Morgunblaðið - 08.06.1971, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1971
3
Á 43. mín. Mattiiías Hiillgrímsson búinn að leika á varnarmenn ÍBA og á aðeins markvörðinn
eftir. Á liann lék liann einnig, en skot hans hafnaði í hliðarnetinu. (Mynd Hdan).
—IA vann
Framhald af bls. 1.
I situttiu rnáli:
Lið lA: Davíð Kristjánsson
Helgi Hannesson, Guðjón Jó-
haninesison, Jón Gunnlauigs'son,
Þröstur Steifánsison, Haraldur
Stur'laugsison, Jón Alifreðsison,
Maitthías Hadigríimssion, Eyieifur
Hafsteinsson, Teitur Þórðarson,
Anidrés Ólaísson.
Staðan í
1. deild
STAÐAN í 1. deild íslands.móts-
inis í kn.attspyrnu er nú þessi:
Fram 1 1 0 0 2:0 2 stig
iBK 1 1 0 0 2:1 2 —
Breiðabl. 2 1 0 1 2:2 2 —
ÍA 2 1 0 1 2:2 O /U —
ÍBA 2 1 0 1 3:3 2 —
KR 2 1 0 1 3:3 2 —
ÍBV 2 0 1 1 1:2 1 —
Valur 2 0 1 1 1:3 1 —
Þeir hafa skorað mörkin:
Eyjó'fur Ágústsson,, ÍBA 3
Jón Sigurðsson, KR 2
Alexander Jóha'nnes'son, Val 1
Arnar Guðlaugsson, Fram 1
Björn Lárusson, ÍA 1
Erlerdur Magnússoin, Fram 1
Guðm. Þórðarson, Breiðab. 1
Haraldur Sturlaugsson, ÍA 1
Jón Ólafur Jónseon, ÍBK 1
Magnús Steinþórsson, Breiðab. 1
Óslkar Valtýsison, ÍBV 1
Sigurþór Jakobsson, KR 1
Steinar Jóhainnesson, ÍBK 1
Lið IBA: Árni Stefánisson, Sig-
urður Lárusson, Sigurður Ví*g-
lundsson, Viðar Þors'teinsison,
Gunnar Ausbfjörð, Magnús Jóna-
tansson, Eyjólfur Ágúsitsson,
Skú'li Ágústsson, Kári Ámason,
Benedikt Guðmundisson og Þor-
móður Einarsson.
Beztu menn lA:
1. Haraldur Sturlaugisson,
2. Eyteifúr Hafsteinsson,
3. Jón Alfreðsison.
Bezitu menn IBA:
1. Ámi Stefán«sou,
2. Gunnar Ausbfjörð,
3. Þormóður Ei.narsson.
Dómari: Va'lur Beneditetsson.
Linuverðir:
Getrauna-
úrslit
LOKIÐ er 11 leikjum á 21. get-
raunaseðli:
ÍA—IBA 1—0 1
KR—IBV 1—0 1
Breiðablik—Valur 2—0 1
Fram—ÓlBK (þriðjudag)
Alborg—KB "1—4 2
Hvidovre—B 1903 1—0 1
B 1909—AB 2—2 X
Frem—Randers 5—1 1
Köge—Vejle 2—4 2
B 1901—Brönshöj 1—2 2
Næstved—Ikast 3—1 1
AGF—Horsens 3—1 1
Leikurinn Fram—IBK fer fram
á þriðjudagskvöld og verða vinn-
ingar þvi fyrir 21. leikviku ekki
kunnir fyrr en á miðvikudags-
kvöld.
Eysteinn Guðmundisison,
Guðmundur Haraldsison.
Dómaratríóið fær einkiunnina
9.0 fyrir frammiistöðu sina.
Þjóðhátíð-
armót
ÞJÓÐHÁTÍÐARMÖT frjáls-
íþróttamanna fer fram á Laugar-
dalsvellinum í Reykjavík dagana
15. og 17. júní nk. Keppt verður
í eftiríarandi greinum:
ÞBIÐJUDAG NN 15. JÚNf
Karlar: 400 m grindahlaup, 200
m, 800 m, og 5000 m hlaup,
4x100 m boðhlaup, stangar-
stökk, þrístökk, spjótkast og
sleggjukast.
Konur: 200 m og 800 m hlaup,
4x100 m boðhlaup, hástökk,
kringlukast og spjótkast.
FIMMTUDAGINN 17. JÚNÍ
Karlar: 110 m grindahlaup, 100
m, 400 m og 1500 m hlaup,
1000 m boðhlaup, langstökk,
hástökk, kúluvarp og kringlu-
kast.
Konur: 100 m grindahlaup, 100
m og 400 m hlaup, langstökk
og kúluvarp.
Piltar: 100 m hlaup.
Sveinar: 100 m hlaup.
