Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1971 Séra Bernharður Guðinundsson, æskulýðsfiilltrúi kirkjunnar ásanit nokkrum ungmennum i und- irbúningsnefnd æskulýðsdagins. „Hvert ætlarðu“? — æskulýðsdagur kirkjunnar á sunnudag Lýsisherzlu- ver ksmið j an í Guf unesi Framleiðir til útflutnings 707 tonna aukning á fram- leiðslu þorskalýsis REYKJAVÍKURBORG hefur út- hlutað lóð fyrir nýja herzluverk- smiðju, sem ráðgert er að reisa ÆSKULÝÐSDAGUR kirkjunnar 1971, er á siinnudaf' or- verður hann haldinn hátiðleg-ur í flest- um söfniiðum landsins. Guðs- þjónustur æskulýðsdagsins verða sniðnar við hæfi ungs fólks, víða munti ungmenni stíga í stólinn, fluttir verða helgileikir, kynntir Evrópsk æsku- lýðsskrifstofa Á NÆSTUNNI verður opnuð æskulýðsskrifstofa, sem verður opin öllum evrópskum æsku- lýðssamtökum, þar á meðal aust ur-evrópskum. Þetta er mikil- vægasti árangur þriggja daga ráðstefnu þýzkrar alþjóðaæsku- lýðssamstarfsnefndar og sendi- nefndar æskulýðssamtaka frá Noregi, Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi og íslandi. nýir trúarsöngvar og verður á- lierzla lögð á almenna þátttöku safnaðarins í messuniim. Eink- unnarorð æskulýðsdagsins í ár eru: „Hvert ætlarðu?“ og liefur þar um verið gefinn út bækling- ur, sem dreift verður til fólks á sunnudaginn. 1 ýmsum kirkjum og safnað- arheimilum eru áformaðar kvöld vökur, sem verða með ýmsu sniði. Sums staðar munu ýmsir menn gera grein fyrir lífs- reynslu sinni og gefa svar við einkunnarorðum dagsins — „Hvert fór ég?“ — hvert ætl- arðu?“, en annars staðar verð- ur boðið ákveðnum hópum, til dæmis fermingarbörnum ársins, foreldrum og fleirum, til sam- eiginlegrar kvöldstundar. Það eru æskulýðsfélög safnaðanna, sem hafa veg og vanda af und- irbúningi æskulýðsdags kirkj- Ráðstefnan um almannatryggingar hefst á laugardag EINS og Morgunblaðið hefur áður skýrt frá, efnir Fulltrúa- ráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík til ráðstefnu um almannatryggingar. Stendur hún nk. laugardag og sunnu- dag og verður haldin að Hótel Loftleiðum. Nú hefur dagskrá ráðstefnunn- ar verið birt, en hún hefst á laugardaginn kl. 13.30. Þá verð- ur ráðstefnan sett, en síðan flyt- ur Ólafur Bjömsson, alþm., fram söguerindi um tilgang og þróun almannatrygginiga og þátt þeirra í félagsmálalöggj öf. Gunnar J. Möller, framkvæmdaatjóri, ræð- ir síðan um fjárhagsigrundvöll og skipulag ahnannatrygginga og Geirþrúður H. Bemhöft, elli- málafulltrúi, fjallar um velferð- armál aldraðra. Loks flytur Sveinn Ragnarsson, félagsmála- stjóri, erindi um aimannatrygg- ingar og félagsmálaþjónustu. Að loknu kaffihléi munu um- ræðuhópar starfa og almennar umræður verða. Reynt að bjarga 17 blaðamönnum Genf, 3. marz. NTB. ALÞJÓÐANEFND sem fjallar um öryggí blaðamana sem fá hættuleg verkefni skýrði frá því í dag að hún hygðist senda nefnd til Hanoi til að freista þess að finna 17 blaðamenn, sem saknað er í Kambódíu, og fá þá leysta úr haldi. Sex blaða mannanna eru frá Japan, þrír frá Frakklandi, tveir frá Banda- ríkjunum, tveir frá Kanada, einn frá Þýzkalandi, einn frá Ástralíu og einn frá Sviss. Á surmudag hefst ráðstefnan kl. 14 með framsöguerindi Guð- jóns Hansen, tryggingafræðings, um almannatryggingar og skyld svið, sem löggjöf og kjarasamn- ingar taka til. Þá ræða Pétur Sigurðsson, alþm., og Björgvin Sigurðsson, framkvæmdastjóri, um atvinnuleysistryggingar í ljósi fenginnar reynslu. Þá verð- ur kaffihlé, umræðuhópar starfa og almiennar umræður. — Hótar