Morgunblaðið - 02.02.1971, Síða 23

Morgunblaðið - 02.02.1971, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1971 23 Verkföll og verk- bönn í Svíþjóð — Hitnar í deilu háskóla- manna og ríkisins Stokkhólmi, 1. febr. — NTB. FYRSTA verkfallið í lauiiadeil- um þeim, sem nú eiga sér stað í Svíþjóð, hófst í dag er 2,500 starfsmenn bæja- og sveitafé- laga, sem eru í Bandalagi há- skólamenntaðra manna í Sví- þjóð (SACO) lögðu niður vinnu. Nær verkfallið til alls 25 sveit- arfélaga. Þeir sem lögðu niður vinnu í dag, starfa við stjóm- sýslu, tæknimál, almannatrygg- ingar og bókasöfn. í dag ákvað samninganefnd sænska ríkisins að setja verkhann á vissa hópa innan SACO, svo og innan Landssambands opinberra starfs manna (SR). Verkban-nið er skoðað sem svar við verkfalli hinna 2,500 háskólabandalagsmanina í morg- um, en, að auki hefur SACO boð að verkfall 4,000 manna til við- bótar n.k. föstudag. — Okkur er ljóst að svo um- — Aflabrögð fangsmikið verkbann getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir almenning, sagði Karl- Lennart Uggla, formaður í Samn inganefnd ríkisins í dag. — Við hörmum þetta, bætti hann við. — Við höfum hins vegar kom izt að þeirri niðuinstöðu að grípa verði til kröftugra mótað- gerða til þess að fá SACO og SR til þess að hætta skyndiverk föllunum. Verkbannið er þvi ekki sett til þess að auka á deiiurnar heldur þvert á móti til þess að fá samtökin til þess að hugsa sig tvisvar um áður en þau ráðast í verkföll hjá hinu opinbera. — Þessi skyndiverkföil geta leitt til þess, að alvarlegir brestir verði í þjóðfélagskeðj- unni án þess að það skerði verk fallssjóðina mikið, sagði Uggla. — Ákvörðun okkar um verk- baran felur það í sér að sam- tökin munu vissulega finna fyr- ir kostnaðinum ef þau hefja verkföll. Einokun eða frelsi Nokkur orð um ágengni arkitekta Á FUNDI bygginganefndar Reykjavíkur þanm 14. jan. 1971 var saimþykkt breytingartifllaga við 11. grein byggingasam- samþykktar Reykjavíkiur og fefliuir þessi tiMaga í sér aiilveruilega sberðingu á réttinduim tæknd- fræðinga táll að leggja teikning- £ir fyriir bygginiganefnd auk þess seim hún ar beint varutraust á banmslu þá er Tæknilsikóli Mands veitir en hann mun nú í vor út- sbrifa fyrsta hóp byggimgatækmi- fræðinga er hlotið hafa fullnað- armenntun hér heima. Rök þau er bygginganiefnd tfaerir miáli síniu til stuðninigs hafa aldirei verið bunngjörð svo vitað sé cig er öll málsmeðferð hin furðul'egasta. Frá því núverandi bygginlga- samþykkt tók gildi, áxið 1965, hafa þær höimílur verið á rétt- imdum manna til uppdráttagerð- ar að aðeims arkitebtax, bygg- ingatæknilfræðingiar og bygg- ingaverkfræðingar aulk nokkumra aðiia er réttindi höfðu áður em samíþykktim tó(k giiidi, höfðiu rétt til að ieggja teikningar fyrir byggimganiefmd. Svoma hötmftur iþebkjast ekki hjá nágrannaþjóðum okkar sem við sækjum miest til, þar er öil- um heimilt að leggja teikningar sínar fyrir byggiimganieifind og emigum dettur í hug að hrólfila við þeim sjáttsagða rétti. Hér á landd hefur þróum þess- ara mála verilð sú, að adkitektar hafa tryggt sér einokumarað- Stöðu t.d. í sambamdi við hug- myndasamkeppni um opinberar byggingar og nú á að stíga eiitt skref i viðbót og tryggja arki- tektum einokumaraðstöðu í sam bandi við hönmuin manmivirkja á Reykjavíkuinsvæðimu. Það er al- veg óvísit að tæknifræðimgar fái nokbum tímia löggildimgu hjá bygginganefnd, þótt þeir haf i unn ið á teibnistoflu löggifllta aðila í 2lk—5 ár því eimis og tilagam er orðuð þá er hér aðeins um hekn lldarákvæði að ræða. Nám arlki- tekta og tæbnifræðinga er jafn lamigt, 4% ár, þar að auki hafa tæknifræðingur iðnmám að baki en það er ómietamfllegt veganiesti og reynist tækniiíræðinigum árieið anlega ekki verr, en stúdentspróf ið arki'tektumum. Það er enigin ástæða til þess að tryggja arkitektum einokunar aðstöðu, þeir