Morgunblaðið - 02.02.1971, Page 25
MORGUNBL,AÐlÐ, ÞIUÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1971
25
— Minning
Framhald af bls. 22.
séu eldri, en þeim var hún mjög
kær.
Ásta andaðist á Sjúkrahúsi
Akureyrar, eftir aðems tveggja
daga legu. Það var táknrænt að
það var daginn sem sólin skein
fyrst á árinu yfir Kleifamar, að
kistan hennar var flutt heim.
Þannig fin.nst mér að sú birta
og ylur sem hún bar með sér
í þe9su lífi, muni vissulega
fylgja hertni heim í nýja bústað
in.n hennar, þar sem hún bíður
þeirra sem á eftir koma.
Þá skuggarnir hverfa og
skammdegis él
en skínandi sólin nær rísa,
minningar lifa, það muna skal
vel,
og merla sem stjörnur um
himi.nsins hvel
og þær munu veg okkur vísa.
Drottinm blessi minningu þina.
Ingibjörg Guðmundsdóttir,
Syðri-Á.
Stúlka óskast
til starfa á skrifstofu vom. Ensku- og vélritunarkunnátta
nauðsynleg. Hraðritun æskileg.
Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri
störf sendist skrifstofu vorri á Keflavikurflugvelli eða Lækjar-
götu 12 fyrir föstudaginn 12. þ.m.
ÍSLENZKiR AOALVERKTAKAR S/F.
Til leigu
Verzlunar-, iðnaðar- eða geymsluhúsnæði
í Garðahreppi. Stærð eftir samkomulagi.
Leigist í fokheldu ástandi. Er á götuhæð.
Góð bílastæði.
Uppl. í símum 36936, 32818, 40469.
Þ.S. HURÐIR
TRÉSMIÐJA
ÞORKELS SKÚLASONAR
NÝBÝLAVEG 6 - KÓPAVOGI
SÍMI 40175
HÖRÐUR ÓLAFSSON
hæstaréfta dögmaður
skjalaþýðandi — ensku
Austurstrætí 14
símar 10332 og 35673
lflKIMG
Ndmskeið í vélritun
hefjast 4. febrúar. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvéíar.
Uppl. og innritun í símum 21719 — 41311 og 36112.
VÉLRITUISI — FJÖLRITUN SF..
Þórunn H. Felixdóttir,
Grandagarðí 7.
HILMAR FOSS
Lögg. skjalþ. og dómt.
Hafnarstræti 11 - simi 14824.
RACNAR JÓNSSON
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla
Hverfisgata 14. - Sími 17752.
Sveinbjöm Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar. hri.
Hafnarstræti 11. - Sími 19406.
Knútur Bruun hdl.
lögmcmnsskrifstefa
Grsttisgötu S II. h.
Sími 24940.
STARLET
Það kostar ekki meira að ganga
í fallegum stígvélum, en það
vekur athygli.
H.A.G.
Heildverzlun Andrésar Guðna-
sonar
Hverfisgötu 72, símar 16230,
20540
Við seljum aðeins til verzlana.
platá
Nei, það kostar ekkert meira.
H.A.G.
Heldverzlun Andrésar Guðna-
sonar
Hverfisgötu 72, símar 16230,
20540
Við seljum aðeins til verzlana.
Notið fristundirnar
Vélritunar- og
braðritunarskóli
Vélritun — blindskrift, uppsetning og frá-
gangur verzlunarbréfa, samninga o, fl.
Notkun og meðferð rafmagnsritvéla.
Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og inn-
ritun í síma 21768.
Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27, — simi 21768.
I
Oniirðingar sunnonlnnds
Munið árshátíðina í Leikhúskjallaranum sunnudaginn
7. febrúar kl. 18,30.
Ríó-Trió kemur fram með nýja skemmtiskrá.
Tryggið ykkur miða tímanlega hjá: Gunnari Ásgeirs
syni h/f., Hljóðfærahúsi Reykjavíkur h/f.. Raftorg h/f.
og Bókabúð Olrvers Steins h/f., Hafnarfirði.
Mætum öit vet og stundvíslega.
