Morgunblaðið - 25.03.1971, Blaðsíða 4
Jt
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1971
Fa
jl níi. 11.i:iuax
■
mw/w
BILALEIGA
HVERFISGÖTU 103
VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn
VW 9manna-Landrover 7manna
0 Fassiusálmar
Júlíus Ólafsson akrifar:
„Með níu vifcna föstu hefst
lestur Passiusálmanna í útvarp-
iiniu. Nú eru þeir Lesnir af þjóð-
kurmum fræðimarmi og af-
burða upplesara. I>að þótti vin-
sæit að syngja fyrsta og síðasta
sálmaversið hér áður fyrr, þá
kvartaði enginn. Nú hefur ver-
ið breytt út af þessu með þeim
hætti, að mörgum finnst miður.
Hljómlistin, sem nú er leikiin á
undan og eftir lestri sálmanna,
er mefmt STEF, ef ég man rétt.
Þetta kamn að eiga vel við ann-
an upplestur og er vist vei leik-
ið, en þeir Passiusálma-hliust-
endur, sem ég hef rætt við,
katia þetta óviðeigandi gaul,
alveg óskylit við boðskap og
helgiblæ Passíusáimanna. Hver
stjórnar þessu?
Um þessar mundir er verið
IITIA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 13
Sím/14970
Eftir lokun 81748 eða 14970.
^bilasala
GUOMUNDAR
Bergþóruqötu 3
Símar: 19032 — 20070
Vön
hraðsaumakona
óskast strax tii starfa i Kópa-
vogi. Nafn og símanúmer ásamt
upplýsingum um aldur og fyrri
störf leggist inn á afgr. Mbl.
merkt: „Fljótvirk — 7106".
Verzlun við Laugaveg
Góðkunn kven- og bamafataverzlun á bezta
stað við Laugaveg til sölu af sérstökum
ástæðum.
Leigusamningur fylgir.
RAGNAR TOMASSON HDL.,
Austurstræti 17
(SiIIi & Valdi) 3. hæð.
að syrtgja PassáMSátanaima í
morgunútvarpi. Þá er verra um
vik að hiusta fyriar marga, er
hafa lömgun tíl þess, en ósika,
að versiin væru sumgin við upp-
haf og lok lestuirs sálmanina.
Július Ólafsson,
Öldugötu 30."
0 „Villukenningar"
„Akureyri, 17. marz 1971.
Svo var það Ástríður Egg-
ertadóttir, aldam ótab a m í
Hveragerði. í gegnium tárvot
augu þótrtist hún hafa afsann-
að eigin orð Krists: „Þvi að svo
elskaði Guð heiminn, að hann
gaf son sinn eingetinn, til þess
að hver, sem á hiann trúir, glat-
ist ekki, heldur hafi eilíft líf.“
FeitlJietruðu orðin eru „vitllu-
kenningar", sem hinir ,,sann-
8EZI að auglýsa í Morgunblaðinu
Á Ficher og Sachs höggdeyf-
ar, margar gerðir (Orginal
fyrir Mercedes Benz)
Á Hleðslutæki 5 og 12 A.
Á Gúmmt og króm skrauthring-
ir
Á Otíu-Amper, snúningshraða-
og hitamælar.
Á Þurrkublöð og teinar
Þurrkumótarar 6, 12 og 24 v.
Aitenatorar 12 v.
Á Kveikjuþráðasett
ic Speglar í úrvali
Luktir og perur í úrvali
Á Bremsukútar
Syls-iistar
it Mobil bifreiðalakk
H. Jónsson & Co.
Brautarhohi 22 - Sími 22255
Blaðburðarfólk
óskast
í eftirtalin hverfi ..
Skerjafjörður,
sunnan flugvallar
Talið við atgreiðsl-
una í síma 10100
ATLAS
Regent de luxe
einmitt handa yður!
NÓG PLÁSS — FROST — KULDI — SVALI.
360 litra rými með valfrjálsri skiptingu milli
kulda og búrsvala, ásamt lokuðu frystihólfí af
réttri gerð fyrír þá. sem jafnframt eiga frysti.
INNRÉTTING I SÉRFLOKKI — með 6 færan-
legum draghillum úr ekta krómuðu stáli. Ávaxta-
skúffa. Grænmetisskúffa. 4 flöskuhillur. Smjör-
kúpa. Ostahólf. Stórar flöskur. könnur og fernur
rúmast vel.
