Morgunblaðið - 16.06.1971, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 16.06.1971, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1971 I Mennfcaskólanum í Rpykja- vík flokkuðust nýstúdentiarnir S stærðfræðideild, niáladeild, nátt- úrufræðideild og nýmálcwleild. Við röbluiðtim stiitt.leffa við dúx ana i |æsnum deildum á hoimil- um jKtrra og: fer rabbið hér á eftir: Inff.jsildur Hannibulsson með móðnr sintii Hólmfríði Ing.jalds- dóttur. „í traustum og skemmtilegum félagsskap44 Inffjaldur Hannilialsson varð eölisfræðideildardúx MR með hæstu einkunn nýstúdenta 9,32. Við hittum hann að máli á heim ili hans að Reynimel 54. Ingjaldur sagðist auðvitað vera ánægður með að þessum áfanga væri lokið. Þetta hefði verið mikill lestur, en þó vissu þau um 20 einkunnir af 30 þegar þau gengju til upplestrar prófs, svo að þetta væri nú ekki eins mikið álag í upplestrarfríinu og margir héldu. Mestan áhuga sagðist hann hafa á raunvísindagreinunum, að allega stærðfræði, en einnig eðl isfræði. Hann hyggst haida á- fram námi og leggja stund á stærðfræði við Háskóla íslands næsta vetur, en óvíst er hvort hann nemur þá áfram hér heima eða erlendis. Þegar við spurð- um hann um tilfinningar til gamla skólans, svaraði hann: „Maður er búinn að vera þarna i fjögur ár og er því farinn að binda tryggð við skólann, kenn arana og það fólk, sem maður hefur verið með. Nú eru tíma- mót i lífi manns og nýir staðir eru óhjákvæmilega framundan, nýjar leiðir og maður hittir nýtt fólk, en ég er viss um að þegar maður gengur fram hjá gamla skólanum eða hugsar til hans, þá saknar maður hans og minn- ist skemmtilegs tímabils í traust um og skemmtilegum félags- skap.“ Ingjíddur sagðist myndu vinna í farskrárdeild Loftleiða í sum- ar eins og síðasta sumar. Páll Hersloinsson með forerldriun sinuni, Margréti Ásgeirsdótt- iii' og Herstoini Pálssyni. „Og nú fyrst er alvaran á næsta leiti“ Páll Herstei nsson náttúru- fræðideildardúx MR hittum við á heimili hans að Vailarbraut 13 Seltjarnarnesi. Þar eins og hjá öðrum nýstúdentum var hátiðis dagur og kunningjar og vinir voru á ferðinni. Páll sagðist auðvitað vera ánægður með það að þessari ár ans törn væri lokið, en þó sagð ist hann teija að ekki færi hjá því að al'lir myndu sakna skól- ans. „Þetta hafa verið svo áhyggjulaus ár í rauninni," sagði hann, „og nú fyrst er al- varan á næsta leiti.“ Páll sagðist fara fcil framhalds náms í lífeðlisfræði og þau fræði ætlar hann að nema í Dun dee á Skotlandi næstu 4 ár. Mestan áhuga sagðist hann hafa á taugaliffræði innan fræðigrein arinnar. Hann sagðist vera atvinn-ulaus, sem stæði, því ákveðim vinna hefði brugðözt og svo hefði vart verið timi til að standa í þvi í prófunum að útvega sér vinnu. Giiðni Giiðniundsson, rektor afhendir stúdentiun prófukírteini sín í Háskólabíói t gær. 192 stúdentar frá MR MENNTASKÓLANUM í Reykja vík var sagt upp í 125. sinn við hátíðlega athöfn í Háskólabiói, sem hófst kl. 14 í gær. Rraut- skráðir voru þar 192 stúdentar, 21 úr latímideild, 49 úr nýmála deild, 75 úr eðlisfræðideild og Haildór .lúlíusson íyrriuii sýslumaðiir og eizti stúdent lundsins — 75 ára stúdent — við skólauppsögn í gier. Hann varð stúdent 1896. 