STJÓRNtN
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu borgarfógetaembættisins f Reykjavfk verður haldið
opinbert uppboð á húshlutum í svonefnt Lettbetonghus
eign þrotabús Þórsfells h.f. Reykjavík. Fer uppboðið fram
miðvikudaginn 10. febrúar 1971 kL 16 í húsi Kópavogshafnar
við Kópavogsbryggju. Greiðsla fari fram við hamarshögg, en
uppboðsskilmálar að öðru leyti liggja frammi á skrifstofu
minm. Teikningar af húsi þvi sem húshlutarnir eru ætlaðir L
•'99Ía frammi á skrifstofu mtnni.
Bæjarfógetinn í Kópovogt.
I.O.O.F. Rb 4 s 12022814 —
9.1.________________________
I.O.O.F., 8 = 152318% = 9. II
□ Hamar 5971228 — 2
□ Edda 5971227 — 1 Atkv.
Sunnukonur
Hafnarfirði. Munið fundinn
í Góðtemplarahúsinu 2.
febrúar kl. 8.30. Fundarefni:
Sigurveig Guðmundsdóttir
ræðir orlof 1971 — Félags-
vist — Kaffi.
Stjórnin.
Kvenfélag Langlioltssóknar
Aðalfundur félagsins verð-
ur þriðjudaginn 2. febrúar
kl. 8.30 í safnaðarheim-
ilinu. Venjuleg aðalfundar-
störf.
Skólastjóri Snyrti- og
tízkuskólans frú Unnur
Amgrímsdóttir mætir á
fundinum.
Mætið stundvíslega.
Stjórnin.
Kvenfélag Garðahrepps
Aðalfundur verður þriðju-
daginn 2. febrúar n.k. kl.
20.30 á Garðaholti.
Dagskrá: Venjuleg aðal-
fundarstörf, m.a. kosinn
formaður og tvær konur í
aðalstjórn. Borin upp til-
laga í sambandi við vænt-
anlegan leikskóla.
Félagskonur fjölmennið.
Stjórnin.
A
5TO
Frá Farfuglum
Handavinnukvöldin byrja
aftur miðvikudaginn 20.
janúar kl. 8. Kennt verður
m.a. smelt, leðurvinna, fjöl-
breyttur útsaumur, prjón,
hekl og flos. Mætið vel og
stundvíslega.
Styrktarfélag lamaðra og
fatlaðra, kvennadeild
Aðalfundur félagsins verð-
ur fimmtudaginn 4. íebrúar
kl. 8.30 á Háaleitisbraut 13.
Stjðmin.
Fíladelfia
Almennur biblíulestur í
kvöid kl. 8.30. Raeðumaður:
Einar Gíslason.
K.F.U.K. Reykjavik
Bibliulestur í kvöld kl..
20.30 í umsjá Kristínar
Markúsdóttur. Allar konur
velkomnar.
Stjórnin.
K-F.LJ.K. Vindáshlið
Árshátíð okkar verður að
þessu sinni föstudaginn 5.
febrúar kl. 18.00 fyrir 12
ára og yngri og laugardag
inn 6. febrúar fyrir eldri. —-
Aðgöngumiðar fást í húsi
K.F.U.M. og K.F.U.K. 2. og
4. febrúar á skrifstofutíma.
Áríðandi að vitja miðanna
á tilteknum tíma.
Féiagsstarf eldri borgara i
Tónabæ
miðvikudaginn 3. febrúar
verður „opið hús“ frá kl.
1.30—5.30 e.h. Dagskrá: Les
ið, telft, spilað, kaffiveit-
veitingar, upplýsingaþjón
usta, bókaútlán og kvik-
myndasýning.
Farfnglar
Þorrablót verður haldið að
Laufásvegi 41 iaugardaginn
6. febrúar og hefst með
borðhaldi kl. 7.00. Fjöl-
breytt skemmtiatriði. Uppi.
í sima 24950 á miðvikudags
fimmtudags- og föstudags
kvöld frá kl. 20.30—22
Mætið vel og stundvislega
Stjórnin.
Neskirkja
Kvenfélag og Bræðraféiag
Nessóknar efna til kvöld-
vöku i íélagsheimili kirkj-
unnar miðvikudagskvöidið
3. febrúar kl. 20.30.
Til skemmtunar verður:
1. Sr. Jón Thorarensen:
sjálfvalið efni.
2. Einsöngur: Frú Svala
Nielsen, með undirleik
Ólafs Vignis Albertsson
ar.
3. Kvikmynd.
4. Baldvin Halldórsson leik
ari segir sögu.
5. Almennur söngur og
kaffiveitngar.
Aðgangseyrtr kr. 50.00, AH
ir hjartanlega velkomnir.