Morgunblaðið - 16.06.1971, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 16.06.1971, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1971 > > 220-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 ■25555 l"* 14444 Wfiim BILALEIGA HVERPISGÖTU103 VW Seodrfer Ö»bif retð - YW 5 manns -VW svefnvajn VW 9manna-Landrov«f 7manna LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastrætí 13 Sím/14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGA CAR RENTAL tr 21190 21188 BÍLALEIGA Keflavík, sími 92-2210 Reykjavík — Lúkasþjónustan Suðurlandsbraut 10, s. 83330. BfLALEIOAN SENDUM BÍLINN ^2? 37346 <------------ I SÍIILifliDim Sigtúni 3. Símar 85840 - 85841. 0 Halldór Pjetursson skrifar Valborgu Bentsdóttur „Borgarspítalanum, 27. 5. 1971. Kæra frú Valborg Bents- dóttir! Mikið þakka ég þér vel fyrir tilskrifið. Mér fannst ég allur yngjast upp og sál min spegl- aðist í þessum hrynjandi stilog sólfágaða, kurteislega orð- bragði. Ég hefi kynnzt sumum af þinni ætt og þekkti strax ein- kennin. Slik einkenni finnast ekki nú til dags nema í vissum aðaisættum. Mikið hef ég og mínir líkar misst, sem eru fæddir af vanalegu fólki. — Nú er mikið endurreisn- artimabil. Júdas hefur verið hreinsaður og nú ku þeir vera farnir að skrapa af Stalín auk fjölmargra annarra. Mér þykir verst, hvað endurreisn Jakobs hefur kostað þig mikla fyrir- höfn, tvær blaðagreinar og heiít útvarpserindi. Ég get þó hugg- að mig við það, að hafa lagt grunninn að þessari endurreisn, enda er ég þess fullviss að Jakob hefur átt þetta skilið fremur mörgum öðrum. Aftur er ég ekki eins ánægð- ur með það, sem þú lætur í skína, að Þórarirm vinur mirun sé orðinn hýðingarmeistari á himnum uppi. En skítt með það, allt er gaman að prófa, ég hefi aldrei verið hýddur; við Austfirðingar vorum svo litlir kallar að við stóðum ekki í galdrabrénnum, hýðingum, handahöggi eða drekkingum. Fasteignasalan Lækjagötu 2 (við Nýja Bíó) Símar 25590. 21682. Heimasími 42309. 0 Er Halldór tröll eða trítill? Einhvers staðar stendur skrifað að leiðir kvenna að karlmannshjarta séu óútreikn- anlegar. Mér datt þetta í hug vegna þess, að mér sýnist glitta í að þig langi til að sjá hvort ég sé tröll eða trítill. Renoult R-IO drgerð 1966 vei útlítandi, keyrður um 31 þúsund km í ágætu lagi, til sölu NÝJA FASTEIGNASALAN Laugavegi 12, sími 24300. Utan skrifstofutíma 18546. Einbýlishús - Hnfnarijörður Til sölu einbýlishús við Lækjarkinn í Hafnarfirði Bílskúr, ræktuð lóð. Laust til íbúðar fljótlega. SKIP OG FASTEIGNIR Skúlagötu 63, sími 21735, eftir lokun 36329. NEW YORK Alla daga OSLÓ Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga REYKJAVfK GAUTABORG Mánudaga Miðvikudaga GLASGOW Fimmtudaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga LONDON Emmtudaga LUXEMBOURG Alladaga Þetta væri nú meinalaust af minni hálfu, en sem stendur er ég ekki vel fyrirkaliaður og verið gæti að viðbrögð min yrðu ekki mikil í %vís. En sól er enn hátt á lofti. Óneitanlega mundi það verða stór punktur í sögu okkar, ef slíkt stefnumót tæk ist. Og það mundi verða vitn- að í að þetta hefði gerzt árið fyrir eða eftir stefnumótið. Við erum nú ekki orðsjúk, þótt jafnvel humanistar orðuðu það svo, að eitthvað hefði gerzt árið sem trítill og trítil- buxa hefðu átt stefnumót. Það mundi svo gleðja mig, ef þú sendir mér eina línu til, ef tími er fyrir hendi. Með iðrunarkveðju og ein- lægum óskum. Þinn síunnandi í sólskini og rigningu, Halldór Pjetursson.