Morgunblaðið - 09.03.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.03.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9, MARZ 1971 Að lokinni messu í Langholtskirkju. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson spyr ungan mann spurningarinnar „Hvert ætlarðu?“ Frá æskulýðsmessu í Dómkirkjunni. Frá Hallgrímskirkju. Séra Bernharður Guðmundsson sést á myndinni lengst til hægri. Syngjum Drottni nýjan söng Svipmyndir frá Æskulýðsdegi í»jóðkirkjunnar „HVERT ætlarðu“ var spurning dagsins í kirkjum landsins sl. sunnudag, en þá var haldið upp á æskulýðsdag þjóðkirkjunnar um allt land. Helgihald dagsins var tileinkað ungu fólki og víða sá ungt fólk um messur. Víða var einnig vikið frá hefðbundnu messuformi. Helgileikir komu í stað predikana, samlestrar I stað messusvara og bæna og sálmar voru sungnir með nýjum blæ. Margt ungt fólk virðist þeirrar sköðunar að messuformið sé staðnað og úrelt. Það vill syngja drottni nýjan söng. Á sunnudag- inn var bent á margar nýjar Ieiðir og unga fólkið reyndi að vekja menn til umhugsunar um það hvert stefndi með spurning- unni „Hvert ætlarðu?" Veður vair víðast hvair gott á suinmjudaigiinin og í Reykj'aivíik virt- ist vor í lofti. Kirkjusókn var eindæma góð og virtiist kirkju- gestum faífl'a nýbreytn'im vel í geð. BLaða'miaður og Ijógmyndari Moirguinibilaðsins heimisóttu niok'kr ar kirkj-ur í Reykj'avík og niá- grenni á sunimidaginin. Fyrist heiimisótt-u þeir HaiLlgríimSkirkju, en þar hófst æskulýðsimieasa kl. 11 í uimisjá æskullýðsféfllags safn- -aðarinis. Kirfkjam var þéttsetiin, en meðal kinkjuigesta var bisíkup ísfliainds, hertra Siguirbjöim Eiin- arsson og frú. Kriistín Ólafsdóttir og Helgii R. Eimanssoin leiddu sömig í kirkjuinmi, sem var með nýstárlegu smiiði. Lötgim voru í þjóðiagastJl og lék Hefligi undir á gítar. Félaigar úr æisikuílýðsfélagi safniaðiariins fluttu synd-aj átninigu í formi víxllesturs úr dagbflöð- um og biblíunmi, einmig flluttu þau guðspj'alll’ið í saimtallsformi og séra Bermharðiur Guðmumidssom aeskulýðsfuUitrúi og uogur miaður úr söfnuðiiniuim ffluttu prédilkum í samtalsformi. Kirkjugestirmiir, sem voru á öflHuim a/ldri, tóku mikiinm þátt í athöfminind og virt- ust allliir vera ámægðir með hið mýja form á m-essiunmi. Til dæmis heyrðum við á tal umigra stúlkna fyri-r uta-n kirlkjudyrmar að messu ilokimmi og eiina neifcvæða a-t- hugasemdin, sem þær gerðu vi-ð athöfnimia var að messan hefði verið of stutt. Masisað var í LainigholtSkirkju kl. 2 síðdegis, em þá messu höfðu tveir guðfræðiistúd-emitar ásamt séra Sigurði Haiuki Guðjónssyni undiirbúið. Uniglimigair úr Voga- Skólla tóku virkan þátt í athöifn- iinmi og Bainruafcór ÁrbæjartSkóla kynmti n-ý s'álm-alög undir stjóm Jóras Stefáinssoniair. Þá sputrði séra Sigurðuir HaiUkur Guðjóras- som nokkra uraga mlemm, sem allir eru við háskóllanám, hvert þeir stefndu og hveris vegraa þeir hefðu valiið sér þæir niáimsleiðir sem þeir eru nú á, og auk þess varpaði urnigt fólk utan úr kirkju friaim spuirniniguim um ými-s trúar- ileg atriði, sem séra Sigurður Haufcur, Séra Árefliiuis Níelsisom og Eiiríkur Stef'ánsisiom kenniari svöruðu. í Árbæj arskóla var messað kl. 3.30 en þar var meðafl. ammiars Hafnfirzkar stúlkur syngja negrasálm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.