Alþýðublaðið - 08.07.1930, Blaðsíða 4
4
ADÞÝÐUBLAÐIÐ
i
Flskafli
á ullu landinu þann 1. júlí 1930.
Veiðistöðvar: Stórfiskur skpd. Smá- fiskur skpd. Ýsa skpd. j Upsi skpd. Samíals >/, 1930. Samtals ý,1929.
Vestmannaeyjar . . . 45 696 1050 1702 68 48 516 37 426
Stokkseyri 1679 „ „ »» 1679 1087
Eyrarbakki 733 67 *» 800 461
Þorlákshöfn .... 91 „ > 14 105 88
Grindavík 6 500 400 100 w 7 000 4 323
Hafnir 980 190 60 »> 1230 1 114
Sandgerði ..... 6 734 814 „ »* 7 548 7 221
Garður og Leira . . 150 »» t» 150 469
Keflavík og Njarðvíkur 8 503 929 136 „ 9 568 10 543
Vatnl.str. og Vogar . 459 5- »* »* 464 439
Hafnarfjörður (togprai) 19 391 7 898 74 2129 29 492 27 572
do (önnur skip) 15 439 2864 . 894 21 19 218P 15 861
Reykjavík (togarar) 77 493 24136 1129 11422 114 180 77 170
do. (önnur skip) 33 948 5 980 794 45 40 767(2 48 454
Akranes 8 071 1372 7 >1 9 450 9017
Hellissandur .... 1384 550 40 1974 2 250
Ölafsvík ...... 192 522 55 »* 769 760
Stykkishólmur . . . 645 470 38 >» 1 153 1245
Sunnlendingafjórðungur 228088 47180 5110 13 685 294 063 245 500
V estf irðingaf j órðungur 25 970 14 453 637 226 41 286(8 38 968
Norðlendingafjórðungur 18 102 6 770 73 »* 24 945(4 26 308
Austfirðingafjörðungur 13 489 8 390 270 182 22 331(5 18 486
Samtals 1. júlí 1930 . . . 285 649 76 793 6 090 14 093 382 625 329 262
Samtals 1. júlí 1929 . . . 256 290 50014 10 590 12 368 329 262
Samtals l.'júlí 1928 . . . 205 211' 64 689 7 623 26 946 304 469
Samtals 1. júlí 1927 . . . 166 373 54111 6 031 16 536 243 051
Aflinn er miðaður við skippund (160 kg.) af fullverkuðum fiski.
1) Með aflanum eru talin 1756 skpd. keypt af erlendum skipum.
2) - - - — 13544 - — - — —
3) — — — - 725 — - - — —
b) _ — — — 2572 — — - — . ' : —
Fískifélag íslands.
dýrum, sem eiga heimkynni hér
í norðlægum löndum, eru ref-
irnir, eins og sakir standa, lang-
álitlegasta tegundin til ræktunar,
og mun ég pví ræða um þá sér-
staklega. Afurðir refanna eru
skinnin, sem eru ákaflega eftir-
sótt vara um allan heim, og
virðist sú eftirspurn fara sívax-
andi. Og þar sem framleiðslan á
refaskinnum er tiltölulega lítil,
saman borið við eftirspurnina, þá
er verð skinnanna afarhátt. Eink-
um eru pó skinn af silfurrefum
og blárefum í háu verði. Lang-
mestur hluti refaskinnanna kemur
frá véiðilöndunum í Norðúf-Ka-
nada og Alaska, og nokkuð frá
Grænlandi, Islandi, Svalbarða og
víðar að. Er talið, að einungis
lo/o sé enn pá framleitt með refa-
rækt, og er hún þó orðin all-
anikil í Kanada og Noregi. Er pví
einsýnt, að refarækt á eftir að
verða stór atvinnuvegur í peim
löndum, sem hafa náttúruskilyrði
fyrir hana. Enda mun veiðidýr-
unum fara jafnt og þétt fækk-
andi, og' að síðustu hljóta öll
refaskinn að verða framleidd með
ræktun. Skilyrði fyrir refarækt
hér á landi hljóta að vera í betfa
lagi, og líklega betri en í Kanada
og Noregi, því þar er fullheitt
fyrir dýrin á sumrin. Refir þríf-
ast alls ekki í heitu loftslagi,
og þar sem landrými er til
færa refimir sig norður á bóginn
þegar vorar, en suður eftir þegar
haustar að. Hér á landi er minni
hitamunur á sumri og vetri en
í flestum löndum á sama breidd-
arstigi, og mun einmitt vera
hæfilegur fyrir þrifnað refa, enda
þykja refaskinn héðan oft falleg.
Refarækt hófst fyrst í Kanada
seint á 19. öld, og var það maður
að nafni Charles Dalton, er þar
hafði forgöngu. Hann byr jaði
með silfurrefi, sem þá eins og nú
voru í mjög háu verði. Var hann
um alllangt árabil einn um hit-
una, og græddu hann og félagar
hans stórfé á þessu fyrirtæki.
Seinna seldi hann 20 undaneldis-
dýr til Prinz-Alberteyju fyrir 2
milljónir dollara, og eftir það
fór refaræktin smátt og smátt að
færa út kvíarnar. Árið 1913 var
fyrsta silfurrefaparið flutt til
Noregs frá Kanada, og kostaði
þá ekki minna en 60 þús. kr.