“ 0 Óskilvísi í launagreiðslum „26. maí 1971 Kæri Velvakandi! Margir hafa ef til vill hrokk ið illilega við, þegar þær fréttir bárust, að nokkrir menn hefðu tekið margra milljón króna skip trausta- taki og ætlað að hafa skipið sem tryggingu fyrir ógreidd- um launum sínum. Hugsar fólk almennt nokkuð um þvílíka lögleysu ein- stöku lau-n.agreiðendur fremj a á fólki _því, sem þeir hafa í vinnu? Ég held ekki. Ég veit dæmi um skólapilt, sem hefur átt um 30 þús. kr. hjá manni hátt á amnað ár, og það er ekki einu sinni farið a'ð bóla á peningunum ennþá. Það skal tekið fram, að umrædd- ur piltur er reglusamur, mætti á réttum tíma og sagði upp með nægum fyrirvara, en á þessu öllu hefur verið mis- brestur hjá of mörgum laun- þegum, því miður. Mér þykir vænt um, að al- þingismennirnir okkar hafa veitt sjálfum sér launahækk- un og vegna þess, að þeir eru orðnir svo vel launaðir sjálfir, skora ég á þá að setja lög um það, að launagreiðendur séu skyldugir að borga utnsamiS kaup á réttum tíma, og þá ekki sízt þegar launþegi hefuc ekki brotið af sér. Það má auðvitað segja aem svo, að við verkafólk höfum það lítil laun, að það taki því ekki að vera að borga okkur. Við getum vel unnið kauplaust öðru hverju, en ég er á öðru máli, þótt laun mín séu ekki nema lítill hluti af lauinum al- þingismanns, þá eru verk mín ekki minna virði en hans, að minnsta kosti á meðan ekki er hægt að setja lög, sem vemda hiinn saklausa gegn, hinum seka. Nú vík ég aftiur að upphafi bréfs míns, og af því að ég er fávís kon.a, spyr ég sem slík; Hvor er sekari útgerðairmaður inn eða mennirnir, sem tóku skipið? Það er nefnilega stað- reynd, að við, sem verðum fyrir barðinu á óskilvisum launagfeiðendum, erum ákaf- lega réttlítil. Við getum auð- vitað leitað til lögfræðings, en hvað tekur það langan tíma að fá leiðréttingu mála okkar? Hver borgar skaðann, ef mað- ur missir íbúð sína vegna þess áð óprúttinm óreiðugemsi borgar ekki skuld sína? Auð- vitað fónnarlambið, það á vel við hér, að sekur er sá éirun, sem tapar. Það væri gamaft að fá svör við spurningum mín- um, það er svo margt í réttar- fari okkar íslendinga, sem ég ekki skil. Fávís kona, P.S. Ég verð að biðja þig Veivakandi góður að birta ekki nafn mitt. Það er vegna þess að skólapiltur sá, sem ég nefndi í bréfinu, er sonur min,n og að sjálfsögðu er mál- ið hjá lögfræðingi. En af því að „X“ er lítill bær og marg- ir þekkjast hór, er ég hrædd um að nafnbirting myndi spilla fyrir honum. — Launagreiðendur eru auðvitað lögum samkvæmt skyldir til að standa skil á greiðslum, — en erfitt getur orðið um iinnheimtu, þegar menn komast í greiðsluþrot af einhverjum ástæðum. Mafreiðslumenn vandvirkir, reglusamir matreiðslumenn óskast til afleysinga í sumarfríum og jafnvei til frambúðar. Veitingahúsið ÓÐAL við Austurvöll. Rnðhús - Fossvogur Til sölu er fokhelt raðhús í Fossvogi. Húsið er 2 stofur, húsbóndaherb., sjónvarpsherb., 4 svefnherb., eldhús, bað, gestasalerni og þvottahús. Innbyggður bílskúr. Beðið eftir láni húsnæðsmálastjórnar. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR GÍSLI ÓLAFSS. 83974. ARNAR SIGURBSS. 36849. ÍBÚÐA- SALAN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.