Alþýðublaðið - 10.07.1930, Síða 3

Alþýðublaðið - 10.07.1930, Síða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUMENN! Styrkið stéttarbræður ykkar í Krossanesi! Leggið allir ykkar skerf i styrktarsjóð A. S. V. Takið öflugan þátt í fjársöfnuninni. Samskotalisti liggur frammi í afgreiðslu Alþýðublaðsins. Stjórn A. S. V. Annað kvðld. Fjölmennasta íþréttasýning, sem iiép hefir vepið háð. Það er fátt, sem við Reykvik- ingar megum vera eins stoltir af og íþróttastarfsemi æskumanna borgarinnar. Þvi að þótt íþrótta- iðkanir séu nauðsynlegár vaxt- arþroska alira mánna, hvar svo sem þeir búa, þá eru þær þó nauðsynlegastar þar, sem marg- þætt kerfi malbikaðra gatna um- lykur bústaðina og kaffihúsakösin er aðal-aðdráttaraflið. Þegar menn minnast íþróttafé- laganna hér f bæ, verður Glímu- félagið „Ármann“ tvímælalaust efst á blaði. Er þó ekkert dregið af hinni ágætu starfsemi annara íþróttafélaga, heldur er þetta fé- lag að eins látið njóta sannmælis, Undanfarin ár hefir mikið líf og fjör verið í starfsemi „Ár- manns", enda skipar félagið mik- ill fjöldi góðra áhugamanna pg kvenna, sem skilja hið ágæta menningargildi íþróttanna. Félag- ið hefir æft fjölda íþrótta og hef- ir nú á að skipa, í fjölda í- þróttagreina beztu snillingum, sem völ er á hér á landi. Er það þó ekki aðalatriðið, að eiga nokkra afburðamenn, heklur er hitt mjög miklu ánægjulegra, hve mikill fjöldí æskumanna og kvenna hef- ir stundað íþróttaiðkanir fyrir at- beina þessa félags. íþróttafélögin ■ eiga fyrst og fremst að gera xíþróttirnar að fjöldans eign, því að með því geta þær þroskað og orðið til meira gagns en ella. Verðlauna- keppnir milli einstaklinga mega aldrei verða aðalatriðið. En miklu meira hefði „Ár- mann“ getað áorkað, hefði hús- næðisleysi ekki hamlað. Getur maður í pví sambandi bent á, að pað var eins og K. R. væri leyst úr læðingi, er pað- eignaðist „Báruna“. Og pótt nokkrir áhuga- menn í „Ármanni“ leggi alt í sölurnar til pess að ráða bót á pessari vöntun, pá nægir þaö ekki. Allur æskulý&ur, og eldra fólkið ekki síður, — forel.drarnir .—, verður að skilja pað, að starfsemi ipróttafélaganna er mikið alvöru- og nauðsynja-mél. Og nauðsynjamálin eiga allir að styðja. Arinað kvöld ætlar „Árrnann" aö efna ti! mikillár ípróttasýn- ingar á Iþróttavellinum. Hefst hún kl. 9. Sýna par 60 stúlkur og 60 piitar fimleiká í tveim flokk- um. 10 beztu glímumenn fé- lagsins sýna' glímu, par á með- ai glímukóngurinn, Sigurður Thorarensen, og fegurðarglítmu- snillingurinn, Þorsteinn Kristjáns- son. Auk þessa sýnir úi'valsi- fimleikaflokkurinn (16 piltar), sem mesta aðdáun vöktu á Þing- völlum, fimleika. — Gengur allur 'hópurinn. 1 skrúðgöngu frá Barna- skólanum að Austurvelli. Þar ieikur Lúðrasveit Reykjaíuvkr nokkur !ög, en síðan verður haldið suður á íþröttavöll. Ætla Ánnenningar að láta á- góðann af sýningum þessum renna í húsbyggingarsjóð sinn, og verður þess fastlega að vænta, að Reykvíkingar fjölmenni á völlinn og sýni þar með skiln- ing jinn og samúð í verki. V. = Beztu tyrknesku cigarettuma í 20 stk. pökkum, m m sem kosta kr. 1,25, eru: §j I Statesman. I 1 Tiirk sfr Westminsfer m 1 Clgarettnr. §§§ m A. V. I hvBrjum pahka era samskonar Eallegar ^ = landslagsmsradir ogfGommander«eiaarettnniifeknm = Lítið sjálfs yðar vegna inn á útsölii Barna~ skóians við tjörnina. Verðið lægra enn hér hefir pekst á nokkurri útsölu hér. Ait á að seljast. Allir fá par mikið af vörum fyrir litía peninga. Komið strax í dag. Eugene Debs. Meðan til er undirokuð stétt er ég í henni. Meðan nokkur sál er í fangelsi er ég ekki frjáls. Meðan til eru glæpaöfl er ég háður peim. Eugene V. Debs. Loftlelðfn. Fegnrð landsins úr loStinn. Finnur Jónsson póstmeistari vatt sér inn um dyrnar hjá mér á sunnudaginn. Ég átti ekki von á honum og spurði, hvenær hann hefði komið og með hvaða skipi. Hann sagði mér pá, að hann hefði yerið að koma ofan úr loftinu. Ég bað hann að segja mér ferðasögu sína. Gerði hann pað, og var hún eitthvað á þessa leið: ,V,ið voruny i stærri flugvélinni — Veiðibjöllunni —, sem tekur sex farþega, pó að eins væru prír farþegar í petta sinn frá ísafirði. Fyrst var flogið inn Djúp, en siöan beygt til suðurs og flogið yfir Þorskafjarðarheiði til Breiðafjarðar og austarlega yf- ir Snæfellsnes, og sáum par nið- ur yfir svört hraun og raiíða gíga. Síðan var flogið meðfram Mýrum og svo áfram til Reykja- víkur. Höfðum við pá verið hálfa aðra klukkustund á leiðinni frá ísafirði. Eiga menn eftir að gera sér ljóst, hve flugferðirnar auka hraða viðskiftalífsins. Ég fer aft- ur heim með „íslandi", en ég hefði ekki g'etað skroppið petta til Reykjavíkur, þó mér lægi á, hefði ég ekki fengið flugferð. Fagurt er ísland, en fegurst pó úr Ioftinu. Ljósaskiftunum hérna á Faxaflóa gleymi ég ekki. Þoku- slæðingur var við hafsbrún, og voru svartir blettir par, sem skuggia bar á, en þar á milli voru silfurskærir sólskinsblettir. L. Ensk stjórnmál. Lundúnum (UP). 9. júlí. FB.’ Neðri málstofan hefir með 278 atkvæðum gegn 156 felt tillögu frá frjálslynda þingmanninum Nathan um að bæta nýrri klausu inn í fjárlögin, þess efnis, að tekjuskattur hlutafélaga af pví fé, sem lagt er í sjóði til endur- bóta á verksmiðjum, lækki um 6 pence á stpd. Tilgangurinn með lækkuninni er að stuðla lað fram- kvæmd endurbóta á verksmiðj- um. [Þ. e. pað haft aö yfir- skyni.] Nathan Lagði upprunalega til, að hlutafélögin væri alger- lega undanþegin tekjuskatts- greiðslum af slíku fé og hér unx

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.