Morgunblaðið - 11.05.1971, Síða 4

Morgunblaðið - 11.05.1971, Síða 4
4 MOKGUNBLAÐíÐ, ÞRH>JIJ ÐAGUR 11. MAÍ 1971 Stórstígar framfarir hjá borðtennisfólkinu Hörkukeppni var í flestum flokkum GREINILEGT er að íslenzkir borðtennisleikmenn hafa tekið stórstígum framförum að undan- förnu. Um |>að vitnaði fyrsta Is- landsmeistaramótið sem haldið er í þessari skemmtilegu íþrótta grein, en þar mátti sjá marga ágæta leikmenn og vel Ieikna leiki. Er engrn ástæða til að ætla annað. en að íslendingar séu nú að nálgast a. m. k. Norðurlanda- mælikvarða í þessari íþrótta- grein, og nú eru samskipti við erlendar þjóðir að verða nauð- syn. t haust fer fram Norður- landameistaramót í iþróttinni í ósló, og væri óskandi að okkar bezta borðtennisfólk fengi tæki- færi til þess að fara þangað, spreyta sig og læra. Einnig eru möguleikar á því að næsta vetiir komi hingað til lands heimsfræg ir sænskir borðtenniskappar og keppi hér og sýni. Má vera að það verði þeir Stella Bengtsson — heimsmeistarinn í einliðaleik, og Kjell Johanson. sem í nokkur ár hefur verið einn bezti borð- tennisleikmaður í heimi. Keppnin hófst á fösrtudags- kvöldið og fór þá fram undan- keppná í einliðáleik karla, en í þeinri grein voru flestir þátt- takendur. Vair þar hart barizt um sœti í úrslitunum, en fjórir efstu úr hverjum riðli komust áfram. Margir leikinnir voru hin ir skemmtilegustu og tvisýnustu, og athygli vakti að alliir kepp- Spennandi Ieikur á vellinum? I»að er erfitt að standast freist- inguna að kíkja inn um gat á bárujámsgirðingunni og sjá svo- Htið til strákanna. — Víkingur Framhald af bls. 1 sig langbezt og virðist hann í betra formi nú en oftast áður. Vera kann þó að það blekki mann að KR-liðið er nú slakara en oftast áður, þannig' að minna þarf til að vera þar beztur. Ðómari í leiknum var hinn góðteunni handknattle-iksgarpur úr Fram, Þorsteinn Björnsson. Hann dæmdi ekki illa, en var alltof smásmugulegur í dómum sínum. Staðán i mótinu er nú þessi: Fram 3 3 0 0 8:0 6 stig Valur 3 2 0 1 7:3 4 stig Vikingur 4 2 0 2 7:4 4 stig KR 4 2 0 2 12:7 4 stig Ármann 3 1 0 2 3:10 2 stig Þróttur 3 0 0 3 1:14 0 stig ' Markhæstu leikmenn eru: mörk Kristinn JörundsSon, Fram 4 Atíi Héðinsson, KR 3 Baldvin Baldvinsson, KR 3 Guðmundur Einarsson, KR 3 Hafliði Pétursson, Viking 3 Sigurður Leifsson, Á 3 endumír í mótinu virtust kunna töluvert fyrir sér, en búast hefði mátt við því að á þessu fyrsta Íslandsmeiistaramóti hefðu kotn- ið nökkrir, sem etaki væru miik- :ls megnugir. Úrslitaíkeppnin í einliðaleitan- um fór svo fram á sunnudagiinn og var hún hin sikemmtilegasta. Svo fóru leiikar aS siigurvegari varð Bjöm Finnbj ömisson, son- ur hiina gamalkunna frjálsíþrótta garps, Finnbjömis Þorvaldssomar. Lék Bjöm af milklu öryggi í leikj um sínum, og er hamn tvímæla- laust sá sem kanin mest fyrir sér í vöm. í sókmarleiknum beið hamn hins vegar rólegur átektar og nýtti vel þau tækifæri sem buðust. Skemmtilegri sóknar- memn voru til dæmis þeir Jósef Guninarsson, Á, og Óíaiur Garð- arsson, sem hafa náð þeírn tökt- um sem sjá má hjá frægustu b' irðtennisleiikimönn'Um. í úrslitataeppnimni vatati eirunig athygli frammiistaða Gunniars Gunin'arssonar, sem veitti efstu mönnum mesta keppnd. Náði hann oddaleifc á þá ftesta, en tap aði síðan mjög naumlega. Keppnin í einliðaleik kvenna var einindg skemimtilegri en menin áttu vom á, og stúlkunnar kunnu meira fyrir sér en roarg- ur ætlaði. Sigurvegari varð Mar- grét Rader, KR, og kom það á óvaent. Flestir höfðu fyrirfram búizt við sigri Sigrúnar Péturs- dóttur. f unglingakeppninini Icomu fram margir bráðefniiegir piltar, sem án alls vafa gætu með réttri meðhömdluin og æfingu komizt langt. Ber þar fyrst til að nefna hinn unga Skagaimamn, Sigurð Gylfason, sem hafði yfir betri tækni að ráða en margur sem eldri vair. „Ef Svíar sæju þemnain pilt spíla, mymdu þeir taka hann í þjálfun með það fyrir augum að gera úr honum leikmamn á heimsmælikvarða," sagði Sveinin Áki Lúðvífcsson, forimaður borð- tennisnefndar ÍSl, þegar hann sá þennan pilt spila. Ástæða væri til að nefna nöfn miklu fleiri af piltuinum, sem eiga ör- ugglega eftir að gera veg íþrótt- arinnar mikiinn hérlendis, Einliðaleikur karla — A-RIÐILL 1. Jóhann Ö. Sigurjónson E 10 2. Ólafur H. Ólafsson, E 8 3. -4. Friðrik Bjarnason E 7 3.