Morgunblaðið - 16.06.1971, Side 11

Morgunblaðið - 16.06.1971, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1971 11 - * Verzlunarskóli Islands: Siðustu latínulærðu VERZLUNARSKÓLA íslands var slitið í gær í 66. skipti og að þessp sinni brautskráðust 35 stúdentar úr lærdómsdeild skól- ans. AIls hafa nú 598 stúdentar verið bra’.itskráðir frá skólanum i 26 árgöngum, og er hópurinn var að þessu sinmi 91 netm- andi, þar af 56 í 5. bekk. Fimmti bekkur lærdómisdeildar skiptist nú í tvennt, í hagfræðideild og roáladeild, en hæstu eirakunm í 5. bekk hlaut Ingibjörg Guð- mundsdóttir, 8.90 og var það jafnifraimit hæsta einkunm í lær- dómsdeild. í 6. bekk lærdóansdeildar voru eints og áður segir 35 nemendur, 16 piltar og 19 stúlkur. Hæstu eiirakunin á stúdentsprófi hlaut Þórlaug Haraldsdóttir 8.81. Anm- ar varð Guðimundur Hanmesson 8.77 og þriðja varð Steinunn Helga Jónsdóttir 8.57. Er neimendum höfðu verið af- hent stúdentsprófsskirteimi og þeir sett upp hvítu kollana, sumgu þeir Það er leikur að læra með mikilli sönggleði. — Að því löknu tók formaður Verzluraar- ráð® Hjörtur Hjartarson til máls og færði nýstúderatunum árraað- aróakiir frá Verzluraarráði íslands. Að ávarpi Hjartar lokmu afhenti skólastjóri Guðmundi Hanmes- syrai mýstúdemt bókargjöf, serni Verzlunarráð íslands veitti fyrir beztan áramgur í viðskiptagrein- um. Síðan afhemti skólastjórimm fjölda anmara verðlauraa fyrir góðan árangur í náoii, en verð- laun þestsi eru gefin af ýmsum aðilum, svo og Verzlunarskóla ís- lamds. Eftirtaldir nýstúdentar hlutu viður'kenningu: Agniar O. Norðfjörð, Sigrún I. Sigurðar- dóttir, Valgerður G. Sehram, Ingibjörg R. Guðmundsdóttir Guðrún Jóhanmesdóttir, Jón Kristjárassom, Þórlaug Haralds- dóttir, Guðmundur Hanmessom, Steirauran Helga Jórasdóttir, Sonja Garðarsdóttir, Ólafur Omra Pórlaug Haraldsdóttir ásamt foreldrum sinum Ásu Kristjáns- dóttur og Haraldi Þórðarsyni. son og Öm Gústafsson. Auk þess fékk Imgibjörg Guðmundsdóttir úr 5. bektk lærdómsdeildar bóka- verðlaun fyrir mjög góðan ár- angur í námi. Að verðlauraaafhendingu lok- irani ávarpaði skólastjóri nýstú- denta. Hanm sagði m.a. 1 upphafi Ingibjörg Guðmundsdóttir sem hláut hæstu einkunn í lærdóms- deild. máís míras vitnaði ég í spakmæli Hippókratesar: Lífið er stutt, én liistin löng. Eiramitt af því m.a. áð líf vort er svo stutt ríður á miklu að oss nýtist tíminm vel. Ekkert stuðlar fremur að því að svo megi verða en eiga þess kost og ieggja allt kapp á að kynmast himurn mikilvægustu umdirstöðu- ritum á hverju sviði, er memm hafa kjörið sér að viðfaragsefni. Ryðjið yður sem fyrst braut að sjálfum uppsprettunum. Látið yður ekki nægja það sem aðrir hafa sagt. Þyrstum mararai kæmi að litlum notum jafnvel hin smj allasta lýsing á því hve imdælt það sé að teygja svalt uppsprettu- vatmið. Ef haran ætti tveggja kosta völ mundi haran áreiðan- lega fremur kjósa sjálfa upp- sprettulindina en Iýsinguna á henrai. Og það ætla ég líka að