Morgunblaðið - 16.06.1971, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 16.06.1971, Qupperneq 1
28 SÍÐUR ■ Nýstúdentar ganga út í sólskinið með hvítu koliana. frásagnir á bls. 10, 11, 12 og 14. (Ljósm. - Sja Mbl.) Útfærsla íslenzku landhelginnar: Brezka stjórn- in reynir að róa sjómenn EINKASKEYTI til Morgunblaðs I ar sögðu í dag «ð ekki væri nein ims frá Aasociated Press. hætta á nýju þorskastríði við Talsnienn brezku stjórnarinn- I Island í nánustu framtíð, en ýmsir aðilar brezka fiskiðnaðar- ins hafa látið í Ijós áhyggjur yfir því að ísland ætlaði nð færa landhelgi sina einhliða út f fimm- tíu mílur. Talsmennirnir sögðu að ís- land hieifði lofað saiminingavið- ræðum við öraniur viðkomaindi lönd áður en fiskveiðilögsagan yrði færð út aiftur, og sam- kvæmt aiþ j ó ðasamþykkt yrði það að láta Bretflamd vi'ta með sex mánaða fyrirvara. Utainríkisraðuneýtið brezika slkýrði fra þvi í dag að Island hefði í síðasta mámuði sent Sam- etouðu þjóðunum álykibun al- þimgis ísilands um úttfærsl'u fisk- veiðilögsögunnar þar sem sagt væri að þettta mál yrði m. a. tefkið upp á hatfréttarráðsitiefn- umni Í973. Brezka utam'íkis- ráðuneytið hefði fengið afrit af þessari ályktun. 1 Austur-Berlín, 15. júná, AP.i ERICH Honecker, hinn nýi ’ leiðtogi austur-þýzka komim- únistaflokkstos, sagði í ræðuí sinni við setningu flokks- ( þingsims - í dag, að Austur- Þýzkaland væri reiðubúið til' að lifa í friði með Vestur- ( Framhald á bls. 27. Mikið stríð um leyni- skjöl í Bandaríkjunum — New York Times birtir kafla úr leynilegum skýrslum um V ietnamstríðið WASHINGTON 15. júní — AP. Dómsmálaráðuneyfi Bandarlkj- anna hefur ákveðið að reyna að fá dómsúrskurð um að stöðva skuli birtingru leyniskjala iim stríðið í Víetnam, og rannsókn er þegar hafin á hvernig stór- blaðið New York Times hafi komizt yfir þau. Sagt er, að skjöl þessi leiði í Ijós, að Johnson, fyrrverandi forseti, liafi verið húinn að ákveða þegar 1964, að Banda- ríkin skyldu taka meiri þátt í stríðsrekstrinum í Víetnam, og það þrátt fyrir að liann segði í kosningabaráttu sinni að hann vildi ekki auka þátttöku þeirra. William Rogcrs, utanríki.sráð- herra, segir að síkjöl þesisi geti valdið Bandarílkjunum óbætan- legu tjóni, ef þau séu btot opto- berlega. Þrir kaflar úr þeim hafa þegar verið btotir í New York Times, og Rogers segir að þegar hafi borið á eríiðleikum vegna þess, i utanrí'kissiamskipt- um Ban darík j anna. Aðspurður Dayan segir nýtt stríð yfirvofandi kvaðfnt hann ekki telja að birt- toigin gæti hafit nein áhrif á af- stöðu Norðiur-Vfetnam til friðar- viðræðna í Paris. 1 kosn togabarátt unn i 1964 krafðisit Barry Go'ldwater þess, að löfitáráisir yrðu gerðar á No r ð ur-V letnam, en Johnson lagðist etodregið gegn því. 1 skýrslunum er sagt, að m. a. komi fram að Johnson hafi þeg- ar verið búinn að ákveða toft- árásiimar, og að senda aukið fót- gönigulið til Víetin am. Atburður- ton á Tonkmfilóa (þegar N- Vietnamiskto faliibyssubáitar réð- usit á bandari.sk skip) hafi að- etos veirið handhæg afisöfcutn, og ef það hefði ekki komið til, hefði etohver önmur aifsöhun verið not- uð. Barry Goldwater hefur nú sagt, að hann hafi vel viitað að sttjóm Johnsonis hefði í hyggju að gera loftárásir á Norður- Vietnam, en hanin hefði þagað yfto þvi af öryggiisástæðum. New York Tíimes, hetfur neitað Framhald á bls. 27. Jerúsalem, 15. júní, NTB—AP. MOSHE Dayan, varnarmálaráð- herra ísrael, varaði landsmenn sína við því í gærkvöldi að nýtt stríð kynni að vera yfirvofandi. Dayan var að tala við ungt fólk, sem kemur