-4. Sigurður Guðmundss. E 7 5. Svavar Sigurðeson ÍA 7 6. Garðar Sveinsson, KFK 5 7. Þór Sigurjónsson, E 5 8. Sigurður Lúðvíkss. UMFK 3 9. Magnús Magnússon, lA 2 10. Magnús Kr. Jónsson, KR 1 B-RIÐILL 1. Jósef Gunnarsson, Á 8 2. Ragnar Kristinsson, E 7 3. Ragnar Ragnarsson, E 6 4. Gunnar Gunnarsson, KR 6 5. John Sewell Á 6 6. Birkir Gunnarson, E 5 7. Viktor Magnússon, Á 4 8. Aðalsteinn Eiríksson, E 2 9. Guðm. Matthíass. KFK 1 10. Lúðvik Finnsson, UMFK 0 C-RIÐILL vinn. 1. Jón E. Kristinsson, E 11 2. Björn Fihnbjörnsson, E 11 3. Ólafur G. Ólafsson, IA 10 4. Ólafur Garðarsson, E 8 5. Sigurður Hall, Á 7 6. Stefán Árnason, KR 7 7. Finnur Valdimarss. UMFK 7 8. Gunnar Andrésson, Á 6 9. Alexander Ámason, Á 4 10. Örn Jónssom, KR 3 11. Hörður Jónsson, KR 2 Gunnar Gunnarsson og Sigrún Pétursdóttir KR, sigurvegarar I tvenndark eppninni. 12. Ragnar Þórðarson, lA 2 13. Svenin Ingölfsson, E 2 ÚRSLIT V 1. Rjöim Finnbjömisison, E 10 2. Ragmar Ragniarssoin,, E 9 3. Ólafur Garðarsisoin, E 7 4. -5. Ólafur H. Ólafason, E 6 4.—5. Friðxita Bjarmason, UMFK 6 6.—7. Jón Auðumn Kristims- son , E 5 Jósef Gunmamsson, Á 5 Einfiðaleikur kvenna 1. Margrét Rader, KR 6 2. Sigrúm Pétursdóttir, KR 5 3. Rita Júlíussom, Á 4 4. Elísabet Ziimisen, E 3 5. Svava Ásgeirsdóttir, KFK 2 6. Nanma Sigurjónisdóttir, E 1 7. Jóhanna Stefánsdóttir, E 0 Einliðaleikur unglinga — ÚRSLIT 1. Sigurður Gylfason, ÍA 10 2. Hjálroar Aðalsteimsson, KR 9 3. Siguirður Jóhanmsson, Á 8 4. Vilhjálmur Guðimumdss., ÍA 8 5. Elvatr Elíasson, ÍA 8 6. Gunmar Þ. Fiminbjömss., E 6 7. Ómar Lárusson, ÍA 5 Tvíliðaleikur kvenna Björn Finnbjörnsson — sigur- vegari í einliðaletk. 1. Margrét Rader, KR Sigrún Pétursdóttir, KR 2. Rita Júlíusdóttir, Á Elízabet Ziimsen, E 3. Nanma Sigurjónisdóttir, Jóhamnia Stefánsdóttir, E Tvenndarkeppni vinn. 1. Gunnar Gumnarsson, KR Sigrún Pétursdóttir, KR 5 2. Jóhann Öm Sigurjónsson, E Elísabet Zimsen, E 4 3. Stefán Árnason, KR Margrét Rader, KR 3 4. John Sewell, Á 5. Birkir Gunnarssom, E Jóhanna Stefánsdóttir, E 1 6. Þór Sigurjónsson, E Nanna Sigurðardóttir, E 0 TVfLIÐALEIKUR KARLA VINN. 1. Ólafur H. Ólafsson, E Birkir Gunnarsson, E 8 2. Jón Kristinsson, E Bjöm Finnbjömsson, E 7 3. Svavar Sigurðsson, E Ölafur . Ólafsson, E 6 4 Gunnar Andréssom, Á Jósef Gunnarsson, Á 4 5. John Sewell, Á Viktor Magnússon, Á 4 6. Ragnar Kristimsson, E Þér Sigurjónsson, E 3’ 7. Gunnar Gunnarsson, KR Stefám Ámason, KR 2 8. Ólafur Garðarsson, E Sigurður Guðmundsson, E 2 9. Hörður Jónsson, KR Örn Jónsson, KR 0 TVfLIÐALEIKUK UNGLINGA VINN. 1. Sígurður Gylfason, lA Elvar Elíasson, lA 2. Hjálmar Aðaisteinsson, KR Finnur Snorrason, KR 5 3. Gísli Antonsson, Á Sigurður Jóhannsson, Á 4 4 Gunnar Finnhjömsson, E Jónas Kristjánsson, E 3 5. Ómar Lárussom, lA Ólafur Sigurðsson, ÍA 2 6. Magnús Jónsson, Á Andrés Kristjánsson, Á 1 7. Róbert Gíslason, lA Bjarni Bjamason, ÍA 1 Björn Finnbjörnsson reyndist afar finmr varnarmaður. Hér hefur hann náð kiilunni niður við gólf. Jafntefli ÍBH og Breiðablik gerðu jafn- tefli i Litlu-bikarkeppninni í knattspyrnu sl. laugardag 2:2. Skoruðu Breiðabliksmenn tvö fyrstu mörk leiksins, en iBH tókst siðan að jafna. 1 liði ÍBH voru eingöngu leikmenn úr Hauk um, en Hafnfirðingarnir hafa haft þann hátt á í Littu-bikar- keppnihni, að þessu sinni, að FH og Haukar leika til skiptis.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.