldi nafni sínu. JafnÆramit var
stinningsgolunini eimnig gefið
heitið blástur og stinmmgskald-
anum heitið strekkingur, og er
því nú tækifæri til að losna
allveg við farskeytið stinininigs-
úr vindstigaheitunuim. Þessar
breytingar voru bomar undir
Jón heitimn Eyþórsson á sínium
tíma, og taldi hairun þær til bóta.
Vona ég að þær nái vaxamdi út-
breið'sliu og festu í máliinu.
Að vísu er nokkur filhnieigiing
til að telja ölil vindstig í tölum,
en ég hygg að fleirum fari eins
og mér, að finnast málið verða
fátækara, ef vindaheitim hverfa
úr því, en tölurnar einar verða
eftir.
Að endimgu skal farið örfáum
orðum um vindþrýstimginn. Um
hann hafa verið notaðar ýmisar
formúlur, seim aillar eiga þó það
sammefkt, að þrýstkiigurkm
breytist í réttu hlwtfalli við
vimdhraðanin í öðru veldi. Vedk-
fræðingar muniu um ei-tt skeið
hafa notað formúiluina p=--v2:8
þar sem p er þrýstingurinu
reiknaður í kilógrömmum á
ifermetra og v v.indhraðinm í
metrum á sekúndu, en síðar
hefir verið notuð önniuir, þar
sem deiilt er með 16, enda muin
það réttara. Gildi Samúels liggja
þarna því nær mitt á milli. En
sagain er ekki þar með öll sögð,
því vindþrýdtiniguriinn fer eininiig
eftir loftþrýstingi og hita.
Þannig mun til dæmis vera
minmi þrýstinguir á sjónvarps-
loftnetiin á Skálafelli heldur en
í saims konar loftnet í Reykjaiví’k
við sama vindhraða og lofthita.
Auk þessa hefir svo löguin hluf-
arins, sem fyrir vindinum
verðu.r, mjög mikið að siegja og
eiina verðu í sumum tillífellum að
reibna með vindsogi hilémegin.
Þess vegna þykir nú orðið bezt
að ákveða í eitt skipti fyrir öffi
mestan hliðarþrýsting, sam
byggingar verða að þola, ,og
láta þar við sitja.
VEÐURHÆÐ OG VINDHRAÐI
BlMlllll
2
Andvarí 0.3-1.5 1-3 Vindstcfnu má á reyk, tm Smáyárar mvndast. en hvítna
S';:K!S;!'’ hreyfast ekkt. n, hvergi,
3
Ku} l,(>-3.3 4-6 Vmdblær; finnst á andlíu. Avaiar smábárur myndast.
Skrjáfar í tauíi. Lítíl fim.i; Glampar á þær. en'ekki sjást
í:’æi 'l"'! • merki þ< sá: á3 þæt b oti
. • eða hvítr.i,
3.4-5,4 . 7-10 Uauf og smágrcinar titra.. Bárur, sem súmar .tíverjar
Breiðiu ,m lé nnt 1 h>. > urn. hrotna, og glítrar á. Á stö
1111 hvíinar | báru-(skýb;r
fuglsbritigum).
Stínningsgöla - • 11-16 Laust r> k og jáappírssneplar AUvíða hvríhnr s baru
láa.-mm 5.5-7.9 iaka aúþfjúka; L
ar kærasl,
Kaldi 8.0-10.7 17-21 i Líiii lauftré^taka að sveígjasi. Állstórar öldur. myndast (hugsan-
Freyöandí bárur á stöðuvöínum. legt a3 sums staSar kembi up
öldu).
taka að myndasi,
<embir nokkuö ú.r
: ' < < '<1, Lreyt- Rvít f.roða for a<3 rjúka f
(Ailhvasst) 13.9-17.1 andí að gahga móti vindí. Úm umkm vindi.
. ák
ö Hva ssviðri 17.2-20, 7134-40 Trjágreinar bro.tua. Ifrfit: áð
ganga á rnóti v.uidinutn. (Mem
' baksa" á mótí vindi. )
Löðrið slítur sig úr ölduföldun-
m um og rýitur í greirúlegurn rák-|
»m undan vinrií. fioískeflur
taka að myndast. ■
Storrturr 20.8-24.4 41-47 Lítilshátíar skemmdir á mann- Þéttar löðurrákir í stefnu vinds-
vlrkjum (þakhellutyfara að ins, SærokiÁ getur:dregið úid:
fjuka). Varla hægt að ráða sér skyggninu. StÓrar holskefiur.
a bers\ æði.
iill
Rok
24.5-28.4 48-55 Fremur sjatdgæft { innsveitum; Mjög slórar holskeflur.
tre nfna upp meðyrótum; tals- Stórar iöðurfiygsur rjúka f
veiðar skemmdii- a mannvirkj- þéttum iivitum i'ákurn ei’tir vind-
ura- stefnunnl. Sjórum er nær því
hvítur yfír að líta. Dregur úr
skyggni. 7; ý,.
Ittl
12
Fárvíðri 32,7 64 og meira -
mn löngum hvítum löðurrákum.
Alls stað'ar rótast öidufaldarnir
■ upþ: i hvúa froðu. Dregur úr
Skyggni.
Loftið er fyllt særoki og löðri.
Sjórinn er alhvítur af rjúkandi
löffri. Dregur stórtega' úr
skyggni.