ættu helzt að vera miemmiirndr sem viinma í frjáflisri samkeppnd en samikeppni veitir nauðsynllegt aðhald. Mín skoðum er sú að 11. grein byggingasamþykktar beri að niema burt og heimila öfllum að gera uppdrætti. Sigurður P. Kristjánsson. tæknifræðingur. - Sigldi á Framhald af bls. 32 sigla í átt að togaranum, og reymdu þeir að kalla yfir til skipverja á togaramum til að gera þeim viðvart um netatross umnar. Sigla þeir fram með tog- aranum, en ekki munu köll þeirra hafa skilizt, þó að togara memn yrðu þeirra varir. íslend- ingamir sigla þá fram fyrir tog aranm, stöðva bátinn og láta reka, en með því hugðust þeir boma í veg fyrir að togarimn fseri yfir netin. Togarinm var að hífa inn vörpuna og hélt ótrauður áfram í átt að bátnum. Togarinn stefndi beint á bak- borðssíðu Ágústs Guðmundsson- ar, og sáu íslendimgamir nú að togarinn mundi lenda á þeim. Byrjuðu þeir þegar að sigla aftur á bak til að vama því að togarimn lenti á miðjum bátnum, og lenti hann í þess stað á framstefni bátsins. Öldurót varð talsvert við áreksturinn, og lenti íslenzki bát urimn í öldudal en síðan tók alda hanm og skellti upp undir hval- bak togarans. Togarinn hélt áfram að hífa inn vörpuna, en sigldi nokkurn tíma umhverfis bátinn og gáfu útlendingarnir í skyn með bend ingum að þeir hefðu orðið fyrir tjómi. Brestur kom í stefni Ágústs Guðmundssonar, en ekki kom leki að hónum. Sigldu skipverjar honum til heimahafnar, og er hann nú kominn í slipp. Islenzku skipverjunum tókst að ná fyrra nafni togarans og einkennisstöfum, en það er Henry og einkennisstafimir 0216. Seinna nafnið náðist hins vegar ekki. Kváðu Islendimgamir tog- arann hafa verið belgískan. — Kennaranám Framhald af bls. 32 7. Kemmanaieflnium er skylt að taba þátit í allmemmium fram- ite'iðslliu- og þjómiustustörflum eöa virnma á uppeddissitofmium e iig i síbemiur em 4 mániuðd samamfliagit á mámistímamum. 8. Rielbtor slkal kjörimm tífl 4 ára í semm. 9. Retotor tíl aðstoðar er skófla- ráð auik Skólasitjórmiar. Full- trúar nemiemida eiiga sætt i Sbóflastjórm og Skófliaráði. 10. Fajstir toemmarar stoólams stoufllu vem prófessorar, dós- enitar og flietotoirar auto stuinda- kemnara. 11. Koma skai á fóit rammsókma- stoflnum uppeHdisimáia. Þetta eru, sem fyrr segir, helztiu breytíinigar, sem ftelast í firumvarpd ritoisstjórmairimmar um Kenmaraháslkólla Isflamds. Morg- uirublaiðið mium kynrna efmi frum- vairpSins mámar síðar. Framhald af bls. 32 þeirra samtals 412 og % lest eða sem næst 5 lestum að jafnaði. Afli amnarra báta er 65 lestir eða í heild 477 lestir. Þrír bát- ar hafa róið með net og nœr ekkert fengið. Tveir hafa verið með troll, en óhagstæð tíð hefur hamlað veiðum. Sjóferðir eru samtáls 107, en i fyrra voru fam ar 69 sjóferðir á sama tíma og heildarafli 353,3 lestir. Mestan afla hefur Hvanney eða 91,7 lest í 17 róðrum. — Gunnar. — í sjónum \ Framhald af bls. 32 inu komið boðum til Isafjarð- ar um að hringja til Bíldu- dals og biðja um að bill biði á bryggjunni, þegar báturinn kæmi að. Þó að Jón væri mjög þrekaður eftir hálftíma veru í sjónum, stýrði hann sjálfur til lands. Sagði Garðar að hann væri illa marinn á öðrum fæt- inum, en að öðru leyti virtist honum ekki hafa orðið meint af volkinu. FREGNIN FLAUG UM LANDIÐ — fleiri og fleiri.sjá að hér er kominn bíllinn sem þeir biðu eftir. Við viljum reyna að tryggja að biðin verði ekki of iöng hjá ölium sem á eftir koma. Samt getum við ekki pantað bíia flugleiðis, svo það er um að gera að ákveða sig sem fyrst. Allir þekkja Cortinuna, — en nú er hún næstum óþekkjanleg — endurbætt frá grunni. Hjá Ford-umboðinu Kr. Kristjánsson, Suðurlands- braut er hún til sýnis. Orð gefa fátæklega mynd — látið eigin sjón og reynslu dæma. CORTIN A1971 HR. HRISTJANSSDN H.F. UMBDfllil SUDURLANDSBRAUT 2 • SIMI 3 53 00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.