Morgunblaðið - 16.06.1971, Síða 8

Morgunblaðið - 16.06.1971, Síða 8
r MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNl 1971 HESTAMÓT Hestamannafélagið Dreyri heldur árlegt hestamót sitt að Ölver sunnudaginn 27. júní kl. 14,30. Keppt verður í 250 m skeiði, 250 m folahlaupi, 300 m stökki, 400 m stökki. Þátttaka tilkynnist í síma 1485 eða 1332, Akranesi eða til Jóns Sigurðsson, Skipanesi, sími um Akranes fyrir 22. júní. Góðhestar félagsmanna verða dæmdir á skeiðvellinum laug- ardaginn 26. júní kl. 17. MÓTSNEFND. 17. júní í Garðahreppi Skrúðganga skáta frá Bamaskólanum kl. 9,30 f.h. Fánahylling við Bamaskólann kl. 10,30. Helgiathöfn í Garðahreppi kl. 11 f.h. Sveinn Ólafsson flytur ræðu. Séra Bragi Benediktsson þjónar fyrir altarí. Garðakórinn syngur. Guðmundur Gilsson leikur á orgelið. Bílferð frá Bamaskólanum kl. 10,45 f.h. Austin sendiferðabíll Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Simar 22911 og 19255 Ibúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja—6 herb. fbúðum, einbýlishúsum og raðhúsum, fullgerðum og í smíðum, í bænum og í ná- grenni. Útb. aHt að 3 millj. að einbýlishúsum. Til sölu m.a. 3ja herb, íbúð á 1. hæð með bíl- skúr í Laugarneshverfi á að selja í skiptum fyrir stærra. 4ra herb, rbúð í fjórbýlishúsi við Rauðalæk. Sérinngangur, þvottahús á hæðinni. 5 herb. ibúð með bílskúr í Vog- um, sérhitij 6 herb. hæð með ölki sér í Austurbæ í Kópavogi. Raðhús með innbyggðum bíl- skúr í Austurbæ. Flatir Einbýlishús í smíðum á góð- um stað. Teikningar á skrif- stofu vorri, Jón Arason, hdl. Sími 22911 og 19255. Sölustjóri: Benedikt Halldórsson. Kvöldsími 36301. Til sölu 3ja herb. ibúðir við Ljósheima, Mávahlíð, Skólagerði, Kópav. og Árbæjarhverfi. 4ra herb. íbúð, 1. hæð við Kleppsveg. 4ra herb. efri hæð, tvíbýlis, við Holtagerði, Kópav. Sérinng., hiti og þvottahús. 5 herb. sérhæð, í tvíbýlisihús, nýju við Áffhólsveg. Bílskúr, Raðhús 130 fm hæð ásamt jarðhæð með innb. bílskúr og herbergj- um við Fögrubrekku, Kópav. Fokhelt. I Breiðholti, einnar hæðar, fok- helt. Einbýlishús tvílyft, nýl. timburh ús við Hafnarfjarðarveg, sunnan Silllf- urtúns, 70 fm gruninfl. 6 herb. íbúð. Lóð 800 fm. Verð 1400 þús, Hafnarfjörður Hæð og rishæð samt. 170 fm, 6 herb. nýfeg ibúð við Steikkj arkinn. Fallegar innrétt, BU- skúrsréttur. FASTCIGNA3AL AM HÚS&EIGNIR SANKASTR ATI 6 Simi 16637. Heimas. 40863. Húsnæði fyrir félagsheimili óskast leigt Æskileg stærð 4—500 ferm. Tilboð merkt: „Félagsheimili — 7913" sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. júní. Traustur og öruggur. Kraftmikill og spar- neytin 48 hestafla vél. Hagkvæmur fyrir hvers konar starfsemi í bæjum og sveitum. Verð með miðstöð og öryggisbeltum ca. kr. 180.000,00. Til afgreiðslu fljótlega. Carðar Císlason hf. Bifreiðaverzlun. RAFSUÐUVÉLAR Amerísku MILLER rafsuðutækin eru komin aftur. Punktsuðu- vélar, tvær gerðir. Vatnskæld argonsuðutæki (TIG) fyrir 250 amp. stöðugt áiag. Rafsuðutransarar 225 og 295 ampér, viftu- kældir. Benzlndrifnar mótorrafsuðuvélar fyrir 180 amp. stöðugt álag, 3 kw. 230 völta úrtak þegar ekki er verið að sjóða. Dieseldrifnar mótorrafsuðuvélar fyrir 200 amp. stöðugt álag, 2,5 kw. 230 volta úrtak og 1 kw. úrtak fyrir vinnuljós o. þl. á meðan að verið er að sjóða, eyðsla 1,0 til 2,8 Itr. á klst. Hagstætt verð. I S A B E R G H. F. Ránargötu 1 A, Reykjavík Pósthólf 1209. sími 1-26-49. Sólbekkir með bœðarsfillingu — Carðborð með hœðarstillingu. Ennfremur tjaldkollar Hagkaup Skeifan 15 — Sími 2 65 00. 1 62 60 Höfum kaupanda að raðhúsi eða einbýiishúsi í Kópavogi, má vera í byggingu, Höfum kaupanda að góðri sérhæð, tfl greina koma skipti á góðu einbýlishúsi á bezta stað í Vesturbænum. Skipti óskast á 4ra herb. sérhæð með bílskúrs rétti í HlHíðunum fyrir 5 herb. íbúð, á Mekmum eða í gamla bænum. Staðgreiðsla Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð á Melunum eða í nágrenni, um staðgreiðslu er að ræða. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 henb. íbúð- um, og húsum af öllum gerð- um. Fasleignosalan Eiríksgöfu 19 - Sími 1-62-60 - Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasími 25847. Hörður Einarsson hdl. Úttar Yngvason hdl. a MIÐSTÖÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 Tilsölu Hlíðar 7 herb. nýleg ibúð á bezta stað í Htíðunum. AHt sér. AHar nánari uppl, í skrif- stofunni, efcki í síma. Garðahreppur Einbýlishús tifbúin og á byggingarstigi, í sumum tilfellum möguleg skipti á eignum í Reykjavík. Kópavogur Skemmti'leg parhús I Norð urbænum í Kópavogi. Hús ið er á tveim hæðum. Á neðri hæðinni eru 2 stof- ur, eld'hús og gestasnyrt- ing, en á efri hæðinni er 3—4 svefnherb. og bað. KjaHari er undir húsinu og þar eru geymsiur og þVottaihhús. Verð 2,5 millj. Ljósheimum 3ja herb. íbúð við Ljós- beima. íbúðin er laus í haust. Útb. 1 milljón. Laugarnesvegur 4ra herb. enda'libúð á 2. hæð í sambýlishúsi við Laugarnesveg. Mjög sól- rík og skemmtiteg íbúð. Útborgun 1 milljón. ARNAR HINRIKSSON hdl. BJARNI JÓNSSON sölustj.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.