Morgunblaðið - 02.02.1971, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1971
GAMLA BI
Arnaéörgin
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl 5 og 9.
ALLRA SÍÐASTA SINN.
Bönnuð innan 14 ára.
TÓNABÍÓ
Siml 31182.
fSLENZUR TEXTI
Engin miskunn
Hörkuspennandi og vel gerð, ný,
ensk-amenísik mynid í liitium og
Panaviision. Sagam tiefur verið
fraimihaldsisaga í Vísi.
Sýnd ikl 5, 7 og 9.15.
B önnuð ibönmum.
Hið fullkomna
hjánaband
'Ot elsfee enkimst-
m&n ct&n teank&ies
% Van de Veldes
DET
FULDKOMNE
ÆGTESKAB
FAHVEFILM
fb.f.b. CONSTANTIN
Afbragðs vel gerð ný þýzik tet-
mynd, gerð eftir hfmmi frægu og
umdeildu bók dr. med Van de
Velde, um hinn fuWiloomna hjú-
skap.
Griinther Stoll
Eva Cbristian og
dr. med Bernard Hamik
Bönniuð imnan 16 ara.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Unglingar á flækingi
(The Happening)
ISLENZKUR TEXTI
Afar spennandi ný amerísk
kviikmymd í Teohnicolör. Með
hinium vinsælu leiiku'num: Ant-
hony Quinn og Fay Dunaway
ásamt George Maharis, Michael
Parks, Robert Walker.
Sýnd k’l. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Matsmaður óskast
í frystihús, karl eða kona.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt:
„Verkstjóri — 6739“.
TAKIÐ EFTIR
Af sérstökum ástæðum er .Plastgerðin Dúði" á Sauðár-
króki til sölu nú þegar, ef viðunandi boð fæst. Þarna er um
að ræða: verksmiðjuhús, íbúð, vélar og e.t.v. byrgðir.
Allar upplýsingar gefur eigandinn, Stefán Guðmundsson, Sauð-
árkróki, sími 5428, og Árni Þorbjörnsson, lögm. Sauðárkróki,
sími 5160.
Upplýsingar í síma eftir kl. 7 á kvöldin.
Sænskor rókokkókommóður
Nýkomnar Sænskar
rókokkókommóður.
Verð aðeins kr. 16.900.—
VALHÚSGÖGN H/F., Ármúla 4, sími 82275.
Megrunarlæknirinn
ooctor.
SIONEY JAMES KENNETH WILllflMS CHARLES HAWTREY
JIM OALf JOAN SIMS BARBflfift WINOSOR HATTIE JACQUES
Ein a'f hiimum spremgihil’ægiliegu
brezku gaimaimmyndum í Htum úr
„Carry on" floikkn’um.
Lei’kstjóri: Gerald Thomas.
Aðal’hliutverk:
Kenneth Williams
Sidney James
Charles Hawtrey
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd k’l. 5, 7 og 9.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Ég vil, ég vil
Sýmiing m’i’ðviilkud’ag kl. 20.
SÓLNESS
byggingameistari
Sýnmg fiimmtudag kil. 20.
Listdanssýning
gestiir og aða'ldaimsairair:
HELGI TÓMASSON
og ELISABETH CARROLL.
Sóló: Helgi Tómasision.
Dauðinn og unga stúlkan:
Nemenduir Liistdamsisikó'lams og
dam'sfldkikur Félags ÍS'lenzkra
fiistdanisana.
Ballettsvíta eftir Delibes.
Pas de deux úr Síliviiaibailífettiiniuim:
Elíisaib'eth Cainnolll
og Hclgii Tómasson.
Vetrardraumur — tóniist eftir
Atla Heiimi Sveins®on.
Höfun'dur:
Aðailih'e'iðuir Narnna Ólafsdóttir.
Nemend'ur Listdamssikó'laes og
damsftokku'r Félags í'Sil’enzk'ra
Histdan'saina.
Pas de deux úr Don Quixote:
Biisaíbetlh Cairrolll
og Hefgi Tómasison.
S imfómí uh'lijióm'sveit Iistendis teiilkiuT.
S'tjóinnandii: Bdhdan Wodicziko.
Frumsýning föistud. 12. feibnúar
kl. 20.
Ömniur sýniing la’ugardag 13.
febmúar k’i. 20.
Aðg’önguimiða’sailan opin fná k’l.
13 15 t'i’l 20. — Sím’i 1-1200.
Fa'stiiir fnumisýn'iingamgestiir hafa
eklki for'ka'upsrétt að aðgöngiu-
miðum.
LEIKFEIA6
EYKIAVfKUR
KRISTNIHALD í ’kvöM, uppselt.
HITABYLGJA miðvfkudag.
KRISTNIHALD fimimtiud, uppselt.
HANNIBAL föstudag.
JÖRUNDUR laugardag.
JÖRUNDUR summudatg kl. 15.
KRISTNIHALD sumnud. 'kif. 20 30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op-
in frá kl. 14. Símr 13191
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar,
púströr og fleírf varahtutir
I margar gerðir brfrefðo
BRavörubúðrn FJÖÐRIN
Laugavegi 168 - SM 24180
ISLENZKUR TEXTI.
I heimi þagnar
<QfecEfcartis a
<TjonelycHunter
Framúrskarandi vel lei'kin og
ógleymanleg, ný, amerísk stór-
mynd í litum, byggð á skáld-
sögu eftir Carson McCui'ler.
Aðalhi|'utverk:
Alan Arkin,
Sondra Locke.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hefi fil sölu
Hanmon’iikur, rafmagnsgítara, —
bassagítara og magnara. Einnig
seguilibandstækii, tran’srstor út-
vönp og plötuspiiara. Tek hljóð-
fæni í sk'iptum. Einmig útvarps-
tæki og seg’Ulb’andstæki. Kaupi
gítara, send’i í póstkröfu.
F. Björnsson
Bergþórugötu 2.
Sími 23889 k'l. 14—18.
Léttlyndu liJggurnar
(Le gendarme á New Yortk)
sfrissere,
vceitei* '
NEWYORK
S prel'lfjörug og spremghleegileg
frönisk gamanmymd í liitum og
Cinema-scope með dömsikum
textum.
Aðaih’lutvenkið lei’kur sikopleiikar-
imn fnægi Louis de Funés. Þekikt
ur úr myndinni Við flýjum og
Fontomais fiilmumum.
Sýnd kl. 5 og 9.
UUGARÁS
Símar 32075, 38150.
Einvígið í Abilene
(Gun’fight in Ab’i’lene)
Bobby Darin — Emily Banks
Hönku’spennandi ný amerfs’k
mynd frá Villta vestnimu í l’itum
og Cinema-scope.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönmuð i’nmam 12 ára.
Afgreiðslu-
maður óskast
Vanur afgreiðslumaður óskast.
Upplýsingar gefnar á morgun og fimmtu-
dagsmorgun kl. 9—10 (ekki svarað í síma).
ÁLAFOSS Þingholtsstrœti 2
Skrif stof u starf
— Bókhaldari
Gott fiskvinnslufyrirtæki í kaupstað úti á
landi óskar að ráða mann til skrifstofu-
starfa.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist Morgun-
blaðinu fyrir 12. febrúar merkt: 18 — 1971
— 4861“.