Morgunblaðið - 15.06.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.06.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNl 1971 15 Stj órnarandstöðunni verði gefinn kostur á stjórnarmyndun — sagði Gylfi Þ. Gíslason, formaður Alþýðuflokksius ÞAÐ hefur eflaust ekki farið fram hjá neinuim í kosningabar- áttunni, að ekki eimunigis Ailþýðu flofkburinn, heldiur einnig bæði Samtök frjálslyndra og vinstri- manna og Alþýðubandalagið töMu siig fylgjandi lýðiræðislegri jofinaðaristefnu. Ég tel litinn vafa á þwí, að fylgi Samtaka frjáis- iyndra og vinstrimanna byiggist á því, að kjósendiur þeirra hafa talið þá vera jafinaðairmenn. Og meginástæðu þess, að Alþýðu- bandalagánu hefur tekizit að halda þingstyrk sínum, tel ég einnig vera fólgna í þvi, að það lagði nú á það áherzlu, að það aðhyilitist iíka lýðræðislega jafn aðarstefnu. Nú á reynsian hins vegar eftir að sýna, hver verður stefna.og afstaða þe#iara flokka í reynd. Wg tei sjálfsagt, að ríkissijórn in segir af sér eins og hún mun gera á morigun. Ég tel hitt líka sjáifsagt og í fuiLu samræmi við iýðræðislegar venjur, að stjóm- arandstöðuflokkunum þremur, Gylfi Þ. Gislaison. sem unnu sameiginlega þing- meirihiluita í þessum kosningum, verði gefinn kostur á að msyndai rikisstjórn og standa við loferð þau, sem þeir gáfu I kosningum um og sýna, hver stefna þeirrai er í reynd bæðí i innanríKis- og utanríkisimálium. — Koma þessi úrslit til með að hafa áhrif á samstarf Alþýðu flokksins og Samtaka frjáls- lyndra og vinstrimanna i fram- haldi af vinstriviöræðunum sto nefndu? — Þegar vinstriviðræðunum svonefndu lauk s.i. haust, var gert ráð fyrir því, að þeir flokfc ar, sem að þeim stóðu hittust aftur að loknum kosninigum tili þess að ræða stjórnmáilaaðstöð- una. Ég geri að sjálfsögðu ráð fyrir, að það verði gert, enda munu viðræður eflaust fara fram miili allra flokka um á- standið eins og venjulegt er, þeg ar stjóm missir meirihliuta í kosningum. Úrslitin komu mjög á óvart — sagði Ólafur Jóharmessou um tap Framsóknarflokksins — Það er rétt, að kosningaúr- slitin eru ekki eins hagstæð eins og ég hafði gert ráð fyrir; að því leyti hafa þau valdið mér von- brigðum. — Hver er ástæðan? — Það má að einhverju leyti rekja til þess, að menn háfa taliö það öruggari leið til þess að fella ríkisstjórnina að greiða Samtökum frjálslyndra og vinstri manna atkvæði sitt í þessum kosningum. Sem stjórn- arandstæðingur er ég ánægður með það, að stjórnin skyldi missa meirihlutann, Samtök frjálslyndra og vinstri manna eru ótvíræðir sigurvegarar þess- ara kosninga, og ég held, að það mer megi rekja til þeirra ástæðna, sem ég áður gat um. — Þú telur sem sagt, að það hafi ekki verið stefna Fram- sóknarflokksins, sem olli þessu fylgistapi forystuflokks stjórnar- andstöðunnar? — Nei, þetta kom mér mjög á óvart, því að mér fannst stefnan eiga byr fyrir kosningar. — Hvaða afstöðu takið þið til stjórnarsamstarfs ? — Það eru ýmsir fræðilegir möguleikar til um hugsanlegt stjórnarsamstarf, hvort sem það verður stjórn tveggja flokka eða þriggja flokka. Samstarf stjórn- arandstöðuflokkanna væri þó rökrétt afleiðing af þessum kosn ingaúrslitum. Ég álít, að með þessu hafi þjóðin fellt sinn dóm í landhelgismálinu, sem stjórn- arandstæðingar voru sammála um. — Kemur landhelgismálið til með að auðvelda samstarf stjórn arandstöðuflokkanna ? — Ég er ekki frá því, að það getl gert það. Annars er á þessu stigi ekkert hægt að segja um þetta atriði. Mér kom ekki á óvart, að Alþýðuflokkurinn skyldi tapa svo miklu fylgi; kjósendur hans voru orðnir þreyttir á þessari stefnu. — Nú virðist sveiflan í þess- um kosningum hafa verið til vinstri, en Framsóknarflokkur- inn tapar samt fylgi. Gefur þetta til kynna, að hann hafi ekki fylgt vinstri stefnu? — Það vil ég ekki segja. Að- alatriðið hjá mörgum var að Ólafur Jóhannesson fella stjórnina og þeir hafa talið þetta öruggustu leiðina. Ég vil engri leið loka — sagði Hannibal Valdimarsson um stjórnarmyndun — Sigurinn byggist á því, að það var stertour meirihliuti á Veist- fjörðum fyrir þvi að fella rikis- stjórnina. Ég gerði þrjá mála- flokka að uppistöðu í mínum kosningabardaga. 