Morgunblaðið - 16.06.1971, Síða 7

Morgunblaðið - 16.06.1971, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 16. JÚNl 1971 7 ■VHlta vestrið í Nýja bió. Nó fara að verða siðustu taáii færin að sjá hima óvenjulega spennandi o g f jölþættu amer- iisku CinemaSeope litmynd Ban- Kiysa^'arnofófckfiííns tfer i skemmtiferð þriðjudaginn 2tZ júní austur um sveitir. Borð- «ð á Laugarvatni. Allar upplýs- ingar i síma 14374, 14457 og 37433. Orlof húsaiæðra Tekið á móti umsóknum í Traðar íkotssundí 6 2 á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum, ki. 3—5, simi 12617. Suniíwbúðir þjóðkirkjunnnr Teipurnar, sem hafa dvaiið í menntaskólaselinu i Reykjakoti, koma i bæinn kl. 14 í dag — mið vikudag á Umferðarmfiðstöðina. Messur 17. júní Haf n;*rf j;uð:u-Utrk ja Þjöðhártíðarguðsþjiónusta kl. 13.45. Garðar Þorstednssoin. GnrðaJdrkja Helgdathöfn kl. 11 f.h. Sveinn Óiafsson flyrtur ræðu. Séra Bra.gi FriðriJksson. ÁHEIT OG GJAFIR Gtiðm. góði a fh. Mbl. S.H. 500, G.G 500, kona 2000, NN 1000, DÁ 1000, S. og J. 400, xx 600, ónefnd kona 1000. I.aniaði iþróttamaðurinn afh. Mbl. M.E. 500 Strandakirkja afh Mbl. Guðmundur 150, K.Á. 800, G.E 2000, B.B. 100, J.P. 1.000, SH.B. 500, SB 500, K Jóhannsdóttir 300, N.N. 300, A.B. 1.000, V.B 100, 2 áheit 1.500, H. og K. 100, 2 áheit S.L 1300, V.P.O.G. 200, E.S. 350, x2 300, H.B.G. 300, ÓÞ 500, ISS 6800, Bima 100, ÁG. 100, N.N: 140, H.J. 1.100, Áism. J. 1000, E.E. 300, S.E. 100, H.H. Hellissandi 200, amma 100, L. S. 200, G.G. 1.000, Ásgeir 100, M. 1.000, Nonni 300, Anna 1.000, P.V. 500. ”í upphafi skyldi endirinn skoða” SI1S.ÍUT.KÍK. J doBero siem Nýja Biió hefur sýnt að undanförnu við mákinn fögn- uð áhorfenda. Aðalhlutverkin leika hinar frægu kviíkmynda- srtjömur James Stewarrt, Raquel Welch og Dean Martin. Gangið úti í góða veðrinu VÍSUKORN Eiríkur Pálsson úr Svaríaðar dal heilsaði Drangey á þessa leið: Heil og sæl með höppin fin, herma skal í Ijóðum, Drangey, Karl og kerling min karía fram á slóðum. En kvaddi hana þannig: Kveðju tér um hnisuh já!l hirðir geira slika: Far vei, Drangey! Far vel, Karl! Far vel, Keriing lika! Spakmæli dagsins — Meðan ég var í Rtótm, gerfö ég mynd af Byron. Þegar þessi göfugi maður kom til þess að sitja fyrir í vinntusrtotf'u minni, settist hamn tafariaust fyrir framan mig og setti upp kynieg an svip, sem var gerófliikur þeim, er htonum var eðfliiegastur. — „Berra lávarður," sagði ég, ,ger ið svo vei að sitja kyrr og miætti ég biðja yðiur um að setja eMki upp þennan hræðílega sorg- arsváp." — „Em þetta er það, stetm einkennir mig mest,“ sagðá Byron. — „Einmirtt það,“ sagðd éig. Ég tók svo til starfa eins og mér sjáif um bauð við að horfa og lét mig tilgerð hans erngtu