Alþýðublaðið - 08.07.1930, Blaðsíða 3
AfcÞfóÐíIBKflÐIÐ
3
ista, unz kommunisminn væri
upprættur í Finnlandi.
Relandcr foresti og Manner-
lieim, hershöfðingi hvítu hersveit-
anna í borgarastyrjötóinni 1918,
héldu einnig ræður.
Að bændafundinum loknum
bjuggust bændur til heimferðar.
Þannig eru fregnirnar, sem ber-
ast frá Finnlandi nú. Finskur pró-
iessor hefir sagt um ástandið:
„Valdid liggur í göturæsinu. Hver,
sem grípur pað á réttu augna-
bliki, sigrar.“
Ungir útilegumenn.
Flestir munu hafa lesið hinar
ágætu greinir Guðmundar Ein-
arssonar listamanns um útilegu
og fjallaferðir, og engum mun
blandast hugur um, að hann hefir
rétt að mæla, er hann segir, að
ekkert efli svo líkamlegt og and-
legt atgervi manna eins og
fjallaferðir og útilegulíf. Hingað
til hafa Reykvíkingar gert alt of
lítið að pví að efna til slíkra
ferða. Hafa skátar pó sýnt virð-
ingarverða viðleitni í pví, og er
sú starfsemi peirra alt af að auk-
ast.
Eins og ungum jafnaðarmönn-
um er kunnugt, var kosin nefnd
'i F. U. J,- í vor, sem átti að sjá
um að félagarnir færu í útilegur
og fjallaferðir um helgar í sum-
ar. Nefndin hefir nú ákveðið að
farið verði n. k. laugardagskvöld
í bílum að Kolviðarhóli, en pað-
an verði gengið í Marardal í
Henglafjöllúm. Er Marardalur
mjög einkennilegur. Hann er
djúpur og vaxinn grasi í hlíbum
og botni. Eftir honum rennur
silfurtær á, en foss skreytir hann
og hellir allstór er par. — Er
ráðgert að leggja af stað héðan
kl. um 7 á laugardagskvöld.
Verða félagar að hafa með sér
teppi, mat og 1 bolla, en ekki
purfa peir að sjá sér fyrir kaffi
eða öðrum áhöldum en bollan-
um. Að minsta kosti 3 stór tjöld
verða sett upp í Marardal og
verður legið par um nóttina.
Ekki verður farið heim fyr en á
sunnudagskvöld.
Æskilegt væri að sem flestir
ungir jafnaðarmenn, piltar og
stúlkur, taki pátt í pessari ágætu
för. Hún verður mjög ódýr, — en
vel skemtileg. — Allir,' sem ætla
að taka pátt í förinni, verða að
láta skrifa sig á lista í Alpýðu-
húsinu við Hverfisgötu, símar
2394 og 988, fyrir fimtudags-
kvöld. Verið nú fljót að ákveða
ykkur!
Nokkrir útilegumenn.
Veðrið.
Útlit hér um slóðir: Hæg suð-
vestahátt. Regn öðru hverju.
Sennilega verður norðanátt á
morgun.
F**á Fiœnlændi.
Þær fregnir berast nú frá Finn-
landi, að komin sé á laggirnar
ný stjórn, sem virðist hafa ótak-
markað vald til pess að berja
niður allar óeirðir kommúnista
og gera annað, sem nauðsynlegt
virðist vera til pess að tryggja
„öryggi ríkisins“. „Öryggi ríkis-
ins“ og „sjálfstæði pjóðarinnar"
eru pau tvö verðmæti, sem auð-
valdsblöð allrar Evrópu telja nú
að yfirstéttir Finnlands séu að
verja gegn landráðum og svikum
kommúnista. Og jafnframt er svo
að sjá, sem handteknir verði allir
kommúnista-pingmenn. Það heitir
„varúðarráðstöfun" á máli auð- *
valdsins. Og stöðvuð útgáfa allra
kommúnistablaða. Það heitir
„vernd gegn misbeitingu prent-
frelsisins" á máli pess sama auð-
valds. •
Ég hefi pví ritað pessar línur,
að ég vil biðja íslenzka alpýðu að
gæta pess vel, að hér er að
gerast einn hinn andstyggilegasti
atburður síðustu 10 ára. Það set-
ur ósjálfrátt að manni hroll við
að hugsa sér pennan blinda,
trylta fjandskap við allar tilraun-
ir manna til pess að skapa við-
unandi félagsskipulag á jörðunni.
Við, sem umgöngumst íslenzka
auðvaldsmenn og íhaldsmenn
daglega, sáttir að kalla og í bróð-
erni, og vitum um marga peirra,
að peir eru í rauhinni beztu
menn, pótt illar nornir hafi skip-
að peim par í fylkingu, er síður
skyldi, okkur verður ilt við, er
við sjáum, að í skipulagi pví,
er peir vernda og styðja, er falin
hin sama höggormstönn, sem nú
ríður að jafnaðarmönnum í Finn-
landi.
Ég hefi hér fyrir 'framan mig
á borðinu litla bók, er ég ritaði
sumarið 1928. Það eru viðtöl við
finska menn og konur frá ferð
minni um Finnland. Og pað eru
viðtöl við fólk úr nálega öllum
landshlutum frá Ábo norður til
Uleáborg og frá Helsingfors aust-
ur til Sordavala. Og mennirnir,
sem ég talaði við, eru af ýmsum
stéttum. Skrifstofumenn, kennar-
ar, rektorar, skólanemendur,
blaðamenn, pjónar, járnbrautar-
fólk, prestar o. s. frv.