innrás Framhald af bls. 1 okkur ek'ki tifl að sækja á þá í þeinra eigin landi,“ sagði Thieu. Haran bætti því við að Norður- Víetaamar ættu að gera sér grein fyrir því að þeir hefðu ekki lemig'ur hernaðarmátt til að leggja undir sig Suður-Víetnam, þvert á móti geti nú Suður-Víet- namar ráðizt á þá hvenær sem þeir vilja. Þessi orð forsetans koma nokkuð á óvart. Ky, varaforseti, hefu-r nokkr-um si-nmum haft orð á inn-rás í Norður-Vietnam, en Thieu hefur venjutega farið mjög varfega í sakirnar, og ekki fen'gizt frá honum nein bein yf- irfýsing. Ronald Zigler, blaðafuilltrúi Nixons, forseta, sagði að ekíki væri nú tii nein áætlun um bandaríska aðstoð við inrnrás í Norður-Víetnam, en ljóst væri, að mögulieiki á slíkri innrás væri fyrir hendi. Norður-Vietmamar skutu í dag í fyrsta skipti eldfiauigum á bandarískar luigvélar yfir Suður- Víetnam. Eldflaugar þessar eru rússneskar, og í þeim er ratsjá, sem gerir þeim kíleift að elta uppi flugvélar. Bandarísku flug- vélumuim tókst þó að víkja sér undan, og er talið líklegt að loft- árásir verði gerðar á þann stað, sem Paugunum var skotið frá. Afbrotum -- \-iöt r*vAs.'1 .. ■ v v? N .. : pii’ % %-■: 7..: m' líMm * y. •■ t ' JV 'JjtaýUr þig f Nap*fl*AoN<»fc«»f*í •Aiinuiii.’ j; I .*■)■>• i* óí’ ■ 'i' ■ ***• *y; ..ýÍM,)., í*. •»*. ii&SS&y'- ' ‘fíl&ÍÍpwm ' * -'■■ ' - ' ................' Nýr veitingastaður í verzluriarhúsi Silla & Valda í DAG verður opnaður í hinu nýj a verzlunarhúsi Silla & Vaida við Álfheima nýr veitingastað- ur. Húsnæðið er þó ekki fullgert ennþá. Er það kaffiteria, sem op in er á verzlunartima og ætluð fólki, sem erindí á i verzlanirn- ar. En á kvöldin verður hægt Sá við þeim Kalifomíu, 3. m-arz. AP. ÞRÍTUGUR tölvusérfræðing- ur í Oakland í Kalifomíu, hef ur verið handtckinn fyrir að „stela“ upplýsingum úr tölvu fyrirtækis sem var í sam- keppni við fyrirtæki það sem hann vann sjálfur hjá. Hann hefur verið ákærður fyrir stórþjófnað. Tölvan er í eigu fyriirtækis- i'ns Inform-ation System.s Des- ign, og tiil að fá u-pplýsámgar hjá henni þurfa m-e-nin að gefa henmi upp dulmálsttykil og „im)ni9tæðunúm-er“. Er hægt að fá upplýsmigamar með því eiinfaildlega að hrimgja tiJ tölrv unar, segja henni duttmáils- lykilimm og númerið, og biðja um upplýsiingar. Tölvusér- fræðingurinm hafðd eimíhvem vegimm komizt yfir þetta, og bað tölvuraa um upplýsim-gair um viss rekstrara-triði k-eppi- nautariins. Tölvan brást vel við og veitti upplýsingam-air, en síð- ar, þegar hún „amiallyseraði“ dagsverkið fyiltist hún grun- aemdum og gerði umsjóraar- mönnum gínuim aðvart. Hún hjálpaði þeim síðan að hafa upp á sé rf r æð i-ngniuim, og verður vitrai í réttarhölduinum gegn honuim. að leigja út veitingastaðinn fyr- ir fundi og samkvæmi. Halldór Júlíusson, veitinga- maður, rekur þennan nýja veit- ingastað, en þar var í gærkvöldi verið að keppast við að ljúka undirbúningi, svo hægt yrði að opna upp úr hádegi í dag. Bóka- markaður er í húsinu um þess- ar mundir, opinn til kl. 10 á kvöldin, og er ætlunin að - hafa veitingahúsið opið fyrir við- skiptavini fram á kvöldið. Þarna er stór veitimgasalur, tekur 120 manns í sæti, og mjög fallega útbúinn. Hann er á ann- arri hæð í húsinu og tengdur verzlununum, en irangangar tveir. Þarna verða á daginn léttar veitingar, lögð áherzla á að hafa kökur með kaffi, og einn- ig fáanlegir heitir og kaldir smáréttir. Stjórnarkosning- ar Lögreglufélags Reykjavíkur STJÓRNARKOSNINGAR fóru fram í Lögr'eglufélagi Reykja- vikur sl. sunnudag