skipta. Þegar myndim var tfiihúim, famnst öldium hiúm vera láfandi eftirmynd Byrons lávcirð ar. En hið göfuga skáld var •fjarri því að vera ámægt með hama. — „Þetta er ekki sivipur- inn rninn," sagði hann. „Ég sýn- ist mikliu óhamingjusamari en þetta." Sannleikurinn var sá, að hann var ákveðinn í að sýmast óhamdmgjusamiur. — ThoirvialAseiii. heimurinn segirjá við hinum logagylltu BENSONand HEDGES kr.5Z hafiðþiðsagtJá? FRÉTTIR KEFLAVlK . BROTAMALMUR '14 ára stúika óskar eftir að Kaupi allan brotamálm leng- [ gæla barna. Uppl. i sfcna hæsta verði, staðgreiðsla, j 1646. Nóatún 27, simi 2-58-91, ÓSKA EFTIR LtTILU tBÚÐ 14 ARA STÚLKA se.m fyrsrt, befet S Kópavogi. og 12 ára drengur ósika eftrr I Regáuseimi og skílvis gneiðsla. að komast ■ sveát f sumar, | . Brynjar Valdimarsson, simi Uppl. i síma 51348 eftir kl, 1 40077, 5 á daginn. RYATEPPI O’G PÚÐAR FROTTÉGARN stakir botnar, gamnólar og eini'itt og rrvislítt, glæeilegir spýtur. Jitir nýkomn ir. BOF, Þingholtsstræti 1. HOF, Þinghdtsstræti 1, ÉG UNDIRRITAÐUR HÚSMÆÐUR óska eftir að kaupa notuð St.órkostleg leekkun é srtyfokja oillíukynditæki, ekki eldri en þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott 5 ára. Uppl. gefur Jón Sig- ur sem kemur i dag, tilbóinn urðsson, Mörk, Hvamms- é rrtorgun. Þvottahósið Eimir, tanga. Síðumúla 12, slnrw 31460, NOTAÐ ÞAKJARN 3JA HERB. IBÚD til sötu. Uppl. í síma 81807 óskast tii leigu strax. UppL eftir kl. 19. í síma 40382. 22 ARA STÚLKA ÓSKA EFTIR ÍBÚÐ óskar erttir vinnu úti ó landi á spítala, hóteG eða ein- hverju hliðstæðu, Uppl. S síma 36109. helzt í Hafnarfirði. Fyrirfnam- greiðsla ef óskað er. UppL i síma 85064. ARINCO FÓSTRA ÓSKAR er flutt með málmamóttök- að taka á ieigu 2ja herb. ibúð una frá Skúlagötu 55 að trá 1. júlt eða sfiðar. Æski- Gunnarsbraut 40. Kaupi þar. legt að hún sé í Htfið’unum, eins og áður afla brotamálma Smáibúðahverfi eða nágr« allra hæsta verði. — Arinco, Sfimi 84629 eftir kl. 6 á kvöld S'imar 12806 og 33821, ín. Kranabíll Tilboð óskast í kranabíl 10 hjóla GMC með 2,5 tonns Priestman krana. Upplýsingar í síma 30191. og 66172. FRÆ fóSur grasfra próinymfHÍ FYLKING Vallarsveifgras. FRÆ I GRASBLETTI GOLFVELLI og IÞRÓTTAVELLI. Fáum smásendingum af hinu nýja af- brigði FYLKING sem ber af með vöxt. FYLKING er harðgert, myndar þétt, sterka grasrót. Mjög áferðarfallegt og fellur seint. Lágvaxið og bezt að nota eintómt eða aðeins með öðrum lágvöxtnum teg- undum, sláist snöggt. Sáðmagn i velli: 50—60 kg ha. Blettir við hús 1—3 kg i 100 fermetra Fáum aðeins lítið magn i ár. SKRÚÐGARÐABLANDA MR. kííó aðeins 93 krónur. ÚRVAL af öðrum GRASFRÆTEGUNDUM Símai:11125 11130 MJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.