til með að vera í fremstu víglínu ef stríð brýzt út á nýjan leik. Þetta fólk er nem- endur við Hebrezka háskólann Jerúsalem. Dayan sagði að kaldir vindar stríðsinis blésu nú aftur um Mið- austurlönd, og þeir gætu blásið burt því ótrygga vopnahléi sem staðið hefur í tæpt ár. Dayan sagði að ísrael hefði engan áhuga á að neyða hernaðarlegri lausn upp á Araba. Þótt ísrael væri vel fært um að ráðast yfir Súez skurð, hefði það enga þýðingu að hertaka Kairó og setja þar upp leppstjóm. Það sem ísrael óskaði eftir væri stjórnmálaleg iausn sem allir aðilar gætu sætt sig við. Dayain mimitist á Bandaríkin og sagði að þau reyndu að koma fram sem sáttasemjari. ísrael ætti að reyna að koma til móts við þau, og ná fullum stuðntogi þetora bæði hvað snertir hern- aðar- og efnahagsaðstoð. Jafn- vel þótt Bandaríkin hefðu eigto bagsmuna að gæta, væru þau bezti vinur ísraels í dag. Ráðherrann fjallaði eininig um árásina á olíuskipið Co-ral Sea. Treg sala á norskri rækju Bodö, 15. júní NTB. • FRÁ því segir í norskaj blaðinu „Nordlandsposten" i I í dag, að vandræði steðji nú 1 | að norskum rækjuiðnaðil I vegna minnkandi sölu á brezk { um markaðL Stendur til að] I Framhald á bls. 27. Hann sagði að ísrael myndi ekki sitja hjá og líða svona árásir, og miyndi gera allt sem nauðsyn- legt væri til að tryggja óhindr- aðar skipaferðir til og frá Israel. SÍÐUSTU FRÉTTIR New York Times hefur nú J ' fengið skipun um að hætta ' birtingu kafla úr leyniskýrsl- I uniim, unz dómsrannsókn hef- I ur farið fram. Lof tbrú frá landamærum Indlands Kalkutta, 15. júni — AP-NTB • í MORGUN hófust flutning- ar austur-pakistanskra flótta- manna frá indversku landamæra héruðunum til annarra staða á Indlandi. Er fólk þetta fhitt með fjórum sovézkum og fjórum bandariskum flugvélum, sem stjórnir viðkomandi ríkja hafa látið indverskum yfirvöldum í té í þessu skyni. Er búizt við, að flutningunum verði haldið áfram allan næsta mánuð. Flutningar sovézku flugvél- anna hófust frá Kalkutta í morg un og var búizt við, að þær færu fjórar ferðir til Raipur með um 500 flóttamenn. Bandarísku flug- vélarnar áttu að byrja í dag flutninga flóttamanna frá Tri- pura-héraði til Assam-héraðs, þar sem komið hefur verið upp nýj- um flóttamannabúðum. Hefur íbúatalan í Tribura tvöfaldazt vegna flóttamannastraumsins og á öðrum svæðum er liggja að landamærum A-Pakistan hefur fólksfjölgunin leitt til mikilla erfiðleika. 1 frétt AP af för fyrsta hóps- ins frá Kalkutta segir, að margir flóttamannanna hafi verið ráð- villtir og hálfhræddir, enda marg ir þeirra aldrei svo mikið sem stigið upp í bifreið, hvað þá flug- vél. Fólkið reyndi að hafa með sér þær eigur, ér það hafði komið með til Indlands, en tíð- ast komust þæí fyrir i litlum pinkli. Yfirmaður flóttamannastofnun ar Sameinuðu þjóðanna, Sardudd in Aga Khan, prins, kom i dag til Kalkútta til að kanna ástand- ið i flóttamannabúðunum í Vest- ur-Bengal og ræða við R. K. Khadilkar, ráðherra þann í Nýju Delhi, sem fjallar um vandamál- in vegna flóttamannastraumsins frá Austur-Pakistan. Fasistar unnustór- sigur á Ítalíu Róm, 15. júní, AP. FASISTAR unnu stórsigur í héraðs- og bæj arstj ónnakosm- ' ingunum á Ítalíu um helgina, og eru nú þriðji stærsti floktkurinn í landinu á eftir Kristilegum demókrötum og kammúnistum. Báðir síðar- nefndu flokkarnir töpuðu fylgi. Stjóminni er ekki talin stafa bein hætta af þessu í bili, en stuðntogsmenn hemnar eru farnir að hvetja Bmilio Colombo, forseta, til Framhald á bls. 27. < * X *

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.