og voru boðnir fram tveir listar, A-listi stjórnarinnar og B-listi nokk- urra félagsmanna. Fékk listi stjórnarinnar 117 atkvæífi og B-listinn 63 atkvæði. Kosning- arnar fóru fram í nýju lögreglu stöðinni við Snorrabraut. Núverandi stjórn skipa þessir menn: Bogi Jóh. Bjarnason, for- maöur, en meðstjómendur Ei-nar Bjarnason, Garðar Halldórsson, Snorri Sigurjónsson og Ágúst Kristjánsson. í Gufunesi. Þegar liefur verið samið um kaup á herzlutækj- um, sem munu fimmfalda af- kastagetuna í sjálfri lierzlunni, en áður hafa verið keyptar lýs- ishreinsunarvélar, sem samsvar- ar þessari afkastagetu. Er áætlað að flytja núverandi herzluverk- smiðju í áföngum í Gufunes á næstu 4—5 árum, en fyrstu byggingarframkvæmdir hefjast á þessu vori. Verksmiðjan er reist með útflutning í huga. Þessia-r uppttýsin-gair komia fram í grein Tryggva Ólafsson-ar í Ægi um þorskalýsisfriaimil-eiðsiliunia 1970 og lýsLsherzlu. Segir ha-ren framðieiðrfuraa á þorskalýsi hafa verdð 5403 to-ran á 31. ári, era vair 4696 toran árið á undain og jókst þvi um 707 toran. Þetta er þó n-okkru mimini fT'amleiðsila en á ápuniuim f-rá 1963—1966, en öll þessi ár v-ar hún yfir 6 þúsu-nd tonm — langmest árið 1964 eð-a 10270 tonn. Tryggvi segir, að útfliutnim'gur á meðalalýsi hafi aokizt Itítið eitt miðað við undiamfarin 3 ár en fóðurfýsisútflutniniguirinm miminikaði -að m-um. Kveður hamn togara og smærri vers-töðva.r í kirfiragum laindið hafa fleygt tails- verðu magni af lifur undanfar- in ár vegna hims Jága verðs, en nú muni þetta breytast oig lík- legt að lifrin verði hagnýtt mun betur em verið hefuir á ári Því, sem nú er að byrja. Að því er Tryggvi upplýsir, jókst f-ramleiðsliain og s-atta á harð feiti verul-eiga á árimu 1970, en eiins og á undainförnum árum er fraimtt-elðslian eimumgis titt inraan- lain-dsnota, enda leyfir afkaista- geta herziumiraar lítt þar uimfram. Voru keypt til h-erzlunraar sam- tals 955 tonrn, — 603 to-nin af búk'lýsi og og 352 tonra af lifrar- lýsi. Fraimtteidd voru á árimu 813 tonn af harðfeiti og seld um 787 tonin. Verð á lýsi fór mjög haekkaindi alilt árið svo að verð hiinnar fullunmu vöru hækk-aðd u-m meiria en helimimig, em er þó fyttiliiteiga s-aimbærilegt við það sem gerist í nág-raminallömdumum. — Bílverð Framhald af bls. 32 fyrir fólk, sem þjáist af aÆleið- imgum slysa, allit á svo háu stigi, að það á erfitt -með að f-ara ferða simma án farairtækis. Hefur Ör- yrkjabandia'iiag íslamds óskað sér- s-tak'lioga eftir þessum breyting- u-m. LEIGUBIFREIDAST.TÓRAR Nú gildir sú re-gla, að tolilur af bifreiðuim til leigubilaaksturs er 70%, en 90% á öðrum bifreiðum. Auk þessa er nú lagt til, að endurgreiddar verði alilit að 50 þúsu-nd krónur af tol'li hverrair bifreiðar fyrir leigubifreiða- stjóra, þó þannig, að tollurinm nema 40% og er þessi endur- greiðsl-a bundin við 250 bíla ár- lega. Samtök leigubifreiðastjóra h-a-fa farið fram á breyti-ngu og í greinargerð með frumvarpinu er bent á, að þófit tollur á lei-gu- bifreiðum hafi verið lœkkaður úr 90% í 70% sé hér um háan tol-1 að ræða á atvinmutæki. Sið- an segir: „Þykir því rétt að veiita atvi n nubif rei öast j órum aukin tolllifríðimdi, sem miðist við ákveðna f járhæð til að stuðia að kaupum ódýrari bifreiða, þó þammig, að þeir greiði aldrei lægri humdraðshluíta i toll, em greitt er af öðrum atvimmubi-freið um. Þá er og talið eðli-legt að miða eftirgjöfina við eðlillega endu-rnýjum leigubifreiða ár- l@ga.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.