Og hvað hefir petta fólk sagt
mér um Finnland og finsk stjórn-
mál? Svörin skiftast í tvo hópa.
Annar hópurinn segir: Stríðið
1918—1919 var frelsisbarátta pjóð-
arinnar; að vísu harðsnúin og
grimm, vegna pess að ýtnsir
gerðust föðurlándssvikarar 1 og
gengu í lið með peim „rauðu". En
henni lyktaði með sigri fyrir á-
gæta herstjórn General Manner-
heims, og pjóðin hlaut pólitískt
sjálfstæði og borgaralegt frelsi.
Nú er ekki um annað að gera
en verja pessi verðmæti með oddi
og egg gegn árásum innan og
utan að. Verkamenn og bændur
í fátækari héruðunum hafa að
vísu sýnt lítinn skilriing á pví,
Bezta Ciyarettan í 20 stk. pokkum,
sem kosta 1 króim, er:
Comamnder,
Westmiuster,
Virginia,
Cigarettur.
Fást í ölium verziunum.
I hverfam pakfea er gnllfalieg íslerazk
mynd, og fær hver sá, er safnað hefir 50
myndum, eina stækkaða mynd.
hve hér var um dýrmætan sig-
ur að ræða, en aðalhættan stafar
pó frá Rússum. Finnland á að
verða útvörður evrópiskrar menn-
ingar gegn Rússum. Þess vegna
puífum vér að hafa herbúnað
mikinn, pó að dýrt sé. Ef um
pað er spurt, hvort peir óttist
landvinningapólitík af hálfu
Rússa, svara peir já, ef peir halda
að spyrjandinn sé mjög fáfróð-
ur. Annars eru svörin óákveðin.
En hitt er auðséð, að pað, sem í
raun og veru er barist á móti, er
lífsstefna kommúnismans, and-
legu áhrifin, hin nýja rússneska
félagsmenning.
En hverju svara hinir. Þeir
segja: Stríðið var ekkert frelsis-
stríð af hálfu peirra, sem nú
nefna -pað pví nafni. Það var
borgarastyrjöld, viðbjóðsleg og
hryllileg. Það voru hvítliðarnir,
sem í raun og veru sviku hina
finsku pjóð, er peir páu er-
lendan liðsstyrk og fjármagn til
pess að-koma alpýðu hennar á
kné. Þeir fengu von Goltz og
önnur leigutól amerisks og evró-
pisks fjármagns til pess að
brytja niður finskan bændalýð og
verkamenn fyrir pað eitt, að peir
vildu að hugsjón kommúnismans
yrði ríkjandi í hinu nýja Finn-
landi. Á bak við pá stóð meiri
hluti pjóðarinnar, en aðstaðan
var verri og til peirra streymdu
engir amerískir hágengisdollarar
né aðstoð útlendra auðhringa,
sem voru að reyna að ná tang-
arhaldi á skógum Finnlands og
auðlindum. Þeir segja: Við purf-
um engan her gegn Rússum; við
viljum samband við pá og frið.
Við viljum verja peim peningum,
sem fara til hernaðarparfa, til
vísindalegra rannsókna í iönaðar-
og framleiðslu-möguleikum lands-
ins.
Sigurdur Einarsson.
Hðfundur
greinarinnar „Refarækt" er
Gunnlaugur Jónasson bæjarfull-
trúi á Seyðisfirði.
Refarækt á Islandi.
Mikill hluti' íslendinga lifir á
húsdýrarækt, beint og óbeint, og
hefir svo verið frá pví landið
bygðist. Húsdýrin, naut, sauðfé
og hesta, fluttu landnámsmenn-
irnir með sér, aðaliega frá Nor-
egi, paðan sem peir sjálfir áttu
heimkynni. Noregur eða Norður-
lönd eru pó ekki upprunalegt
heimkynni pessara dýra, sem nú
eru húsdýr hér ó Norðurlöndum,
heldur hafa mennirnir flutt pessi
dýr með sér frá suðlægari lönd-
um norðureftir, og er pví lofts-
lag pað, sem pessar skepnur eiga
nú við að búa, alls ekki í sam-
ræmi við eðlisfar peirra. Af pess-
um sökum er húsdýraræktin hér
á Norðurlöndum bæði erfiðari og
kostnaðarsamari en í peim lönd-
um, par sem eðlisfar dýranna er
í fullu samræmi við loftslagið.
Landbúnaðurinn í norðlægum
löndum á nú alls staðar við
mikla erfiðleika að stríða, og má
yfirleitt rekja orsakirnar til áður
nefndra staðreynda. Þó hefir
petta ástand orðið meir og meir
áberandi nú á síðustu áratugum
vegna samkeppni frá löndum
eins og Ástralíu og Argentínu,
.sem bæði hafa betri náttúru-
skilyrði fyrir pær tegundir hús-
dýra, sem algengastar eru hér
á Norðurlöndum. 1 einu atriði
hafa pó pessi nýju landbúnaðar-
lönd lakari aðstöðu, en pað er, að
pau eru fjarri hinum eiginlega
heimsmarkaði. En samgöngu-
tækin fullkonmast ár frá ári, og
flutningar verða smátt og smátt
ódýrari, einkum á langleiðum, og
verkar pað alt í pá átt að prengja
kosti landbúnaðarins hér í norð-
urvegi. Til pess að bæta úr pessu
er ekki nerna eitt ráð, sem
dugar, pegar til lengdar lætur, og
pað er, að byrja ræktun peirra
dýrategunda, sem að eðlisfari eru
í samræmi við loftslagið hér
norðurfrá. Þessi dýr eru refir og
flest önnur loðdýr, hreindýr,
sauðnaut o. fl. Af öllum ]>essum