Morgunblaðið - 16.06.1971, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 16.06.1971, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIfíUDAGUR 16. JÚNÍ 1971 6 BLÓMAHÚSIÐ SKIPHOLTI 37 er flutt frá Álftamýri 7 að Skipholti 37 við Kostakjör. BlLAÚTVÖRP Blaupunkt og Philips vi.ðtæki í allar tegundir bíla, 8 mis- munandi gerðir. Verð frá 4.360,00 kr. TlÐNI HF Ein- holti 2, sími 23220. ÖKUKENNSLA - ÆFIN . .1AR Get tjekið nemendur strax. Uppl. í síma 81780 eftir kl. 8 á kvöldin. TIL SÖLU Citroen, árg. 1946, ógang- fær. Uppl, I síma (92) 1354. ÓSKA EFTIR VOLGU t»l niðurriifs. Einnig á sama stað ti1 söki 2 dekk, stærð 520x15. Uppl. í síma 52264 eftir k1. 8 í kvöld og næstu kvöld. 17 ÁRA STÚLKA óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Óvön. Uppl. í síma 15431. 17. JÚNl Blöðrur, rellur og fánar. Bæjamesti, við Miklubraut. TIL SÖLU Moskvitch, árg. 1970, sendi- ferðabifl. Eikimn 17.500 km. Uppl. í síma 40687. IBÚÐ ÓSKAST 2jai—3ja herb. íbúð óskast á leigu í Miðbænum. Þrennt í heimili. Erum Btið heima, ein- hver fyrirframgr. Uppl. í síma 16295 eftir kl. 8 á kvöldrn. FRYSTISKAPUfl Vantar einfaldan frystfskáp, ca. 300 cfr. eða stærri. — Uppl. í síma 21883. TVlTUG STÚLKA sem hefur stúdentspróf, ósk- ar eftir atvinnu í sumar. — Uppl. í síma 15139. LOFTPRESSA fyrir má'lningarsprautu ósk- ast. Uppl. í síma 85916. STÚLKA 16 ára óskar eftir vinnu, Al- gjör reglusem'i. Sími 42950. TH. SÖLU TRILLA TH sölu mjög góður tveggja tonna trilkfbátur. Þeir, sem hafa áhuga, leggi heimrlisf. og símanr. mn til afgr. Mbl. f. 25. þ. m. m.: „Trilla 7918". TÖKUM AÐ OKKUR smíði á elcfhúsinnréttingum, kfæðaskápum o. fl. Gerum föst verðtifboð. Trésmíða- verkstæði Þorvalds Bjöms- sonar, sími 84618 eftrr kl. 19. ZORBA lýkur senn Anman í páskum voru gefin saman í hjónaband í Lan.giholts- kirkjiu af sr. Sigurði Haiuki Guð jónssyni ungfrú Sigrún Ásta Kristinsdóttir og Ragnar Wiencke Miktuhraut 11. Brúðar tnær var systir brúðarinnar ung frú Anna Guðrún Kristinsdóttir. Nýja myndastofan SkóLavörðustíg 12, Rviik. Þann 21. mai opinberuðiu trú- lofun sina ungfr.ú Þórey D. Hilm arsdóttir NjiáQsgötu 13 Reykja- vik og Guðlbrandiur Jóhannsson Uppsalaveg 5 Sandsgerði. 10. apríl opinberuðu trúílofun sína unigfrú Jenný Sigurbjarts- dóttir Grettisgötu 36ÍB, Reykja- vflk og Þrösitur Víðisson Geit- iandi 2 Reýkjaviilk. Nýilaga opinberuðu trúlofun sina Eyrún Hafsteinsdóttir Aust urgötu 34 Hafnarfirði Oig Jón Sigurðsson, Skeiðarvogi 22, Reýkjavik. 