ráðleggja yður að gera‘\ Að svo mæltu ánnaði dr. Jón Gíslason skólastjóri mýstúdentum mlra heiila og sagði Verzlunansfkóla fs- iands slitið í 66. skipti. sem útskrifaðist í gær síðasti hópurinn sem fylgir gömlu náms skránni í lærdómsdeild og þá um leið síðasti árgangur skólans, siim lærir latínu. Fjöldi gesía var viðstaddur skólauppsögnina, m.a. fiillfrúar úr Verzlunarráði, af- mælisárgangar og foreldrar ný- stúdentanna. í upphafi máls siíns við skóla- slitin, sem fóru fraim í hátíðar- sal dkólans, rakti s'kólastjórinm dr. Jón Gíslason, starf Skólans á iiðnum vetri og lýsti síðan úrslitum prófa. í lærdómsdeild Nýstúdentar t'rá Verzlunarskóla íslands. Eins og áður segir voru eldri stúdentar viðstaddir skólaupp- sögnina og fyrir hönd þeirra tal- aði Þórður H. Jónsson fulltrúi og færði hann skólanium að gjöf fyrir hörnd þeirra penimigaupphæð sem renraa á í raungreiraasjóð VerzluraarSkóla íslands. ÞÓRLAUG Haraldsdóttir náði beztum árangri á stúdemtspréfi Framhald á bls. 17. Gunraair Giiðniiuidsson með móðisr mnni, Guðríði Ástráðsdóttur og afa fiinuni Ástráðl Jónssyni. setja upp hið gamla ytra merki stúdentsins, stúdentshúfuma." Fór nú fram afhending verð- Iiauna til nemenda úr 3., 4. og 5. bekk, en síðara voru kallaðir fyrir 37 nýstúdentar og þeim veitt verðlaun. Elztu verðlaunin úir Legatistjóri dr. Jón Þorkels- sonar, rektors (1872—1896) fyr ir hæstu einkunm á stúdents- prófi hlaut Ingjaldur Hannd- baisson, 6. Y og næstelztu verð launin úr Verðlaunasjóði P. O. Christensems lyfsala og konu hans fyriir frábæir námsafrek og veitt eru þeim, sem hlýtur næst haetsta eimkumm, Rögm/u Briiem, 6. X. Verðlaun úr Minmingarsjóði Jóhannesar Sigfússomar, yfir- kennara og keranara við skól- ann 1904—1928, veitt fyrir hæstu samanlagða ámseinkunra prófseinkunm í sagnfræði á stúd entsprófi hlutu: Gestur Guð- BBUndsson, 6. A, Stefán Hjálm- arsson, 6. B og Ingjaldur Hanmi balsson, 6. Y. Verðlaum úr Verð launasjóði 40 ára stúdenta frá 1903 fyrir hæstu einkunn í lat ínu á stúdentsprófi hlaut Gunn- air Guðmundsson 6. A. Vérðlaun úr Minningasjóði Páís Sveinssonar, yfirkennara eru að sögn rektors þau verð- laun, sem erfiðast er að veita, þvi að svö nrnrgir kioma til greina. Eru þau veitt fyrir frá bæra prúðmemmsteu og stundvísi. Þau hlutu Sigrún Magnúsdóttir 6. U og Ólafur Flóvenz 6. Z. Verðlaun úr Minningarsjóði Skúía Iæknis Árnasonar eru veitt fyrir næsthæstu latímu- einkunn á stúdentsprófi. I'au hlaut Ingibjörg Ingadóttix, 6. A. Úr verðlaunasjóði Þorvalds Thoroddsens, prófessors fyri-r ágæta kunnáttu í náttúrufræði hlutu verðlaun Sigrúm Magnús- dóttir, 6. U og Páll Heirsteim3- son 6. T, verðlaun úr Minningar og verðlaunasjóði dr. phil. Jóns Ófeigssonar fyrir hæstu einkunn ir við stúdentspróf hlaut Imgjald ur Hannibalsson og verðlaun úr Minningarsjóði Pálma rektors Hanmessonajr fyrir góða kunn- áttu í náttúrufræði, íslerazku og tónlist hlutu Unnur María Ing ólfsdóttir, 6. A, Ingjaldur Hanni balsson 