47 úr náttúrufræðideild. — Eru þetta 4 fleiri stúdentar, en brautskráðust frá skólanum i fyrra, en 7 stúdentanna voru utanskóla. Dux varð Ingjaldur Hannibalsson, 6. Y, hlaut ágæt iseinkunn 9,32 og semidnx Ragna Briem 6. X, sem hlaut ágætiseinkunn 9,23. Rektor skólans, sem nú braut skráði fyrstu stúdenta sína, Guðni Guðmundsson rakti í upp hafi helztu atburði skólaársins. Skólinn starfaði í 42 bekkjar- deildum á árinu í 21 almennri kennslustofu. Kennarar voru alls 85, 35 fastir kenoarar og 50 stundakennarar. Þríir fastir kenmarar höfðu leyfi frá störf- um og allmargi;r gamlir kennar ar höfðu fyrir skólasetningu horfið til annarra starfa við Há skóla íslands og aðra mennta- skóla. I upphafi skólaárs voru nem endur 1007 eða 80 fleiri en árið áður. Hafði nemendafjöldinm því vaxið í svo til hið aama og hann var, er Menntaskóliinn við Tjörnina var stofnaður. Á síð- astliðnu hausti kvað Guðni rekt or hafa orðið erfiðleika við gerð stundartaflna og fengu sumir 5. bekkir götótta stundatöflu. Um ástæður þessa sagði rektor: „Getur vel svo farið að á næsta skólaári neyðumst við til að takmarka hið frjálsa val að einhverju leyti vegna húsnæðis- skorts. Vil ég raunar ganga svo langt að halda þvi fram að nýju menntaskólalögim séu með öLlu óframkvæmanleg, ef ekki varð- ur ráðin bót á húsnaeðismálun- um. Það er blátt áfram furðu- legt til þess að hugsa, að allar almennar kennslustofur skuli vera hinar upprunalegu kennslu stofur, sem gerðar voru fyrir 125 árum, rektorsíbúð og svefn loft sveina annars vegar, en rekt orsfjós og stássstofur og svefn- herbergi Einars Benediktssomar í Þrúðvangi hins vegar.“ Árspróf voru haldin dag'ana 27. apríl til 29. maí og það þreyttu 714 nemendur. Atliuga semdalaust stóðst 471 nemandi próf, en fjölmargir þurfa að endurtaka próf að hausti. Nokkr ir nemendur, aðallega í 5. bekk voru fluttir próflaust í næsta bekk, og örfáir fengu að fresta hluta prófs til hausts. Hæstu einkunn á ársprófi, meðaltal af árseinkunn og prófs einkunm hlaut Hafliði Pétur Gíslason, 5. X ágætiseinkunnina 9,40 og er hann því dux scholae. Aðrir, sem hlutu mjög háar einkunnir eru: Margrét Gunn- arsdóttir, 5. A 9,30, Haraldur Hauksson, 5. X 9,05, Guðný Ása Sveinsdóttir, 5. X 9,22, Markús Möller 5. Z 9,18, Arnbjörn Arn- bjöinsson 5. Q 9,07, Hrafnhild ur Proppé 5. U 9,07, Ellen Moon ey 5. U 9,08, Sigrún Einarsdótt ir 4. A 9,32, Sigríður Jóhanns- dót'tir 4. X 9,34 og Elínborg Jó- hannesdóttir 3. A 9,05. „Þegar maður er búinn að slappa rækilega af“ Stein JónsHon nýmáladeildar- dúx MR hittum við á heimili hans að Vesturvallagötu 3, Hann sagði að ekki væri hægf annað Stúdentspróf hófust 27. april og lauk 12. júní. Undir það gengu 192 nomendur, þar af 7 utan skóla. Höfðu þó allir verið áð- ur í skólanum. Stúdentarnir 192 skiptast eftir deildum þannig: 21 úr latínudeild, 49 úr nýmála deild, 75 úr eðlifræðideild og 47 úr náttúrufræðideild. Hæstu einkunnir á stúdentsprófi hlutu: Ingjaldur Hannibalsson, 6. Y 9,32 og Ragna Briem 6. X 9,23. Mjög háa fyrstu einkunn hlutu: Gunnar Guðmundsson, 6. A 8,95, Ingibjörg Ingadóttir 6. A 8,87, Páll Hersteinsson .6. T 8,88 (próf: 9,05) og Þorget'ður Árna dóttir 6. U 8,80. Rektor Guðni Guðmundsson bað nú dimittendos að koma upp á svið hússins og taka við stúdentsprófsskírteinum sínum. Að afhendingunni lokinni sagði rektor: „Ég óska ykkur öllum hjart- anlega til hamingju með þennan áfanga í lífi ykkar, er þið hafið nú fengið i hendur það skjal, er opna mun ykkur dyr háskóla jafnt hér á landi, sem erlendis. Og nú vil ég biðja ykkur að en að vera ánægður eft'Lr þessa. miklu törn, sem á undan væri gengin. Mest gaman sagðist hann haft haft af ensku og að auki lúmskt gaman af latíinu. Steinn sagðist ætla í læ-knis- fræðinám í Háskóla Islands og líklega færi mestur hliuti sum- arsins í að undirbúa sig undir það nám, „það er að segja," sagði hann, „þegar maönjr er bú inn að slappa rækilega af eftir prófin." Stdlbui Jónsson með foreldrum fvínuni Unni Þórðardóttur og: .Jóni Guðb.inirt««ynS og systur sninni .lónínu Giiðrúnn, sem áttt 15 á.itv 'afmæli I ga-r, Jutnnig að það var tvöfaldnr hátíðisdagur á því heiiniili í gær. L.jós«nyndir Mbl. Kr. Bon.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.