ALSJÁLVIRK, KLUKKUSTÝRÐ ÞÍÐING - ekki
einu sinni hnappur-og þíðingarvatnið gufarupp.
GLÆSiLEGUR — SÍGILDUR — VANDAÐUR.
Látlaus formfegurð, samræmdir litir, bezta efni
og einstakur frágangur.
SÍMI 2 44 20 ■= ■ M SUÐURGÖTU 10
L J
lcrkstmi" áttu að hafa aAteihað
í æafcuilýðamessu 7. miarz sll. Ég
óska þeim tíl hamingj'u með
gullhamrana frá Ástríði (eða
hitit þó heldiur!)
Anna Guðrún Helgadóttúr,
Akureyri.“
0 Skattamál ekkna
Auður Matthíasdóttir
skrifar:
„HeiH og sæll Velvakandi og
takk fyrir siðast.
„Ég viinn í mjóllku'rbúð og
gæti ekki dregið fram lifið,
niema af því að ég leigi út frá
mér þessar herbergiisikyfcrur
héma uppi á loftimu. Samt eru
lagðir hærri skabtar á mig en
gifta konu, sem vinnur sams
koniar verk og ég.“
Þetta sagði mér kona, sem
missti roatm sinin á bezfca aldri
frá þreimur börnuim og hálf-
byggðu húsi. Hrörnar þölll sú
es þorpi stendr á. Hlýr »t henni
börkur né barr. Þessar hend-
inigar úr Ilávamálum kunna ef-
laust þeir lagaismiðir, sem sitja
á Alþimgi fslendinga, og hafa
því ekki búizt við, að ekkjur og
aðrir einfeldningar hefðu upp-
burði í sér til að fara að ybba
sig á opinberum vefctvamgi. Ég
legg tíl, að við, sem erum í
svona aðsitöðu og höfum verið
beitt ranglæti í sköttum, höld-
um áfram að klifa á þessu máli.
Skrifum í öll blöð og látum
ekki siteiini óvelt, fyrr en skatta-
löggjöfin hefur verið færð í
betra horf. Munum, að orðin
eru tiil alls fyrsit. Við ráðumst
ekki inn í sendiráð eða fremj-
um aðra óhæfu, þótt við tökuim
ökkur pentna í hönd. SjáMstæði
þjóðar vorrar vannvst ekki með
ofbeldi. Við áttum memn, sem
þorðu að berjast fyrtí okkur í
ræðu og riti. Án þeirra værum
við ekki frjáls þjóð. Og þú, Vel-
valkandi mirm! Láttu þér ekki
detfca í hug, að ég æfcli að fara
að gera félag við kómmúnista,
þó að ég sé að skrifa um þetta
efni, sem varðar mikinn hluta
þjóðarinniar. Það er fóllk úr öli-
uim flokkum, sem hér á h'lut
að máli.
Vertu svo ekki að breyta
bréfumim, sem við skrifum þér,
og fulillt nafn fylgir. Og reyndu
nú að hafa rétt efttí orð hinnar
gamansömu ekkju, sem ég
nefndi i fyrra bréfi mínu. Hún
sagði: „Ég er að hugsa um að
fara að segja mig tiil sveitar,
en ég æfcla að vera vel fötuð
(það er þegar þar að kemur).“
Þefcta var nefnilega framsýn
konia.
Að gefnu tilefni vil ég taka
það fram, að það er eklkert, sem
ég geri með meiri ánægju en
að greiða gjöildin min. Vona ég,
að svo megi verða á meðan önd-
in þöktir í viturtum á mér. Hins
vegar þoli ég iMa að falki sé
mismuniað á þann hátt, sem
verið hefur og áður er getið.
0 Fasteignaskattur
og erfðaskattur
Og nú kvað eiga að fara að
hækka skattana af fasteigminn
vorum. Sömulieiðis erfðafjár-
skattinn. Og ég sem hélt, að
böm væru löglegir erfingjar
foreldra sinna en ekki rikið.
Þegar öll þessi býan eni bug
leidd, detta manni í hug orð
Dananis, sem ætlaði á ballið
forðum: „Nú mega sko kavailer
anna fara að vaira sei.“
Vertu nú bíessaður og sæll,
Velvalkandi minn, og fegin vit
ég eiga þig að.
Þín einftæg
Auður >1 att h íasdöttir."