6. Y, Magnús Guð- mundsson 6. T og Ragraa Bima Baldvirasdóttir 6. U. Verðlaum úr Minningarsjóði Boga Ólafssonar, yfirkenraaina fyrir hæstu einkunn meðaltal árseinkumnar og prófseimkuinmar í ensku á stúdentsprófi hlaut Steinn Jónsson, 6. B. Gullpenna úr Gullpennasjóði hlaut Jón Val ur Jensson, 6. B fyrir ritgerð- ima ,,Framlag smáþjóða til lista og vísinda." Verðlaun úr Minn- ingarsjóði Sigurðar Thorodd- sens, yfirkennara fyrir meðal- einkumnina 9,5 og þar yfir i stærðfræði hlutu: Unmur María Ingólfsdóttir, 6. A, Geir Haarde 6. B, Gunmar Guðmundsson 6. B og Þárunn Matthíasdóttir 6. C. Úr Minningarsjóði Kriistins Ármammisisonar, rektors og konu hans er veitt fé til styrktar efni legum en efnalitlum stúdent til framhaldsnáms og hlýtur þann styrk Gunnar Guðmundsson 6. B. " Skólimm veitir bókaverðlaum fyrir iðni siðprýði og framfarir þeim nemendum, sem hlotið hafa mjög háar einkunnir á stúdentsprófi og ekki hafa hlot ið öranur verðlaun fyrir sömu verk: Gunnari Guðmumdssyni 6. A. Ingibjörgu Ingadóttur 6. A, Páli Hersteinssyni 6. T. og Þor- gerði Ámadóttur 6. U. Danska sendiráðið og Dansk-íslenzka fé lagið veita verðlaun fyrir hæstu dönskueiinkunmk: Holger To.rp, 6. Y, Þorgerði Árnadóttur 6. U og Páli Hersteinssyni 6. T. Fé lagið Anglia veitti verðlaun fyr ir enskueinkunnir: Geir Haarde 6. B, Einari Hjörleifssyni 6. B og Rögnu Briem 6. X. Þýzka sendiráðið og Germamía veittu verðlaun fyrir þýzkueinkunmir: Rögnu Briem 6. X, Ingibjörgu Einarsdóttur, 6. U, Þorgerði Árnadóttur, 6. U, Elírnu Korarláðs dótbur 6. C, Gummari Guðmumds- syni 6. A, Bryndísi Benedikts- dóttur 6. C og Viðari Vikings- syni 6. B. Franska sendiráðið og Aliance Francaise veita verð- laun fyriir hæstar fröraskue-imk umnir: Jtirg Glauser 6. A, Gunn ari Guðmundssyni 6. A, Ingjaldi Hannibalssyni 6. Y og Rögnu Briem 6. X. ístenzka stærðfræðiiféla'gið veitti verðlaum fyrir afburða námsárangur í stærðfræði í stærðfræðideild og hlutu þau Ingjaídúr Hanmibalsson 6. Y, Lars Valdimarssom 6. Z, Ragna Briem 6. X og Þorsteinn Hann esson 6. X. Að lokum sýndi skól inn nokkrum embættismönnum Framhald á bls. 17 „Sálarfræði og trúarbragða- fræði framundan“ Gunnair Guðmumdsson máia- deildardúx MR hittum við á heimiii hans að NjátegötJU 14. Hamm sagðist að mörgu leytd vera feginn að þetta væri búið, „en þó“, hélt hamm áfram, „skap ar þetta svo mikla breytiragu í Ii.fi fnanns ög maöur er orðinn svo háður skolanum að söknuÁ ur skapast. En á eftir þegar mað ur fer að hugsa um þetta, þá hefur skólalífið verið mjög skemmtileg'ur timi, þó að hann hafi verið erfiðum." Gunnar var með mjög háa? einkunmir í latLnu, frönsku, þýziku oig stærðfræði og aðal- einkunnin var 8,95. Framundan sagöi hann að væri háiskólanáim í sáSarfræði og jafnvel trúax- braigðafræði einnig. Framhaicte- náim ætlar Gunnar að stunda i Þývíkaiandi, en í sumar ætlar hanh áð vinna við höfnina i Reýkjavik hjá F.imskip.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.