Morgunblaðið - 15.06.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.06.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUBAGUR 15. JÚNÍ lim Byggingaplast 3 breiddir — 3 þykktir. HÖRÐUfl ÓLAFSSON hæsta réttarlögmaður skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 símar 10332 og 35673 Plastprent hf. RACNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla Grensásvegi 7, sími 85600. Hverfisgata 14. - Sfcnl 17752. Til sSIu bíla- 09 vélaviðgerðaverkstæði í fullum rekstri, jöfn og örygg verkefni, hagkvæmur húsaleigu- samningur, góð lofthæð, stórar innkeyrsludyr, auðveldur lager. Fyrirspumir leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsns fyrr 17. juní merkt: „Heilsufarsástæður — 7704". Aðollundnr Vinnnveitendasnmbnnds íslnnds verður haidinn í húsakynnum Samtakanna Garðastræti 41 í dag þriðjudag 15. júní kl. 14. Kórskóla safnað- anna slitið Fyrstu nemendurnir útskrif aðir ÞRIÐJA starfsári Kórskóla Safn aðanna í Reykjavik lauk 15. þ. m. Átta nemendor luku prófi og eru það fyrstu nemendur sem útskrifast frá skólanum, en nem endur vorn alls þrjátíu. Fjórar kennslugreinar voru kenndar: söngur, söngfræði, tónlestur og kirkjutónlistarsaga. Hver nem- Knútur Bruun hdl. löamcmnsskrifstofo Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. andi fékk 12 kennslustundir mánaðarlega í þessum fræðum og fór kennslan fram á mánudags kvöldum og iaugardagseftirmið dögum. Við skólaslit árnaði Guðmund ur Magnússon formaður skóla- nefndar brautskráðum nemend- um beilla með þá tónlistarmennt un er þeir hefðu hlotið í skólan um, en Kolbrún Jónsdóttir þakk aði fyrir hönd burtfararprófs- nemenda og færði skólanum veg lega bókagjöf frá þeim. Kennarar við skólann voru þrír, dr. Róbert A. Ottósson, E1 ísabet Erlingsdóttir og Sigurður Markússon. Lítil sérverzlun L'rtil sérverziun til sölu í Miðborginni. Litill vörulager, góðir greiðsluskilmálar. Sérstaklega bentugt fyrir miðaldra fólk sem vifi verða sér úti um sjálfstæða atvinnu. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Góðir möguleikar — 7709". Á börnin fyrir 17. júní Danskar drengjaskyrtur T erylenekápur Stuttbuxur Peysur Stálku, vön afgreiðslustörfum óskast, ekki yngri en 20 ára. Ernnig kona trl aðstoðar í efdhúsi. Upplýsingar á skrifstofu Sælacafé, Brautarholti 22 frá kl. 10—12 f.h. og 1—4 e h. ! dag og næstu daga. Brautarholti 22 {/ Sbrilstofa mín er flutt 1 KIRKJUHVOL KIRKJUSTRÆTI 4, 3. HÆÐ. HRAFN HARALDSSON viðskiptafræðingur löggiltur endurskoðandi Sími 19930, Box 646. Stndentofngnoður V.Í. verður haldínn að Hótel Borg, miðvikudaginn 16. júní og hefst með borðhaldi kl. 19. Aðgöngumiðar fást á skrifstofu skólans og við innganginn á Hétel Borg. Stúdentar. eldri og yngri, eru hvattir til að mæta. STÚDENTASAMBAND V. I. Stúdenta- m ( blóm ' j§h mikið # jW áfiiyíl IIBSIl ÍSÍMÍÍL úrval. / V •A \ jiriiiiifippBi ÆS: Éfemjjm mösiN w Silla & Valdahúsinu, | Alfheimum — Sími 23-5-23. OpiS á kvöldin og um helgar. :áji:y.::irll\^\ híuM \v\\\ jjiíira L ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.