Morgunblaðið - 16.06.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.06.1971, Blaðsíða 5
—L-i-—L—.—.........;--- , . . ■ , ■—..... -. .í;4 i-a.i i.V4 f ,.. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNl 1971 5 Vantar verkefni fyrir gamla f ólkið - segir Anna Gestsdóttir forstöðukona elliheimilisins í Borgarnesi Á fi-rð itkkar um Borgarni.s átt um við stutt samtal vði Önnu Gestsdóttur for töðukonu elli- heimilisins. Formaður ellilieimil- fólk er sex í ailt, og þar af þrjár stúlkur ekki á fullum vöktum, vinna hluta úr degi. Ekki eru allir sjúklingarnir sjálfbjarga og þarf að hjálpa sumum. Elzti vistmaðurinn, Guð rún, heiðursborgari i Borgar- nesi, varð 100 ára í aprilmánuði og sá yngsti er 69 ára. Við erum svo lánsöm, sagði frú Anna, að hafa héma hjúkrunarkonu, sem vinnur fullan vinnudag, þótt þetta sé ekki hjúkrunar- deild. Við höfum ekki aðstöðu til að hafa þannig vistfólk. Við eigum þvi láni að fagna að fá miklar bókagjafir til handa heimilinu, og það hress- Elliheimilið í Borgarnesi. Séð yfir setustofu. asta af vistfólkinu hefur mikla | er þánnig á sig komið að við höf ánægju af bóklestri. I um ekki aðstöðu til að taka það. Verið er að athuga mögu- ' Setustofur eru á öllum þremur leika á að skapa eitthvert starf . hæðum og á tveimur efri hæðun eða starfsaðstöðu fyrir fóikið, j um er aðstaða til að spila á spil og var þá helzt verið að tala | og i tveimur setustofum eru sjón um önglahnýtingu. Það er alveg vörp. Kvenfélagið hefur ásamt nauðsynlegt að fólkið fái eitt- fleiri aðiium gefið til heimilisins hvað að gera, þvi að hér eru ba'ð ihúsgögn og fleiri gagnlegt margir, sem ennþá geta eitthvað i eins og áður hefur komð fram. gert. I Húsgögn hefur heimilið að Góð starfsaðstaða er fyrir vist mestu keypt til herbergjanna fólk á neðstu hæð hússins. Full- ; sem vistmenn hafa utan nokk- skipað er á heimilið, og beðið nema þau sem Sigurður í Néshús hefur verið fyrir fóik, sem oft gögn gaf. M. Th. iNnefndar er Ásgeir Pétursson sýsluniaðiir. Félagið er nýlega (eliið til starfa og var vígt liinn 81. janúar á Jiessu ári og settist dvalarfólkið að um þær nmndir. Guðrún, elzti vistniaðurinn. Anna Gestsdóttir sagði okkur svo frá starfseminni í stóriun dráttum. Það eru fjórtán konur og ellefu karlar, eð« 25 manns i allt. Fólkið er flest alit úr Mýra- og Borgarf jarðarsýslu, utan tveir menn úr Grundar- firði. Þetta er aðeins dvaiarheim iii, en ekki hjúkrunar. Starfs- NOTAÐIR BILAR Skoda 110 L '70 Skoda 100 S '70 Skoda 1000 MB '68 Skoda 1000 MB, '67 Skoda 1000 MB, "66 Skoda Combi '67 Skoda Combi '66 Skoda 1202 '66 Skoda 1202, '65 Skoda Octavia '65 Skoda Octavia, '61 Moskvitch '66. SKODA Audbrekku 44—46, Kópavogi Simi 42600 w '*&*****& &$*+****$ Wm 'éátÆ I Athyolí vekui uelklceddur Gerió 906 kciup i GEPIUn Austurstrœti U N

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.