Alþýðublaðið - 03.08.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.08.1920, Blaðsíða 1
ö-'iiílö tit af Alþýðuflokkimm. 1920 Þriðjudaginn 3. ágúst. 174 tölubl. €rtenð simskeytL Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að eiginmaður og faðir okkar Pálmi Pálmason andaðist að heimili sínu Ránar- götu 29, aðfararnótt 2. þ. m. Ekkja og börn hins Sátna. Jarðarför föður'og tengdaföður okkar, Jakobs Þorbergssonar, er ákveðið að fari“fram frá keimili hins látna, Laugaveg 41, mið- vikudaginn 4. þ. m. kl. 1 síðdegis. Sigríður Jakobsdóttir. Arinbj. Sveinbjarnarson. Sigríður Hansdóttir. Vilhjálmur Kr. Jakobsson. Signý þorsteisdóttir. Lúðvík Jakobsson Khöfn, 30. júlí. Símað er frá Barlín. að þingið hafi sarnþykt gerðir Spafundarins. Pólverjar gersigraðir. Símað er frá Berlín, að norður- ber Pólverja sé r.lgerlega tvístr- ^ður. Bolsívíkar hata tek'ð Sczs- 2yn. Eru komnir að þýsku landa- tnærunum. Bela Knn lans. Þýskaland hefir látið Bela Kun iausan. (Líkiegt að hann haldi til Rússlands til vina sinna þar). Friðarsamningar Finna. Símað er frá Helsingfors, að friðarsamningarnir réu aftur byrj- aðir roilli Finna og Rússa í Lo pat. Feyeal flúinn. Simað frá París, að borist hafi fregn um það frá Bayruth, að Fcycd sé flúinn og ný stjóm mynduð í Drfnaskus, sem hafa gengið að fríðarskilmálum Fraklca, sem eru: 10 miljón franka skaða- bætur og alæerm afvopnun. Amundsen hefir ' komist um norðaustursigl- ingaleiðina til Nome á Alaska. Khöfti, 1. ágúst. Bolsivíkar og Pólrerjaí. Símað er frá París, að bolsi- vlkar reyni að gersigra pólska herinn, áöur en vopnahléssamning- arnir hefjast. Pólska stjórnin. Parísarfregn segir, að nýja stjómin í Póllandi njóti trausts. Bolsivíkar og Bretar. Simað er frá London, að í orð- sending Englands tíi Sovjet Rúss- laaás 26. júli ,hs.fi jverið^stungið upp á því, að Krassinsnefndin, sem þeir Kamineff og Swndsen eru í, ræði um undirbúning undir friðarráðstefnuna. Hernaðar8tetnan í gröfina. Sírnað frá Berlín, að herskyldan og herdómstólar séu afnumdir í Þýskalandi. Khöfn, 2. ágúst. Wrangel afneitað. Sítnað er frá London, að orð- sending Breta til bolsivíka 26 júlf, hafi afneitað Wrangel. Frakkar batna. Símað er frá París, að Spa samningurinn hafi verið samþykt- ur með miklúm meirihluta eftir langar umræður um 200 miljóh franka fyrirframgreiðslu til Þjóð- verja fyrir kol. - Ófarir Pólverja. Símað er frá Berlín, að 2000 Pólverjar hafi verið|afvopnaðir í Þýskalandi. Sterling kotn^úr” hringferð í gær um hádegi. Meiðal farþega Sig. E. Hlíðar dýralæknir,' Pétur V. Snæland o. fl. jtokknr orð um jajnaðarmenskn. Eftir M. Hallsson. Það hefir svo margt og mikið verið rætt og ritað um jafnaðar- stefnuna, að eg, sem aldrei hefi árætt að skrifa greinarstút í-opin- bert blafþ — hefi af fávizku minni þar litlu við að bæta; en góð vísa er ekki of oft kveðin, og alvar- legum þjóðþrifamálefnum seint of vel vakandi. haldið. Óvinir jafnaðarstefnunnar segja, að hún sé ekki til og eigi engan tilverurétt, það sé aðeins orða- gjálfur út í bláinn, sern: ekkert giidi hafi við að styðjast, og enga þýðingu. Þessi staðhæfing er heimska, þekkingarleysi á málefninu og til* finnanlegur skortur á sanngirni, og meðfram til þess að slá ryki í áugu fáfróðrar alþýðu, sem hætt- ir oft við að taka alt fyrir góða og gjaldgenga vöru sem fram gengur af munni meiriháttarmanna. Það er ranglætistilhneygingin í manninum sem vill afhrópa og útskufa öllum réttmætum jöfnuði og vefur utan um sig slæðu niik- illi úr tortryggingum, öfgum og fjarstæðum sem hún — eins og kongulóin — dregur alt úr spuna- vörtu sfns blinda hugþótta. Rang-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.