Morgunblaðið - 15.06.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.06.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIB, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNl 1971 OF THE FISHERMAN Laurence Olivier • Oskar Weme David Janssen- Vittorio De Sic< ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. ÁFRAM COWBOY, Konungsdraumur qumn Efnismikil, hrífandi og afbragðs vel leikin ný bandarísk litmynd. Irene Papas, Inger Stevens. Leikstjóri: Daniel Mann. „Frábær — fjórar stjörnur! „Zorba hefur aldrei stigið mörg skref frá Anthony Quinn og hér fylgir hann honum í hverju fót- máli. — Lífsþrótturinn er alls- ráðandi. — þetta er kvikmynd um mannlífið." — Mbl. 5/6 '71. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. HLUSTAVERND STURLAUGUR JONSSON & CO. Vesturgö*u 16, Reykjavík. Símar 13280 og Í4680 HÍLMAR FOSS Lögg. skjaiþ. og dómt. Hafnarstræti 11 - simi 14824. TÓNABIÓ Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI Einn var góður, annar illur, þriðji grimmur (The good, the bad an'-' the ugly) Víðfræg og óvenju spennandi ný ítölsk-amerísk stórinynd í litum og Techniscope. Myndin sem er áframhald af myndunum „Hnefa fylli af dullurum" og „Hefnd fyr ir dollara", hefur slegið öll met í aðsókn um víða veröld. Clint Eastwood - Lee van Cleef Eii Wallach Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Siðustu sýningar. Fantameðf erð á konum PARAMOUNT PÍCTURES pteseni's ROD LEE GEORGE STEIGER-REMICK-SEGAL * SOL C SIEGEL produclion TREAT \ A LADY 0' SMA TECHNICOLOR « PARAMOUNT PÍCTURE Afburðavel leikin og æsispenn- andi litmynd byggð á skáldsögu eftir William Goldman. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Lee Remick, George Segal. Leikstjó-ri Jack Smith. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Olympíuleikarnir í Mexikó 1968 MtWIKWKIMirS KkM I) UK«!0 SMC UQWGCIIK IffllKWr Afar skemmtileg ný amerísk kvikmynd í Technicolor og Cin- emaScope. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ ZORBA Sýning miðvikudag kl. 20. ZORBA Sýning föstudag kl. 20. Örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Simi 1120C Hf Útboð aSamningar Tilboðaöflun — samningsgerð. Sóleyjargötu 17 — flmi 13583. SAAB 99 - 1971 ekinn 16000 km til sýnis og sölu í dag SAAB-umoðið SVEINN BJÖRNSSON & CO.. Skeifan 11, sími 81530. Vanur kjötafgreiðslu■ maður óskast strax GAÐAKJÖR, Garðahreppi, sími 51460 og eftir kl. 20, 42923. Eldridansaklúbburinn — athugið Þeir sem ætla að taka þátt í hinni árlegu skemmtiferð Eldri dansaklúbbsins laugardaginn 26. júní, vinsamlegast tilkynnið þátttöku. Pöntunum veitt móttaka kl 5—7 í kvöld og annaðkvöld, sími 23629. AllSTURBtJARRin ISLENZKUR TEXTI NóH hinnn löngu hnífa Blaðaummæli: Á köflum er myndin svo magnþrungin og óhugnanleg að maður situr sem lemstraður . . . Mbl. 5/6. Frá upphafi tii enda hefur myndin áhorfandann gersamlega á valdi sínu .... Það er ótrúlegt að nokkur maður, sem hefur áhuga á góð- um kvikmyndum eða góðri list, láti þessa mynd framhjá sér fara .... Visir 3/6. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Simi 11544. ISLENZKUR TEXTI. iHMES DEAN STEWART MARTTN RAQUEL 6E0R6E WELCH KBOil 20,h Century Fox Presents BANDOLEROf Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Viðburðarik og æsispennandi amerisk Cinema-Scope litmynd. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LEIKFÉLAG ykiavíkur: KRISTNIHALD miðv.d. kl. 20.30. 2 sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 14. Sími 13191. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fteiri varahlutir i margar gerðfr bifreiða Bflavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 16$ - Simi 24180 UUOARAS Símar 32075, 38150. Hr. Bnnning Whtn in Soulhtrn Ctlifornlt rls/t Univtrtti Cily SluJ/os The actlan begins... wtipn the auction ;nds! TECHNICOLOR — RobeitV^gner Anjanette Comer Jill St John GuyStockwell James Farentino Sean Garrison Mjög spennandi og skemmtileg ný amerísk mynd í litum og Cinemascope um atvinnugolf- leikara, baráttu hans í keppni og við glæpamenn. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vinnn við intnpressun Óskum að ráða karlmann eða kvenmann til starfa við fatapressun. Upplýsingar í verksmiðjunni milli kl. 3 og 5. FATAVERKSMIÐJAN GEFJUN Snorrabraut 56. Sumnrferðir í Snltvíh 22. jnní - 1. dgúst Annað árið i röð veitir Æskulýðsráð Reykjavíkur börnum og unglingum tækifæri til ódýrra ferða og dagsdvala i Saltvík á Kjalarnesi. Á mánudögum og miðvikudögum verða ferðir fyrir 9—11 ára börn, en á þriðjudögum og fimmtudögum fyrir 12—14 ára. Lagt er af stað úr Reykjavík kl. 9 f.h., en til borgarinnar komið á tímabilinu kl 4—6 e.h. Börnin verða tekin up i langferðabíla á hinum ýmsu stöðum i borginni, svo sem hér segir: Fríkirkjuvegur 11, Miklatorg, Tónabær, gatnamót Hallarmúla og Suðurlandsbrautar, Sund- laugarnar í Laugardal, gatnamót Langholtsv. og Laugarásv., gatnamót Langholtsv. og Suðurlandsbr., gatnamót Fossvogsv. og Réttarholtsv., Blöndubakka og Hjaltabakka í Breiðholts- hverfi og lögreglustöðin i Árbæjarhverfi. f Saltvík taka börnin þátt í fjölbreyttum leikjum og íþróttum, vinna að fegrun og ræktun staðarins, fara í náttúru-skoðunar- ferðir, heimsóknir á næstu bæi, í laxeldisstöð o. m. fl. Innritunargjald til þátttöku i þessu starfi er 100 kr., en far- gjald hverju sinni er 35 kr. Börnin taka með sér nesti. Innritunin er þegar hafin á skrifstofu Æskulýðsráðs að Frí- kirkjuvegi 11, sem er opin mánud — föstud. frá kl. 2 e.h. til kl. 8 e.h. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.