1 fyrsta lagi landhelgismálið, sem er okkar stærsta lífshagsmuna- og sjálf- stæðismál. Ég túlkaði þar sam- eiginlega afstöðu stjórnarand- stöðuflokkanna um 50 sjómílna útfærslu sem fyrsta skref, ekkl slðar en 1. september 1972. Ég ræddi einnig um 100 sjómilna mengunarlögsögu og þá for- sendu, að brezka samningnum yrði sagt upp. Ég skírskotaði til Vestfirðinga að trúa engum fyr- ir umboði sínu í landhelgismál- inu, sem ekki hefðu tekið skýra og ákveðna afstöðu til þess. Þá ræddi ég öðruim friambjóð- endum fremiur um efnahagsmál- in og þær ógöngur, sem fráfar- ajnidi rlkisstjóm síkluir þau í. Ég sýmdi rækiiega ifinam á það, að FramBókmarflokítouriinin og Al- þýðubandalagið gætu engan veg- iinm fellit ríkisstjómina. Þá gerði ég í þriðjia lagi að um'talsiefnii sameiniinigarmál lýð- ræðiisslinnaðra jatfnaðar- og siam- vinniumanna og taiLdi, að sam- tökin hefðu þegar náð nokkrum árangirt í þeim efinum, með vinstriviðræðunum við Alþýðu- fiokkinn og þó fyxBt og frennst viðræðunum við Samband ungra framisófknarmianna og þedm mál- efiniaHega sáittmáia, sem þessd samtök igerðu sto á milli. — Tetor þú, að þesisi úrslit auki l'ikurnar á sameiningu við Aiþýðuifflolkkiinn ? —• Já, ég tel alveg v&st, að nú verði Alþýðuflokkurinn skdtoings betri á sameinin.garþörfina við lýðræðissinnaða vinstri flokka. Ég tel ennfremur, að Framisóton- Hannibal Valdinnarsision. arflokkurinn sé í erfiðri aðstöðu til þess að daufheyraist við kröf um sameiningarmanna, þeim er framfýlgt, ekki aðeins af Sam- tökum frjálslyndra og vinstri- manna, heldur éinnig af Scimitöfc um ungra fraimsóknarmanna- — Fellur Alþýðubandalagié undir skiligreiningu þína á lýð- ræðislegum vinstriflokkum? — Ég teli, að Alþýðubandalag- ið sé ekki lýðræðissinnaður jafin- aðarmannaflokkur. Forysta þeirra er kamimúnístísk og þar með tel ég þann flakk til hægri flokka. — Hvaða skoðanir hefur þú á stjórnarsamstarfi? — Ég tel, að menn verði að sjá, hvaða tökum forseti Islands tekur það mál. Að óathuguðta máli ted ég ógerlegt að segja nótokuð til um það, hvemiig næsta ríkisstjórn verður mynd- uð. Ég vil engri leið loka að óat- huguðu máli. Launaf ólkið hef ur misst traust á Al- þýðuflokknum sagði Ragnar Arnaids, for- maður Alþýðubandalagsins — Við erum mjög ánægðir með þeasi úrslit og teljum, að Alþýðubandalagið hafi komið mjög sterkt út úr þessum kosn- íngum. Sérstaklega vil ég benda á fylgisaulkninguna í Reykjavík, en þar hækkaði fylgið hlutfalls- lega um 50% og i Norðurlandi vestra um 37%. Raunverulega fékk Alþýðubandalagið ekíki nenraa 13,9% atkvæða 1967, en fær nú 17,1%. Sjálfstæðisflokkurinn ekki fylgi að neinu miaitoi? — Ástæðan fyriir þessum úr- slitum er jú fyrst og fremst sú, að launafóikið hefur misst traust á Alþýðuflokknum. Alþýðu- bandalagið hefur fengið mikið fylgi fóiks, sem áður hefur stutt Alþýðuflofckinn. — Hver verður af3taða ykkar til væntanlegs stjórnarsamstarfs? —. Hvaða ástæður eru fyrir þesisum úrslitum? — Ástæðurnar em augljósar. Það er stefna núverandi stjórn- arfloktoa, sem beðið hefur ;fcip- brot: verðbólgan, atvininuleysi og landhelg ismálið. — Hvers vegna tapaði þá — Það er of snemmt að segja nokkuð um það; málefnto slkera úr. Ég vil taka það fram, að stjómairandstöðuflokkarnir þrír, sem lögðu sameiginlega áherzlu á útfærslu landhelginn- ar, hafa nú máð þingmeirihluta, og það hvílir á þeim sú skylda að koma því máli í höfn. Það er augljóst, að þetta var eitt af stærstu málum kosninganoa og uim það voru stjórnaramistöðu- flokkarnir samimála. En það eru fleiri málefni, sem koma til álita við stjórnarmyndun. — Gerið þið j^rsögn íslands úr Atlanshafsbandalaginu að jslk.il- yrði fyrir stjómarsamvinmunini? — Við gerum okkur etoki vonir um að koma öllum okkar stefnu- Ragnar Arnalds málum fram. Við Ieggjum okkar stefnu í heild á borðið, en það er hvorfci staður mé stund hér og niú að segja til um það, hvort við verðum að slá af einhverju GUNNLAUGUR Ástgeirssom, stýrimaður Framboðsflokksins, haföi þetta að segja um úrsMt kosningamna: Við erum mjiög ánægðir með þanm árangur, sem við hötfum náð i þessurn kosniingum. Ég held, að okkur hafi tekizt að ná þvi, sem við ætluðum okkur með þessu framboði. En við ætl uðum okkur fyrst og fremst að skemmta fólki dálitið og sýna fram á hvers eðlis kosiningabar- áttan er, mest orðagj'áifur. At- kvæðamagmið sýnir, að margt föik er öámægt moð alla stjórn- málafikfcikana, enda held éig, að við höfum ekki tekið fylgi frá neiniuim einum flokki sérstak- lega. í þeim efnum. Það er Ijóst, að sú gagngera breyting, sem þarf að verða á utanríkisstefinu Ia- lendinga, fæst ekki fram, nema I áföngum. Gunnlaugur Ástgeirsson Náðum því sem við ætluðum okkur — sagði stýrimaður Framboðsflokksins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.