Síðan hafa annað slagið verið
fluttir silfurrefir til Noregs frá
Ameríku, og náði sá innflutn-
ingur hámarki árið 1927. Þá voru.
flutt inn Í400 dýr. Nú munu
Norðmenn ekki þurfa að sækja
undaneldisdýr til Ameríku lengur,
en munu fremur geta miðlað öðr-
um af sinum stofni. Siðustu 3—4
árin hefir refaræktin í Noregi
færst mjög í aukana. Árið 1926
voru í Nóregi ca. 3000 silfurrefir,
og árið eftir fjölgaði þeim um
helming, í 6000, að auki við þau
1400 dýr, sem þá voru flutt inn
frá Ameríku og áður er getið.
Síðast þegar talið var á sl. hausti
voru í landinu 33—34 þús. silf-
urrefir. Árið 1926 var stofnað í
Noregi félag, sem heitir: „Norges
sölvrevavlslag", og er tilgangur
þess og markmið að efla silfur-
refaræktina í Noregi, með því að
framkvæma skynsamlegt úrval
undaneldisdýra og kenna mönn-
um rétta meðferð og hirðingu
refanna. Félagið hefir marga
starfsmenn, sem fara á milli fé-
lagsmanna á hverju hausti og á-
kveða hvaða dýr hafa megi til
undaneldis og hverjum eigi að
lóga. Verða allir félagsmenn að'
hlýða fyrirmælum eftirlitsmann-
anna í þessu efni. Félagið heldur
og ættartölubækur fyrir alla silf-
urrefi í Noregi, og getur skrif-
stofa félagsins í Bergen hvenær
sem er gefið allar nauðsynlegar
upplýsingar um hverteinasta dýr,
kosti þeirra og galla, ætt, upp-
runa o. fl. Einnig heldur félagið
refasýningar á hverju hausti og
veitir verðlaun fyrir kostagripi.
Hefir þetta alt stuðlað ákaflega
mikið að því að bæta refakynið
og gera atvinnuveginn arðsaman.
(Frh.)
Gimnlaugur Jónasson.
Um daginD og ireginn.
STÚKAN vERÐANDI nr. 9.
Fundur í kvöld kl. 8. Fréttir
af stórstúkuþingi. Rætt um
skemtiför o. fl. Fjölmennið!
Æ. T.
Næturlæknir
i er í nótt Karl Jónsson, Grund-
arstíg 15, sími 2020.
Flugið.
„Súlan“ flaug til Austfjarða í
gær og aftur til Akureyrar, var
;þar í nótt. Hún kernur hingað í
dag, ef unt verður. „Veiðibjall-
an“ er i síldarleit fyrir Vest-
fjörðum.
Stúlkur,
sem ætla í síldarvinnu, en eru
ekki búnar að ráða sig, eru vin-
samlega beðnar að koma sem
allra fyrst til viðtals við frú Jón-
ínu Jónatansdóttur, Lækjargötu
12. Hún er til viðtals kl. 10—2
og eftir kl. 7.
Heilsufarsfréttir.
(Frá landlækninum.) Síðustu
viku júní eða 23.—30. var heilsu-
far ágætt hér í Reykjavík, —
með allra bezta móti. Yngri
skýrslur ókomnar.
Ný spðnsk frimerki.
I ’tilefni af hundrað ára dánar-
dægri málarans Goya, sem var
1928, hafa Spánverjar gefið út
frímierki með myndum af nokkr-
um málverkum hans; en á sum-
um þeirra er mynd af honum
sjálfum. Frímerkin eru lCto (gul),
5 Cto (græn), 25Cto (rauð, 2 teg);
30 Cto (fjólublá og gul), 1 Pta
(fjólublá) óg 4 Pta (grá). Frí-
merkin hefir herra Ed’uardo Na-
varro sent blaðinu, og má sjá
þau í sýningarkassa blaðsins.
xx>ooooooocxx
20 °l0 sfsláttnr
verður gefinn af öllu, sem
eftir er af sumarkápum í
Soffíubúð.
S. Jóhannesdóttir.
XXJCOCOOOOOÍX
FElL er fjðldans Uð.
Súgfirzkur rikiingur,
Rjómabússmjör, egg,
kæfa, sardínur, ostar.
kjöt í dósum. fiska-
bollur. Kex allskonar.
Verzl. „FEtL“,
Njálsgötu 43. — Sími 2285.
Allfr k|ósa
að aka í bíl
frá
BIFROST
Sfmi 1529.
Akra
•
en*
orðið
á smjðrlíkinu, sem
þér borðið.
MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús-
gögn ný og vönduð — einnig
notuð —, þá komið í fornsöluna,
Aðalstræti 16, sími 1089 eða 1738.
Hvað er aO frétta?
Knattspyrnumót Islands.
1 kvöld kl. 81/2 keppa „Fram“
og K. R. Á fimtudaginn verður
úrslitakappleikur milli K. R. og
„Vals“. — Knattspyrnumennirn-
ir úr Vestmannaeyjum fóru heim-
leiðis í gærkveldi með „Gull-
fossi“.
Ármenningar, allir þeir, sem
tóku þátt í hópsýningu fimleika-
manna á- Þingvöllum eða æfðu
undir hana, eru beðnir að mæta
í Kveldúlfsportinu í kvöld kl. 9
stundvíslega. .
Brœdslusíldarverd. FB. hefir
sent ' 'eiðréttingu við frétt frá
Sigl samkvæmt ósk Goos,
að ha,.,. nafi ekki enn þá keypt
neina bræðslusíld í sumar né
gefið upp neitt verð‘. — Skeyti
það, sem gat um síldarverð hjá
honum, var lesið upp í útvarp.
Rltttjóri og ábyrgðarmaÖar<
Haraidur Gaðmnndsson.
Alþýiðuprentemiölam
I