17. apríl voru gefin saman i hjónaband i Landakotsikirkju %f sr. F. Ubaghs ungfrú Guðrún A.L.M. Petersen og Örn Óskars son. Heimili þeirra er að Tungu vegi 96. Nýja myndastofan Skjólavörðustíg 11 Rvik. 9. janúar 1971 voru gefin sam an I hjónaband ungfrú Kolbrún Ólafsdóttir og Maignús Sigurðs- úon Nýlendugötu 27. Ljósm. ÓM PálL Hvers voma ég þá Drottmin? Von min eir öll á þér. Prelsa inig frá öllum syndimi mimim (Sálm. 39.9). í dag er miðvikndagurinn 16. júni. Er það 167. dagur ársijns 1971. Ardegisháflæði er kl. 12.16 í Reykjíiivík. Effár lifa 198 dagar. Nætuirlaeknívr í Keflavík 15.6. Arnibjöm Ólafsson. 16.6. Arnbjöm Ólafsson. 17.6. Guðjón Klemenzson. 18., 19. og 20.6. Kjartan Ólafss. 21.6. Arnbjöm Ólafsson. A Asamtökin Viðtalstími er í Tjamargötu frá kl. 6-7 e.h. Simi 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar «*r opið daglega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4,30—6,30 síðdeg is að Veltusundi 3, sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimiL Frá Ráðleggingastöð kirkjunnar Læknirinn verður fjarverandi um mánaðartima frá og með 29. marz. N áttúr ugr ipasaf nið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Orð lífsins svara í sima 10000. Sysitriaibrúðkaup Þann 15. maí stt. voru gefin saman í hjónaband af séra Bimi Jónssyni Keflavík ungfrú Jóhanna Óskarsdiótt'ir og Kári Böðvarsson og ungfrú Björk Lind Óskarsdóttir og Pálmi AðaiLbergsson. Hinn 22. mai sl. voru gefin saman í hjónaband í InigjaLds- hólskirkju af síra Agúst Sig- urðssyni ungfrú Krisitín Markús dóttir, Rifi og Petros Kastritsis frá Grikklandi. HeimiLi þeirra verður 13602 Bartelt Av. Cleve- land, Ohio, U.S.A. 75 ára er í dag Hallldór Jónsson frá Ey, fyrrverandi bifreiða- stjóri, nú birgðavörður hjá Hótel Sögu. Hanm, tekur á móti gest- um í FéLagsheimiilii Rafmagns- veifu Reykjaviltour, eftir kl. 8 i kvölcL Ljósmyndastofa Suðurnesja. Nýtega voru gefim saman I hjónaband i Sidney í ÁstralLu umgifrú Ýr Haraldsdóttir frá Islandi og Michael Nason frá Englandi. Hinn 29. mai voru gefin sam- an í hjönaband í ÓLafsvákur- kirkju af síra Ágúst Sigurðs- syni unigfrú Hjördís Harðar- dóttir, Ólafsvík og Þórir Þor- varðarson útibússtjóri. Heimili þeirra verður að Hellisbraut 10, í^llissandi. PENNAVINIR Unigfrú Deborah Page, 7 Bar- clay Cresent, Stevenaige, Hert fordsihire SG 1 /3NA, England, óskar eftir bréfaskiptum við jafnaldra. Hún er 17 ára, hefur gaman aif bóklestri, bréfaskriflt- um og fleiru. Josephina Morgan, 30 ára hjúkrunarkona, 62 Christmas Str., Northcote 3070, Melbourne Victoria, Australda, óskar eflt- ir bréfaskiptum við einhleypan, heiðarlegan og góðian mann, sem hefur einhverja menntun, og heflur ánægj'u af bréfaskriiftum. Þýzkur maður hefur mikinn áhuga á að eiiga bréfaviðiskipti Við íslenzkan frimerkjasafnara. Hann skrifar þýzku og ensku- Vilduð þið gera svo vel að birta nafn hans ag heimilisfang i Dag bókinni: RoLf Siehoff 5 Köln 60 Sohwerinstrasse 33.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.