Drengir: 100 m hlaup.
Þáitttökutilkynningar þurfa að
hafa borizt í siðasta lagi 12. júní
til Ágústa Björn'ssomar, Felíls-
múla 19, sími 31285 heima eða
11640 í vinnu.
KR sigraði í Tjarnarboðhlaupinu
TJARNARBOÐHLAUP KR fór
fram sl. sunnudag, og var það
í annað siinn sem það fór frlam
eftir að það var endurvakið, eu
hér "yrr á árum þótti boðhlaup
þettn einn merikasti viðburður-
inn í íþróttalífinu í Reykjavífc.
Svo sem búizt var við sigruðu
KR- ngar í hlaupinu með noiltikr-
um yfi'rburðum. Náðu þeir for-
ystu strax á fyrsta sprettinum
og héldu henui hlaupið út. Unnu
þeir þar með í animað sinn bikar
sem Álafoss h.f. gaf til keppn-
innar.
Úrslit í hlaupinu urðu annars
þessi:
1. Sveit KR 2:37,7 mín.
2. Sveit UMSK 2:45,2 —
3. Sveit ÍR 2:47,2 —
4. Sveit sund-
deildar KR 3:06,0 —
I Sigursveit KR voru eftirtald-
ir: Vilmundur Vilhjálmsson, Örn
Pedensen, Eirnar Gíslason, Bragi
Stefánsson, Sigurður Geirsson,
Viðar Halldórsson, Grétax Guð-
mumdsson, Eimar Fríimantmsison,
Borgþór Magnússon og Bjami
Stefángson.
Sveit KR sem sigraði í Tjarnarboðhlaupinu. Fremri röð frá vinstri: Einar Frimannsson, Örn
Pedersen, Viðar Halldórsson, Einar Gíslason, Bjarni Stefánsson og Árni Geirsson. Aftari röð:
Vilmttndur Vilhjálmsson, Bragi Stefánsson, Stefán Guðmundsson og Þorgþór Magnússon.
Með bikarinn heim
Velivór Vasovic, fyrirliði holienzka liðsins Ajax (t. v.) og
Rttdd Krol, halda þarna á milli sín hinttm fagra og eftirsótta
Evrópttbikar meistaraliða í knattspyrnu, en eins og kiinnugt
er sigruðtt Hoilendingarnir gríska liðið Panathinaikos í úr-
slitaleik sem fram fór á Wembley leikvangintim í London
fyrir skömtnu. Þessi úrslitaieikur var jafnframt síðasti knatt-
spyrmtleikur Vasovic, sem leggnr nú skóna á hilliina. Rudd
Krol, varff hins vegar aff láta sér nægja aff vera áliorfandi að
leiknttm, þar sem hann fótbrotnaffi í leik með Ajax fyrir
skömmu.
Einbeittur á svip gómar Magnús knöttinn rétt áðttr en Haraldur
„gullskalli“ Júlítisson nær til hans.
Uið ÍBV: Páll Pálmason, Óla<
ur Sigurvinsson, Gisli Magnús-
son, Einar Friðþjófsson, Frið-
finnur Finnbogason, Snorri A8-
alsteinsson, Sigmar Pálmason,
Óskar Valtýsson, Sævar
Tryggvason, Haraldur Július-
son og Tómas Pálsson. Vara-
menn: Hafsteinn Guðfinnson,
Þórður Hallgrimsson, Kristján
Sigurgeirsson og Örn Óskars-
son.
Beztu menn: KR: 1. Jón Sig-
urðsson, 2. Magnús Guðmunds
son, 3. Þórður Jónsson. ÍBV: 1.
Óskar Valtýsson, 2. Sigmar
Pálmason, 3. Friðfinnur Finn-
bogason.
Dómari: Magnús V. Pétursson
og linuverðir þeir Hannes Þ. Sig
urðsson og Þórður Eiríksson.
Stóð þetta trió sig með miklutn
ágætum.
Stji.
- KK skoraöi
Framhald af bls 1.
unum sem voru stundum dálít-
ið glannaleg.
I STUTTU MÁUI:
Melavöllur: — laugardaginn
5. júní.
Úrslit: KR — IBV 1:0 (0:0)
Mark KR skorað af Jóni Sig-
urðssyni á 67. mínútu.
Lið KR: Magnús Guðmunds-
son, Sigurður Indriðason, Sig-
mundur Sigurðsson, Björn Árna
son, Þórður Jónsson, Árni Steins
son, Hörður Markan, Jón Sig-
urðsson, Björn Pétursson,
Baldvin Baldvinsson, Sigurþór
Jakobason. Varamenin: Pétur
Kristjánísson, Guðmundur Éin-
arsson, Atli Héðinisson, Guðjón
Guðmundsson og Gunnar Guð-
mundsson.